Vísir - 20.06.1964, Blaðsíða 11

Vísir - 20.06.1964, Blaðsíða 11
V I S 1R . Laugardagur 20. júní 1864. 11 Útvarpið Laugardagur 20. júní Fastir liSir eins og venjulega. 1.3.00 Óskalög sjúklinga (Kristin Anna Þórarinsdóttir). 14.30 I vikulokin (Jónas Jónass.) 16.00 Laugardagslögin. 17.05 Þetta vil ég heyra: Sveinn Ólafsson fulltrúi velur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 20.00 „Uppreisn við gróttann", smásaga eftir Ingólf Pálma son. Erlingur Gíslason leik- ari les. 20.25 Einsöngur: Frægir norræn- ir söngvarar taka sitt lagið hver. Baldur Pálmason kynnir. 21.15 Leikrit: „Fréttaflutningur", eftir Lady Gregory. Þýð- andi: Þóroddur Guðmunds- son. Leikstjóri: Helgi Skúla son. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Spáin gildir fyrir sunnudag- inn 21. júní. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Rógburðurinn er oft furðu fljötur í förum meðal manna, en hann kynni að koma þeim verst f koB, sem dreifðu honum. Það bezta er að koma ekki nærri sliku. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Það kynni að vera að dagurinn yrði talsvert erilssamur, brátt íyrir helgi dagsins og að þú þarfnist sérstaklega hvfldar. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Það virðist ekki verða margt til þess að trufla jafn- vægisástand þitt. Ef þér finnst of mikill hægagangur á málun- um þá er það undir þér komið að byrja á einhverju. Krabbinn, 22. júní til 23. júh': Það er eins og lítið sé á ferð inni hjá þér í dag, þannig að góður tími er til að hvílast eða gera það sem þér finnst henta. Ljónið, 24. júli tii 23. ágúst: Það ætti að geta verið fullnægj- andi fyrir þig núna að eiga hijóð látan rólegan dag meðal fjöl- skyldunnar. Útiveran gæti orðið of erfið fyrir þig eins og stend- ur. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept,- Til eru þau augnablik sem svo virðist sem maður hafi ekki efni á að iifa í dagdraumum. Varaðu þig á þéim sem vilja stofna til illdeilna. Prjáiso ísland elfir SCristin Reyr Kristinn Reyr hefur nýlega gef- ið út lag og ljóð í tilefni 20 ára afmælis lýðveldisins. Nefnist það „Frjálsa fsland“. Ljóðið er svo- hljóðandi: Fagra fsland, frjálst á landnáms- dögum, frægt af íslendingasögum, ástjörð yzt í sæ, heill þér flytur feðratunga, frelsislandið gamla, unga, risið undan aldaþunga, ísland, fagra ísland. Frjálsa fsland, fortíð þín er saga, framtíð þín að þroska og aga börn, sem blessa þig. Rís þú upp úr aldalegi, eins og sól á júnídegi lýs þú fram á friðarvegi, fsland, frjálsa fsland. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Það virðist ekki liggja mikið fyr ir af verkefnum eins og stend- ur, þannig að það er algjörlega undir sjálfum þér komið hvað þú hefst að. Lífsleiði hverfur með vinnu. Drekinn, 24. okt. tii 22. nóv.: Þessi dagur virðist vera óska- stund fyrir þá sem aðeins vilja laila um og gera eins lítið og unnt er. Búðu þig undir það sem í vændum er. Bogmaðurinn, 23. nóv. til des.: Dagurinn er einkar góður til þess að láta hugann reika um dal og hól, svo fremi að þú leiðir hann frá áhyggjuefnun- um. Reyndu að vera skilnings- góður. Steingeitln, 22. des. til 20. jan.: Þú kynnir að kjósa helzt að taka lífinu með ró og verja tím- anum á þann hátt, sem þér helzt lízt á. Reyndu að gleyma þeim málefnum, sem valda þér áhyggjum. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þrátt fyrir að aðrir kunni að leggja dóm á málin í sam- ræmi við reynslu sína, þá þýðir það ekki að þeir séu hæfir til að dæma þig í samræmi við það. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Trúarlegar iðkanir verða þeim til mikils stuðnings, sem hafa talsverðar áhyggjur yfir framtíðinni. Það verkar gegn hagsmunum þínum að vera svart sýnn. í5jonvarpið Laugardagur 20. júní. 14.00 Saturday sports time 16.30 Kiddie's comer 17.15 American Bandstand 18.00 Current events. 18.55 Chaplain's Corner 19.00 Afrts news 19.15 Air force news review 19.30 Perry Mason 20.30 The Jackie Gleason show 21.30 The Lieutenant 22.30 Gunsmoke 23.00 Afrts final Edition news 23.15 Northern lights playhouse „A Woman of the Town“. 16.00 The big picture 16.30 CBS sports Spectacular 18.00 AIl star theater 18.30 The price is right 19.00 Afrts news 19.15 The Christophers 19.30 Bonanza 20.30 The Ed Sullivan show 21.30 Hollywood palace 22.30 The Joey bishop show 23.00 Final Edition news 23.15 Northern lights playhouse „Hollywood Barn Dance“. Messur d morgun Háteigsprestakall, messa í bá- tíðasal Sjómannaskólans kl. 11. Séra Arngrímur Jónsson. Hallgrímskirkja messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Neskirkja messa kl. 10 árdegis. Séra Frank M. Halldórsson. Fríkirkjan messa kl. 2. Séra Gísli Brynjólfsson fyrrverandi prófastur predikar. Séra Þor- steinn Björnsson. Langholtsprestakall messa kl. 11. Séra Árelíus Níelsson. Laugarneskirkja messa kl. 11. Einar Einarsson djákni í Grimsey predikar. Séra Garðar Svavarsson. Grensásprestakall messa í Dóm- kirkjunni kl. 11. Séra Felix Olafs- son. Messa í Skálholti kl. 3. Séra Óskar J. Þorláksson predikar. Séra Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir altari. Lagt verður af stað kl. 1 frá Austurvelli. EHiheimilið: Messa kl. 10 árdeg- is. Ólafur Ólafsson kristniboði pre dikar. Heimilispresturinn. ECsrkjudugur í Biísfuðasókn Bústaðaprestakall. Kirkjudagur 1964. Barnasamkqma kl. 10,30 f. h., guðsþjónusta kl. 2. Almenn samkoma kl. 8,30. Kaffisala frá kl. 3 s.d. og eftir kvöldsamkom- una. Séra Ólafur Skúlason. Ferðalög Kvenfélag Laugarnessóknar fer skemmtiferð að Skógaskóla nvð- vikudaginn 24. þ.m. Uppl. i sima 32716. Sunnudagur 21. júní 2i. of the air- 15.00 This is the life. 15.30 Science All-stars Kalt borð / hádegi um borð / Esju Hringferðir með Esju njóta | nú mjög vaxandi vinsælda. Siglt I er kringum Iandið, komið inn á fjölmargar hafnlr og efnt til ’ skemmtiferða. Þegar skipið kern I ur á Austfirðina er farþegum gef l inn kostur á að skreppa upp á Hérað og einnig eru skipulagS- 1 ar ferðir frá Akureyri. F.kki má I heldur gleyma matnum sem á , sinn þátt í því að gera hring- . ferðirnar vinsælar. I hádeginu dag hvern er kalt borð, með I yfir 20 réttum. Myndin er tekin I um borð í Esju nú fyrlr skömmu Á henni sést hluti kalda borðs- ins, en fyrir aftan standa þjón I ustustúlkumar. Lengst til vinstri | á myndinni er Böðvar Steindórs son bryti og við hliðina á hon- 1 um stendur skipstjórinn Friðrik I Jónsson. Margar stúlkur féllu í vfirllð og lögreglan varð að berjast við enn stærri hóp, á söng- skemmtun sem Bítlarnir héldu í Melbourne fyrir skömmu, 7500 áhorfendur höfðu troðizt inn í húsið, og lætin voru svo mikið, að um tima var óttazt að æSi kynni að grípa mann- skapinn. Mikið lögreglulið var kvatt á vettvang og tókst því eftir Ianga og harða baráttu að bjarga fjórmenningunum úr klóm aðdáenda sinna. Sjúkrabíllinn æðir á ofsahraða heim að húsinu, og sjúkraliðarnir stökkva út. Nokkrum mínútum seinna lyfta þeir Rip upp í bílinn, er. iögregluþjónn bægir frá for- vitnum mannfjöldanum. Eftir glæfralega keyrslu til sjúkrahúss- ins hefur þrautþjálfað starfslið lækna og hjúkrunarkvenna ör- væntingarfulla baráttu við dauð- ann. Öll þekking læknavísindanna er notuð í þeirri baráttu, en dauð inn er harður andstæðingur, og Rip er langt leiddur. — Hann er meðvitundarlaus segir hjukrunar- kona við lögregluþjóninn sem kom með Rip í sjúkrabílnum. En hér er veskið hans, kannski þer getið þar fengið vitneskju um hver hann er. Og nokkru seinna hringir síminn I íbúð Rips þar sem vinirnir Desmond og Wigg- ers sitja að spilum. Þá hringir bannsettur síminn, segir Des- mond argur. Hann stendur á fæt- ur, en skekur ógnandi fingur að vini sínum, vogaðu þér ekki að snerta spilin meðan ég svara. Ha- ha, segir Wiggers, háðslega, ég þarf ekki að svindla til þess að vinna þig í spilum. ■I Bill Haley, ameríski rokk- !■ söngvarinn sem „gerði allt [o vltlaust“ í heiminum í kringum ■J 1957, er nú á Ieiðinni til Eng- !■ lands aftur, I hljómleikaför. [I Hann er orðinn 37 ára gamall ■J en syngur enn af fullum krafti, [• þó að ekki séu aðdáendur hans [[ jafnmargir og þegar bezt lét- ■I Flugfreyjur ítalska flugfé- !■ lagsins Alitalia airline hafa á- j! kveðið að lengja hið fjögurra ■“ daga verkfall sitt um enn fjóra J» daga, forráðamönnum þess til ■[ mikillar armæðu. !■ Ástæðan fyrir verkfallinu vrr [• sú — sögðu freyjurnar — að •J þær voru látnar vinna svo mik J» ið að þær urðu að hylja þreytu ■J hrukkurnar undir þykku lagi !' af farða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.