Vísir - 15.09.1964, Side 6
~ J . - . lujadagur i». sepíember 1864.
UVíRPOOL VANNKR-6:t
Nær 36 þúsund Liverpoolbúar
lögðu ieið slna á Anfield Road
Ieikvöllinn í gærkvöldi og horfðu
á lið sitt sigra, — nokkuð sem
ekki hefur verið mikið um að
undanförnu hjá Liverpool-liðinu.
Independiente
vnnn Milon 1:0
Independiente frá Buenos Aires
vann um helgina á heimavelli sín-
um sigur yfir Inter Milan með
1:0, en leikurinn er liður í keppn-
inni um heimsmeistaratign félags-
liða og annar úrslitaleikja keppn-
innar. Sfðari leikurinn fer fram í
Milano síðar í þessum mánuði.
Við leikhlé hafði hvorugt liðið
skorað mark, en í sfðari hálfleik
skoruðu Argentínumennirnir eina
mark leiksins og tókst að verjast
10 gegn 11 Itöh.n, en miðvörður
Independiente slasaðist í seinni
hálfleik og varð að yfirgefa völl-
Nú vann liðið KR íslandsmeistar
ana, með 6:1 og sló okkar menn
þar með út úr Evrópubikarkeppn-
inni með samanlagðri markatölu
11:1. KR er þar með úr Evrópubik
arnum en Liverpool fer í 2. um-
ferð.
KR-liðið byrjaði vel og komst
þegar í hættulegt færi á 1. mín.
KR lék síðan varnaraðferð, eins
og í fyrri leik liðanna f Laugar-
dal, og varð leikurinn heldur svip-
lítill og lognmollulegur.
Heimir Guðjónsson bjargaði
hvað eftir annað meistaralega
í hornunum og Hörður Felixson
og Ellert Schram björguðu einnig
mörkum.
Á 14. mín. kom mark frá Byrne
h. bakverði, fastur bogabolti yfir
Heimi og litlu síðar skoraði Ian
St. John af 11 metra færi, við-
stöðulaust skot og óverjandi.
Þá kom loks mark KR í leikn-
um 2:1. Þetta var á 36. mín. Gunn-
ar Felixson skoraði markið eftir
að Gunnar Guðmannsson sótti upp
kantinn, sendi síðan til Sveins
Jónssonar, sem lék á Yeats og,
Stevenson og sendi á Gunnar Fel.,
sem vippaði í netið. Var staðan
f hálfleik 2:1.
I seinni hálfleik eyddu allir leik-
menn eða allflestir tfmanum á
vallarhelmingi KR, þar sem KR-
liðið hafði plantað sér niður við
vítateiginn. Á 7. mfn. fann Hunt i
gat á vörninni og 3:1 kom með I
skoti hans. Graham skoraði 4:1
á 20. mín. og Stevenson 5:1 á 22.
mín. og loks á 30. mín. kom 6:1
frá John miðherja úr mikilli þvögu
KR-ingar fengu mikið klapp að
leik loknum fyrir hetjulega fram
göngu sína, það var vel tekið á
móti þeim af fólkinu á Anfield,
eins og Bill Shankley sagði fyrir
stuttu síðan í viðtali við Vísi.
,LStlci bikdrkeppnin4
Keflav'ik nægir jafn-
tefli til sigurs
Keflavík nægir jafntefli í síð-
asta leik „Litlu bikarkeppninnar“
gegn Akranesi, en Keflavík vann
í fyrradag Hafnarfjö.ð með 6:2 á
heimavelli sínum. Keppni þessi er
eins og kunnugt er milli Akraness,
Hafnarfjarðar og Keflavíkur og
! átti að ljúka í vor, en þrem leikj-
um varð að fresta til hausts.
Keflvíkingar höfðu yfirburði f
I leiknum um helgina og höfðu í
I hálfleik yfir 3:0.
Stórt frjólsíþróttnmót um síðustu helgi:
KEPPT í 43
Um helgina fór fram unglinga-
mót FRf f frjálsum fþróttum. Kepp
endur voru alls um 70, en 80 áttu
rétt á að vera með. Keppt var í
43 greinum, og hefur áreiðanlega
aldrei verið keppt í jafnmörgum
greinum á móti hér á Iandi. ÍR
| fékk flesta meistarana, 18 talsins,
KR 15, utanbæjarfélögin 10, en
Ármenningar, sem hafa löngum
verið stórveldi f frjálsum fþróttum,
áttu engan mann f keppninni.
Stighæstu einstaklingar i hverj-
um flokki fyrir sig fengu verð-
laun. Kjartan Guðjónsson ÍR varð
fyrstur í unglingaflokki með ,48
stig, Ólafur Guðmundsson KR í
drengjaflokki með 32 stig, Þórður
Ólafsson USVH í sveinaflokki með
15 stig og Sigríður Sigurðardóttir,
1R, í stúlknaflokki með 26 stig.
Sigríður vann 4 greinar í keppn-
inni og Kjartan 8.
Allar líkur eru á að mót sem
þessi fari fram á hverju ári í
framtíðinni, og mjög líklega verð-
ur það haldið að Laugum í S.-
Þingeyjarsýslu næsta sumar, en
reglurnar um keppnina endurskoð-
aðar, þannig að einn og sami mað-
ur sé ekki keppandi í of mörgum
gréinum.
, ú i Vestmanncseyjar 69 — Kópavogur 57
Elzti þátttakand-
inn 56 ára í bæjar-
keppni í frjálsum
Gott
samstarf
Myndirnar, sem hér fylgja, eru
úr keppni KR og FH, sem Iauk
um helgina með sigri hinna
ungu KR-inga. Það vakti mjög
mikla athygli, þegar ungur Hafn
firðingur, Viðar Halldórsson, 11
ára gamall, kvaddi sér hljóðs í
ölveizlu eftir leikina og afhenti
KR-ingum smágjöf, „prógram“
leiksins KR—Liverpool með á-
ritunum alira leikmannanna. KR
fékk hins vegar fyrir sigurinn
fagran skjöld, sem er gefinn af
Einari Sigurðssyni í Hafnari'irði.
Á myndinni. þar sem Viðar litli
er að afhenda KR gjöf sína
(stendur á stól), er Sigurðui ^''
Halldórsson að taka á mót' gjöt
inni, en bak við hann eru Árni§
Ágústsson, Gunnar Jónsson og
Ragnar Magnússon, sem allir
hafa unnið mikið starf með þess
um ungu mönnum. Hin mynd
in er úr leiknum.
Vestmannaeyjar og Kópavog-
ur háðu keppni sín í milli um
helgina í Eyjum f frjálsum f-
þróttum og tókst keppnin hið
bezta. Lokaúrslit urðu þau, að
Eyjamenn báru sigur úr býtum,
fengu 69 stig gegn 57. Eftir fyrri
daginn höfðu þeir 37 stig gegn
28 Kópavogsmanna.
í samkvæmi að lokinni þess-
ari „landskeppni“ voru verð-
laun afhent. Þar fékk Hallgrím-
ur Jónsson verðlaun fyrir bezta
afrek mótsins 51.76 metra f
kringlukasti, Ármann J. Lárus-
son fyrir bezta afrek Kópa-
vogsmanns, 13.51 í kúluvarpi,
og Karl Jónsson frá Vestmanna
eyjum fyrir að vera elzti þátt-
takandi keppninnar, 56 ára að
aldri. Karl var meðal þátttak-
enda í sleggjukastinu og er það
án efa einstakt, að menn á hans
aldri séu svo ungir í anda.
LIÐ EVROPU GEGN
JÚGÓSLAVÍU
□ □□□□□□□□□DD DDDDQ □□□□□□ E3 □□□□□E3DDDE3Q □□□□!!□ nt3DD
n B
□
n
□
a
n
□
□
□
□
□
□
□
□
E3
□
□
□
□
□
ta
n
□
E3
ts
Q
S2
Q
Enginn Norðurlandamaður er í
Evrópuliðinu, sem hefur nú ver
ið valið gegn Júgóslavfu 23.
sept. n. k., en ágóði af leiknum
rennur til fólks, sem verst varð
úti f jarðskjálftunum miklu í
Skoplje.
Knattspyrnusamband Evrópu
hefur nú samþykkt þá 15 leik-
menn, sem þýzki ríkisþjálfar-
inn Helmut Schön valdi og úr
þessum hópi verður liðið endan
lega valið.
Leikmennirnir eru þessir:
Markverðir Jashin (Rússland)
og Tilkowski (V.-Þýzkaland).
Bakverðir: Lala (Tékkóslóvak
íu), Schnellinger (V.-Þýzkaland)
og Matrai (Ungverjaland)
Framverðir: Pluskal (Tékkósló
vakíu), Meszoly (Ungverjaland),
Voronin (Rússland) og Szymani
ak (V.-Þýzkaland).
Framlfnan: Augosto (Portú-
gal), Eusebio (Portúgal), Seeler
(V.-Þýzkaland), Masopust
(Tékkóslóvakíu), Somoas (Portú
gal) og Sandor (Ungverjaland).
□ □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ L’i