Vísir - 11.08.1964, Page 5

Vísir - 11.08.1964, Page 5
s t’ÍSIR . Þriðjudagur II. ágúst 1964. V'opnahlé samþykkt — Yænlegri horfur Kýpurstjórn og Tyrkjastjórn féllust á vopna- hlé með vissum skilyrðum Fyrstu útvarpssendingar trá erlendum stöðvum í morgun hermdu, að vopnahlé hefði ver ið haldið — skot hefðu að vísu heyrzt á strjálingi í gærkvöidi "g fram eftir nóttu á strand- 'engjunni norðvestan til 3 eynni, þar sem mest var barizt fyrir loftárásir Tyrkja, e.i gæzluliðsflokkar Sameinuðu þjó-ðanna, sem þangað voru Inonu — fyrirskipaði loftárásir. komnir, sögðu ekki hafa komið til neinna alvarlegra árekstra Ríkisstjórn Kýpur og ríkis- stjórn Tyrklands féllust hvcr um sig á vopnahlé, eins og Sam einuðu þjóðirnar fóru fram á en gegn skilyrðum. Kýpurstjórn setti það höfuð- skilyrði, að öllum loftárásum verði hætt. Tyrklandsstjórn setti það að skilyrði, að lið Kýpurstjórnar sem hertók þorp á strandlengj- unni í grennd við Kokkina, hverfi burt þaðan, en íbúum þorpanna, sem eru tyrknesku- mælandi, leyft að hverfa til heimila sinna þegar. U Thant framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna sagði ; gær á fundi Öryggisráðsins, að það tækifæri sem gæfist með vopnahléinu yrði nú að nota til hlitar til þess að ná sam komulagi um lausn deilunnar U Thant sendir nú sérlegan sendimann til Kýpur til þess að vinna að lausn málanná. Sir Alec Douglas Home for sætisráðherra Bretlands sagði > gær, að fyrsta skrefið nú væri að sjá um, að vopnahléð yrði haldið, og þar hefði gæzluliðið mikið hlutverk að vinna. Sir Alec lét I ljós mikla ánægju yfir, að Kýpurstjórn og Tyrk- landsstjórn hefðu samþykkt vopnahlé. Hið sama gerði Har- old Wilson leiðtogi stjórnar- andstöðunnar. Báðir brugðu við, þar sem þeir voru í sumarleyf- um úti á landi, og komu til London, þegar er frétt'irnar bárust af loftárásum Tyrkia, enda Iá þá ljóst fyrir, að heims- friðurinn var í hinni mestu hættu. Inonu forsætisráðherra TyrK- lands hefir varað við afleiðing- unum, ef áframhald verði á á- rásum á tyrkneska bæi og porp og tyrkneskumælandi fólk, og könnunarflugferðum ' verður haldið áfram, sagði hann. SÆNSKA GÆZLULIÐIÐ GEGNIR ERFIÐU HLUTVERKI. i Sænska gæzluliðið hafði erf- iðu hlutverki að gegna meðan mest var barizt á Kokkina svæðinu, en þar voru 200— 300 tyrkneskumælandj, vopn- færir menn til varnar. gegn 2 - 3000 manna vel vopnuðu liðb Kýpur-Grikkja, og þetta lið var búið að hertaka 3 þorp i grennd inni, en sænska Iiðið var byrjað að flytja burt úr þeim konur og börn áður en bardagar hófust og gengu vasklega fram f oví og einnig eftir að bardagar voru hafnir af fullum krafti Og þegar beðið var um aðstoð þeirra til þess að flytja burt konur og börn frá Kokkina, og það talið ókleift orðið, var svar Svía: „Við reynum samt — oa notum brynvarðar bifreiðir." Kunnugt er, að í loftáras Tyrkja var grísku eftirlitsskim við Kýpurstrendur sökkt. Hervæðing var ekki fyrirskio uð í Tyrklandi, en lausafrétcir voru komnar á kreik um það en mikill viðbúnaður var í hafi.- arbænum Iskenderun til inn- rásar. Hann er í 170 km. fiar lægð frá ströndum Kýpur. Ekki eru enn fyrir hendi áreið anlegar tölur um manntjón í loft árásunum. Þessi mynd var tekin er Tyrk'r sendi 64 orrustuþotur til árása á lið Kýpur-Grikkia á strandlengj- unni í grennd við Kokkina, og á eftirlitsskip úti fyrir ströndinni. Einu þeirra var sökkt. Grivas og Makarios — lögðu á ráðin um árásir á þorp Tyrkja. ."...' ■■ ^ • HJÁ ANDRÉSI HERRADEILD (I. HÆÐ): Karlmannaföt, unglingaföt, drengiaföt. Verð frá kr: 500, - Stakir jakkar, stakar buxur, mikill afsláttur. Gerið góð kaup, - Kaupið skóiafötin á ótrúlega Iágu verði. HERRADEILD (götuhæð): Karlmanna-, unglinga- og drengjaskyrtur Verð frá kr: 85,- og peysur með allt að 40% afslætti DÖMUDEILD (götuhæð): Kvenkápur. ungíingakápur, dragtir Verð frá kn 759 ._ Kaupiö skólakáput nar meöan verðið er lágt HÉSliflMi I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.