Vísir - 14.10.1964, Síða 12
V t S IR . Miðvikudagur 14. október 1964.
ÍBÚÐ ÓSKAST
I8naíarmáður óskar eftir 2—3 herb. íbúð til leigu. Sími 40239.
HÚSNÆÐI - ÓSKAST
200 — 250 ferm. húsnæði óskast i nýlegu húsi fyrir bílaverkstæði.
Tilboð merkt bilaverkstæði 303 sendist Vísi fyrir 15. þessa mánaðar.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Lítil Ibúð óskast, má þarfnast lagfæringar. Sími 40243.
ÍBÚÐ TIL LEIGU
Rúmgóð 2 herb. Ibúð til leigu I miðbænum. Tilboð sendist blaðinu
merkt: Mánaðamót.
Fullorðin hjón vantar Ibúð. Tvö
herbergi og eldhús. Aðeins tvennt
heimili. Helzt I Holtunum eða
austurbænum. Sfmi 10201 (eftir kl.
13).__________________________
Óskum að taka Ibúð á le’igu. —
Húshjálp kemur til greina. Sími
24750. __________________
Óskum eftir að taka á leigu
sumarbústað I nágrenni Reykjavík-
ur. Tilboð sendist VIsi fyrir föstu-
dagskvöld, merkt: „Sumarbústaður
— 165“.
Roskln hjón óska eftir herb. 1 2
mánuði, helzt eldunarpláss. Má
vera í kjallara. Simi 20852.
Herbergi. Ungur maður óskar
eftir herbergi, helzt I nágrenni
Myndlistaskólans. Fæði æskilegt á
sama stað. Algjör reglusemi. —
Uppl, I síma 23174 m'illi 5 og 7
á kvöldin.
Óska eftir 2—3 herbergja Ibúð.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. —
Uppl. I slma 60012.
Til leigu 2 herbergi og eldhús
fyrir mlðaldra eða fullorðin hjón.
Barnlaus. Sími 40445 kl. 5—8.
Ung, reglusöm stúlka I góðri at-
vinnu óskar eftir herbergi. — Sími
21561.
Smiður óskar eftir góðu her-
bergi. Fyrirframgreiðsla eftir sam-
komulag'i. Get veitt aðgang að
síma. Tilboð sendist fyrir fimmtu-
dagskvöld til Vísis — merkt:
„Sfmi — 68“.. _________ ______
Fæði. Háskólastúdent getur
fengið fæði á he'imili skammt frá
Háskólanum. Slmi 18868.
Karlmannsgleraugu töpuðust i
ngólfsstræti að Amarhvoli. Finn-
andi vinsamlega hringi á afgr.
Vísis. Sfmi 11660.
Blár páfagaukur tapaðist frá
Stigahllð 2 I gær. Finnandi vin-
samlega hringi I síma 33854.
Smábaraakennsla I Austurbæjar
skólahverfi. Uppl. I sima 22601.
Vesturbær Kenni íslenzka mál-
fræði og réttritun I einkatímum.
Les með skólafólki. Slmi 10826
eftir kl. 18.
Kennsla. Enska, þýzka, dai.ska,
sænska, franska, spænska, stærð-
fræði, eðlisfræði, bókfærsla. Skóli
Haraldar Vilhelmssonar, Baldurs-
götu 10. Sfmi 18128.
Kenni akstur og meðferð bif-
reiða. Sími 33816.
3 reglusamar stúlkur, sem vinna
úti, óska eftir að taka á leigu 2—
3 herbergja íbúð sem fyrst. Sími
23765.
Hjón, með 2 börn, óska eftir 2
herbergja Ibúð. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Sími 20409.
Til Ieigu 2 góðar stofur, hentugt
sem geymslupláss, lager eða fyrir
léttan iðnað. Einnig 2 einstaklings
herbergi. Tilboð, merkt: „Austur-
borg — 157“ sendist Vísi fyrir
20. þ. m.
Óska eftir 2 herbergjum og eld-
hús frá 1. nóv. Uppl. I síma 41699
frá kl. 1—7.
Roskin hjón óska eftir herb. I 2
mánuði, helzt eldunarpláss. Má
vera I kjallara. Sfmi 40427.
Til leigu I .liðbænum húsnæði
fyrir léttan iðnað eða geymslu —
Uppl. 1 slma 13807
Ungur, reglusamur verzlunar-
maður óskar eftir herbergi. Uppl-
I slma 50502.
Reglusöm stúlka óskar eftir her-
bergi sem næst Sunnutorg'i. Barna-
gæzla kæmi til greina. Uppl. í sima
24852 eftir kl. 6._ _’__
2ja—3ja herbergja íbúð til leigu.
Tilboð sendist Vísi, merkt: „Mið-
bær — 137“.
Lítill íbúðárskúr til sölu I út-
hverfi borgarinnar. Vatn, rafmagn
og klóak og sími er iagt I húsið.
Uppl. 1 slma 15327 eftir kl._6.__
Ung hjón sem bæði vinna úti
óska eftir að taka á leigu íbúð
sem fyrst. Uppl. I síma 12087,
eftir kl. 6.
Herbergi óskast. Má vera I kjall-
ara. Sími 37164
Húsgagnasmiður óskar eftir I-
búð I Kópavogi eða Reykjavík.
Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í
síma 41863.
Stúlka óskar eftir herb. og eld-
húsi eða eldhúsaðgangi. Uppl. I
slma 40856.
Dömur. Kjólar sniðnir og saum-
aðir á Freyjugötu 25. Sím; 15612.
Nokkrar stúlkur óskast nú þegar.
Kexverksmiðjan Esja h.f. Þver-
holti 13.
------------------------- j
Teppaviðgerðir. Tökum að okk-
ur alls konar teppaviðgerðir og
breytingar. Llmum saman, gerum
við I heimahúsum. fljót og góð
vinna. Vanir menn. Sími 23794.
Flísa- og mosaiklagnir. Getum
bætt við okkur fllsa- og mosaik-
lögnum. Fljót afgreiðsla. Uppl. I
slma 37207. Geymið auglýsinguna.
Saumavélaviðgerðir, ljósmynda-
vélaviðgerðir. Fljót afgreiðsla. —
Sylgja Laufásvegi 19 (bakhús)
sími 12656,
Hreingerningar. Vönduð vinna.
Slmi 21192.
Tek að mér mosaik- og flísalagn-
ir. Sími 37272. Vönduð vinna.
Dúka-, flisa- og mosaiklagnir.
Stmj 21940.
Sendisveinn óskast. Kexverk-
smiðjan Esja h.f. Þverholti 13.
Vélhreingemingar. Sími 36367.
Rífum og hreinsum steypumót.
Vanir menn. Vönduð vinna, Sími
51465.______________________
Saumavélaviðgerðir og ýmsar
smáviðgerðir. Kem heim. — Sími
16806.
Trefjaplast-viðgerðir. Við bætum
bíla með tref'-' og stálplasti, ryð-
hreinsum bllu, lögum útlit. Sími
4J_666.__________________________
Sníð dömukjóla, dragtir og barna
kápur. Uppl. I síma 19758 milli 2
og 5, þriðjudaga og miðvikudaga
Mosaik. Tökum að okkur mosa-
iklagnir. Sími 32019. Geymið aug-
lýsinguna
------------—
Kópavogsbúar. Annast hvers
konar skóviðgerðir. Fljót og góð
þjónusta. Skóvinnustofan, Borgar-
holtsbraut 5.
Glerísetning. Setjurn I einfalt og
tvöfalt gler. Útvegum allt efrii. —
Fljót afgreiðsla. Sími 10099.____
Kona óskar eftir heimavinnu —
Tilboð sendist blaðinu fyrir laug-
ardag, merkt: „Vinna“.
Kennari óskar eftir þrifalegri
atvinnu hálfan daginn. — Tilboð,
merkt: „Fyrir hádegi“ sendist Vísi
fyrir föstudagskvöld.
Ræstingakona óskast strax til
að þvo búðargólf. Uppl. í síma
13540.
RÚSSAJEPPI — TIL SÖLU
Rússajeppi árg. ’56 allur nýuppgerður til sölu gegn staðgreiðslu. Til-
boð merkt — Jeppi ’56 sendist afgr, Vísis.
MIÐSTÖÐVARKETILL — ÓSKAST
Miðstöðvarketill með innbyggðum hitaspíral óskast. Sími 92-7524.
SEGULBANDSTÆKI TIL SÖLU
Sem nýtt Sera ferðasegulbandstæki til sölu, ásamt nokkrum spólum
Uppl. I síma 23941
SENDIBÍLL ÓSKAST
Vil kaupa sendibíl með stöðvarplássi. Tilb. er greini hvaða stöð,
tegund á bíl og söluverð sendist Vísi fyrir mánudagskvöld merkt
„Sendibill - 139“
SINGER ZIG—ZAG
Zig —Zag hraðsaumavél óskast keypt. Uppl. I síma 10115 og 16895
Lítið notuð kolaeldavél, með
miðstöðvarkatli til sölu. — Simi
40270.
Gott píanó óskast, Slmi 51904,
milli kl. 6—7 e. h,
Barnavagn — rúm. Til sölu góð-
ur Pedigree bamavagn, verð kr.
2500. Einnig 2 barnarúm fyrir 6—
12 ára. Verð 500 kr. Uppl. 1 síma
35110.
Til sölu 2 notuð stofuborð, ann-
að sem má stækka uppí 10 manna
borð. Fallegur rúmfataskápur. —
Selst allt ódýrt. Uppl. 1 síma
18448. Laugavegi 19, efstu hæð.
Ferðaritvél óskast. Uppl. I síma
41303.
Vel með farin barnakerra, með
skermi til soju, verð kr. 1000 og
einnig Rafha bvottapottur. Verð
kr. 2300. Uppl. I síma 21429.
Til sölu sterkur sjónauki, 40 x
60 Uppl. í síma 40598, eftir kvöld-
mat.
Til sölu burðarrúm og barna-
karfa. Simi 23079.
Til sölu eldhúsinnrétting, efri
og neðri skápar og nokkrar inni-
hurðir með körmum. Símar 12031.
og 13528.
Saba-radíófónn til sölu. Uppl. I
síma 16884 eftir kl. 3.
Keflavík — Suðurnes Til sölu
Skoda sundurtekinn. Uppl. f slma
92-1888, 92-2108 milli kl. 7-8.
Rafmagnsgítar til sölu. Sími
51723.
Get tekið heimavinnu.
síma 21821.
Uppl. í
Notað borðstofuborð og stólar
óskast til kaups. Sími 50207.
Til sölu ný, útlend kvenkápa
(frakkasriið) nr. 46, einnig Pedigree
barnavagn á kr. 500, Höfðaborg 67.
Haglabyssa óskast til kaups. —
Uppl. I síma 38000.
Til sölu Stretchbuxur (Helanca) i
dökkbláum og grænum litum, mjög
ódýrar og góðar. Sími 14616.
Eldhúshúsgögn, borð 950 — Dak-
stólar 450 — eldhúskollar 145 —
straubc 295. — Fornverzluriin,
Grettisgötu 31.
■-■—■■-77--: - t
Bandsög til sölu. Walker-Turner
bandsög 16” til sölu. Uppl. I síma
32575. _________________________
Lftið notað barnarúm, með dýnu,
selst ódýrt. Sími 40883.
Bill til sölu. Til sölu er Renault
Dauphine 1960. Nýsprautaður með
nýja vél. Mjög hagstætt verð. —
Sími 13051.
Svefnsófi til sölu, 2 manna svefn
sófi, herraskápur og fatnaður, selst
ódýrt. Sími 33385.______
Vii kaupa notaða ritvél. Sími
41784. ______________
Dökk föt á 16—17 ára dreng
(meðalstærð) til sölu. Grundarstíg
7._Sími 17339. _____
Saumavél til sölu. Stigin I kassa
Lítið notuð. Sími 23452.
Ný amerísk kvenkápa (slá) nr.
16 til sölu. Uppl. I síma 37601. —
Ódýr ísskápur til sölu.
34513.
Sími
Til sölu Lítið notað gólfteppi.
Stærð 2.70x3.15. Verð kr. 2000.
Sími 20052._____________
Ódýr Silver Cross barnavagn til
sölu. Sími 36993.
Vandað borðstofuborð og stólar
óskast til kaups. Sími 17834 eftir
kl. 5 e.h.
Til sölu lítill Siemens Isskápur.
Uppl. I slma 41967.
Stúlka óskar eftir vinnu fyrir
Róleg kona, sem vinnur úti óskar
eftir herb., æskilegt að eldunarpláss hádegi. Margt kemur til greina.
fylgi, þó ekki skilyrði. Slmi 10730. Uppl. I síma 12118, eftir kl. 5.
Ungur rafvirki óskar eftir 2—3
herbergja íbúð. Slmi 17396 eftir
kl. 6 á kvöldin.
Vantar 3—4 herbergja íbúð. —
Uppl. f síma 14528. ___
Vil taka á leigu 1 til 2 herbergi
eða litla íbúð I mið- eða vestur-
bænum. Uppl. I síma 17670.____
Ung, algjörlega reglusöm stúlka
óskar eftir herbergi og aðgang að
baðj til leigu. Uppl. I slma 21183.
Ung reglusöm stúlka I fastri
vinnu óskar eftir herbergi. Sími
21561.
Barnlaus hjón óska eftir 2-3 herb.
ibúð, Uppl. 1 síma 10523.
Húsnæði óskast fyrir bamlaus
hjón. Uppl. I síma 24613, eftir kl.
7 e. h.
ATVINNA — ÓSKAST
Óska eftir atvinnu eftir kl. 6 á kvöldin og um helgar. Allt kemur
til greina. Hef bílpróf. Sími 41610 eftir kl. 5.
Ungur afgreiðslumaður óskar eft j
ir vinnu á kvöldin og um helgar. j
Margt kemur til greina. Uppl. 11
síma 19453.
Get tekið smlði á skápum og inn !
réttingum. Trésmiðjan Víðistöðum. i
Sími 51960.____________________ !
Ráðskona óskast til Akraness. 2
í heimili. Má hafa bam. Uppl.
I síma 32486 næstu daga milli kl.
2-4.
Flugbjörgunarsveitin: Fundur I
kvöld kl. 8.30 I Tjarnarcafé uppi
Stjórnin
Handknattleiksdeild Þróttar Meist
ara- I. og II. fl. kvenna æfing I
kvöld kl. 6.50, III. fl. karla kl. 7.40
STÚLKA ÓSKAST
Reglusöm og snyrtileg stúlka eða kona óskast til afgreiðslustarfa
á veitingastofu. Einnig kona við bakstur o. fl. 2 — 3 daga 1 viku
Sími 24631.
KONA ÓSKAST
Kona óskast til afgreiðslustarfa. Morgunvakt. Matbarinn Lækjar-
götu 8.
AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast strax til afgreiðslustarfa I tóbaks- og sælgætisverzlun.
Uppl. á skrifstofu Sæla Café, Brautarholti 22. _
ATVINNA — YFIRVINNA
Oss vantar starfsfólk til verksmiðjuvinnu nú þegar. Yfirvinna,. Ekki
unnið á laugardögum. Uppl. hjá verkstjóra Sími 11600 Hampiðjan
hf. Stakkholti 4.
STÚLKA ÓSKAST
til eldhús- og afgreiðslustarfa. Uppl. I síma 36066.