Vísir - 15.09.1964, Page 11
Árnað heilla
S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Árelí-
usi Níelssyni ungfrú Hrönn Ámadóttir og Bergsteinn Páls-
son, prentari. Heimili ungu hjónanna er að Efstasundi 94.
m FRÆGT FÓLK
SLYSAVARÐSTOFAN
Opið allan sólarhringinn. Sími
21230 Nætur og helgidagslæknit
i sama síma
Neyðarvaktin ki. 9 — 12 og 1—5
alla virka daga nema laugardfcga
kl 9—12. Sími 11510
Læknavakt í Hafnarfirði aðfara
nótt 16. sept. Jósef Ólafsson, Öldu
slóð 27, sími 51820.
Naeturvakt í Reykjavík vikuna
12.-19. sept., verður í Laugavegs-
apóteki.
Þriðjudagur 15. september
Fastir liðir eins og venjulega
15.00 SíðdegisUtvarp,
17.00 Endurtekið tónlistarefni.
18.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum
20.00 Einsöngur: Peter Anders
syngur lög eftir Schu-
mann og Hugo Wolf.
20.20 'BIóðbrúðkaupið í París og
Henrik IV., síðara erindi
Jón R. Hjálmarsson skóla-
stjóri flytur.
20.40 Tónleikar: Orgelkonsert í
d-moll op. 7 nr. 4 eftir
Handel.
21.00 Þriðjudagsleikritið: „Um-
hverfis jörðina á 80 dög-
um,“ eftir Jules Verne og
Tommy Tweed XIII. þátt-
ur. Þýðandi: Þórður Harð-
arson. Leikstjóri: Flosi Ól-
afsson.
21.30 Píanómúsik: Tólf pólsk
þjóðlög í Utsetningu Luto-
slavzkys.
21.45 „Vörður blómanna": Elín
Guðjónsdóttir les Ijóða-
flokk eftir Tagore þýddan j
af séra Sveini Vfkingi.
22.10 Kvöldsagan: „Það blikar á
bitrar eggjar,“ eftir Anth- I
ony Lejeune IX.
22.30 Létt mUsik á sfðkvöldi
23.15 Dagskrárlok.
Siónvarpið
Þriðjudagur 15. september
18.00 True Adventure: Kynn-
ingar og fræðsluþáttur.
18.30 Biography: Æviatriði Ur
lífi þekktra persóna. Efn
ið að þessu sinni er um
ævi og störf Theodore
Roosevelt, 26. forseta
Bandarfkjanna.
19.00 Fréttir
19.15 Fréttamyndir.
19.30 Gamanþáttur Andy Griff-
ith.
20.00 Battleline: Þáttur úr sfð-
ari heimsstyrjöldinni.
20.30 Wonders of the World:
„Undur veraldar". Að
þessu sinni er flutt land-
kynningarmynd frá ís-
landi, sem þau hjónin
Halla og Hal Linker hafa
tekið hér á landi.
21.00 Redigo: Þáttur Ur „Villta
vestrinu." Richard Egan
í hlutverki Jim Redigo.
21.30 Combat:' „Veiðimaðurinn."
Þýzkur herforingi, sem
einu sinni var veiðimaður
að atvinnu særir Kirby og
tekur hann til fanga og
eltir síðan Saunders lið-
þjálfa.
22.30 Lock Up: Lögfræðingurinn
Herb Maris við lausn
•vandamálanna ásamt West
on lögregluforingja.
23.00 Fréttir
23.15 Hljómlistarþáttur með
Perry Como.
Minnin^arspjöld
Minningarspjöld Kvenfélags Nes-
kirkju fást á eftirtöldum stöðum:
Verzl. Hjartai Nilsen. Templara-
sundi. Verzl Steinnes Seltjarn-
arnesi, BUðin min, Víðimel 35 og
hjá frU Sigrfði Árnadóttur, Tóm-
asarhaga 12
Mlnningarkort Flugbjörgunar-
sveitarinnar eru seld f bókabUð
Braga Brynjólfssonar og hjá
Sigurði Þorsteinssyni, Laugarnes-
vegi 43, sími 32060. Sigurði
Waage, Laugarásvegi 73, sfmi
34527, Stefáni Bjarnasyni, Hæða
gerði 54, sími 37392, og hjá
Magnúsi Þórarinssyni, Álfheim-
um 48. sfmi 37407.
Minningarspjöld blómsveigar-
sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur
eru seld hjá Áslaugu Ágústsdótt
ur Lækjargötu 12B, Bókaverzl-
un Sigfúsar Eymundssonar Aust
urstræti 18, Emelíu Sighvatsdótt
ur Teigagerði 17 GuðrUnu Bene
diktsdóttur Laugarásvegi 49 og
GuðrUnu Jóhannsdóttur Ásvalla
götu 24.
Það var verið að reyna nýja
gerð landgöngupramma. Ofurst
inn, sem hafði stjórn með
höndum, var ekki alveg ánægð
ur með að komast ekki nær
ströndinni en hann gerði, en á-
kvað samt að koma einhverju
farartækja þeirra sem um borð
voru, f Iand. Hann gaf einum
af skylduræknustu og huguð-
ustu mönnunum sínum skipun
um að reyna að aka jeppa f
land. En að það yrði að ske
nákvæmlega á því augnabliki,
sem öldurnar drægjust Ut frá
ströndinni. Hermaðurinn sett-
ist upp í jeppann og beið lags.
Þegar svo allt leit út fyrir að
vera í lagi, steig hann í botn og
hvarf undir yfirborðið. Ger-sam
Iega hvarf. Ofurstinn starði
kvíðafullur á, en manninum
skaut ekki upp. Lokks stakk
einn félaga hans sér til sunds,
kafaði niður og kom aftur upp
með kappann. — Hvers vegna
komstu ekki upp fyrr, spurði
ofurstinn. varstu fastur í sæt
inu? — Nei, herra ofursti, svar
aði hinn, en það gekk svo bölv
anlega að starta honum aftur.
*
Það er gömul regla í hernum
að ef hermaður ætlar að tala
við einhvern yfirmanna sinna,
að viðstöddum manni sem er
enn hærra settur en sá, verður
hann að biðja hæstráðandann
um leyfi. Þetta sást mjög
greinilega f sundtíma nýrrar
herdeildar — fyrsta sundtíma.
Einn hinna nýbökuðu kunni
alls ekki að synda, en hætti
sér samt skjálfandi á beinun-
um út f dýpri endann. Sú för
endaði ineð miklum bægsla-
gangi og sparki og hann hróp
aði til eins hershöfðingjanna
sem viðstaddur var: — Herra
hershöfðingi, ég bið um leyfi
til þess að snúa mér til liðþjálf
ans. Hershöfðinginn kinkaði
kolli. - Herra liðþjálfi, hróp-
aði hinn drukknandi maður,
HJÁLP
*
Lögregluyfirvöldin f Washing
ton hafa hótað að Ieyfið skuli
vera tekið af útvarpsstöð þar
ef hún ekki bætir ráð sitt. Stöð
in þjónar nefnilega hlustend-
um sínum með því m.a. að upp
lýsa þá um hvar talstöðvarbíl
ar lögreglunnar halda sig —
með stuttu miilibili
¥
ÖIl bílafyrirtæki Bandaríkj-
anna hafa auglýst metsölu, en
hún hefur auðsjáanlega ekki
dugað til. Enn eru óseldir 1
milljón og 250 þús. bflar, af
1964 módelinu og ’65 eru þegar
famir að koma á markaðinn.
Dreymandi drengur
Dreymandi drengur. Þetta ins böl og grimmd sem þessi
sorgmædda ungmenni er fyrsta luktu augu sjá svo vel, sem or-
listaverk Gunnfríðar Jónsdótt- saka svipinn.
ur myndhöggvara. Það er heims
Rip ekur bílnum af stað, festir Hvað er þetta? hrópar Penninn, sem þegar hefur mundað hið ban væna morðvopn sitt.
benzíngjöfina og stekkur svo út.
WZtn3B3L*Z
EE3