Vísir


Vísir - 14.10.1964, Qupperneq 4

Vísir - 14.10.1964, Qupperneq 4
4 VÍSIR . MiBvlk-^^'ííir 14. d^fðbfeif 1964. Rætf vm Sigurjón Sæ- mttndsson bæjarstjóra um ffárhagsörðugleika og «önn- ur vandamál kaupstaðar Ibúum Siglufjarðarkaupstaðar fækkar með hverju árinu sem liður. Um fjölmörg undanfarin ár hefur verið htegfara en sam- felld fólksfækkun á Siglufirði. Flestir hafa íbúarnir orðið un; 3100, en um sfðustu áramót voru þeir komnir niður í 2574 og enn hefur þeim farið fækk- andi á þessu ári. Fólkið flyzt hægt og sigandi burtu, flest til Reykjavíkur eða annarra kaup- staða án þess að nokkuð bæt- ist i hópinn. Frá þessu skýrði Sigurjón Sæ mundsson bæjarstjóri á Siglu- firði nýlega í viðtali sem frétta- maður Vísis átti Við hann. Þeg- ar blaðamaðurinn spurði hvaða ástæður lægju helzt til þessarar fólksfækkunar, svaraði bæjar- stjórinn að þær væru ýmsar. Á Siglufirði e'ins og annars staðar gætir þeirrar framvindu að fólk ið leitar í æ meira þéttbýli, í öðru lagíi unir það ekki einangr- un byggðarinnar vegna sam- gönguleysis. á landi og I lofti meirj hluta ársins, en höfuðá- Siglufjarðar- um verra í ár hjá ykkur Sigl- firðingum en það hefur veríð áður? — Það er ekki hægt að segja að það sé verra nú heldur en það var almennt á síldarleysis- írunum hér áður fyrr. En því er ekld hægt að ne'ita, að það er mun verra er. það hefur ver- ið um nokkur undanfarin ár. — Er mikið atvinnuleysi fyr- ir dyrum? — Ég vona ekki. Um arvinnu- leysí er ekki að ræða sem stend ur, einfaldlega vegna þess að fólk leitar atvinnu annars stað- ar. En það kemur hins vegar miklu losi á allt bæjarfélagið og má segja að það sé óþolandi ástand. Við vonum hins vegar að með aðgerðum, sem nú er unnið að, verði hægt að sjá íbúum kaup- staðarins fyrir sæmilegri at- vinnu í vetur. Það veltur þó allt á því að fiskur veiðist fyrir Norðurlar.di í vetur, en það get ur brugðizt eins og svo margt annað. í sumar og haust. Þarna ber margt til. 1 fyrsta lagi brann tunnuverksmiðjan rétt í árs- byrjun, annað frystihúsið sá sig knúið til að hætta rekstri, nið- urlagningarverksmiðja S. R. starfaði ekki nema mjög tak- markað vegna markaðsleysis og Siglufjarðarkaupstaður 15.27% útsvara Siglufjarðar- kaupstaðar innheimzt fyrir yfir- standandi ár, í stað þess að meðaltal útsvarsinnheimta ann- arra bæjarfélaga var á sama tíma 30% og allt upp í 46%, þar sem bezt gekk. — Er ekki erfitt að halda Of margir lögreglu- þjónar yfir vetrar- mánuðina Meiningin með uppsögninni var að reyna að spara starfs- mannahald og sameina ákveðin stæðan fyrir fólksfækkuninni er þó fyrst og fremst öryggisleysið í atvinnumálum. Fólkið flýr öryggisleysið Sigurjón bæjarstjóri sagði að fólk flytti ekkert slður frá Siglu firð'i í góðærinu heldur en á at- vinnuleys'isárum, hefði jafnvel ennþá meiri tilhneigingu til brottflutnings heldur enáslæmu árunum. Þetta væri ljósust á- bending í þá átt að það er ekki fyrst og fremst atvinnuleysið, heldur öryggisleysið, sem það er að flýja. — Hafa fleiri flutt I burt á s. 1. ári heldur en árin næstu á undan? — Ég held ekki. Það slitnar einhver hópur upp á hverju ári — oftast 30—40 manns. Ég hef ekki tölur yfir brottflutning fólks á þessu ári, enda er það ekki liðið. Sum'ir eru að búa sig til farar, aðrir þegar farnir. — Hvernig gengur fólkinu að selja fbúðir sínar og hús þegar það flytzt burtu? Eða standa húsin auð Við brottflutning þess? — Fram til þessa hafa eignii selzt á sæmilegu vcrði, hér eins og annars staðar. Meira að segja hafa á þessu ári verið byggðar a. m. k. 15 vandaðar íbúð'ir. Það sýnir að enn er til hjá okkur bjartsýnt fólk, sem trúir á framtíð :glufjarðar og vill búa vel um sig. Hitt er svo annað mál ef brottflutningar 'ólks halda stöðugt áfram, án þess nokkuð komi í staðinn, gef ur það auga Ieið, að þá hljóta að myndast erfiðléikar á eigna- sölu. Óþolandi ástand — Er ástandið í atvinnumál- Genm eríiðlega að fá útsvörin greidd — Erfiðleikarnir í atvinnu- málunum koma að sjálfsögðu mjög niður á bæjarfélaginu. — Þeir bitna fyrst og fremst á því, enda kom'ið mjög í ljós neg niblöi;. „IsðioIíJoJ unum léks, brást síldin ,,svo^,aijqg í sumar að margar söltunarstöðv- ar fengu ekki eina einustu síld til söltunar. Allt þetta til sam- ans hefur komið hart niður á bæjarfélaginu, og sem dæmi um það má geta þess, að í ágúst- lok í sumar höfðu ekki nema iöBCj mav ða utícj • -: | jrekstri .bæjarfélagsins, uppi með ! Jiessú móti?' — Jú, það veldur feikilegum erfiðleikum að halda öllu gang- andi frá degi til dags. — Bera Siglfirðingar þungar skattabyrðar? — Við teljum okkur ekki fært að leggja á þá þyngri skattabyrðar,en aðra íbúa þjóð- arinnar, énda ekki sanngjarnt að ætlast til þess af þe'im þegar ástandið er hvað verst í atvinnu málum okkar. En einmitt undir svona kring- umstæðum kemur bezt í ljós hve mikla kosti það hefur fyrir sve'ita. og bæjafélög að geta tekið gjöldin af launum skatt- þega jafnóðum. Það fyrirkomu- lag þekkist á öllum hinna Norð urlandanna og er einnig til at- hugunar hér á landi. Uppsögn bæjarstarfsmanna — Bæjarstjórn Siglufjarðar- kaupstaðar hefur gr'ipið til þeirra óvenjulegu ráðstafana að segja starfsfólki sínu upp. Til hvers var það gert? — Það var gert vegna smá- vegis endurskoðunar á starfs- mannahaldi og með heildarskipu lagningu, vinnuhagræðingu ög sparnað í starfsmannaliði fyrir augum. Þess vegna var af bæj- arins hálfu ákveðið að losa um alla samninga við starfsmenn hans. Það mun vera eins dæmi hjá nokkru bæjarfélagi, sem hér hef ur verið tekið upp, að hver starfsmaður fái erindisbréf, þar sem fram er tekið að ráðningar- tími hvers eins sé miðaður við áramót með 3ja mánaða upp- sagnarfresti. Fyrir bragðið var uppsögnin framkvæmanleg. störf. Sem eitt dæmi má benda á það að við höfum sem stend- ur 5 lögregluþjóna. Lögum sam kvæmt er hverju bæjarfélag'i heimilt að halda 1 lögregluþjón fyrir hverja 500 íbúa. Ef íbúum Siglufjarðar fækkar niður fyrir 2500 íbúa, sem allar horfur eru á, er kaupstaðnum, lögum sam- kvæmt, óheimilt að hafa svo marga lögregluþjóna. Auk þess höfum við meginhluta árs'ins ekkert við svo marga lögreglu- þjóna að gera. Þá er Siglufjörð- ur einn friðsamasti og rólegasti bær landsins. Hins vegar væri fullkomin ástæða til að fjölga þeim til muna yfir sumarið, ekki aðeins hér á Siglufirði, heldur og líka á öðrum síldarstöðvum landsins, þegar óróaseggir og uppivöðslumenn setja allt á ann an endann og fámenn lögregla fær enga rönd við reist. Ef fjöldi lögregluþjóna á Siglufirði er borinn saman við nágrannakaupstaðina, má geta þess að á Ólafsfirði er enginn lögregluþjónn og á Sauðárkróki aðeins einn, en þeir kaupstaðir eru þó hvor um sig hálfdrætt- ingar á við Siglufjörð, hvað Ibúa fjölda snertir. Von um friðsam- lega lausn — Hefur það nokkurs staðar þekkzt, að nokkurt bæjarfélag hafi sagt upp öllu starfsliði sínu? — í fyrsta lagi var það gert hér á Siglufirði 1950—51. Þá var öllum bæjarstarfsmönnum sagt upp með það fyrir augum að samræma störf og spara mannahald, enda ríkti þá vand- ræðaástand eins og nú. I öðru lagi sögðum við að þessu sinni ekk’i öllu starfsfólki Framh. á bls. 6. Sigurjón Sæmundsson

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.