Vísir - 21.10.1964, Qupperneq 6
6
V í S IR . Miðvikudagur 21. oktðber 1964.
ÍÞRÓTTIR —
Framh. aí ols. 2>
ur og aftur. Fyrsta sprett Banda-
rikjamannanna hljóp Otis Drayton
og tókst mjög illa upp. Tveir
næstu sprettir, þeir Ashwort og
Stebbins unnu nokkuð á og hinn
glæsilegi endasprettur færði ör-
uggan sigur.
í 4X100 m hjá konunum voru
svipuð átök, en þar fór alveg öf-
ugt, því Pólverjar unnu, en Banda-
ríkjamenn urðu aðrir, — og líka
þar varð 3/10 úr sek. munur á
sveitunum, og auðvitað setti Pól-
land nýtt heimsmet í greininni
43.6, USA á 43.9, Bretland 44.0 og
Sovét 44.4, Þýzkaland 44.7, Astra-
lía 45.0, Ungverjaland 45.2 og
Frakkland 46.1.
4x400 m boðhlaup:
r 'ýtt heimsmet hjá
Baridarikjamöhnum
Bandaffkjamennirnir Cassel,
Larrabee, Williams óg O’Carr unnu
4X400 rhetra boðhiaupið giæsilega
á nýju heimsmeti 3.00.7 min.
Bandaríkjamennirnir voru fyrstu
tvo sprettina á eftir, en Wiliiams
og O’Carr náðu upp því sem vant-
aði og unnu glæsiiegan sigur. —
Timinn f hiaupinu:
1. USA 3.00.7 (nýtt heimsmet).
2. Bretland 3.01.6.
3. Trinidad/Tibago 3.01.7.
4. Jamaica 3.02.3.
5. Þýzkaland 3.04.3.
6. Pólland 3.05.3.
7. Sovétríkin 3.05.9.
8. Frakkland 3.07.4.
1500 m hlaup:
Snell vann einnig 1500
metra hlaupið
PÉÍEk SNELL vann einstætt
afrek á þessum leikum. Hann vann
1500 metra hlaupið f nótt, en sagt
er að hann hafi farið til Tokyo
gagngert tii að vinna verðlaun í
beirri vegalengd, 800 metra hlaup-
ið hafi hann aðeins notað sem
„upphitun“ fyrir þetta hlaup, en
hann vann einnig gull í 800 metr-
um.
Sigur hans í nótt í 1500 metrun-
unum er einhver auðveldasti sigur
i hlaupinu f sögu leikanna. Hlaupið
varð aldrei sú mikla raun, sem
það hefur oftast verið og olii
80.000 áhorfendum nokkrum von-
brigðum. Snell, hinn 26 ára ganili
hlaupari frá Nýja Sjáln.ndi hefur
bak við sig 6750 æfingakilómetra
á árinu auk fjölmargra keppna og
það var greinilegt eftir hálfnað
hlaupið að enginn mundi stugga
við veidi hans að þessu sinni.
Snell hefði allt eins getað hlaupið
sfðustu 50 metrana aftur á bak,
svo mikla yfirburði hafði hann.
Veður var heldur óhagstætt til
að setja heimsmet og það var hið
eina, sem Snell tókst ekki, en hann
hljóp þó á afbragðs tfma 3.38.1, en
heimsmet Herb. Elliott er 3.35.6
mín. Snell var eftir venju síðastur
í hópnum í byrjun og lét aðra um
að leiða. Það var ekki fyrr en
bjallan tilkynnti að einn hringur
væri eftir að Snéll tók á rás,
hijóp alia keppinautana uppi og
var orðinn langfyrstur, þegar 100
metrar voru eftir. Hann gaf sér
iafnvel tfma til að veifa upp í
stúkuna til nýsjálenzku áhorfend
anna áður en hann sleit snúruna.
Röðin í 1500 metrunum:
OL-meistari: Peter Snell, Nýja
Sjálandi, 3.38.1.
Jose Odozil, Tékkósl. 3.39.6
Davis, Nýja Sjálandi, 3.39.6.
Awan Simpson, Bretl. 3.39.7
Dyröl Burleson, USA, 3.40.0.
Vitold Baran, Póllandi, 3.40.3.
John Wheiton, Bretlandi, 3.42.4.
Hástökk:
Brumel vann i hörku-
keppni v/ð Thomas
i hástökkinu
Rússinn Valerij Brumel vann há-
stökkkeppnina á Olympfuleikunum
f nótt. Hann stökk 2.18 metra, en
John Thomas, Bandaríkjunum,
stökk sömu hæð. Báðir stukku
þeir þessa hæð í fyrstu tilraun, en
Rússinn vann á þvf að stökkva
2.16 metra f fyrstu tilraun, en
Thomas í annarri. Keppnin var því
geysispennandi hjá þessum tveim
stökkvurum, ekki sfður en hún
var í Róm þeg'ar þeir hittust þar
1960.
Þriðji í hástökkj varð John Ram
bo, Bandarfkjunum, stökk 2.16,
Stig Pe.tterson, Svíþjóð, fjórði með
2.14, Olympíumeistarinn í Róm,
Robert Shavlakadse, Rússlandi
varð 5, stökk 2.14 og 6. Svíinn
Kjejl Aké Nilson með 2.09, en
sömu hæð stukku 4. naéstu menn.
Vinnuhagræðing
tramh at ois ib
og aðrár þjóðir. Hefði hann þvf
snúið sér 'til iðnaðarmálastofn-
unarinnar í Oslo og verið vísað
til Industrikonsulent þar. Is-
lenzkir aðilar hefðu sýnt áhuga
á því að fá hið norska hag-
ræðingarfyrirtæki hingað til
lands og úr því hefði orðið.
Lars Mjös fagnaði þvf hversu
mikið hefði áunnizt í hagræð-
ingarmálum á því 10 ára tíma-
bili, er liðið væri síðan fyrir-
tæki hans hefði byrjað starf
hér. Hann drap á starfsemi Iðn-
aðarmáiastofnunár Islands, starf
Stjórnunarfélags Islands og hinn
nýstofnaðj Tækniskóla. Einnig
fagnaði hann þvf, að launþegar
og atvinnurekendur væru nú
1áðlilúndii;búa' Vinhhhágræðingu
með því að sérmennta menn í
því skyni.
Það kom fram hjá Lars Mjös
og Erling Kjellevold forstöðu-
manni Industrikonsulent í
Reykjavík, að margir aðilar
hafa notið þjónustu Industri-
konsulent hér á landi, t.d. Raf-
orkumálastjóri, Reykjavíkur-
borg, Póstur og sími, Sölumið-
stöð hraðfrystihúsanna og mörg
einkafyrirtæki.
Unnið er nú að þvl að auka
vinnuhagræðingu í flestum
frystihúsum Sölumiðstöðvar
hraðfrystihúsanna. Hefur verið
komið á ákvæðisvinnu með
bonusfyrirkomulagi í mörgum
húsanna með göðum árangri.
Norðmaður frá índustrikonsul-
ent hefur undirbúið þessar
breytingar ásamt íslendingum,
sem sérmenntaðir eru á þessu
sviði.
Industrikonsulent hefur nú 5
ráðunauta starfandi hér á landi,
Norðmenn og íslendinga. Hið
norska fyrirtæki hefur skrif-
stofur f Kaupmannahöfn, Stokk
hólmi, Júgóslavíu, Alsír, New
York auk skrifstofa í Oslo og
Reykjavík.
ÞÝZKIR
KVENSKÓR
Ný sending í fyrramálið. Fjölbreytt og fallegt úrval
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
IMW
■
» '
JM..
-Aníí. . / x
Jii% -
P
■ /7
SKOVAL
Austurstræti 18
Eymundssonarkjallaranum.
"□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□^
t.s
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
a
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
a
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
a
□
Monte Christo
Skáldsagan ódauðlega fæst
f bókaverzluninni Hverfisgötu
26.
AÐALFUNDUR
Handknattleiksc.eildar Vikings
verður haldinn fimmtudaginn 22.
okt. kl. 8 e. h. í félagsheimilinu.
Stjórnin
Jafnvægi —
Kramh af ols 1
ir króna til umráða, eða þegar
í upphafi hafa haft 250 milljón
hann náði aðeins til Norður-
Noregs — en hann er að flat-
armáli álíka og ísland, en helm
ingi fieiri íbúar og lífskjör að
mörgu lík. Sjóðnum var ætlað
að hjálpa til þegar einkafram-
takið gat ekki haldið áfram
vegna fjárskorts. Hér var
miðað við það í upphafi, að fást
við að leysa vandamálin á
breiðari grundvelli en áður.
Sjóðurinn studdi ekki neinar
ríkisframkvæmdir. Það var sem
fyrr segir vegna ágætrar
reynslu í Norður Noregi sem
kröfur voru bornar fram um
að láta starfsemina ná til alls
landsins, og koma til hjálpar
þar sem þörf var, og ekki sízt
þar sem atvinnuskilyrði voru
einhæf. Sjóðurinn hefir nú til
umráða 600 milljónir króna og
eru veitt lán úr honum til 20
ára með lágum vöxtum (4-5'/2
af hundraði).
Reidar Carlsen benti á 3 mik-
ilvæg atriði, sem taka yrði tillit
til, er um væri að ræða jafn-
vægi í byggð landsins: Hvort
hráefni sé fyrir hendi, hver
virkjunarskilyrði eru og sam-
gönguskilyrði.
Hann bentj á hinar miklu breyt
ingar sem orðið hafa í Noregi
frá aldamótum á því, hvaða at-
vinnu menn stunda, eftir að
bæirnir og iðnaðurinn fóru að
soga til sín fólkið, en reynslu
Norðmanna kvað hann vera, að
það borgaði sig, lands, þjóðar
og framtíðarinnar vegna að við
halda byggð um landið allt, og
búa fólkinu skilyrði sem það
getur þrifizt við hvarvetna, o'g
notið alls þess, sem þéttbýlið
hefir upp á að bjóða. Reidar
Carlsen vakti sérstaka athygli
á því hve geysi miklir framtíð-
armöguleikar væru bundnir við
aukin skemmtiferðalög, — þau
hefðu orðið lyftistöng sveitum,
þar sem allt hefði verið komið
í kalda kol. Tekjur af ferðalög-
um erlendra ferðamanna væru
orðin landinu mikilvæg tekju-
lind og ýtt undir heimilisiðnað
o.s. frv.
Reidar Carlsen fjallar nánar
um þessi mál I erindum sínum
Margt er líkt með skyldum á
við um íslendinga og á það líka
við um vandamálin. Nú kemur
hér mikilhæfur og reyndur mað
ur til þess að gera grein fyrir
þróuninni í Noregi og bendir á
hvaða leiðir Norðmenn fara í
einu mesta vandamáli þeirra.
Geta íslendingar vafalaust
margt af þeim lært um þetta.
Old boys-leikfimi.
Á vegum fimleikadeildar Ár-
manns eru nú að hefjast æfingar
í nýjum flokki í old boys-leikfimi.
Um síðustu mánaðamót byrjuðu
old boys-æfingar hjá Ármanni, en
sá flokkur varð fullskipaður þeg-
ar á fyrstu dögunum. Nú verður
stofnað til nýs æfingaflokks, og
er hann sérstaklega ætlaður þeim,
sem ekki hafa aðstöðu til að æfa
nema einu sinni í viku. Æft verð-
ur á þriðjudögum kl. 9—10 síðd.
í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar
við Lindargötu (minni salnum). —
Kennari verður Þorkell Steinar
Ellertsson. — Þátttaka er ÖUum
! heimil.
Ármann.
Aðalfundur Körfuknattleiksráðs
Reykjavíkur
verður haldinn í félagsheimili
KR við Kaplaskjólsveg miðviku-
daginn 28. okt. 1964 kl. 8 eftir há-
degi.
Stjórnin.