Vísir - 09.11.1964, Page 10

Vísir - 09.11.1964, Page 10
v 1SIR . Mánudagur 9. nóvember 1964. w ktiíOM BIFREIÐA- EIGENDUR ^ramkvæmum hjóla ojí mótorstillingar á öllum stæróum og gerðum bifreiða BILASTILLINGIN sími 40520, Hafnarbraut 2 Kópavogi. Fullkomin tæki og vanir menn RYÐVÖRN Grensásvegi 18 Sími 19945 HÚSBYGGJENDUR Framleiðum milliveggjaplötur úr hinni viður- kenndu vikurmöl úr Þjórsárdal 5 cm þykkar 50x50 pr. 17.50 stk 70 kr. m2 7 cm þykkar 50x50 pr. 18.50 stk. 74 kr. m2 10 cm þykkar 50x50 pr. 25.00 stk. 100 kr. m2 Léttar og sterkar plötur, góðar að kljúfa og gott að höggva i fyrir leiðslum. Útvegg;asteinn 20x40x20 3 hólfa úr bruna kr. 17 00 pr stk. 204 kr. m2. Malað gjall og vikur í einangrun i góty' o. fl. Höfum einnig vikursand í pússningu. Pússningasand: Finan, milligrófan, grófan gólfasand. Lágt verð. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Pl TUSTEYPAN Útskálum v/Suðurlandsbraut . Sími 35785 Veggfesfing Loftfesting ...s Jum upp Setjum upp SIMI 13743 LI Ní DARGOTU 2 5 Rafmagnsvörur í bíla Framlugtar speglar i brezka bíla, há- spennuKefli, stefnu Ijósalugtir og blikk- arar> WIPAC hleðslutæki handhæg og ódýr. SMYRLL Heilbrigðir fætur eru andtrstafla velltflunar (,ðtir pýzku Hirkest«Kks skflinnleggir 'ækna fætur vflai Skfllnnlegp •itotar Vtfllspfltu 2. slmi IB454 (Opi9 virka daga kl. 2—5. aem» RÖNNÍNC H.F. Siávarbraut 2 vi? i.ijtóll'.sarB Sliri 1432« Raflagnit víOeerflii á heimilis- taekjum, efnissala FL.IÖT OG VÖNDUÐ VTNNA NÝJA FmURHREINSUNIN F.ndumýJ- um gðmlu ræncumai Selium dún og fíflurheld vet NVJ/ ■'miJRHREINSUNIM Hverfisgötu 57 A. Slmi 16738 SICERPINGAR Bitlaus verk- færí tefia alla vlnnu önn- umst allar skerningar BITSTAL Griðtagntu 14 Stmi 21500 NÝJA TEPPAHREINSUNIN EINNIG \fÉI.HREIN GERNING- AR Nýja teppa- og húsgagna hrelnsunin Simi 37434 VÉLHREINGERNING Vanir menn. Þægileg Fijótleg ÞRIF — Simi 21857 og 40469 VÉLAHRFINGERNINGAR OG TEPPA HREINSUN ÞÆGILEG KEMISK VINNA ÞÖRF - SÍMl 20836 SLYSAVARÐSTOFAN Opið allan sólarhringinn Simi 21230 ''lætur oe heleidagslæknir I sama sima Næturvakt í Reykjavík vikuna 7.-14. nóv. verður í Reykjavíkur- apóteki. Læknavakt í Hafnarfirði aðfara- nótt 10 nóv. Ólafur Einarsson, Ölduslóð 46. Sími 50952. Neyðarvaktin kl 9—12 og 1—5 aila virka daga nema .augardfcga kl 9—12 Sími 11510 Útvarpið Mánudagur 9. nóvember Fastir liðir eins og venjulega 15.00 Síðdegisútvarp 17.05 Sígild tónlist fyrir ungt fólk. 18.00 Framhaldssaga barnanna: „Bernskuár afdaladrengs,“ eftir Jón Kr. ísfeld III. 20.00 Um daginn og veginn: Sig urður Jónasson forstjóri. 20.20 „Svífur að haustið", gömlu lögin sungin og leikin. 20.45 „Tveggja manna ta!,“ Matt hías Johannessen ritstjóri ræðir við Ásmund Sveins son myndhöggvara. 21.30 Útvarpssagan: „Leiðin lá til Vesturheims," eftir Stefán Júlíusson XXII. 22.10 Hljómplötusafnið. 23.00 Dagskrárlok “T1 O C_ 5F o 3 i— 3 5’ -n TJ —4 a 3 m C cn r-* -o Q T3 BLÖÐUM FLET) Vonin um að vinna sigur var þér bezta lyftistöng. Bjarmi kveldsins bar þér tóna, bar þér ótta gleðisöng. Efni þeirra úrvalsljóða ómar bæði fjær og nær Sál, er skyldu sína rækir, sigurlaunin beztu fær. Guðmundur Friðjónsson. Súlan. I-f-gar súlan kemur að landi, telja Sunnlendingar það góðan fyrir- boða um afla, einkum síldarafla, en Norðlendingar telja það boða norðangarð. Súln sefur á sjónum með höfuðið undir vængnum, og reru menn þá oft að henni og rotuðu hana, annars hefur hún þann sið, að koma úr háa loftj og eindemba sér í sjóinn til þess að ná í fisk eða sí!d, og er þá oft ianga stund í kafi, étur þá svo mikið að hún getur ekki flogið upp af sjónum og er þá hægt að slá hana í rot með árurn. Stu.ndum rotast liún við botninn, eða hálsbrýtur sig ef grunnt er og flýtu' svo dauð upp. „Er engill — refur hrapað — sá held ég kynni frá mörgu að segja, ef hann hefði málið," er haft eftir karli þegar súla steypti sér úr háalofti við bát hans. Heimild: J. Jónasson. Islenzkir þjóðhættir. 7 ? ? ... að margir séu farnir að efast um að sú frétt hafi verið sönn hérna á dögunum, að rússneskir vísindamenn væru búnir að finna óbrigðult lyf við æðakölkun ... EINA SNEIÐ /, / Það hefur komið fram, bæði í blöðum og útvarpi að undanförnu að forsetakosningarnar í Banda- ríkjunum og niðurlagning æðslu manna í sovétt, væru ekki lengur einka- eða innanríkismál viðkom- andi þjóða, þar eð slíkar æðstu mannabreytingar vörðuðu allan heiminn . . ekki hafa þó enn kom ið fram beinar kröfur um, að ailt mannkyn fáj kosningarétt i Bandaríkjunum eða gerist hrein- gerningafólk í sovétt, enda yrði það varla framkvæmanlegt.. hinu mætti kannski koma í kring — að fenynu samþykki viðkom andi aðila — að íbúar I sovétt fengju að neyta kosningaréttar í Bandaríkjunum, fyrst þeim er það fýrirmunað heima fyrir. en Bandarikjamenn tæku að feér hreingerningarnar í sovéttríkjun um . . . Kannski væri og þar með fundið öruggasta ráðið til að tryggja heinisfriðinn í nútíð og framtíð .. Sumir eru líka eitt- hvað að tala um það, varla þó í alvöru. að allir þeir verði kjör- gengir til forsetakosninga i Bandarfkjunum f framtíðinni, sem talað hafa á Lækjartorgi, því upp úr því hafi frægðarferili L. J. eig inlega hafizt fyrir alvöru .. auk þess. sem þá væri ekki með öllu brennt fyrir að við losnuð um við Hannibal .. MER ER SAMA hvað hver segir ... það eru ekki allar stéttir sem hafa viðlíka stuðning í kjarabaráttu sinni.. . um leið og þeir gera verkfall, fer að minnsta kosti einn púki í sam úðarverkfall. Einkennilegt er það hvað íslenzk ir kommar geta verið hlutlausir, þegar því er að skipta, eins og enn einu sinni kemur skýrt fram í leiðurum Þjóðvil jans. Ef eitthvað það gerist í „móðursovétinu", sem tekur sv út yfir allan þjófa bálk. að þeir treysta sér ekki til þess að verja það án þess að gera sig hlægilega — verða þeir óðara hlutlausir gagnvart því, sem gerist erlendis og telja það ekki í stnum verkahring að halda uppi gagnrýnj á erlend ríki, enda sé það vægast sagt ókurteisi. Um leið skipta þeir svo um grímu taka það meira að segja fram, að þeir séu sósíalistaflokkur, en ekki kommú.ústar, og standi ekki í neinum tengslum við sovéttið, nema hvað þeir sjái ekki neina á- stæðu til að vera að fjandskapast við það. frekar en önnur erlend ríki Svei mér ef maður gæti ekki haldið að önnur Finnlandsstyrj- öld eða önnur innrás í Pólland værj yfirvofandi .. I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.