Vísir - 15.09.1964, Síða 9
Vl S IR . Þriðjudagur 15. september 1964,
9
Mynd af fjölskyldunni kringum 1930. Frú Dóra Þórhalisdóttir, Björg, Þórhaliur, Vala og Ásgeir Ásgeirsson.
LÍFI FORS ETAFRÚARINNAR
Forsetafrúin hafði mikinn áhuga á ýmiss konar
listvefnaði. Hér sést hún að vinnu sinni við að
knýta ábreiðu.
Forsetafrúin með forustukonu íslenzkra kven-
félagasamtaka Sigríði J. Magnússon.
:
Ein síðasta myndin, sem tekin var af forsetahjónunum og fjölskyldu þeirra, er Ásgeir Ásgeirsson
tók við embætti í sumar. Fyrir aftan þau sjást talið frá vinstri: Ásgeir Thoroddsen og kona hans,
frú Sigriður Halidóra Thoroddsen, Páll Ásgeir Tryggvason og kona hans frú Björg Ásgeirsdóttir, frú
Vala Thoroddsen og Gunnar Thoroddsen, fjármálaráðherra, Sigurður G. Thoroddsen og Tryggvi Páls-
son. Sonur forsetahjónanna Þórhaliur Ásgeirsson ráðuneytisstjóri og fjölskyida hans var fjarverandi.
Yngri bamabörnin voru heldur ekki með á myndinni.
Forsetahjónin á Bessastöðum, skömmu eftir að Ásgeir Ásgeirsson
var kjörinn forseti íslands 1952.
Frá einni síðustu utanlandsförinni. Frú Dóra Þórhallsdóttir í hópi
Vestur íslendinga í Kanadaferðinni í fyrra.
'.•AWBBEaBMRSs