Vísir - 09.11.1964, Síða 6

Vísir - 09.11.1964, Síða 6
V í S IR . Mánudagur 9. nóvember 1964. Skuldabréf — Framh. af bls. 16 bréfanna. í greinargerð þessa frum- varps er bent á það, að fram til þessa hafi ríkissjóður aflað fjár til margháttaðra opinberra framkvæmda með erlendum lán- um og samningum við innlend- ar lánastofnanir. Fjáröflun með útgáfu ríkisskuldabréfa hér inn- anlands hafi ekki lengi verið reynd vegna þess að eðlilegur verðbréfamarkaður hafi lagzt niður að mestu vegna þrálátrar verðbólgu. Með þessu verð- tryggða verðbréfaútboði verði tryggt að hluti heildarsparnaðar almennings gangi beint til opin- berra framkvæmda Sé það heil- brigðari háttur en ríkissjóður taki lán hjá lánsstofnunum, sem aftur fái spariféð að láni hjá almenningi. Skipuleg verðbréfa- sala geti einnig orðið til þess að draga úr þörfinni fyrir erlent ánsfé til opinberra fram- kvæmda. Þá segir, að búast megi við því að þessi fyrstu verðbréf, sem gefin eru út eftir langt hlé, þurfi að vera með hagkvæmum kjörum og ekki til mjög langs tima. Bítlar — Framhald af bls. 5. sinni, en auk þess að syngja, hefur hann sam'ið mikið af þeim lögum, sem þeir hafa flutt. Engar áreiðanlegar tölur eru til um það, hve miklu eignir þeirra félaganna nema nú. En svo mikið er víst, að gjaldeyristekjur Breta af sölu Bítla-hljómplata nema mörg um milljörðum islenzkra króna. Þar við bætast tekjur af kvikmynd þeirra og hljómleikaferðum víða um lönd. ASI Framh. aí bls 16 þannig, að verulégur timi skrif stofu félagsins færi í að sinna þeim atkvæðagreiðslum og lítill tími yrði til annarra starfa. Hannibal sagði, að ef farið yrði út á þá braut að lengja kjör tímabil sambandsfélaga í tvö ár yrði eðlilegt að lengja einnig kjörtímabil sambandsstjórnar i 4 ár en svo langt væri kjör- tímabil alþýðusambandanna á No,rðurlöndum. Ekki taldi Hannibal' sennilegt að neinar stórar ákvarðanir yrðu teknar í skipulagsmálum Alþýðusambandsins á þinginu. Hann sagði, að sem stæði væru tillögur þær er samþykktar hefðu verið á þingi ASl fyrir nokkrum árum um að grund- valla sérsambönd á vinnustaðn- um, ekki framkvæmanlegar. Hins vegar væru þegar risin upp nokkur sérsambönd sem ef til vill fengju meira verkefni vegna þess hve Alþýðusambands þingin væru orðin þung I vöfum Sérgreinasamböndin væru nú þegar orðin sex: Verkamanna- samband íslands, Sjómannasam band íslands, Málmiðnaðarmanna samb., Samband byggingariðn- aðarmanna, Samband mat- reiðslu- og framreiðslumanna (SMF) og Landssamband ísl. verzlunarmanna. Hannibal sagði að Sjómannasambandið og SMF næðu ekkj yfir allt landið, en ef þau væru færð út vantaði aðeins þjónustumannasamband Foreldrar okkar til þess að öll félög verkalýðs hreyfingarinnar væru komin í sérsambönd. Hannibal kvaðst reikna með því, að þing ASÍ mundi standa í 5 daga. Gestur þingsins yrði Konrad Nordahl forseti norska Alþýðusambandsins. Horræna Siúsið — Framh. af 1. síðu: norræna hússins í Reykjavík, sem Norðurlöndin reisa öll í sameiningu, hefði hækkað um 100% og næmi nú 3.6 milljón- um danskra króna, en það eru 21—22 milljónir ísl. króna. Prófessor Þórir Kr. Þórðarson kvað rétt vera að kostnaðará- ætlun sú, sem gerð var af opin- berri skrifstofu í Osló 1962 hefði hækkað mikið og lægju til þess tvær ástæður: 1 fyrsta lagi hækk un innlends byggingarkostnað- ar á íslandi og í öðru lagi breyt- ing, sem Aalto gerði á teikn- ingu hússins. Sú breyting hafði í för með sér, að rúmmetratala byggingarinnar jókst verulega, arkitektinn hækkaði sem sé mið i bik hússins að mun frá því sem | upphaflega var teiknað, og verð : ur það miklu hærra undir loft j fyrir vikið, en byggnigarkostn- aðurinn einnig að sjálfsögðu meiri. i SCúlan þout — sprenging hefði orðið í bílvélinni, j en sjálfur var ég alveg grandalaus fyrir því sem hafði gerzt. Mér datt ekki f hug að skotið hefði verið á bílinn og hefði fundizt það fjar- stæða fyrst í stað. Ég reyndi að róa konurnar eftir megni og skip- verjinn, sem hafði verið farþegi hjá mér, kom nú að og vildi þegar kalla á lögregluna og það varð síð- ast úr að félagi minn einn af Hreyfli ók niður á stöð og sótti lögregluna, sem sá þegar við skoð- un á bflnum að stór sprengikúla hafðr-burað' slg' mönr 'f gegnúrn þakið, kvarnazt þar og lent á mæla borðinu og síðan í hnéð á mér“. „Ég veit eiginlega ekki hvers konar heppni þetta allt var“, segir Óskar, „fyrst að kúlan skuli ekki hafa skaðað farþegana og síð- an að ég skyldi ekki fá verri út- reið en þetta, og þegar skotið reið af, hallaði ég mér eilítið að glugg- anum og var að líta á úrið mitt. Þetta tel ég að hafi orðið t'il þess að kúlan fór framhjá höfðinu á mér. Nei, ég hef aldrei lent 1 öðru eins á 20 ára ferli mínum sem leigubílstjóri, marg’ir farþega minna á stríðsárunum voru vopn- . aðir hermenn og aldrei voru þau j vopn notuð gegn mér, þótt þar j | væri misjafn sauður í mörgu fé' Sfadsfræðsla — i> m.s n i fræðsludagsins, en Ólafur Gunn ! arsson, sálfræðingur var fram- kvæmdastjóri dagsins, og átti' einna stærstan þátt í skipulagn- 1 ingu hans. Um 60 leiðbeinendur komu úr Reykjavík og einnig i I flestir þeirra, sem að sýning- 1 unum stóðu. Kl. 1 e.h. hófst setningarat- : höfn f Selfossbíói. Lúðrasveit | Selfoss Iék og tvöfaldur kvartett undir stjórn Jóns H. Jónssonar skólastjóra söng. Þá flutti Ing ólfur Jónsson landbúnaðarráð herra ávarp, og Ólafur Gunnars son lýstj tilhögun dagsins. Setn ingarathöfninni stjómaðj Val- garð Runólfsson, skólastjóri, en meðal viðstaddra voru m.a. Aðalsteinn Eiríksson, ’ náms- stjóri og Sverrir Júlíusson, for maður Landssambands ísl. út- vegsmanna. Fjölmargar sýningar voru í sambandi við daginn. Á Stokks eyri voru Eimskip og Skipadeild SÍS með sýningardeildir og einnig voru þar fræðslusýning- ar S.Í.F. S.H. og Samlags Skreið arframleiðenda Á Eyrarbakka var Fiskifélag íslands og einnig Fiskimat ríkisins með sýning- ardeild, sem var mjög víðtæk og fjallaði einkum um gæða- mat á fiski. í Hveragerði var sýning um landbúnaðinn, sem Búnaðarfélagið og Atvinnudeild Háskólans sáu um. Þá ’ voru þar einnig sýningar' Iðiiaðar- deildar SÍS, Samvinnuskólans og Veiðimálastofnunarinnar. í Hvergerði gafzt unglingunum einnig tækifæri til að skoða Ullarþvottastöð SÍS, Garðyrkju stöðina Fagrahvamm og Heilsu hæli Náttúrulækningafélagsins. Á Selfossi var Prentsmiðja Suð urlands til sýnis, Mjólkurbú Flóamanna og verkstæði K.Á. Fræðslan sjálf fór einkum fram á Selfossi í barna- og unglingaskólanum og Iðnskól- anum. Enn hafa ekki borizt töl ur frá öllum leiðbeinendum. — ; Lang mest var spurt um flug- ið, m.a. töluðu yfir 90 stúlkur við flugfreyjuna, 66 piltar við flugmanninn og 15 við flug- virkjann. Um umferðarmál spurðy 15, löggæzlu 42, blaða- mennsku 44 og virðist vera vaxandi áhugj á blaðamennsku Um kennaranám spurðu 24, teiknikennaranám 28, handa- vinnukennslu 27, íþrótta- kennslu 67, vélskólanám 35, sjómannaskólanám 35, Mat- sveina- 0g veitingaþjónaskól ann 29, við húsmóðurina töl- -uöu 2Q stúlkur og 2 piltar, garð Pétur Pétursson Stúdentufélugs Aðalfundur Stúdentafélags Reykjavíkur fór fram á laugar- daginn í 1. kennslustofu Háskól- ans. Fráfarandi formaður, Gunn- ar Schram ritstjóri, skýrði frá starfinu á síðasta ári. Haldnir voru þrír almennir umræðufund- ir á vegum félagsins. Fjölluðu þeir um þessi efni: Uppkastið í ljósi sögunnar, landbúnaðarmál og íslenzkt sjónvarp. Allir voru þeir fjölsóttir. Þá hélt félagið kjörlnn form. Reykjuvíkur yrkjustörf 19, mjólkuriðnað 9, verkstjóm 3, fóstmstarf 41, gæzlusystur 7, nám á Norður- löndunum 38, í Bretlandi 18, um nám í Bandaríkjunum 25, nám í eðlis- og efnafræði 25, búnað- amám 28, loftskeytanám 26, sfmvirkjun 32, símritun 2, tal- síma 12, ljósmyndun 17, hár- greiðslu 62, hárskurð 24, út- varpsvirkjun 17, húsgagna- bólstrun 6, pfpulagnir 2, hús- gagnasmíði 16, prentnám 21, bakaraiðn 21, tækninám 34. Skoflð á ntann — Framh at ols. 1 Beindust böndin eðlilega að honum, enda fór svo að eftir nokkurt þóf játaði hann að hafa skotið úr rifflinum. Kvaðst skipverjinn hafa vitað af rifflinum í skipinu og sér t'il dundurs hefði hann tekið hann og stefnt hlaupinu út um glugga á brúnn'i. Kvaðst hann áður hafa hlaðið hann, en taldi öryggið vera á. En þegar hann tók í gikkinn, reið skotið af. Varð skipverjinn þá sleginn ótta og flýtti sér að láta riff- ilinn á sinn stað. Pétur Pétursson. að vanda fullveldisfagnað 30. nóvember og gekkst fyrir þrem- ur stúdentakvöldvökum í sam- vinnu við Stúdentaráð Háskól- ans. Formaður félagsins fyrir næsta starfsár var kjörinn Pét- ur Pétursson hagfræðingur. í stjórn félagsins vom kjörnir þeir Þórður Gröndal verkfr., Bene- dikt Blöndal hdl., Tómas Karls- son blaðr.maður og Björgvin Vil- mundarson bankastjóri. í vara- stjórn: Gunnar Ragnars við- skiptafræðingur, Ellert Schram stud. jur., Gylfi Gunnarsson hagfr., Ólafur Þorláksson saka- dómari og Rúnar Bjarnason verkfr. Hefur hin nýja stjórn þegar hafið undirbúning að 30. nóv- embér-fagnaði félagsins og verð- ur mjög til hans vandað á allan hátt. FLUGFAR STRAX-FAR CREIIT SIIAR Æ % V. Loftleiðir bjóða íslenzkum viðskiptavinum sínum þriggja til jólf mánaða greiðslufrest á allt að helmingi þeirra gjalda, sem greidd eru fyrir flugför á áætlun- arflugleiðum félagsins. LOVÍSA FJELDSTED og LÁRUS FJELDSTED önduðust 7. nóvember. Útförin verður gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 11. nóv. kl. 13.30. Ágúst, Lárus og Katrín FjeldstecL Skrifstofur Loftleiða í Reykjavík, ferðaskrifstofurn- ar og umboðsmenn félagsins úti á landi veita allar nánari upplýsingar um þessi kostakjör. TRYGGIÐ FAR MEÐ FYRIRVARA. T.OFTLEIÐIS LANDA MILLI. amiiBiR ©

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.