Vísir - 14.10.1964, Síða 10

Vísir - 14.10.1964, Síða 10
/0 VI S I R . Miðvikudagur 14. október 1964. Lárus SuiémðEisson BRAGATÚ KLAMB Heitið Bragatún er látlaust en táknrænt og nær til sögu- legra tímabila til minningar um merka menn og staði til mann- vits og málsnilldar. Ákveðið hefur verið að reisa skáldjöfrinum Einari Benedikts- syni óbrotgjarnan minnisvarða á aldarafmæli hans 1964 og staðsetja hann í skipulögðum, en enn ógerðum garði nú nefnd ur Klambratún. Klambratún þykir ekki fallegt nafn og hafa menn verið með nýnafna gjafir á það. Fyrir nokkru átti ég tal um ný nöfn á Klambratúni við skrif stofustjóra borgarstjóra, Pál Lfndal lögfræðing, sem alltaf hefur tíma til að leggja inn sólskin hjá þeim, sem hann tal ar við með Ijúfmannlegri fram komu snilli máls og orðfimi. Sum nöfnin, sem við ræddum um eru góð og nefndi hann heit ið Miðgarður með öðrum fleiri. Ég gat fallizt á bæði Miðgarð og Miklagarð, annars vegar vegna legu svæðisins og hins vegar vegna nálægðar Miklu- brautar og stakk þvf upp á nafn inu Miklagarði. Páll Líndal hvatti m’ig til að hugsa áfram um nafngjöfina. BRAGATÚN Mér datt sfðar í hug heitið Bragatún. Heitið tún merkti ekki til forna grasflöt, heldur heimili, eða stað, samanber hið fornkveðna: „Römm er sú taug er rekka dregur föðurtúna til." BÚSTAÐIR ÁSANNA: SIGTÚN - NÓATÚN Þessu til stuðnings má benda á, að Óðinn bjó í Sigtúni og Njörður í Nóatúni. Njörður var þó ekki Ásaættar, heldur af ætt um Vana en það er nú önnur saga. KENNINGAR Kenningar benda einnig til þess sama, að tún merkt.j ann- að en grasflöt og eða engi, því brjóst manns er kennt við tún og kallað hugtún. Við þurfum því ekki að ótt ast laggrésahugsun örfárra manna, því allir munu lyfta miðviðun heiti síns til hinnar dýpri vitundar. EINN ÁSINN Bragi skáld var einn af Ás- um Hann var faðir skáldgáfunn ar. Hann var ágætastur af speki og mestur af málsnilld og orðfimi. Hann kunni mest af skáldskap og af honum er skáldskapur kallaður bragur. Við hann er bragur og braglist kennd o.fl. ÓBROTGJARN í BRAGATÚNI segir snillingur málsins. og „jafn aldri íslenzkra braga“ Egill Skallagrfmsson, (en hann var Mýramaður) f einu af þrem- ur sinna stóru listaverka, í Ar- inbjarnarkviðu, um glæsi- og göfugmennið Arinbjörn hersi. Úr Arinbjarnarkviðu: Vask árvakur lark orð saman með málþjóns morginverkum. Hlóð lofköst þanns lengi stendur óbrotgiarn í Bra^ar túni. Það hljóðar svo: Ég var árvak ur og safnaði orðum saman með morgunverkum tungunnar. Ég hlóð lofköst, sem stendur lengi öbrotgjarn í túni bragar. SKÁLÐIÐ EINAR BENEDIKTSSON I bók sinni Hrannir endar skáidið Einar, kvæði sitt um Egil á þessa leið: Frá helþögn og gleymsku var hróðrar saga er Höfuðlausn Egils. Hann mun aldrei deyja járngarðinn, skáldið hins jarð- byrgða elds jafnaldrinn íslenzkra braga. I BRAGATÚNI Hvar á Einar Benediktsson, skáldjöfurinn að standa annars staðar en í Bragatúni? Kópavogi 18. sept. 1964 Lárus Salómonsson Bifreidaeigendur athugið Nú er rétti tíminn að iáta ryðverja — Sé bíllinn vel og tryggilega ryðvarinn með TECTYL og undirvagninn húðaður með slit- lagi af gúmmí og plasti (sem er um leið hljóð- einangrandi), þá er honum vel borgið — Ryð- vörn borgar sig. Gufuhreinsum einnig mótora og tæki. Fullkomin tæki og vanir menn RYÐVÖHN Grensásvegi 18 Sím? 19945 KÓPAVOGS- BÚAR! Málið sjálf við lögum fyrir ykkur litina Fullkomin bjónusta UTAVAL 4lfhólsvegi 9 Kópavogi Sínii 41585 Vébkein§erninsi Vanir og vandvirkir menn Odýr og örugg bjónusta SLYSAVARÐSTOFAN Opið allan sólarhrmginn Simi 21230 Nætur og heleidagslæknir i sama sfma Næturvakt > Revkjavík vikuna 10.-17. okt. verður í Vesturbæjar- apóteki. Neyðarvaktin kl. 9—12 og 1—5 alla virka daga nema iaugard&ga kl 9—12 Sími 11510 Læknavakt í Hafnarfirði aðfara nótt 15. okt. Jósef Ólafsson, ® Ölduslóð 27. Sími 51820. I 'tvarpið Miðvikudagur 14. október Fastir liðir eins og venjulega 15.00 Síðdegisútvarp 18.30 Þingfréttir 20.00 Orgeltónar: Sir Julian leik- ur vinsæl lög. 20.20 Sumarvaka: a) Þáttur um Pál Eggert Ólason eftir Magnús Magnússon. Höf- undur flytur. b) Lög eftir Bjarna Böðvarsson. c) Yfir RLOÐUM FLETJ •y; ÞVEGILLINN Sími 36281 NYJA fEPPAHREINSUNIN EINNIG • VÉI.HREIN c GERNING- “ 4R Nýja teppa- og húsgagna hreinsunin Simi 37434 VÉLHREINGERNING Vanir menn. Þægilee Fliötlec Vönduð vin5a:.. J) fcaSr- Sími 21857 ng 40469 VEl.A HREINGERNINGAR OG TEPPA HREINSUN ÞÆGILEG KEMISK vinna ÞÖRF - SÍMl 20836 Ég skal þarfur þrífa þetta gestaherbergi, eljan hvergi hlífa sem heimsins góður borgari. Einhver kemur eftir mig, sem hlýtur. Bið ég honum blessunar þá bústaðar minn nár í moldu nýtur. Björn Halldórsson. Heldur þú ekki, að sá hafi verið hraustur... Hér um bil fyrir rúmum fimmtíu árum síðan bjuggu tveir bændur í Fljótsdal. Eiríkur á Aðalbóli og Jón á Vaðbrekku. Var Eríkur kall- aður hraustmenni mikið, en Jón hvatleiksmaður. Þeir fóru eitt sumar suður og vestur á fjöll og höfðu mat til tveggja daga með sér, en urðu burtu nálægt viku, og er þeir komu aftur kvörtuðu þeir eigi um matarskort en för, ókennileg sáust á úlfliðum þeirra. Eiríkur var maður stilltur og gat ekki þess, að neitt hefði fyrir komið. En eitt sinn var Jón hreifur af víni, og spurði þá kunningi hans um ferð þeirra. Hann mælti fátb um, en sagði aðeins: Heldur þú ekki að sá hafi verið hraustur drengur, sem batt Eirík á Aðalbóli, meðan ég mátti leika lausu við? H.'kon Espólin „Andsvar“ við ritgerð Björns Gunnlaugsson- ar gegn útilegumannatrú. byrgðarpósti með kveðju frá snyrtimenninu ... Þetta er þó ein ungis ein tilgáta af mörgum, sem til greina koma, en hvað sem því líður, er það gleðilegur árang- ur af markvissri starfsemi allra okkar skærtlogandi menningar- vita, er jafnvel þjófar ganga svo vel um hús annarra, að minnstu munar, að þeir, sem fyrir heim sókn þeirra verða, takj sér í munn orð Eilífs heitins í Árbæ: „Vertu ævinlega velkominn, Guð mundur minn, hvort heldur er á nóttu eða björtum degi...“ SKERPINGAR Bitlaus verk- færi tefja alla vinnu önn- umst allar skerningar BITSTAL Grjótagötu 14. Stmi 21500 LF. Siávarbraur 2 við sneólfsearð Simt 14320 Raflagnir V'ðgerðir a heimilis tækium. efnissala FLJOT og vöndlid VINNA NÝJA FIFHJRHREINSUNIN Endurnýi- um gömlu ;'»n»'ii,tntr Seliurrt dún og flðnrheld vet NÝJA '-'OURHREINSUNIN. Hverfisgötu 67A. Sími 16738 EINA SNEIÐ Siðfágun þjóðár vorrar eykst dag frá degi, meðal allra stétta og stéttasamtaka. Er þess skemmst að minnast er einn út- lenzkur fotograff komst í kynni við einn þjóf, svo bráðheiðarleg- an, að hann skilaði aftur öllu því, sem hann hafði úr vörzlum hins útlenzka tekið með hinum bezta umbúnaði — nema einni á- fengisflösku, sem hann hefur sennilega ekki treyst honum til að fara með sem skyldi (sá út- lenzki var sænskur) og er því með öllu ósagt, hvort heldur þær aðgerðir verði réttara flokkaðar undir hvinnsku eða bindindis- starfsemi. Varð sá útlenzki og harla undrandi og þóttist aldrei svo ærlegan þjóf vitað hafa, og hafði þó víða farið . . . Fyrir helg ina heimsótti og náungi nokkur úraverzlun hér í bæ, hafði á brott með sér allmörg karlmannsúr af vönduðustu gerð, en hreyfði ekki við kvenmannsúrum — og svo snyrtileg var öll hans umgengni, að sjálfur úrarinn dáðist að og kvað til. fyrirmyndar gestum, sem kæmu eftir lokunartíma. Er það þá eitt eftir að vita, hvað þeim næturg sti hefur til gengið, er hann hafði karlmannsúrin brott með sér en lét kvenúrin liggja ósnert... hvað verður þó varla uppklárað fyrr en tal hefst af honum, þó ýmissa ástæðna megi til geta. Kannski hefur gest ur sá þurft að sækja nokkuð undir starfsmenn á opinberum skrifstofum að undanförnu, og hyggst nú ráðstafa úrum þessum þannig, að þau megi almenningi og því opinbera sem bezt koma að notum .. ætti þess þá ekki að verða langt að bíða, að við- komandi fengju smásendingu í á- Það er til úti í löndum, að skrípa leikir eða „sjó“ gangi svo árum skiptir í einu og sama leikhús- inu við húsfylli. Slíkt hefur ekki gerzt hér á Iandi enn, því að „Hart f bak“ flokkast undir mun göfugri leikbókmenntir. Þó virðist sem nú muni nokkur breyting á verða, og að loks hafi þeim „sjó-leiksýningum“ verið hrundið hér af stokkunum sem gangi að minnsta kosti miss irum saman. Þótt undarlegt kunni að virðast, á þetta sér stað í jafnvel enn virðulegri leiksölum en Iðnó og Þjóðleikhúsinu — þ. e.a.s. í sjálfum réttarsölum borg arinnar. Er þar fyrst að nefna málareksturinn gegn Einari Braga, sem áður hefur að vísu fengið nokkurt orð á sig sem rit- höfundur, en þó fyrst og fremst kljámá] þeirra r-tóru rithöfunda, Thórs og Krislmanns, sem að vísu hefur ekk; verið enn fyrir tekið eftir réttarhvfldina ... en gera má ráð fyrir að sýningar hefjist aftur þá og þegar. Það skyldi þó aldrej verða, að dóm- stólarnir settu Þjóðleikhúsið og LR á hausinn ... án dómsúrskurð ar?

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.