Vísir - 04.07.1964, Blaðsíða 6
: : vM ^MMttgMSK ...'‘.'œn\
V t S í R . Laugardagur 4. iúlí 1964.
Borgþór —
/ Framh. af bls. 16
fór hann heim eins og fyrr seg-
ir, en hélt utan aftur og settist
afS ásamt konu sinni, Ástu
Þórðardóttur, í Savanna, Illinois.
„Þar setti ég upp „klinik"
ásamt tveim öðrum læknum,
barnalækni og lyflækni, og staif
rækjum við það enn. Höfum við
nú röntgendeild, lyfjabúð og
rannsóknarstofu starfandi
auk þess, sem við skerum upp
á sjúkrahúsi borgarinnar Auk
okkar læknanna, vinna 12 starfs
menn á „klinikinu“.“
„Það er sagt að læknar séu
ríkasta stéttin f Bandaríkjun-
um“.
Borgþór dró ekki úr þvf, „ég
hef t.d. 3000 dollara (ca. 135
þús. kr.) á mánuði, og er þó
ekki f toppklassanum", sagði
hann. „Hins vegar verðum við
líka að vinna mikið, minnst 10
tíma á dag, sex daga í viku, og
þar að auki eina næturvakt í
viku. Það er ekki óalgengt að
ég skeri 4 sinnum upp á dag“.
„Svo fríin eru þá ekki mikil?"
„Ég tek mér tvö þriggja vikna
frí á ári. Við hjónin förum á
hverjum vetri niður á Miami
Beach, Florida og liggjum þar
á ströndinni og á sumrin ferð-
nmst við mikið, við höfum far-
ið nm þver og endilöng Banda-
rfkin. Núna erum við á förum
ásamt yngri sonum okkar tveim,
Val og Gunnari tii Skandina-
viu Við verðum þar í háifan
mánuð“.
Elzti sonur þeirra, en synim-
ir eru þrfr, heitir Þórður Vfking
ur, og dvelur nú f Wisconsin
vlð íþróttanám.
„Hann á að verða góður f-
þróttamaður, eins og aðrir
Bandaríkjamenn" — „og Islend
ingar,“ bætir frúin við. „Við er
um bandarfskir rfkisborgarar"
sagði hún, „og þótt skömm sé
frá að segja, tala drengirnir
alls ekki fslenzku. Ég er þó að
vopa að áhugi þeirra á lslandi
vakni með árunum.“
Talið berst aftur að læknum
og iækningum í Bandarfkjunum
Borgþór dró ekki dul á, að það
væri dýrt að nema læknisfræði
vestra, jafnt fyrir útlenda sem
innlenda Og það væri ekki ein-
asta dýrt að verða Iæknir, það
væri líka dýrt að vera sjúkl-
ingur. :
„Viðtalið eitt kostar 3 doli-
ara (ca. 135 kr.) og sjúkravist
eina nótt kostar 20 dollara (900
kr.) og er þá ekki meðtalin !
læknisskoðun og lyf“. i
Þetta sagði Borgþór, og hann j
talaði líka um samkeppnina,
„sem er geysileg. Og sérstak- |
lega er hún erfið fyrir okkur er-
lendu læknana. Við erum ekki j
sérlega vel liðnir meðal banda-
rískra starfsbræðra okkar. Og
þó er læknafæð f Bandaríkjun-
um
Hið frjálsa framtak innan
læknastéttarinnar f Bandaríkj-
unum he'fur ýmsa galla f för
með sér, en ekki vildi ég þó
skipta á þvf og sjúkrasamlags-
fyrirkomulaginu. Þegar þefr
taka upp „social medicine" f
Illinois, þá kem ég heim, það
geturðu verið viss um“.
Árni Valdlmarsson, verkfræðingur, Haukur Guðjónsson, yfirverkstj óri, Pétur Jónsson, foistjóri og Guðmundur Oddsson, s«jðvarstjóri,
standa fyrir framan hina nyju hörpunarstöð.
í hjólasfóB —
Framh af bls. 1.
hefur ekkert fengið á hana, þó
að hún hafi þurft að liggja í
rúminu á eftir og hvfla sig. „Þá
tek ég bara á móti vinum og
ættingjum frá því kl. tíu á
morgnana til tvö á næturnar,“
sagði hún, er fréttamaður Vfsis
ræddi stundarkorn við hana á
Hótel Borg f gær, þar hefur hún
dvaliö frá því hún kom til lands
ins.
Fullkomin
starfa í KÓPAV0GI
Blaðamönnum var í gær boð-
ið að skoða nýja hörpunarstöð,
sem Véltækni h.f. hefur fest
kaup á. Vélin er staðsett í hinu
vel þekkta malamámi i landi
Fffuhvamms í Kópavogi, sem
fyrirtækið hefur ernkarétt á að
nýta. Afköst stöðvarinnar eru
40-60 rúmmetrar á klukkustund.
Reykjavfkurborg hefur nú fest
kaup á öllum þeim sandi, sem
þörf er á f malbikunarefni á
þessu ári með tilliti til gæða
Jónfna er dóttir Jóns Halldórs
sonar og Elínar Pálsd., ættuð
úr Reykjavík, en alin upp í
Gaulverjarbæjarhxeppi. 10. maí
1912 fluttist hún vestur um haf
þá 19 ára gðmul.
„Ég fluttist vestur af þvf að
mig langaði til að kynnast heim
inum meira og skoða mig um.
Ég fór til systur minnar, sem
gift er Bandarfkjamanni, býr í
Kanada og á 10 börn. Það tók
mig eitt ár að vinna fyrir ferð-
inni út, og síðan réði ég mig
f vist hingað og þangað til að
læra málið. Ég kunni ekki orð
í ensku, þegar ég fór út, en það
þýðir lítið að ætla að dvelja
langdvölum f iandi eða setjast
þar að, án þess að kunna orð í
tungumálinu."
„Og hvernig hefurðu svo haft
það vestra?"
„Ég þarf ekki mikið að
kvarta. í Kanada giftist ég Kan-
adamanni, sem fæddur var f
Bandaríkjunum. Við áttum tvö
börn, Pálínu, sem nú er með
mér, og dreng, sem dó 14 ára
gamall. Maðurinn minn dó fyrir
nokkrum árum, og nú lifi ég á
ellilífeyrinum og eftirlaununum
hans. Og þó að ég hafi fengið
slag og fótbrotnað, vil ég halda
þvf fram, að ég sé mjög heilsu-
hraust."
„En hvemig stendur á því, að
þú kemur nú hingað til íslands
eftir að hafa búið allan þennan
tfma f Kanada?"
„Mig langaði til að fafa með
dóttur mína hingað op sýna
henni land og þjóð, og síðast en
ekki sízt heimsækja ættingja
og gamalt vinafólk. Ekki má
heldur gleyma því, að ég var á
kveðin f að heimsækja Island
áður en ég færi f gröfina. Það
var mér mikið ánægjuefni, þeg
ar 67 ættingjar mínir og vinir
héldu mér samsæti að Hótel
Borg. Þar hitti ég fjölmarga,
sem ég hafði aldrei séð, né haft
samband við.“
„Þú sérð þá ekki eftir að
hafa komið í heimsókn hingað
til íslands."
sandsins f malbikunarblöndu.
Hörpunarstöðin er byggð upp
á undirvagni á gúmmídekkjum
og er með örfáum handtökum
hægt að búa hana til dráttar
milli malargryfja og koma henni
í vinnuhæft ástand á mjög stutt
um tíma aftur.
Steinefninu er mokað úr
gryfjunni með geysistóru fjór-
hjóla uppmoksturstæki af gerð-
inni Michigan, sem keypt var
gagngert til þessara nota og
verður jafnframt notað til
þess að draga vélarsamstæðuna
á milli vinnustaða. 1 botni efnis-
geymisins er matari, sem matar
steinefninu jafnt og þétt út á
færiband, er flytur sfðan efn-
in upp f sigtin. Á efsta sigtinu
er grófasta efnið skilið frá og
fer það efni slðan f gegnum
mulningsvél, sém staðsett er á
sama undirvagni og hörpunar-
stöðin. Mulningsvélin getur mul-
(Ljósmyndari Vísls B. G.).
tekur til
ið grjót allt að 30 cm. í þvermál
niður f æskilegar stærðir. Mulda
grjótið heldur síðan áfram á
færibandi inn í hringrásina aftur
með þvf að skila sér upp á
sigtin, þar sem það fylgir ffna
efninu gegnum efsta sigtið, og
skilst síðan hver efnistegund að
á réttu sigti. Hægt er að skilja
efnið f þrjár tegundir samtímis
og liggja færibönd frá hverju
sigti út frá vélinni ,sem skilar
hverri efnistegund í efnishauga.
Þar kemst sfðan hið stórvirka
uppmoksturstæki í snertingu
við efnið aftur, sem er nú full-
unnið með þvf að lyfta þvf á bif
reiðar til brottflutnings.
Stöðin er nú í fullum gangi
„Nei, langt frá því. Það er
hægt að hrósa mörgu hér á Is
landi og ég efast ekki um að
súmir Vestur-íslendingar hafi,
hrósað íslandi kannski heldur
mikið, en mér finnst að V.-lSl.
eigi einnig að gagnrýna land
og þjóð þegar þeir koma hing-
að. Mér finnst t.d. skömm að þvf
að Islendingar skuli ekki geta
ræktað allar þær kartöflur, sem
þeir þurfa að nota. Garðyrkja
er alltof lítið stunduð hér á
landi. Svo eru íslendingar allt
af að tala um jarðhitann, en
þeir nota hann ekki nógu mikið
Á Islandi í dag virðist það vera
gamaldags að vera guðrækinn,
og menn fara ekki eins mikið í
kirkju og almennt var gert, þeg j
ar ég var að alast upp.
Frú Jónfna hefur ferðazt hér
allmikið um, þrátt fyrir að hún '
er lömuð og f hjólastól. Hún j
hefur séð helztu sögustaði á
Suðvesturlandi og skoðað sig
um f Reykjavík. Á sunnudaginn
heldur hún heim til Kanada, á-
samt dóttur sinni. — En það er
ekki á hverjum degi, sem blaða
menn hitta íslendinga, sem eru
ófeimnir að gagnrýna land og
þjóð.
Oraug
Framh af bls 16
borð f gærkvöldi og náði táli
af verkstjóra þeirra Hamars-
manna, Lárusi Björns^yni. Lár .
us sagði svo frá að fimm göt j
væru á botni skipsins, í stafn- !
hylki, ketilrúmi, vélarúmi, slcut i
hylki og olíugeymi. Hefur skip
ið lekið á þessum stöðum. Auk j
þess er skipið verulega dældað !
— meira og minna. Þá eru
skrúfur skipsins einnig ónothæf- j
ar. 12 menn vinna að viðgerð- ;
unum, þar af tveir kafarar. 1
Gerði Lárus ráð fyrir að viðgerð
um yrði lokið á mánudaginn.
Viðgerðin fer þarinig fram,
að sjónum er dælt út, síðan
steypt upp f götin og plötum
síðan skotið fyrir.
Að þessu loknu mun Draug
verða dreginn af öðru norsku
herskipi til Noregs, þar sem
fullnaðarviðgerð fer fram.
Skútudalur —
Framh af bls. 1
héldu að þeir yrðu að gefast
upp við að bora dýpra, þar sem
ekkert var hægt að athafna sig
fyrir þrýstingnum. Og tveggja
metra heit vatnssúla stóð upp
í loftið.
Þessi tilraunaborhola er mjög
mjó, aðeins þrjár tommur og
er vatnsrennslið eins mikið og
slík borhola getur frekast flutt,
eða um 7 sekúndulftrar af 53 |
stiga heitu vatni. Jón Jónsson,
jarðfræðingur var fenginn norð-
ur til að athuga hvað bæri að
gera, en síðan hefur þrýsting-
urinn minnkað nokkuð, svo
hægt verður að halda áfram
dýpra.
Staðurinn sem tilraunaborun
var reynd á_ er sem fyrr segir
f svokölluðum Skútudal, sem er
framarlega í firðinum að vest-
anverðu. Þar hafa menn tekið
eftir hlýjum laugum og hefur
áður komið til mála, jafnvel
fyrir mörgum árum að reyna
jarðborun þar. Kom Gunnar
Böðvarsson jarðfræðingur á
staðinn 1953 og gaf skýrslu,
þar sem hann taldi borun væn-
lega.
Staðurinn, þar sem heita
vatnið spratt fram, er um 3,5
km frá Siglufjarðarbæ og 90
metra hæðarmunur, svo að
ekki yrði þörf fyrir dælur.
í tilgreindri skýrslu Gunn-
ars Böðvarssonar er því aðeins
talið ráðlegt að leggja í hita-
veitu ef um 50 sekúndulítrar
fást, en þörf Siglufjarðaroæjar
er nú talin um 40 lítrar. Því er
nauðsynlegt að halda borun á-
Kennsla —
Framh. af bls. 1.
Það gerðist í íslenzka sendi-
ráðinu nú um miðjan júnf, að
bréf barst þangað frá Bucking-
hamhöll. Þar fylgdi ræðustúfur
á 'ensku, sem Philipus langaði
til að geta flutt á íslenzku.
Eiríkur Benedikz, sendiráðsrit
ari, snaraði ræðunni yfir á ís-
lenzku og talaði hana síðan inn
á segulband, sem var sent hið
bráðasta til hallarinnar. Síðan
varði Philipus talsverðum tíma
f að læra ræðu sína utan að á
íslenzku og eins og allir heyrðu
þá var þetta prýðileg íslenzka
með réttum áherzlum, þó veia
kunni, að nánustu kunningjar
Eiríks hafi þekkt málfar hans,
ef þeir hefðu hlustað vel.
Daily Express er stórhnfið
af þessum tungumáladugnaði
prinsins, aðallega vegna þess,
að það segir, að íslenzkan sé
svo þungt mál, að það sé nær
ógerlegt að Iæra það. Sýnir það
dæmi um þetta með eftirfarandi
setningu: Thad er mjoeg
anaegjulegt fyrir mig ad veia
her . . .
Nýr skeið-
vöilur
Akranesi í gær.
Á sunnudaginn verður vigður
nýr skeiðvöllur við Ölver f Hafnar
skógi. Er það Hestamannafélagið
Dreyri, sem byggt hefur. skeiðvöll-
inn, en það félag starfar á Akra-
nesi og f Borgarfirði.
Hinn nýi skeiðvöllur verður vígð
ur með hestamannamóti. Verður
keppt f öllum helztu greinum og
er búizt við mikilli þátttöku og
miklum fjölda áhorfenda.
Guðmundur Pétursson ráðunaut-
ur hafði umsjá með gerð skeiðvall
arins og skipulagði hann. Formaður
fram til að aðgæta hvort meira j Dreyra er Sigurður Bjömsson. Fé-
vatn fæst. 1 f félaginu eru 70 talsins.