Vísir - 01.08.1964, Blaðsíða 5

Vísir - 01.08.1964, Blaðsíða 5
[t=K VÍSIR . Laugardagur 1. ágúst 1964 Ötsvarslækkun hjá iágtekjufólki og fjölsky Idufólki 'AM - VESTURVERI AUSTURSTRÆTI 22 K. F. U. K.F.U.M. Almenn samkoma í húsi félagsins við Amtmannsstíg annað kvöld kl. 8.30 Helgi Hró- bjartsson talar. Fórnarsamkoma. Allir velkomnir. Stjórnarandstöðublöðin halda áfram hinum illgirnislega áróðri sinum varðandi skattlagninguna og beita þar sama talnarugl- ingnurn "tir sem áður. Vísir vill svara slíkum málflutningi með þeirri bein- ^ ustu og hreinskilningsleg- í ustu aðferð sem til er, / — að leggja tölurnar á borðið, \ svo að lesendurnir geti séð það \ sjálfir svart á hvítu, hverjar i breytingar hafa orðið á skatt- / os útsvarsstigunum. í gær birtist hér í blaðinu \ tafla, sem sýndi með saman- í burði þær brevtingar, sem orðið Ihafa á tekjuskattsstiganum. Hér birtist nú tafla um þær breytingar, sem orðið hafa á útsvarsstiganum. Samanburður-. l inn sýnir greinilega þau áhrif, \ sem breytingarnar á útsvarslög- unum s.l. vor hafa haft á álagn- ingu útsvara miðað við eldri löggjöf. Útsvör eru lækkuð verulega hjá öllum með lágtekjur rg þá sérstaklega hjá fjölskyldufólki. Einhleypingar með miðlungs- tekjur lækka eða standa í Vað, en hækka lítillega á hátekjum. Útsvör fjölskyldufólks með miöl ungstekjur lækka verulega og einnig lækka útsvör á hát.ekj- um nema hjá hjónum með tekj- ur 150 þús. kr. eða yfir. Þurrkaðir ávextir APRIKÓSUR BLANDAÐIR ÁVEXTIR EPLI PERUR RÚSÍNUR SVESKJUR HEILDSÖLUBIRGÐIR Samanburður á hver útsvör í Reykjavik hefðu orðið skv. eldri lögum (miðað við 17% afslátt frá útsvari, eins og gefinn var árið 1963) Netto tekjur til skatts Einhleypingar Eldri lög Nýju lögin Hjón Eldri lög Nýju lögin Hjón með 2 böm Eldri lög Nýju lögin Hjón með 4 böm Eldri lög Nýju lögin Hjón með 5 böm Eldri lög Nýju lögin 30.000 1300 700 700 0 0 0 0 0 0 0 40.000 2800 2300 2200 600 700 0 0 0 0 0 50.000 4300 3900 3700 2100 2200 600 0 0 0 0 60.000 6000 5400 5400 3700 4000 2100 2200 700 1300 0 70.000 7700 7000 7100 5200 5700 3700 4000 2100 3100 1400 80.000 9500 9100 8900 6800 7500 5200 5700 3700 4600 2800 90.000 11200 11400 10600 8800 9200 6700 7500 5200 6500 4500 100.000 12900 13700 12400 11100 11000 8800 9200 6800 8200 6000 110.000 14700 16000 14100 13400 12700 11100 11000 8800 10000 7700 120.000 16700 18300 16100 15700 14800 13400 13100 11100 12100 10000 130.000 18700 20500 18200 17900 16800 15600 15100 13300 14100 12200 140.000 20800 22700 20300 20200 18800 17800 17100 15500 16100 14400 150.000 22700 25000 22200 22400 20800 20100 19200 17800 18200 16600 Borgartúni 25 — Símar 10695 og 1Í5979 NV GLÆSILEG SPORTSKYRTA £ BROAD-WAY FLIBBI MELLOSAN FLIBBAFÓÐUR 67%DIOLEN WASH’N WEAR Kvenfélag Hallgrímskirkju fer í kemmtiferð 6/8 kl. 9 frá Hailgr,- irkju. Farið verður í Þjórsárdal. 'akið með ykkur gesti. Uppl. í ’mum 14442 og 13593. Ferðafélag Islands ráðgerir ettir aldar ferðir um verzlunarmanna- elgina 1.—3 ágúst: Þórsmörk Landmannalaugar. 1 Breiðafjarðareyjar og kringum Snæfellsnes. Hveravellir og Kerlingarfjöll. Hvanngil á Fjallabaksveg svðri nplýsingar og miðasala á sknt- tofu F í Túngötu 5. símar 11738- 9533 NÚ VERÐUR VALIÐ AUÐVELT: SVEFNHERBERGISSETT ÚR TEAK-VIÐI í TÍU GERÐUM. LAUS NÁTTBORÐ OG SNYRTIBORÐ í SAMA STÍL. - KOMIÐ OG KYNNID YÐUR HIÐ EINSTÆÐA ÚRVAL. HÍBÝLAPRÝÐI Hallarmúla SÍMI 38177

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.