Vísir - 10.07.1964, Blaðsíða 12
BIFREIÐASTJÓRI ÓSKAST
Bifreiðastfóri óskast nú þegar. H.f. Sanitas, sími 35350.
VERKSTJÓRI - ATVINNA
Verkstjóri óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Sími 927586.
STÚLKA ÓSKAST
100 ferm. iðnaðarhúsnæði óskast
Uppl. í síma 11697 eftir kl. 8 á
kvöldin. ________ ■
3 ungir iðnaðarmenn óska eftir
4 herbergja íbúð. Tilboð sendist
Vísi merkt „Iðnaðarmenn 425“.
SKRAUTFÍSKAR
Nýkomið slörhalar, teleskop o. fl. teg-
undir ásamt aquarium blómlaukum.
Opið kl. 5 — 10 e. h. daglega Skraut-
fiskasalan Tunguvegi 11 Sími 35544.-
Aðstoðarstúlka óskast til léttra starfa á afgreiðslu okkar Laugavegi
16, 3. hæð. Stefán Thorarensen h.f.
STÚLKA ÓSKAST
Starfsstúlka óskast Smárakaffi Laugavegi 178. Sími 34780.
Ung hjón, læknastúdent og kenn
ari, óska eftir 2-3 herb. íbúð. Uppl.
i síma 15615 eða 16258 eftir kl. 6
Iðnnemi óskar eftir herbergi
sem næst miðbænum. Sími 40022.
ATVINNA - ÓSKAST
Kona óskat eftir vinnu frá 1 — 6 er vön afgreiðslu. Uppl. í síma 10109
Útvarp til sölu á sama stað.
Herbergi óskast. Uppl. í síma
10260 milli kl. 3-5 og 16962 eftir kl.
5.
SNÚ—SNÚ snúrustaurinn
Snú —Snú snúrustaurinn með 33 metra snúru er nú ávallt til á
lager. Fjöliðjanh.f. við Fífuhvammsveg Sími 40770.
TIMBUR ÓSKAST
notað mótatimbur óskast. Uppl. i síma 50586.
JÁRNSMIÐJA
Vantar mann til að smíða 2 eld- hússkápa. Sími 16557. Bílaverkstæðið Borgartúni 23 tekur á móti hvaða viðgerðum sem er alla daga vikunnar. Sími 18498
Barnagæzla í Hlíðunum. Telpa óskast til að gæta ársgamals drengs kl. 9-12 og 15.00-18.00 á daginn. Sfmi 16525.
Geri við saumavélar og ýmislegt fleira, brýni skæri, kem heim. Sími 16826.
Ábyggileg telpa óskast til að gæta barns á öðru ári. Uppl. á Ljósvallagötu 16 II. hæð. Sími 21822. Aukavinna. Ungur maður með Samvinnuskólapróf óskar eftir aukavinnu (helzt heimavinnu) margt kemur til greina. Er vanur ýmiss konar verzlunar- og skrif- stofustörfum. Tilboð sendist Vísi merlct „Bíll-Bókhald 735“
Píanóstillingar og viðgerðir. Guð- mundur Stefánsson hljóðfærasmið- ur Langholtsvegi 51. Sími 36081 Er við kl. 10—12 f. h. Kæliskápaviðgerðir. Simi 20031.
Kæliskápar — kælikistur. — Geri við kæliskápa og kæiikistur. Afyllingar. Sími 51126.
Tökum að okkur alls konar húsa- viðgerðir úti sem inni. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Setjum upp grindverk og þök. Útvegum aUt efni. Sími 21696. Glerisetningar Setjum i einfait og tvöfalt gler, einn-i uppkittun. Útvegum allt efni. Sími 18196.
Hreingerningar Vami. menn. vönduð vinna Simi 24503 Bjarni
Skrúðgarðavinna. Get bætt við mig nokkrum lóðum ti! standsatn- ingar 1 tfmavinnu eða akkorði. Sími 19596 kl. 12-1 og /-8 e.h Reynir Helgason garðyrkjumaður.
Hrein; irning ng. fef rr’-ir hreinger-'in! og ræstiigr Einnig gluggaþvott 't-ipi ' sln 35997.
Glerfsetning. Annast ísetningu á tvöföldu gleri og viðgerðir á glugg um Sími 37009. Húseigendur. Lagfærum og ger- um i stand lóðir Uppl. 1 síma 17472
Gluggahreinsun Glugga- *g rennuhreinsun Vönduð vinna Simi 15787.
Get öætt við mig miðstöðvar- lögnum, uppsetningu á hreinlætis- tækjum, breytingum og kísilhreins un. Sími 17041.
Hreingerningar. HólmPræður simi 35067
Tek að mér mosaik- og fhsalagn ir. Ráðlegg fóiki um litaval á eld- hús böð o. fl. Sími 37272.
Hre ngerniugar hreingerningai Simi 23071 Ölafur Hólrn .
Vanir járnamenn geta tekið að sér járnalögn f íbúðarhús i „akk- orði“ á kvöldin og um helgar. Sími 33087 milli kl. 7.30-8.30 á kvöldin. Saumavélaviðgerðir, Ijósmynda- vélaviðgerðir Fljót afgreiðr-]a Sylgja Laufásvegi 19 (bakhús) Síini 12656. Húseigendur, tek að mér ýmsar húsaviðgerðir Sími 20324 k! o—8 e.h Hreingerningar Vönduð -n ma. Sími 60017
.úsaviðgerðii, Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir, setjum i einfalt or> tvöfalt gler, gerum við þök og þakrennur. Sími 21172.
HERBERGI ÓSKAST
Sjómaður sem er lítið heima óskar eftir herbergi. Tilboð leggist inn
á afgreiðslu blaðsins fyrir mánudagskvöld merkt „Vélstjóri".
SUMARBÚSTAÐUR ÓSKAST
Lítið sumarhús óskast keypt til flutnings. Tilboð merkt Þ. S. 100
sendist Vísi fyrir 15. júlí.
SUMARBÚSTAÐUR TIL SÖLU
Til sölu er góður sumarbústaður í nágrenni Reykjavíkur 3 herb og
eldhús. Rafmagnsupphitun. Sími 36528
ÍBÚÐ ÓSKAST
Vantar 2-3 herb. íbúð Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma
14013.
Ferðafélag Islands ráðgerir eftir-
taldar ferðir um næstu helgi:
1. Hveravellir og Kerlingarfjöll.
2. Hagavatn
3. Landmannalaugar
4. Þórsmörk.
Lagt af stað 1 allar þessar ferðir
kl. 2 á Iaugardag.
Á sunnudag verður farið um
sögustaði Njálu. Farið frá Austur
velli kl. 9.30. Farmiðar í þá ferð
seldir við bilinn.
ÞVOTTAHÚS
Vesturbæjar
Ægisgötu 10 • Sími 15122
Ungan reglUsaman mann vantar
herbergi. Sími 34898.
Til leigu 1 herb og eldhús á
Hörpugötu. 14B _ ____________I
1-2 herb. og eldhús óskast tvennt
í heimili. Einhver fyrirframgreiðsla
Sími 20551.
Ung hjón óska eftir lítilli íbúð
í ágúst eða september. Algjör reglu
semi. Fyriframgreiðsla ef óskað
er. Sími 16077.
Ibúð óskast. Reglusamar mæðgur
óska eftir 2 herb. íbúð, sem losn-
ar í september. Fyrirframgreiðsla.
ef óskað er. Sími 11135 frá kl.
9-11.30 f.h.
Lítið geymsluherbergi eða skúr
óskast. Má vera óstandsett Sími
22649._____
Fullorðin hjón með 2 uppkomin
börn óska eftir 2-3 herb. íbúð nú
eða i haust. Húshjálp kemur til
greina. Sími 37104.
2 herbergja íbúð við Efstasund.
Góð kjör.
2 herbergia íbúð við Nesveg. Jarð-
hæð. Möguleiki á þriðja herberg-
inu. Bílskúrsréttur.
2 herbergja risíbúð við Lindargötu.
Utborgun um 100 þús. kr.
2 herbergja íbúð á fyrstu hæð við
Rauðarárstíg. Skipti æskileg á
stærri íbúð
2 herbergja íbúð í risi við Kapla-
skjól.
2 herbergja jarðhæð við Drápuhiíð
Stór íbúð með sér inngangi.
2 herbergja kjallaraibúð við
Shellveg. Ódýr íbúð
3 herbergia risíbúð við Sigtún.
3 herbergja jarðhæð við Laugaveg.
3 herbergja íbúð á hæð við Þver-
veg
3 herbergja íbúð við Freyjugötu.
Sér hús með stórum bílskúr til
iðnaðar.
3 herbergja ibúð á annarri hæð
við Njálsgötu.
3 herbergja góð kjallaríbúð við
Bræðraborgarstíg. Nýmáluð.
4 herbergja íbúð við Heiðargerði.
5 herbergji risíbúð við Ránargötu.
Svalir
Jón Ingimarsson lögfr
Hafnarstræti 4. Sími 20555. Siilu-
maður: Sigurgeir Magnúss. Kvöld
sími 34940.
Járnsmíðaverkfæri til sölu. Þau eru í leiguhúsnæði ca. 50 ferm. stóru
á hentugum stað í borginni. Þeir er vildu athuga þetta sendi tilboð
á afgr. Vísis fyrir þriðjudagskvöld merk „Gott fyrir tvo“.
LAND ROVER ’51
til sölu. Skipti á nýlegri stationbifreið koma til greina. Sími 20185.
MYNDAVÉL TIL SÖLU
Robot Royal ljósmyndavél með tveim linsum, tösku og mörgu öðru
til sölu. Verð kr. 6000,00 Prentmyndagerðin Hverfisgötu 4
-~‘'=== —■==■■---- *' : = ---------------------------
Uppþvottavél Kitchenaid til söiu Til sölu ijós sumarkápa nr. 46.
Uppl. eftir kl. 6 í síma 21274. Sími 36528.
Gamul eldavél Rafha til sölu ó-
dýrt. Skipholti 18 uppi.
Telpuhjól til sölu, mjög vandað
þýzkt tvíhjól fyrir 5-7 ára telpu
til sölu. Hjálparhjól fylgja. Sími
34570.
Mótorhjól í I. flokks ásigkomu-
lagi model ’63 til sölu. Sími 15198
eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld.
Notað karlmannsreiðhjól með ol-
íufylltum keðjukassa til sölu. Uppl.
eftir kl. 7 í síma 15551.
Til sölu lítið notaður Pedegree
barnavagn. Uppl. í síma 20737 eft-
ir kl. 5.
Til sölu Silver Cross kerra með
skerm. Verð kr. 1200. Uppl. í síma
10816._______ '____________________
Vil kaupa notað gólfteppi, stærð
sem næst 3.80x5. Uppl. í síma
20318 milli kl. 5-7.
Ve! með farinn barnavagn og
barnaburðartaska til sölu á Grund-
a£stíg 4 I. hæð.
Til sölu Westinghouse ísskápur.
Seist ódýrt á Hverfisgötu 121. Simi
11397.
Vespa til sölu í góðu ásigkomu-
lagi. Sími 38494.
Til sölu reiðhjólaverkstæði. Sími
36773.
Til sölu Royal Enfield mótor-
hjól. Tii ^ýnis að Ármúla 22 alla
daga.
Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112
kaupir og selur notuð húsgögn,
gólfteppi, útvarpstæki o. fl. Sími
18570.___________________________
Vil kaupa laglega kommóðu og
nýlegan ísskáp 5-6 cup. á góðu
verði. Sími 16557.
Lítið borðstofuborð, sem hægt er
að stækka og 4 stólar til sölu ó-
dýrt. Blönduhlíð 24 kjallara.
Vii kaupa notað píanó. Sími
36690.■
Reiðhjól óskast fyrir 9 ára telpu
Sími 22563.
Góð skrifstofuritvél til sölu.
Sími, 11690.
Tvö nýuppgerð telpureiðhjól til
sölu. Uppl. Undralandi v/Þvotta-
laugaveg eftir kl. 7 e.h.
Jeppakerra til sölu. Sími 32557.
Þróttarar. Knattspyrnumenn.
Munið æfinguna í kvöld kl. 7.00
á Melavellinum fyrir Mfl. I. og II.
fl. Nýr þjálfari. Mætið stundvis-
lega. — Knattspyrnunefndin.
Knattspyrnufél. Valur. 4. fl. Sel-
fossfarar. Mætið hjá félagsheimil
inu kl. 6.15. — Þjálfari.
Vel með farin skermkerra óskast Gróðurmold til sölu. Upplýsingar
og einnig barnastóll. Sími 32789. si'ma 41851.
Til sölu lítil Hoover þvottavél.
Verð kr. 2000. Sófasett og sófa-
borð, verð kr. 6750. Skrifborð Verð
kr. 2700. Rollei-Flex myndavél 2.8
planar linsa, verð kr. 7000. Hrað-
suðuketill, brauðrist o. fl. eldhús-
áhöld. Allt í mjög góðu lagi. Selst
vegna brottfarar. Uppl. Þverholti 3
eftir kl. 7. K.J. Desai.
V I Ð SELJUM:
Opel Cadett station ’64
skipti á ódýrari bíl.
Opel Cadett ’63
Volkswagen 1500 ’63
Volkswagen ’63
N.S.U. Prinz ’63-‘62
Opel Caravan ’60 ’59
Simca s.l. ’63 ’62
Simca 1000 ’63
Zodiac ’60
Taunus station ’59
Volvo station ’62 ’59
Ford station ’55
Buick special ’55
Willys ’55
RAUÐARÁ LllmTlil
SKÚLAGATA 55 — SlMI I»lí
Til sölu 48 bassa harmonikka.
Sími 23735 eftir kl. 7 á kvöldin.
Sófasett til sölu. Svo til nýtt
vandað lítið sófasett ásamt sófa-
borði. Sími 20645 eftir kl. _ 7 í
kvöld og um helgina.
Mótatimbur og járn til sölu. 1x6
og 1x4, 72 stangir 12 mm. og ca.
20 stangir 8 mm. Sími 36125 frá kl
7-9 í kvöld og 1-3 ámorgun.
Tapazt hefur kvengullúr. Finn-
! andi vinsanilega hringi í síma
22767.______________________
Karlmannsúr tapaðist við Sund
laugarnar í gær. Vinsamlegast
hringið 1 síma 26287. Fundarlaun.
Karlmannsarmbandsúr tapaðist
sl. fimmtudag nálægt Melavellin-
I um. Finnandi vinsamlega geri að-
I vart í síma 36724.