Vísir - 19.06.1964, Qupperneq 14
14
GAMLA BÍÓ 11475
Ella s'imamær
(Bell are Ringing)
Amerísk söngvamynd með
Judy Holliday og Dean Martin
Sýnd kl. 5 og 9.
L AUG ARÁSBÍÓ3207 5™3 815 0
'I I I '*■ = 'T ' -' ' « • ■ ■ —
Njósnarirm
Ný amerísk stórmynd í litum
með íslenzkum texta. í aðal-
hlutverkum.
William Holden
Lilli Palmer
Sýnd kl. 5.30
Bönnuð börnum innan 14 ára
Hækkað verð.
HAFNARFJARÐARBÍÓ
Oliver Twist
Sýnd kl. 6.45 og 9.
TÓNABÍÖ iii82
Konan er sjálfri sér lik
Afbragðs góð og snilldarlega
útfærð, ný, frönsk verðlauna-
mynd í litum og Franscope. —
Anna Karina og Jean-Paul
Belmond.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
KÓPAVOGSBÍÓ 41985
5. sýningarvika
Sjómenn i klipu
Sprenghlægiieg, ný, dönsk gam
anmynd í litum. Dirch Passer,
Ghita Nörby og Ebbe Langberg
Sýnd kl. 5, 7 og 9
STJÖRNUBÍÓ 18936
Hróp óttans
Afarspennandi og dularfuil ný
amerlsk kvikmynd. Það eru
eindregin tilmæli að biógestir
segi ekki öðrum frá hinum ó-
vænta endi myndarinnar Susan
Strasberg, Ronald Lewis.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð ínnan 12 ára.
HÁSKÓLABlÓ 22140
Whistle down the wind
Brezk verðlaunamynd frá Rank
Aðalhlutverk:
Hayley Mills
Bernard Lee
Alan Bates
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TILKYNNING UM
ÁBURÐARAFGREIÐSLU
í GUFUNESI
Frá og með föstudeginum 19. júní verður
áburður afgreiddi;r frá kl. 9 til 17.
Engin afgreiðsla verður á laugardögum.
Áburðarverksmiðjan h.f.
Áburðarsala ríkisins.
Kjötiðnaðarmaður óskasf
til starfa í lcjötverzlun vorri. —
K J Ö T V E R H.F.
Dugguvogi 3.
AKRANES
Sjálfstæðisfélag Akraness heldur fund
mánudaginn 22. júní í Félagsheimili templara
klukkan 8,30.
FUNDAREFNI:
1. Þorvaldur Garðar Kristjánsson flytur
ræðu um ný viðhorf í húsnæðismálum.
2. Forseti bæjarstjórnar, Jón Árnason
alþm., ræðir um bæjarmál.
V í S I R . Föstudagur 19. júní 1964.
NÝJA BÍÓ „sa
ARÐGREIÐSLUR
Ævintýrið á Afrikustrond
(The BIG Gamble)
Spennadi amerísk mynd um
svaðilfarir með Stephen Boyd
og Juliette Greco.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTURBÆJARBfÓ 11384
Hershótðinginn
Ein frægasta gamanmynd ailra
tíma.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBfÓ 50184
Á aðalfundi Flugfélags íslands h.f., sem hald-
inn var þann 3. þ. m., var samþykkt að greiða
hluthöfum 10% arð af hlutafjáreign sinni vegna
ársins 1963.
Arðurinn verður greiddur á aðalskrifstofu
Flugfélags íslands h.f. í Bændahöllinni, Reykja-
vík og á skrifstofum félagsins á Akureyri, ísa-
firði, Vestmannaeyjum, Egilsstöðum og Höfn
í Hornafirði, gegn framvísun arðmiða fyrir
árið 1963. '
Engill dauðans
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
HAFNARBfÓ 16444
Tammy og læknirinn
Fjörug ný gamanmynd I fit-
um með Sandra Dee og Peter
Fonda. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
mim
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
SARDASFURSTINNAN
Sýning laugardag kl. 20.
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Simi 1-1200.
VERID FORSJÁL
FERDAHANDBÓKINNI FYLGIR VEGAKORT,
MIÐHÁLENDISKORT OG VESTURLANDSKORT
STÚLKA EÐA KONA
Vegna veikindaforfalla viljum við ráða stúlku
eða konu strax til að annast þvotta.
Góðar vélar.
Barnaheimilið SKÁLATÚN, Mosfellssveit.
Uppl. gefur forstöðukonan, sími 34480.
TÚNÞÖKUR
Seljum góðar túnþökur, flytjum heim ef óskað
er. Aðstoð h.f., Lindargötu 9, símar 15624
og 15434.
SILDARSTÚLKUR
Viljum ráða síldarstúlkur til Siglufjarðar.
Gott húsnæði. Getum útvegað söltunarpláss á
Seyðisfirði eftir að söltun lýkur á Siglufirði.
Fríar ferðir og húsnæði og kauptrygging.
Uppl. í síma 34742.
Haraldur Böðvarsson & Co., Akranesi.
RÝMINGARSALA
Þar sem við hættum sölu á vefnaðarvöru og
plastefnum í verzlun vorri á næstunni, selj-
um við nú með miklum afslætti alla vefn-
aðarvöru og plastefni meðan birgðir endast.
Verzlunin ÁSBORG,
Baldursgötu 39.
MOSAIKLAGNIR
Get bætt við mig mósaik- og flísalögnum. —
Upplýsingar í síma 24954.
HANDRIÐAPLAST
Tökum að okkur plasthandlista-ásetningu.
Útvegum efni ef óskað er. — Höfum til 1,5
tommu og 2 tommu plast.
MÁLMIÐJAN s/f
Njörvgsundi 18 Símar 16193 og 36026