Vísir - 14.10.1964, Page 8
8
LZ3E3
VÍSIR . Miðvil 1y»
■
^ugerandi: Blaðaútgáfan u/ISlB
Ritstiðri: Gunnar G Schram
Aðstoðarritstjðri: \xel Thorsteinson
Fréttastjðrar: Þorsteinn Ó Thorarensen
Björgvin Guðmundssor
Ritstjórnarskrifstofur Laugaveg: 178
Auglýsingar og afgreiðsla Ingðlfsstrætí 3
Áskriftargjald er 30 kr á mánuði
I lausasölu 5 kr eint — Sími 11660 (5 línur)
Prentsmiðja Vísis - Edda h.t
Fordæmi Iðju
fjrslit kosninganna til Alþýðusambandsþings í Iðju og
Múrarafélaginu urðu stjórnarandstæðingum mikil von-
brigði. Þeir höfðu rekið illvígan áróður í báðum þess-
um félögum og sögðu þar, að úrslitin yrðu prófsteinn
á stefnu ríkisstjómarinnar. Skyldu þeir vilja standa
við þau ummæli núna, eftir að úrslitin eru kunn?
Sú var tíð, að kommúnistar réðu lögum og lofum í
Iðju. Ýmsir voru jafnvel farnir að trúa því um tíma,
að ekki væri hægt að ná félaginu úr klóm þeirra.
Þessi trú var ekki með öllu ástæðulaus, því að það
er staðreynd, að þegar kommúnistar hafa eitt sinn náð
völdum í einhverju verkalýðsfélagi er erfitt að koma
beim frá, þótt meirihluti félagsmanna vilji það. Þeim
ekst venjulega að búa svo um hnútana í kosningum,
rð þeir haldi „meirihlutanum". Nota þeir til þess ýms-
ar aðferðir, sem siðaðir menn láta sér ekki sæma, eins
og t. d. að strika andstæðingana miskunnarlaust út af
kjörskrá, ef þeir hafa ekki greitt gjöld sín á tilskildum
degi, á sama tíma, sem þeir taka við greiðslum frá
íylgismönnum sínum og jafnvel láta félagið greiða þau
fyrir þá, ef svo vill verkast.
En þar kom eigi að síður að kommúnistar töpuðu
Iðju. Til forustu hjá lýðræðissinnum valdist ungur og
Shugasamur maður, Guðjón Sigurðsson. Stjóm félags-
ns uggði ekki að sér, svo örugg þóttist hún vera
með völdin. En hvað skeði? Undir forustu þessa unga
og dugmikla manns unnu lýðræðissinnar glæsilegan
sigur í félaginu og síðan hafa kommúnistar aldrei átt
sér þar uppreisnarvon. Þetta ætti að vera lýðræðis
sinnum í öðrum félögum fordæmi og hvatning til öfl-
igrar baráttu gegn kommúnistum. Við skyldum sjá, ef
eitt sinn tækist að hnekkja veldi þeirra í Dagsbrún,
ettu þeir sér aldrei uppreisnarvon þar framar, frekar
en í Iðju.
í Múrarafélaginu hefur forusta lýðræðissinna
einnig reynzt traust. Þar tapa kommúnistar líka fylgi.
Og í báðum þessum félögum hafa þeir þó notið stuðn-
mgs Framsóknar. Þetta sýnir hvers lýðræðissinnar
iru megnugir í verkalýðsfélögunum, undir góðri for-
istu. Sigrar kommúnista byggjast mjög víða á því, að
ýðræðissinnar nenna ekki að mæta á félagsfundum til
^ess að standa upp í hárinu á þeim. Það hefur lxka
/íða skeð, að þeir hafa látið kommúnista fæla sig
burt af fundum með kjaftavaðli, áður en til atkvæða-
^reiðslu hefur komið, en þá hefur Moskvuliðið setið
sem fastast og kosið sjálft sig að lokum.
Kommúnistar eru í minnihluta í langflestum verka-
lýðsfélögum landsins. Leiðtogar Framsóknarflokksins
•íafa að vísu gerzt sekir um það glapræði, að veita þeim
stuðning, og það hefur riðið baggamuninn sums staðar.
— En þrátt fyrir það gætu lýðræðissinnar haft meiri-
bluta víðar en þeir hafa — ef þeir stæðu nógu vel
saman.
i
oktíifoír 1S84.
sn
amtal Yísis
mín lá frá Ráðhústorgi
niður að skurðunum, fyrst
eftir Strauinu, síðan niður á við
í krókaleiðum eftir fornsalagöt
unni, Leðurstræti, síðan fram
með skurðinum og handan hans
blasti við Thorvaldsen-safnið
með gulmáluðum veggjum. Og
þegar kom fyrir homið blasti
við framhlið hinnar voldugu
Kristjánsborgarhallar, hins
gamla aðseturs konungs, þar
sem þjóðþing Dana er nú til
húsa.
Ég leitaði að Konunglega bóka
safninu og hjáipsamir vegfar-
endur vísuðu mér að fara inn
í garða Kristjánsborgar og í átt
ina niður að höfninni. Loksins
hafði ég fundið Konungsbók-
hlöðuna, hún er ein af mörg-
um byggingum í hallarþyrping
unni og ég dokaði við í garð-
inum fyrir utan hana. Þar er
litili ferkantaður andapoilur og
nokkrir stokkandarsteggir
lágu hreyfingarlausir f vatns-
skorpunni. Gulnuð haustlauf
féllu niður í vatnið. Það var kol-
þykkur skýjahiminn yfir Krist
jánsborgarturni, súld og skúrir
við og við, rakinn fyllti loftið
og droparnir iáku niður af
trjánum. Laufbreiður af guln-
andi rauðum humal og berg-
fléttum þöktu veggj bygging-
anna.
á sá ég hann koma gangandi
eftir garðstígnum, manninn
sem ég hafði mælt mér mót við
Hann var lágvaxinn maður, nálg
aðist það að vera dvergur, en
bar sig vel, einkennilega sam-
anrekinn, boginn í herðum, sver
og kröftugur. Og í svip hans
virtist sem hanh þi'íí stöðugt
á jaxlinn. Hann væri þannig
samanbitinn í því eina áhuga-
máli, sem hann berst nú fyrir,
að íslendingar skuli aldrei fá
handritin. Hann var í þykk-
um ullarfrakka og bar skjala-
tösku og lítið innkaupanet.
hér eru geymdar, sem handrit
in eiga að vera í Kaupmanna-
höfn. Hvergi í heiminum er
hægt að finna eins mikið af
bókum og ýmsum hjálpargögn-
um varðandi norræna menningu
eins og hér í þessu safni. Árna
safn og Konunglegu bókhlöð-
una má ekki slíta í sundur.
— En kemur það ekki alveg
í sama stað niður, prófessor,
ef ljósmyndir eru teknar af
handritunum og þær geymdar
hér í safninu. Er ekki hægt að
hafa alveg sama gagn af því?
— Nei við vfsindalegar at-
huganir verður að hafa frum-
ritin.
yið gengum nú inn f anddyri
Háskóiabókasafnsins og
Bröndum Nielsen sýndi mér
bygginguna. Anddyrið var stórt
með feiki viðamiklum tröppum,
en bert og kalt, steingólf og
steinveggir með svip liðinna
alda. I anddyrissalnum uppi á
lofti, sem er stór um sig, stóð
yfir bókasýning og Bröndum
Nielsen opnaði dyr að aðallestr
arsalnum. Það var mjög stór
salur með röðum af lestrarborð
um og lestrarlömpum. Þá sátu
ekki mjög margir þar inni, í
hæsta lagi um 15 manns.
— Hér er miðstöð danskra
vísinda og fræða, sagði prófess
orinn, og bak við Iestrarsalinn
standa margar hæðir fullar af
bókum. Eitt stærsta bókasafn
Evrópu.
Við tókum okkur sæti á ein
um bekknum.
*— í^egið mér prófessor Brönd
um Nielsen alvegeinsog
er, er það ekki aðeins af þjóð
ernislegu ofstæki, sem þér berj
izt gegn því, að handritin verði
afhent íslandi?
— Nei, svaraði hann snöggt.
Afstaða mín byggist á „viden-
skabelig men ikke lidenskabelig
grund" — á vfsindalegum, en
marga hestburði af hjálpargögn
um og þau hafði ég hér á bóka
safninu og hvergi annars stað-
ar.
— Tá, þar var um að ræða
danskar bókmenntir, en
hér er um að ræða íslenzk hand
rit. Er ekkj einmitt auðvelt að
rannsaka íslenzk viðfangsefni á
sjálfu íslandi?
— Nei, hjálpargögnin eru
mest hér. Auk þess er hér ekki
fyrst og fremst um að ræða ís
lenzk mál, heldur sambandið
við evrópska menningu. Hér, á
Konunglega bókasafninu eru til
heimildirnar um miðaldabók-
menntir miðaldakirkjusögu í
Evrópu og það verður að líta
á þetta í heild. Sjáið líka út-
gáfu Ole Widdings af Alcuin,
hann hefði ekki getað unnið
hana nema hérna. Það verður
að líta vítt á þetta, þessar bók-
menntir eru engin séreign Is-
lendinga, heldur eru þetta
evrópskar bókmenntir, sem verð
ur að rannsaka í sambandi við
menningarstrauma í Evrópu.
— En þetta sem þér nefnið
er miklu víðari rammi. Væri
ekki einmitt heppilegt, að sér-
rannsóknir á sviði íslenzku
handritanna færu fram á ís-
landi, en svo mætti nota eftir-
myndir og ljósmyndir af hand-
ritunum við þessar víðari evr-
ópsku bókmenntarannsóknir.
Væri ekki einmitt heppilegra,
að sérgreinarrannsóknimar
færu fram á Islandi.
— Þetta verður ekki aðskilið,
hugsið yður bara Homilíubók-
ina og Heilagramannasögúr?: —
Hvernig verða þær rannsakaðar
nema hafa hjálpargögnin á Kon
unglega safninu varðandi trú-
fræði miðaldanna. Slfkt er ekki
til á íslandi.
ér vantreystið ísienzk-
um fræðimönnum til
að annast rannsóknimar? Litið
andstæðinginn
Þetta var prófessor Bröndum Ni
elsen formaður þeirrar nefndar
sem nýlega var stofnuð til þess
að berjast gegn því að íslending
um verði afhent handritin.
Ég gekk til hans og sagði: —
Komið þér sælir prófessor. Ég
er íslendingurinn, sem ætlaði að
tala við yður um handritamálið.
— Já, komið þér sælir. Ég
bað yður um að mæta mér við
Konunglegu bókhlöðuna. Það er
þetta hús hér. Ég vildi að við
mættumst hér, vegna þess, að
það er vegna Konunglegu bók-
hlöðunnar og þess aragrúa af
fornum og nýjum bókum, sem
ekki tilfinningalegum grund-
velli.
— Og hvaða vfsindalegur
grundvöllur er það? Haldið þér
virkilega að íslendingar séu
ekki eins færir um að rann-
saka handritin?
— Nei, þar vantar hjálpar-
gögnin sem til eru hér.
— Hafið þér sjálfur unnið eitt
hvað að rannsóknum?
— Ég get bent á það, þeg-
ar ég var sem ungur stúdent að
gefa út dönsk miðaldakvæði,
hin svokölluðu Dýrarím. Það var
1907, sem ég gaf þau út. Þá
þurfti ég að fara f gegnum
þér niður á Islendinga?
— íslenzka þjóðin bjó yfir
furðulegum hæfileikum og hún
á enn sanna visindamenn. En
þjóð með slíka vísindahsefileika
ætti að skilja að það er gegn
anda vísindanna, að flytja
handritin brott frá Höfn og
brjóta þannig niður það vísinda
starf sem hér er unnið.
— En íslendingar hafa sjálfir
jafnan stað’ið fremst í þessum
rannsóknum og þeir hyggjast
nú auka starf sitt, þegar þeir
fái handritin heim. Haldið þér,
að þeir geri það ekk’i eins vel?
— Ég neita því ekki að Is-
Hann lítur á handritin fremur sem
evrópskar bókmenntir en íslenzkar —
telur jafnvel að margt af þessu hafi
verið til í dönskum klaustrum fyrr á
árum en hafi glatazt þar
wmasmaaBsm