Vísir - 01.10.1964, Side 13

Vísir - 01.10.1964, Side 13
Ví S IR . Fimmtudagur 1. október 1964. trl leigu nú þegar. Uppl. í síma 33641 kl. 18,30 — 20 í kvöld pg næstu kvöld. RAFLAGNIR - RAFLAGNIR Við tökum að okkur nýlagnir og viðhald á raflögnum. Ljósblik h.f. Símar 13006 og 36271 ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ Kenni akstur og meðferð bifreiða. Nýr bíll, sími 33969. SKRAUTFISKAR — GULLFISKAR Fiskar og gróður væntanlegt n.k. föstudag. Ból- staðahlíð 15, kjallara. Sími 17604. ALMENNAR HÚSAVIÐGERÐIR Gerum við þök og rennur. Glerisetningar. Sími 34358. H A N D R I Ð tökum að okkur handriðasmíði úti og inni. Smíðum einnig hlið- grindur, og framkvæmum allskonar rafsuðuvinnu ásamt fl. Fljót og góð afgreiðsla. Uppl. símum 51421 og 36334. DÆLULEIGAN - AUGLÝSIR Vanti yður mótorvatnsdæiu tii að dæls úi húsgrunm eða annars staðar par sem vatn cefui cramkvæmdu leigir Oæluleigan vðui dælúna Sími 16884. Mjóuhlíð 12. Plast-nýjung Bátoeígendur — Útgerðarmenn Leggjum trefjaplast í lestar og á stýrishús fiskiskipa, það auðveldar hreinsun og viðhald. Litir eftir vali."°' Húseigendur nthugið Sprunguþéttum hús yðar með trefjaplasti. Leggjum trefjaplast á þök og svalir. Setjum á heila veggi og gólf í fiskbúðum og vinnsluhúsum o. m. fl. Bifreiðueigendur Gerum við gólf og ytra byrði með trefjaplasti. Ennfremur viðgerð á skemmtibátum Sendum mann og gerum tilboð í öll verk, ef óskað er. PLASTVAL Nesvegi 57 . Sími 21376. Stúlkur óskast Viljum ráða 2—3 duglegar stúlkur nú þegar. Uppl. í verksmiðjunni. Töskugerðin, Templarasundi 3, sími 12567. Isskápur til sölu Fyrsta flokks ísskápur til sölu. Einnig ný saumavél í skáp. Sími 18059. Þórsgötu 21A. BIFREIÐA- EIGENDUR Framkvæmum hjóla og mótorstillingar á öllum stærðum og gerðum bifreiða. BÍLASTILLINGIN, sími 40520, Hafnarbraut 2, Kópavogi. m mm 13 Ljóst peningaveski tapaðist í gær innarlega á Laugavegi. Finnandi vinsamlega hringi í síma 20383. ■ Fundizt hefur páfagaukur. Uppl. í síma 22814. Svartur köttur með hvíta bringu í óskilum. Sími 23374. ____ Tapazt hefur svartur angóra- kettlingur, með hvíta bringu, og með rautt band um hálsinn frá Undralandi. Sími 40874._______ Gulbröndóttur kettlingur tapaðist frá Skógagerði 6. Vinsamlega hringið í síma 33241.________ fÉlAGStlF^ Innanféiagsmót í 60 m., 80 m., 100 m. og 100 yards hlaupum verð ur haldið fimmtud. og föstud. kl. 5 síðd. Frjálsíþróttadeild KR. MúifundaféEugið ÓÐINN skrifstofa félagsins i Valhöll við Suðurgötu er opin á föstudags- kvöldum frá kl. 8.30-10. Simi 17807. — Stjórn félagsins er þar til viðtals við félagsmenn og gjald keri tekur við ársgjöldum félags- manna. TIL SÖLU 2ja herb. risíbúð við Miklubraut. Lítil útborgun. 2ja herb. íbúð á hæð við Hring- braut. Útb. 300 þús, 3ja herb. risíbúð við Reykjavik- urveg í góðu standi, eignarlóð. Ó- dýr íbúð. 3ja herb. íbúðir fokeldar við Kársnesbraut. Húsinu skilað múr- uðu utan og máluðu. 3ja herb. fokheld íbúð um 90 ferm. við Nýbýlaveg. 3ja herb. góð ibúð í sambygg- ingu í Vesturbænum. Teppi fylgja. 3ja her. íbúðir, ódýrar við Grandaveg. 3ja herb. íbúð á hæð við Þver- veg. Útb. 200 þús. (í góðu stándi). 4ra herb. íbúð í sambyggingu við Birkimel, góð íbúð með fallegu út- sýni — endaíbúð. 4ra her. íbúð við Seljaveg. 4ra her. íbúð við Álfhólsveg. Rúmgóð íbúð með sér hita. 4ra herb. íbúð við Hjallaveg. 2 herb. og eldhús fylgja í risi. JÓN OVGIMARSSON Iðgmaður Hafnarstræti 4. Simi 20555 Sölumaður: Sigurgeii Mígnússon ^ÓDÝRASTa LITFILMAN í Dynachrome 25 ASA 8 mm KR195- 35mm20MYNDiR 160-1 1 a 3 5 m m 36 myndir 22.5 Sendisveinar óskast hálfan eða allan daginn. DAGBLAÐIÐ VÍSIR Sendisveinn v Sendisveinn óskast e. h. Þarf að hafa hjól. Gott kaup. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN H.F. SENDSLL piltur eða stúlka, óskast strax. Uppl. á skrif- stofu Rafmagnsveitunnar, Hafnarhúsinu, 4. hæð, herbergi nr. 6. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Sendisveinn Sendisveinn óskast á Rannsóknastofu Háskólans hálfan eða allan daginn. Uppl. í Rannsóknastofu Háskólans v/Barónsstíg. Frágangsvinna — Saumaskapur Stúlka óskast nú þegar. Uppl. til kl. 9 í kvöld. VERKSMIÐJAN ELGUR h.f. Bræðraborgarstíg 34. Háseti óskast Vantar háseta og beitningamann. Uppl. herbergi nr. 4 Hótel Skjaldbreið. Verkamenn óskast nú þegar. Uppl. hjá verkstjóranum. I S.8.S. Afurðasala Verzlunarstörf Viljum ráða afgreiðslumann strax. Einnig sendisvein hálfan eða allan daginn. MÁLNING O G JÁRNVÖRUR H.F. LAUGAVEG 23 . SlMI 12876 Islenzk villibráð OPIÐ ALLAN DAGINN ALLA DAGA NAUST

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.