Vísir - 14.10.1964, Page 2

Vísir - 14.10.1964, Page 2
2 V1 S IR . Miðvikudagur 14. október 1964. iiiiiiÍiiHiÍiÍÍíii. Frá vinstri: Klein, Don Scholiander og McGregor eftir 100 metra skriðsundið. Baudar. meistari /10 þús. metrum ókunnur með öllu Frjálsfþróttakeppnin krýndi sinn fyrsta meistara á Olympíuleikun- um f nótt. Það var óvæntur sigur- vegari, piltur að nafni William Mills, frá E ndarikjunum, sem enginn hafði g- rt ráð fyrir að myndi sigra. Hann varð annar á úrtökumótinu f Los Angeles, en vann nú á frammistöðu, sem Iengi verður f minnum höfð. Eþfópfumaðurinn Wolde, Túnis- maðurinn Gamoudi og Ástralíumað urinn Clarke voru saman f hóp ásamt hinum unga MiIIs, þegar tveir hringir voru eftir, að vfsu var hinn ungi Bandaríkjamaður álit inn „óboðinn gestur" f hópnum, en hann var þarna samt. Þá tók Mills á rás og tókst smátt og smátt að hrista Wolde og Clarke af sér, en Gamouldl fylgdi tryggilega eftir og var aðeins 4/10 úr sekúndu á eftir í mark. Sigurtíminn var 28.24,4, en Túnismaðurínn fékk 28.24,8, Clarke Ástralfu, 28.25,8, Wolde, Eþfópfu, 28.31,8, Ivanov, Rússlandi, 28.53,2 og Tcut ray, Japan, 28.59,4. f 10.000 metrunum voru 37 kepp endur. Sagt var að Mills hafi allan tímann litið út eins og hann væri að „brotna“, en einstæður vilji og orka hélt honum við sitt starf og færði honum Ioks sigur, einn hinn óvæntasta í Olympíusögunnl. Finninn Nevala vann spjótkastið á Olympiuleikunum, annar óvæntur ' sigur í nótt. Nevala fór sannarlega ekki til Tokyo til að sækja gull, hann bjóst við sigri Norðmanns- ins Petersen. e'ins og allir aðrir en þegar Norðmaðurinn ekki komst í Urslit, sá hann sitt tækifæri. Úrslitin: Pauli Nevala, Finnlandi, 82.66 Gergelu Kulcsar, Ungverjal., 82.32 Jan Lusis, Rússlandi, 80.57 Janus Sidlo, Póllandi, 80.17 Rus Von Wartburg, Sviss, 78.42 Jorma Kinnanain, Finnlandi, 76.94 Fyrsti Japaninn á verðlaunapalli i Tokyo. Gull fyrir lyftingar f fjaður- vigt til Miyake. Bandaríkjamaðurinn heitir Berger og Pólverjinn Novak. REIÐARSLAG FYRIR NORÐMENN Rússlandi, og Lambrechts, Belgíu, halda áfram í undanúrslitum. I 2. riðli vann Bogatzki, Þýzkalandi, á 1.50,3, Lindback, Svíþjóð, Carter, Bretlandi, og Juutilainen, Finnlandi fara áfram f undanúrslitin. í milliriðlum 100 m hlausins var m’ikil harka og spenningur og á áhorfendapöllunum var mikil gleði og kátína þrátt fyrir veðrið. Keppt var í 4 riðlum og fara 4 úr hverjum riðli áfram. Þeir eru: Jerome, Kanada, Jackson, USA, Obersiebrasee, Þýzkalandi, Kone, Fílabeinsstr., Figuerola, Kúbu, Pól- verji (ólæsilegt nafn), Robert Lay, Ástralíu, Piquemal, Frakklandi, Ro binson, Bahama, Pender, USA, Ii- jima, Japan, McNeil, Jamaica, Ro- bert Hayes, USA, Herrera, Vene- zuela, Headley, Jamaica, Schuman, Þýzkalandi. ,FagraMaría' sfökk 6,76 og sigraði Mary Rand frá Bretlandi, „fagra María“, eins og hún er kölluð, stökk hvorki meira né minna en 6.76 metra í langstökkinu í nótt í Tokyo, vann sér Olympíutitil, setti glæsilegt heimsmet og vann stöllur sínar írá Póllandi og Rúss- landi örugglega. Þær sem voru næstar: Kirszenstepn, Póllandi, 6.60 og Sjelkanova, Rússlandi, 6.42. Bjuggust við tveim mönnum ó verð- luunupull, en hvorugur komst í uðul- keppninu í nótt 10.5. — 10. riðill: Nafn sigurvegara ólæsilegt, sennilega Þjóðverji). Eins og fyrr greinir var ausandi rigning og að auki mótvindur, þeg- ar 100 metrarnir fóru fram, og eru þessi afrek þvf ágæt. Bandaríkja- menn og Frakkar fengu 3 menn í framhaldskeppnina. Það vakti at- hygli, að Antao, frá Nígeríu, „hrað- asti maður Afrfku" komst ekki með f aðalkeppnina. Hann varð 4. í 6. riðli á 10.7, sem er sami tími og 3. maður riðilsins. Var Antao fyrst úrskurðaður númer 3, en síðar kom í ljós, að hann hafði orðið örlítið á eftir Ástralíumanninum Earle í mark. Spjótkastskeppnin varð mikið á- fall fyrir Norðmenn, og raunar alla Norðurlandabúa, því hinir snjöllu kastarar Terje Petersen og Willy Rasmussen komust hvorugur í úr- slitin. Heimsme'istarinn Terje varð 13. með 72.10 og Rasmussen varð 20. með 68.43, en tólf menn fóru í úrslitin. Kasta þurfti 77 metra til að komast áfram, en minnst 12 menn fara í úrslit. Svisslending- urinn Von Wartburt var sá eini sem kastaði yfir 77 metra, kastaði 79,92, en Sidlo, Póllandi, varð ann- ar með 76.93. Keppní fór fram f 400 metra grindahlaupi í nótt, riðlakeppni, og var fátt um óvænt úrslit þar, en því miður er ekki hægt að birta úrslit þar, því þau bárust illlæsi- leg f skeytum. 1 800 metrunum vann Kenyamað urinn Kiprigut fyrsta riðilinn á 1.47,8, en Farrel, USA, Bulyschef, Gleði rússnesku sundkonunnar Gal- í nótt færði keppnin á Olympfu- leikunum í Tokyo nýja sigurveg- ara f rígningarveðrí, sem gerði hinn fallega völl líkastan sund- laug. Það hafði rignt síðan á þriðju dagskvöld, alla nóttina og fram á miðvikudag. Frá Olympfueldinum skutust svartir reykjarbólsrar og það var engu likara en eldurinn berðist fyrir tilveru sinni. Engu að síður voru 45.000 manns saman komin til að horfa á fyrsta dag frjáisiþróttakeppninnar, og regn- hlífaskógurinn f stúkunum var í öllum regnbogans litum. í 100 metra hlaupi náðist þrátt fyrir veðurskilyrðin, afbragðs ár- angur, ekki sízt hjá Japanum Iijima, fnu Prozumenshikovu var mikil eft- sem hljóp í 1. riðli og vann á 10.3 ir sigurinn f 200 m. bringusundi. vann m. a. Rússann Ozolin. Annar í fyrsta riðli var Laidebeur, Frakk- landi á 10.5 og Rússinn á sama tíma. Fyrstu menn í riölunum voru annars þessir: 2. riðill: Trenton Jackson, USA, 10.5, Peter Radford, Bretlandi, 10.6. — 3. riðill: Gaous- sou Kone, Fílabe'insströndinni, 10.5, Melvin Pender, USA, 10.5. — 4. riðill: Marian Dudziak, Póllandi, 10.6, Stanley Allotey, Ghana, 10.6. 5. riðill: Harry Jerome, Kanada, 10.5, Claude Piquemal. Frakklandi, 10.5. — 6. riðill: Heinz Schuman, Þýzkalandi, 10,5, Denish Johnson, Jamaica, 10.5. — 7. riðill: Wieslaw Maniak, Póllandi, 10.5, Herrera, Venezuela, 10.5. — 8. riðill: Bob Hayes, USA, 10.4, Rominson (land ólæsilegt), 10.5. — 9. riðill: Figuer- ola, Kúbu, 10.5, Headley, Jama.ica,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.