Vísir - 14.10.1964, Síða 14

Vísir - 14.10.1964, Síða 14
GAMLA BIO Afram b'ilstjóri (Carry On Cably). Ensk gamanmynd — sú nýj- asta af hinum vinsælu „Áfram" myndum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. UUGARÁSB1Ó3207M815Q Ég á von á barni Þýzk stórmynd. Þetta er mynd, sem ungt fólk jafnt sem for- eldrar ættu að sjá. I myndinni eru sýndar 3 barnsfæðingar. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Bönnuð innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓ 18936 Svona eru karlmenn Hin bráðskemmtilega norska gamanmynd. Sýnd kl. 7 og 9. Flugárásin Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. HAFWARF JARDAKBIO ANDUTIÐ Ný Ingmar Bergmans-mynd Max von Sydow Ingrid Thulin Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 9. Bitlarnir Sýnd kl. 7. TÓNABÍÓ iii82 Hörkuspennandi og vel gerð ný, amerísk sakamálamynd í algjörum sérflokki. Þetta er fyrsta kvikmyndin er hinn he'imsfrægi leikari Peter Law- ford framleiðir. Henry Silva. Elizabeth Montgomery, ásamt Jr^y "ishop og Sammy Davis jr. f aukahlutverkum. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára- KÓPAVOGSBlÓ 41985 BÆJARBlÓ 50184 Sagan af Franz Lizt iýnd kl. 6.30 og 9. HAFNARB í Ö Hjúskaparmiðlarinn SYNIR ÞRUMUNNAR (Sor.s of Thunder). Stórfengleg og snilldar vel gerð. ný ítölsk mjmd i iitum þrungin hörkuspennandi at- burðarás. Pedro Armendariz, Antonel ■ Lualdi, Giuliano Gemma Sýnd ki. 5, 7 og 9,10. Verksmiðjuvinna 2 stúlkur óskast til starfa í verksmiðju okkar. PAPPÍRSVER H.F., sími 36945 NÝJA BÍÓ 11S544 Guli Kanariufuglinn Geysispennandi amerísk saka- málamynd. Pat Boone Barbara Eden Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKCIABÍÓ 22140 Á elleftu stund Brezk Sinemascope-mynd, ógnþrungin og spennandi. Aðalhlutverk: Anne Heywood Richard Todd. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ H384 Ryksuguræningjarnir Sprenghlægileg ný dönsk gam- anmynd. Sýnd kl. 5 dl )J ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Kraftaverkið Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20 Sími 11200. m Sunnudagur i New York 74. sýning í kvöld kl 20.30. Áðgöngumiðasalan i Iðnó op- in frá kl 14. Sfmi 13191. LAMPAR Gjörið svo vel að skoða lamp- ana hjá okkur og „Hoover“- tækin. LJÓS & HiTI Garðastræti 2. 8 mm KR 195 • |35mm 20 myndir 160 j35mm 36myndir 225 I iMll HIIMIM IIIIIÍTH V1SIR . Miðvikudagur 14. október 1964. STULKA OSKAST Okkur vantar gangastúlkur nú þegar. Heilsuhælið Hveragerði. SNYRTIDAMA Dugleg snyrtidama óskast strax. FÓTAAÐGERÐA OG SNYRTISTOFA FJÓLU GUNNLAUGSDÓTTUR Hótel Sögu, Sími 23166 Járnsmíði — Húsnæði Vélvirki óskar eftir atvinnu úti á landi. Er van- ur allri almennri járnsmíði og vélaviðgerðum. (Diesel). Þarf íbúð. Þeir sem vildu sinna þessu hringi í síma 34545. HÚSBYGGJENDUR Framleiðum milliveggjaplötur úr hinni viður- kenndu vikurmöl úr Þjórsárdal. 5 cm þykkar 50x50 pr. 17.50 stk. 70 kr, m2 7 cm þykkar 50x50 pr. 18.50 stk. 74 kr. m2 10 cm þykkar 50x50 pr. 25.00 stk. 100 kr. m2 Léttar og sterkar plötur, góðar að kljúfa og gott að höggva í fyrir leiðslum. Útveggjasteinn 20x40x20 3 hólfa úr bruna kr. 17.00 pr. stk. 204 kr. m2. Malað gjall og vikur í einangrun í gólf o. fl. Höfum einnig vikursand í pússningu. Pússningasand: Fínan, milligrófan, grófan gólfasand. Athugið hið lága verð og hina hagkvæmu greiðsluskilmála. PLÖTUSTEYPAN Útskálum v/Suðurlandsbraut . Sími 35785 Jarðýtumaður Vanur jarðýtumaður óskast. VÉLTÆKNI H.F., sími 24078. ÍBÚÐ ÓSKAST Ung hjón með tvö börn óska eftir íbúð strax. Eru á götunni. Fyrirframgreiðsla. Upplýsing- ar í síma 18355. KARLMAÐUR Karlmann vantar til frystihússtarfa. Uppl. í síma 41869 og 36286. Hraðfrystihúsið Hvammur h.f. | Kópavogi v/Fífuhvammsveg.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.