Vísir - 08.12.1964, Blaðsíða 13
V í S IR . Þriöjudagur 8. desember 1964.
13
^ Gjafavörur
Tökum nú daglega upp
mikið úrval af alls konar
gjafa- og jólavörum fyrir
allt kvenfólkið á heimil-
inu.
Nýkomnar smekklegar
REYKJARPÍPUR fyrir dömur
Komið og skoðið.
SNYRTIVÖRUBÚÐIN
Laugavegi 76 Sími 12275
%
AUTOMOTIVE PRODUCTS
rnrnm m ■
abnel
Höfum ávallt til á lager
hina heimsþekktu:
GABRIEI
HÖGGDEYFA
VATNSLÁSA
LOFTNETSSTENGUR
flllt
d
H.I. Egill Vilhjálmsson jgfj|(|
Laugaveg 118 - Sítni 2-22-40 Stflð
TIL SÖLU
2 herb. íbúð ódýr risíbúð við
Miklubraut.
2 herb. íbúð i Vesturbænum.
3 herb. íbúð við Kleppsveg. Þvotta-
hús á hæðinni.
3-4 herb. íbúð við Nökkvavog, kjall
ari.
4 herb. íbúð við Hjallaveg, bílskúr
fyigir.
4 herb. góð íbúð við Ljósheima,
vel innréttuð íbúð, svalir, tvö-
falt gler, æppi fylgja.
4 herb. stór íbúð við Barmahlíð,
bílskúr.
5 herb. íbúð i sambyggingu við Álf
heima. 2 stofur, 3 svefnherbergi,
eldhús, bað, sér þvottahús á
hæðinni, tvennar svalir, fbúðar-
herbergi með snyrtingu fylgir á
jarðhæð. Sér geymsla í kjallara.
Endaíbúð.
6 herb. endaíbúð við Hvassaleiti
í sambyggingu, herb. fylgir í kjall
ara.
TIL SÖLU 1 SMlÐUM
Einbýlishús við Mánabraut í Kópa
vogi, byrjað verður á húsinu eft
ir áramót. Hæðin um 130 ferm.
5 herb. og eldhús, bað þvotta-
hús, geymsla, á jarðhæð er inn-
byggður bílskúr, geymslur og
hiti. Selst fokhelt. Teikning Iigg
ur fyrir á skrifstofunni.
Jón Ingimarsson lögm.
Hatnarstr. 4, simi 20555, sölum.
Sigurgeir "''agnússon, kvöldsími
3494»
HREINGERNINGAR
Vélhreingeming. Simi 36367.
Hreingerningar og jmanhúss-
málning. Vanir menn. Simi 17994.
Hreingerningar, gluggapússun,
olíuberum hurðir og þiljur. Uppl.
í síma 14786.
Hreingerni ígar. Gluggahreinsun,
vanir menn, fljót og góð vinna.
Sími 13549,
Hreií.^'rningar. V; r .nenn.
Vönduð vinna, Simi 24503, Bjami.
TEPPALAGNIR — Teppaviðgerðir
Tökum að okkur alls konar teppalagnir og oreytingar á teppum,
stoppum emnig i brunagöt. Fljót og góð vinna. Uppl. í slma 20513.
Húshjálp. Get tekið að mér hrein
gerningar. Uppl. eftir kl. 7 á kvöid-
in f síma 60039. Geymið augiýs
inguna^
Málningavinna. —- Getum bætt
við okkvr málningavinnu. — Sími
21024.
Hreingerningar. Hrelngerningar.
Vanir menn, fljót afgreiðsla. Símar
35067 og 23071 Hólmbræður.
AFGREIÐUM FRÁ LAGER
Kjöljárn — Þakgluggar — Þakventlar — Þenslu-
ker — Þakrennur og niðurfallsrör m. tilh. festingum
Y nytt i
SÍMANÚMER
30330
SMÍÐUM EFTIR PÖNTUN.
H.F. BORGAR-
BLi KKSMIÐJAN
MÚLA
V'SUÐURLANDSBRAUT
Sími 30330
Lofthitunar- og loftræstikerfi — Kantjárn — Sorpleiðslur —
Vatnslistajárn — Benzíngeymar — Reykrör — Skotrennur
fUÖT OGAOÖ«|DSLA
LITAÐAR
LJÖSAPERUR
fást'í flestum raftækjaverzlunum í Reykjavík og víða
um land. Litimir eru innbrenndir og flagna ekki af
þótt rigni. — Gamalþekkt úrvals merki. —
Hagkvæmt verð.
Málfundafélagið ÓÐINN
AÐALFUNDUR
félagsins verður haldinn n.k. miðvikudag kl.
8V2 síðd. í Valhöll við Suðurgötu.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
STJÓRN ÓÐINS
JÓLAFUNDUR
Jólafundur Kvenstúdentafélags íslands verð-
ur haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld,
8, des. kl. 8.30. Kvenstúde. ar frá M.A. sjá
um skemmtiatriðin. Seld verða jólakort barna-
hjálpar Sameinuðu þjóðanna.
S t j ó r n i n .
JÓLATRÉ
Jólatrésalan Hraunteig 3 er opin frá kl. 9—18.
HALLDÓR E. MALMBERG
Símar 13673 og 33370.
Telpu- oq
dömublússur
úr prjónanylon, hv'itar og mislitar
EÖJEIS
með iatnaðinn á fjölskylduna
Laugaveg 99, Snorrabrautar megin - Sími 24975