Vísir - 05.08.1964, Blaðsíða 1
54. árg. - Miðvikudagur 5. ágúst 1964. - 176. tbl.
Jolwson boðar hernaðar-
henni frá fyrirskipunum,
sem hann hefur gef ið um
Lyndon
ávarpað bandarísku þjóð
ina í sjónvarpi og skýrt
Johnson
Bandaríkjaforseti hefur
lofthernaðarlegar og aðr
ar aðgerðir gegn Norð-
ur-Vietnam vegna end-
urtekinna árása á banda-
rísk skip á aiþjóðasigl-
ingaleiðum áTonkinflóa.
Ávarpið birti hann eftir að
hafa farið fram á hað við þing-
le'ðtoga, að þjóðþingið sam-
þykkti ályktun, sem heimilaði
sem
honum sem æðsta yfirmanni alls
herafla Bandar'kjanna al'ar nauð
synlegar aðgerðir í baráttunni
fyrir friði og frelsi Suðaustur-
Asíu. Hann kvað tilganginn ekki
víðtækari styrjöld.
Sjá nánar um ávarpið og sein-
ustu viðburði á 5. bis.
K
•*
.
** fi
Það hefur orðið bílvelta.
Skammt frá bilnuni situr öku-
maðurinn, sem ér kona með lit-
inn drcng og horfa þau bæði
á nýja bílinn, sem liggur á
hv'dfi mikið skemmdur. En það
var þó lán i óláni, að enginn
þeirra, sem í bilnum var slas-
aðist. Litli drengurinn sem var
aðeins vankaður cftir veltuna,
náði sér fljótt. Á myndinni sjást
þau þrjú, sem í bilnum voru,
konan, drengurinn og karlmað
urinn með húfuna. Maðurinn á
skyrtunni er leigubílstjóri úr
Reykjavík, sem kom fyrstur á
staðinn.
myndinni. Má þáð því teijast
mikið lán í óiáni,, aö enginn
skyldi slasast. B. G. Ijósmynd-
ari Vísis tók þessa mynd,
skömmu eftir að óhappið vildi
til.
mun vera sú, að það sprakk
á hægra afturhjóiinu og öku^
maðurinh ‘mún-' b8. hafa misst
stjórn á bílnt.im. Mun hánn síð-
an hafa oltið á hliðina og svo
lent á þakinu. 'eins og sjá má af
ar, sém sat með lítinn dreng,
en ökumaðurinn greip talstöÖ-
ina og gerði lögreglunni á. Sel *
fossi aðvart.
Aðai orsökin fyrir veltunni
Lyndon B. 'Johnson.
Klukkan var um þrjú, s.l.
iaugardag þegar blaðamenn Vís-
is óku austur Hellisheiði. Þeg-
ar þeir áttu skammt ófarið að
Kambabrún, tóku þeir eftir að
nýleg Skoda-bifreið hafði oltið,
og lá hún á hvolfi, rétt við
vegkantinn. Um svipað leyti
kom þar að blá Opel-bifreið
frá F.Í.B., merkt slysahjálp. Um
leið og bíllinn stöðvaðist stökk
Nokkrir veiðifélagar,
þeir Gunnar J. Friðriks-
son, Arent Claessen,
Pétur Ó. Magnússon og
Ólafur Loftsson, fundu
um helgina einn af veð-
urathugunarbelgjum
frönsku vísindamann-
anna, sem starfa nú á
Mýrdalssandi við eld-
flaugarskot.
Hestasveinar voru sendir upp
í hlíðina til að hyggia að þessu
og kom þá í ljós, að hér var
um veðurathugunarbelg frá
Frökkunum að ræða. Tosuðu
piltarnir belgnum niður að kof-
anum, en þar var gasið tekið
úr honum. Hangandi í belgnum
var allmikið af ýmiss konar tækj
uni, og bótti beiin félögum ekki
rétt að hrófla mikið við þeim,
enda fákunnandi í geimvfsind-
um. Skildu þeir belginn eftir,
en tilkynntu Albert Guðmunds-
syni, konsúl Frakka, um fund-
inn, en belgurinn var síðan sótt-
ur vestur.
Bclgir þessir eru úr nylonefni
kölluðu Milan og getur stserri
gcrðin af athugunarbelgjunum
orðið 25—30 metrar að þver-
máli. Senda Frakkarnir yfirleitt
3—4 belgi upp fyrir hvert skot,
en tækin í belgnum senda jafn-
harðan upplýsingar til móttöku-
tækja á jörðu niori.
BIs. 3 Forseti vinnur emb-
ættiseið.
Féiagamir voru staddir í veiði-
kofa, Víghól við Kjarrá í Borg-
kofanum til að gá til veðurs,
arfiröi, og um 7-leytið að
morgni, þegar Ólafur fór út úr
varð fyrir honum undarleg sjón.
Hvit slæða liðaðist mjúklega
niður með hliðinni úr norðurátt.
Horfði Ólafur lengi vel á „fyrir-
bærið“ áður en hann vakti fé-
laga síria.
4 Fært að lenda á
tunglinu.
7 Arabi safnar milljón
um I handraðann.
8 Gagnsókn danskra
tóbaksframleiðenda.
9 Samtöl við farfugl.
Veðurathugunar- og Ioftskeytatæki Frakkanna, sem fundust
uppi í Borgarfirði.