Vísir - 12.10.1964, Blaðsíða 3

Vísir - 12.10.1964, Blaðsíða 3
V1S IR . Mánudagur 12. október 1964. 3 vanefnum gerð, safni hjálpar- bóka komið fyrir á miðju gólfi og fyllir mikið til upp miðhluta salarins, lestrar- og skrifborð af fátæklegustu gerð. Gefur auga leið, að það verður ekki mikill vandi fyrir hina fslenzku handritastofnun að búa marg- falt betur að hinu dýrmæta handritasafni og gera öll vinnu skilyrði miklu betri í nútíma byggingu. Myndirnar, sem hér birtast tók Ijósmyndari Berlirtgske Tid ende. IJ,ær sýna myndir frá ýms um þáttum starfsins. M YNDIR l)R ÁRNASAFM Forstöðumaðurinn prófessor Jón Helgason stendur inni í hand- ritageymslunni. T'Jönsku háskólamennimir sem berjast nú með hnú- um og hnefum gegn afhendingu íslenzku handritanna, hafa gum að af því hve vel sé um safnið búið úti f Kaupmannahöfn. Og víst er það rétt að talsvert er betur búið um það nú en var fyrir sjö árum meðan það lá í hinu lélegasta og þrengsta hús næði í Háskólabókasafninu. Víst er rúmbetra um það í Proviant- gaarden, hinni gömlu birgða- skemmu danska flotans niðri á Kristjánsbryggju. T7n þó varð fréttamaður Vísis sem heimsótti safnið í síð ustu viku þess var, að húsnæð ið er bæði ónógt og óþægilegt vegna þess hve gamaldags bygg ing þetta er. Var það t.d. at- hyglisvert, að tæknilegir starfs menn safnsins, svo sem ljós- myndari, bókbindarar eða við- gerðafólk var sffellt á gangi um Iestrasalinn, því að inngangur í starfsherbergi þess er aðeins f gegnum Iestrarsalinn. Ljós- myndari safnsins hefur alger- lega ónógt vinnupláss. Hann er f gluggalausri kompu, hefur hins vegar ekkert sérstakt myrkraherbergi, en þomandi filmur verður hann að hengja eins og þvott á snúm yfir ljós Sýnishorn af handriti o& ljósmynd, greinilegt á ljósmyndinni. myndatækjum sfnum. Myndir verður hann að framkalla heima hjá sér. Sjálft handritasafnið er geyrnt f herbergi sem er lokað með tveimur múrþykkum stálhurð- um með peningaskápslæsingu, ólæsilegt handrit verður skýrt og en þó er ein hlið klefans alsett gluggum og bókahillumar eru ekki úr stáli, heldur úr timbri. sem sýnir, hvernig næstum T estrarsalur er aðeins einn, engir sérstakir klefar fyr ir vélritun og húsgögn öll af Próf. Jón Helgason við stálhurð handritageymslunnar. Birgitte Dall viðgerðarkona við starf sitt. Ljósmyndari Ámasafns hengir blautar fiimur eins og bleyjuþvott yfir Ijósmyndatækjum sínum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.