Vísir - 15.09.1964, Side 12
V1 S I R . Þriðjudagur 15. september 1964.
MnsanKðftnKiKfr
HUSNÆÐI
ÍBÚÐ
Fjölskylda, sem getur tekið að sér daggæzlu ungbams getur fengið
íbúð eitt herbergi og eldhús. Tilboð sendist Vfsi merkt „Bamagæzla
148“._______________________________________________
ÍBÚÐ - ÓSKAST
Óska að taka á leigu 3 til 4 herb. íbúð helzt í vestur- eða austur-
bænum. Uppl. f síma 10718.
ÍBÚÐ - ÓSKAST
Ung barnlaus hjón óska eftir lftilli íbúð til 14. maí. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Sími 35575.
HERBERGI ÓSKAST
Herbergi óskast nú þegar. Helzt f í Rauðarárholti, Hlíðunum eða
Túnunum. Sími 14629.
ÍBÚÐ ÓSKAST
2—4 herb. íbúð vantar mig nú þegar eða sem fyrst. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Þrjú fullorðin í
heimili Nánari uppl. í sfma 92-7056.
Húsráðendur! Látið okkur Ieigja
það kostar yður ekki neitt. Leigu-
miðstöðin, Laugavegi 33B, bakhús.
Sfmi 10059.
Ungur maður óskar eftir Iftilii
íbúð eða stofu. Sfmi 41532.
2ja herb. fbúð óskast til lelgu
1. október. Tvennt í heimili. Sími
34770.
<kdta eftlr 2—3 herb. íbúð nú
þegar. Sími 15629 á kvöldin.
4 herb. fbúð óskasi til leigu sem
fyrst. Fyrirframgreiðsla eftir sam-
komulagi. Reglusemi heitið. Sím'i
34065 og 10824,
Ung reglusöm hjón með 1. barn
óska eftir 2—3 herb. íbúð frá 1.
okt. Tilboð sendist Vísi fyrir 18.
þ. m. merkt „140".
Hjón með 1. bam óska eftir
2-3 herb. íbúð I Vesturbænum
eða miðbænum. Há Ieiga í boði
Fyrirframgreiðsla. Sfmi 21614.
2-3 herb. íbúð óskast sem fyrst.
Fyrirframgreiðsla eftir samkomu-
lagi ef óskað er. Sfmi 36249 eftir
kl. 6 e.h ____________
Ungur enskur piltur óskar eftir
herb. með húsgögnum sem fyrst.
Tilboð sendist Vísi sem fyrst
merkt „Herbergi 100“_____________
íbúð óskast. Tvo kennara vantar
íbúð nú þegar. Helzt í Hlfðunum.
Uppl. í síma 36649.
2 herb. íbúð óskast handa skip-
stjóra utan af landi sem verður á
Stýrimannaskólanum í vetur. Fyrir
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
sfma 17662.
Húsasmiður óskar eftir 2—3
herbergja íbúð Uppl. f síma 18984.
Herbergi til leigu í nágrenni sjó
mannaskólans. Sfmi 18609.
Jarðýtur til leigu. Litlar jarðýt-
ur til 1 igu. Vanir menn. Jarðvinnu
vélar, sími 34305 og 40089.
Mosaiklagnir. Annast mosaik
lagnir. Sími 37272. Geymið auglýs-
inguna.
Dúka- og flisalagnir. Sími 21940
Standsetjum og girðum lóðir,
leggjum gangstéttir. Sími 36367.
Fótsnyrting. Gjörið svo vel að
panta í sfma 16010. Ásta Halldórs-
dóttir.
Kona óskast í ráðskonustöðu á
sveitaheimili með 3 börn Uppl.
í síma 40426.
Stúlkur óskast strax til af-
greiðslustarfa. Vaktavinna, önnur
í afleysingar. Uppl. í Kaffistofunni
Hafnarstræti 16 og í síma 38713.
Afgreiðslustúlka óskast. Bakarí-
ið Laugavegi 5.
íbúð óskast. Ung hjón með tvö
börn óska eftir 2-3 herb. íbúð.
Tilboð merkt „Reglusemi 37“ send
ist blaðinu.
Ibúð óskast til leigu. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Sími 17396.
Stúlka með 1 barn óskar eftir
1 herb. og eldhúsi sem næst Lauf-
ásborg. Uppl. i síma 18968.
íbúð óskast. Ung hjón óska eft
ir 2-3 herb/ íbúð. Uppl. í síma
12094,
1 herb. og eldhús óskast til leigu
Tvennt í heimili. Sími 18196.
Sex manna fjölskylda sem er að
byggja, óskar eftir 2-4 herb. íbúð
í nokkra mánuði eða eitt ár, helzt
f Garðahrepp eða Hafnarfirði.
Uppl. í síma 51920.
íbúð óskast. 3 herb. fbúð ósk-
ast. 3 í heimili. Reglusemi. Uppl.
f sfma 13457 eftir kl. 7
Óska eftir íbúð. 3-4 herb. íbúð
óskast til ieigu í 1 ár. Sími 40586
næstu daga.
Ung stúlka óskar eftir herb. sem
næst vöggustofunni Hlíðarenda.
Sími 35709.
íbúð óskast. Konu með 1 barn
j vantar 2 herb. íbúð strax eða I.
okt. Reglusemi. Örugg fyrirfram-
; greiðsla. Sími 37605 eftir kl. 6.
íbúð óskast til leigu fyrir fá-
menna fjölskyldu. Sími 32254.
Herbergi óskast. Sjómaður ósk-
ar eftir herbergi. Uppl. í síma
21978.
Ibúð óskast til leigu. Óska eftir
3-4 herb. íbúð sem fyrst. Tilboð
óskast sent Vísi fyrir. föstudags-
kvöld merkt „H.J.“
Ung hjón óska eftir íbúð sem
fyrst. Uppl. i síma 10039.
Háskólanemi. Reglusamur piltur
óskar eftir herb., sem næst Há-
skólanum. Sími 51018.
NÝKOMIÐ FRÁ JAPAN
Stálborðbúnaður 3 gerðir í gjafakössum fyrir 6. Verð frá kr. 260.
Bollapör, verð frá kr. 19,50. Postulínsdiskar, verð frf kr. 36. —
Rammagerðin, Hafnarstræti 17.
TIL SÖLU
Olds-Mobel sport model árg 1953 tveggja dyra með harðtopp. Engin
útborgun. Sími 36849 eftir kl. 7 á kvöidin.
MÓTOR TIL SÖLU
notaður 8 cyl. Chevrolet mótor ’57 með sjálfskiptum gírkassa og öllu
tilheyrandi. Uppl. í síma 23480.
SÝNINGARSKÁPUR
með gleri óskast. Sími 12124.
ODHNER SAMLAGNINGAVÉL
rafknúin, til sölu. Verð kr. 4.500. Til sýnis í búðinni. Verzl. H. Toft,
Skólavörðustíg 8.
Sjálftrekkjandi olíukyntur ketill
1.5 ferm. og 150 1. hitavatnsdunk
ur galv. til sölu. Uppl. í síma 10427
Til sölu tveir drengjajakkar og
drengjafrakki á 12-15 ára. Vel með
farið. Sími 12191.
Vel með farinn barnavagn til
sölu. Sími 32974.
BYGGINGARVINNA
Vantar menn í byggingarvinnu. Vetrarvinna, gott kaup Árni Guð-
mundsson Sími 10005
DREGLA- OG TEPPALAGNIR
Önnumst alls konar dregla og teppalagnir á stiga og gólf. Breytum
einnig gömlum teppum, ef óskað er. Leggjum áherzlu á vandaða og
góða vinnu. Aðeins vanir menn Pantið tíma í síma 34758.
STÚLKA EÐA KONA
sem kann að smyrja brauð og þessháttar óskast. Sími 10292.
AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST
hálfan daginn. Laugarnesbúðin Laugarnesvegi 52. Sími 33997.
ATVINNA
Starfsmenn óskast í verksmiðju vora. Uppl. hjá verkstjóranum
Frakkastíg 14. H/f Ölgerðin Egill Skallagrfmsson.
VINNA ÓSKAST
Stúlka óskar eftir vinnu frá kl. 9 — 5, styttri vinnutími kemur einnig
til greina. Uppl. i síma 17396.
TANNLÆKNAR
Óska eftir vinnu á tannlækningastofu. Er vön. Uppl. í síma 18559.
LAGHENTUR MAÐUR
óskast nú þegar 1 byggingavinnu út á land. Ibúð með hverahita fyrir
fjölskyldu fylgir Ráðningastofa landbúnaðarins gefur upplýsingar.
STÚLKA - ÓSKAST
Stúlka óskast nú þegar. Dagvinna. Uppl. í síma 20490.
2 herb. og eldhús í kjallara til
leigu í Austurbænum. Tilboð
merkt „Barnlaus" sendist Vísi.
Óska eftir íbúð. Kennari óskar
eftir íbúð 1-2 herb og eldhús. Fyr
irframgreiðsla ef óskað er. Sími
2_1_509.________________________
Kona með 7 ára dreng óskar eft
ir lítilli íbúð. Gæti veitt húshjálp.
Barnagæzla kæmi einnig til greina
Uppl f sima 11027.
íbúð óskast. Bandarískur náms-
maður óskar eftir 1—2 herbergja
íbúð með húsgögnum í 9 mánuði.
Uppl. gefnar í síma 10860 kl. 1—6
e^ h.
Herbergi óskast. Stúlka óskar
eft'ir að fá leigt herbergi strax eða
1. okt. í Skipholti eða nágrenni.
Barnagæzla kæmi til greina. Sími
22776.
Til sölu vel með farinn Pedegree
barnavagn á Grettisgötu 73. Sími
12043.
Mótatimbur. Til sölu lítið notað
mótatimbur. Uppl. í síma 33159.
Gamalt píanó, Rafha ísskápur
Og útvarp til sölu. Uppl. í síma
10468.
Óska eftir framrúðu með þéttu
gúmmí á Ford-sendiferðabíl S-100
Sími 36922.
Snittivél. Óska eftir að kaupa
rörspittivél. Tilboð leggist inn á
afgr. blaðsins fyrir föstudag merkt
„Snittivél 38“
Reiðhjól. Gott drengjareiðhjól
' óskast. Sími 37756.
Mjög fallegur hvítur brúðarkjóll
til sölu. Stórt númer. Til sýnis
að Ásgarði 63 eftir kl. 19. Sími
35575,
Vettlingana og peysurnar fáið þið
í Hannyrðaverzluninni Þingholts-
stræti 17.
Mótatimbur, notað, til sölu. —
Uppi. í síma 50674 og 33259 kl.
7 — 8 í kvöld og næstu kvöld.
Til sölu sem nýtt borðstofuborð
og stólar teak. Ennfremur sem
nýtt karlmannsreiðhjól með gírum
Tækifærisverð. Plötuspilari og
plötur eftir samkomulag: Sími
16922.
Vil kaupa notaða útihurð. Uppl.
í síma 37137.
Telpureiðhjól. Vil kaupa telpureið
hjól (7 til 9 ára). Uppl. f síma
20536.
Söluskáiinn Klapparstíg 11 kauu
ír alls konar vel með t'arna mum
Sími 12926,
Vel með farin húsgögn og ýms-
ír munir til sölu á hagkvæmu
verði. — Vörusalar. Óðinsgötu 3.
Nýtíndir ánamaðkar til sölu
Sími 35995. Njörvasund 17.
Húsgagnaskálinn. Njálsgötu 112
kaupir og selur notuð húsgögn.
gólfteppi, útv-- istæki o.fl. Sími
18570.
Plíseringavél með öllu tilheyr-
andi og húllsaumavél til sölu. Sími
12230 og 32891. _
Til sölu nýyfirfarið sambyggt
sjónvarp, plötuspilari og útvarp
Tegund Admiral sem er eitt þekkt
asta ameríska merkið. Verð kr.
6800. Uppl. á viðtækjavinnustof-
unni Laugavegi 178.
Glæsilegur barnavagn til sölu.
Vífilsgötu 5 II. hæð.
Til sölu góður lítið notaður raf
suðu transari í Súðarvogi 16. Sími
35625
Til sölu Willys-jeppamótor, fram
og aftur hásin0, hurðir á Egilshús
og fleira. Sími 378P9.
Vill ekki einhver góðhjartaður
leigja ungum hjónum með 2 börn
9 og 4 ára 2 — 3 herbergja íbúð
fyrir 1. okt. Uppl. í síma 17531.
Til sölu er á sama stað stór nýleg
þvottavél með rafmagnsvindu.
Húsráðendur. Tvo menn um tvf-
tugt sem verða hér í skóla f vetur
vantar herbergi. — Uppl. f síma
40124.
Bókfærslukennsla Kenni
færslu I einkatímum. Simi 36
Enskur háskólaborgari er að
hefja kennslu í ensku fyrir börn.
Kennt í Hlíðahverfi eða Teiga-
hverfi Sími 40133.
Kennsla í ensku, þýzku, dönsku,
sænsku, frönsku, bókfærzlu og
| reikningi. Haraldur Vilhelmsson,
Haðarstíg 22, sími 18128. ___
Garðskúr til sölu. Eldhúsborð
með skúffum óskast. Sími 33343.
Odhne, samlagningavél, rafknú-
in, til sölu. Verð kr. 4.500. — . Til
sýnis í búðin i. 'erzl. H. Toft,
Skólavörðustíg 8.
Til sölu: 2 eins manns dívanar,
hárþurrka í tösku, snyrtiferða-
taska, lítil, anærísk matrósaföt á
2 — 6 ára, amer'skur telpukjóll 4 —
5 ára, þýzkur prónakjól! á 1--2
ára telpu, háhælaðir skór, svartir,
brúnir og sánseraðir nr. 8 — 9,
bleik kápa, peysur, pils og kjólar.
Þórsgötu 21, I. h. kl. 6—9.______
ÁnamaðKur. Langholtsvegi 77.
Sínii 36240.
. Til sölu barnavagn selst ódýrt.
Uppl. í síma 36659.
Gott verð. Sem nýr Pedigree
barnavagn til sýnis og sölu Sörla
skjóli 72, efri jalla.
Tvö herbergi bað og eldunar-
pláss til leigu frá 1. okt Fyrirfram
greiðsla. Barnlaus hjón ganga fyr-
ir. Tilboð sendist afgr. blaðsins
fyrir fimmtudagskvöld. - merkt:
„Vesturbær — 39“
Fæð
geta
n i '1
Nokkrir hreinlegir
gið fæði sími 36551,
Kona, með 9 ára barn, óskar eft- : Ungur sjómannaskólanemi óskar
ir 1—2 herbergja íbúð, helzt sem eftir fæði hjá góðu fólki sem næst
næst Vogunum. Sími 10599 eftir : skólanum. Uppl. hjá húsverði Sjó-
kl. 7. I mannaskólans.
Kvengullúr hefir tapazt á leið
inni frá Njálsgötu um Hverfisgötu.
um Frakkastíg. Finnandi vinsam-
lega hringi í síma l 6.342 og 36785
Stálkarlmannsúr tapaðist á leið-
inni frá Hvassaleiti að Rauðarár-
stíg 38. Skilvl finnandi hrin<>:
síma 22963.