Vísir - 01.08.1964, Blaðsíða 10

Vísir - 01.08.1964, Blaðsíða 10
 Vandið valið. innanhúss sem utan. — COLORCRETE og UL- BRIKA ó gólí. stiga, loft og veggi. - Mikið slitþol. - Auðvelt að þrífq. — Fjölbreytt litaval. Bifreidaeigendur Nýkomið frá PRESTOLITE Kertaþræðir í flestar gerðir bifreiða. Kertin margeftirspurðu fyrir Trabant. Sendum í póstkröfu. Þ. JÓNSSON & Co Brautarholti 6 Símar 15362 og 19215. NÝJA TEPPAHREINSDNIN EINNIG VÉLHREIN- GERNING- AR liúsgagna- hreinsunin Simi 37434 VélahreÍBigerning Vanir og vandvirkir menn Ódýr og örugg bjónusta. ÞVEGILLINN, simi 36281 iönning h.f. VlSIR . Laugardagur 1. ágúst BIFREIÐIR GEGN AFBCRGíINUM : De Soto ”i4 8 cyl. sjálískiptur. Kr. 45 þús Pobeda ’54 kr, 25 þús. Fiat 1400 ’55 kr. 40 þúsund. Dodge royal ’58 1. flokks bíll. Chevrolet ’59 kr. 100 þús. Chevrolet ’55 kr. 27 þús. contant. Ford ’-8 verð kr. 80 þúsund. Ford '59 verð samkomulag. Zephyr ’55 verð kr. 20 þús. contant Jeppi ’42 kr. 15 þúsund. GMC fjallabíll í góðu tagi. Jeppi ’46 kr. 30 þús. Buick '58 special, beinskiptur. Dodge picup ’54 kr. 40 þús. Ford pickup kr. 40 þúsund. Ford pickup kr. 30 þúsund. Borgward diesei ’55 með stöðvarleyfi Ccdo k^solan Skúlagötu 55 — ttauðará — Simi 15812. ÞÆGILEG ÍEMISK - VINNA 14.30 I vikulokin 16.00 Um sumardag: Andrés Ind- riðason kynnir fjörug lög. 17.05 Þetta vil ég heyra: Magnús Jóhannsson stud. med. vel- ur sér hljómplötur 18.00 Sörigvar í iéttum tón. 20.00 „Undir suðrænni sól.“ Ruggiero Ricci fiðluleikari leikur spænska dansa eftir Sarasate 20.30 Leikrit: „öldur,“ eftir Jak ob Jónsson. Leikstjóri Æv- ar R. Kvaran. 22.10 Danslög 24.00 Dagskrárlok <ÓPAVOGS 3ÚAR! Vlálið sjált. við ögum ‘yrir ykk ar litina Full- romin þjónusta. LlTAVAL \Ifhólsvegi 9 fCópavogi Sfmi 41585. VÉLAHREDMGERNINGAR OG TEPPA- HREINSUN Slysavarðstofan Opið allan sólarhringinn. Slmi 21230 Nætur og helgidagslæknir Læknavekt í Hafnarfirði laugar dag til þriðjudagmorguns 1, — 4. ágúst: Ólafur Einarsson, Ölduslóð 46, sími 50952. Næturvakt 1 Reykjavík vikuna 1.—8. ágúst verður í Laugavegs- apóteki. ‘ Útvarpið Laugardagur 1. ágúst 13.00 Óskalög sjúklinga BLÖÐUM FLETT Ljúfasta gleði allrar gieði er gleði yfir því, sem er alls ekki neitt, engu, sem manni er í v4d eða vil, gleði yfir engu og gleði yfir ö8tu, gleðin að vera til. A. J. - Við yrðum að þola að sjá blóð ... Skömmu eftir að við komúm í Læknaskólarm, var okkur stefnt t» að horfa á operation. Hjartað var fremur neðarbga, því að við höfð- um sjaldan séð sár eða blóð að ráði, og þegar fór að ískra í beini, sem læknirinn var að klippa sundur, var okkur nóg boðið. Þó tók út yfir, þegar hann opnaði þykku brjósthimnuna, er kom í ljós, þá rifjaparturinn var tekinn, og daunillur gröftur fosíaði út. Við tókum fyrir nef og munn og ætluðum að stökkva á dyr og flýja, en Guð- mundur Magnússon var nú ekki á því að láta slíkt /iðgangast. Hann skipaði hjúkrunarkonunni að loka hurðinni, en okk*r að koma nær og athuga vel hvað væri að gerast, við yrðum að þ>la að sjá blóð og finna slæma lykt, ef við ætluðum okkur að verða löknar... Ingólfur Gíslason: Lsdtnisævi um að norskir ’ögðu nætur stranda á milli og háfuðu hana svo upp úr sjó jífnóðum og saltað var, en fyrir ktm að þrýst ingurinn væri svo miiill utanfrá, að torfurnar rifu næturnar til að komast inn í þær ... e: sannorð- ur og greinagóður maður á kfi þar eystra, sem. hrökk fcjnu sinu fyrir borð þar af nótabái, en. svo var torfan þykk undir. *ð hanr sökk ekki nema rúmlega í mitti og gekk þó erfiðlega að imbyrðr fyrir það, hve fastur Imn í torfunni. .. toguðu margir, i; fór svo að lokum að hanr. v/ togaður upp úr stígvélunum, hl' háum leðurstígveélum þröngur eins og tíðkuðust í þann 'tíð r sátu þau eftir... í þá dág; þurfti ekki nein tæki til að ;in- síldina, segja gömlu mennirn ■ austur þar, þá var fjör á Seyði firði, drukkið púns og spilaðt póker um heila tunnustafla a hafsilfri Klondæk var hégóm samanborið við firðina þá . Kannski er síldin að koma þani að aftur fyrir aivöru, kannski fy9 ast allir firðirnir aftur eins o; í gamla daga, svo að dæla mev henni úr sjónum upp á plönn eins og tæknin er hjá okkur m‘ — í síldarfiökkunarvélar, en h' taki við önnur sjálfvirk tæki o: vélar, sem ýmist flytja úrgahgs síldina beint i bræðsluna, .eð,- leggja úrvalssíldina í tunnui- op salta . . þá yrði væntanlega 'eKf óreglan á Seyðisfirði löggunni ó hætt að skríða fram úr fylgsnun- sínum og eiginmennirnir þyrftu ekki að óttast að konum beirra yrði nauðgað til kaffiskenkinga veitinga og alls konar þjónustii við drukkna og bandóða höfuð staðar hjörleifa þó að þeir brygðu sér út til að gá til veðurs annað er svo það, hvort ein hver mundi þá ekki sakna kvenna farsins í öllu vélafarinu eins og Seyðfirðingar sakna nú hinna góðu gömlu daga, begar druklt ið var púns og spilað um neils tunnustafla. STRÆTIS- VAGNSHNOÐ Um hvað skal nú kveða? Óþurrkinn, eða hvað? Að allir digni — síldin á landið berist? Andinn er skraufþurr og skrælnaður — nema hvað. Skelfing er viðburðalaust þegar ekkert gerist... ? 7 ? • 9 • . . að samkvæmt rannsókn jarð- fræðinga sé engin hætta á að Katla gjósi, þó að hún gjósi? Nýjustu fregnir austan af sönd- um hermdu, að franskir væru svo sem ekkert að fiýta sér með geimskotið. Væri nú helzt í ráði hjá þeim að trossa saman noKkra fýla og hnýta svo flauginni ut aní, ef öll tækni brygðist 'dg að koma henni á loft. EINA SNEIÐ Þáð'er fullyrt að nú sé ríkjandi slíkur glaumur og gleði á Seyðis- firði. að því sé líkast að komnir séu þar aftur þeir gömlu og góðu tímar, þegai hvergi var kátara á landinu en þar, ekki einu sinni í höfuðstaðnum . þegar svo var mikil sfldargengd fyrir Austfjörð -1 IWWIIWJrVIIIWÍ.'iilíWWrr*-. VINNA 20836 BIFREIÐAEIGENDUR Gerum við gólt og ytra byrði með trefjaplasti, Enn- fremur viðgerðir á plastbátum Hljóðeinangrum bíla með febreglass mcttum Ódýrt efni. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. PLASTVAL Nesvegi 57. VÉLIÍREINGERNING Vanir menn. Þægileg •Hjótieg. Vönduð vinná. ÞRIF - Sími 21857 og 40469 Sjávarbraut 2, við Ingóltsgarð Simi 14320. Raflagnir viðgerðir á heimlis- tækium. efnissala FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA Hépferða- BIFREIÐA- EIGENDUR Sprautum. raálum aug- lýsingar á bifreiðir. - Önnumst einnig rétting- ar og trefjaplastviðgerð- ir — Sími 11618. béSar Höfum nýlega 10—17 farþega Mercedec Benz bíia i styt.tri og lengri ferðir HÓPFERÐABtLAIt S.F Sima. 17229 I2RR2 i 5637 8IFREIÐA- EIGENDUR Gerið við bílana sjálfir, við sköpum ykkur að- stöðu til þess. Rafgeymahleðsla, gufu- þvoum mótora, bónum og þvoum. - Sækjum ef, óskað er. Bílaþjónustan Kópavogi, Auðbrekku 53, sími 40145 iVIÁLNINGASTOFA Jóns IVIagnússonar Réttarholti við Sogaveg

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.