Vísir - 08.12.1964, Blaðsíða 9

Vísir - 08.12.1964, Blaðsíða 9
V í S I R . Þriðjudagur 8. desember 1964. 9 i andritamálið er nú ofarlega á baugi í- Danmörku og all- mikið raett hér á landi, og vænt- anlega er fullnaðarlausn þess ekki langt fram undan. Með hl’ið sjón af mikilvægi þess fyrir ís- lendinga þykir hiýða á þessum sögurika degi í samskiptum ís- lendinga og Dana að gera nokkra grein fyrir sögu þessa máls og þeim viðhorfum, sem í því hafa skapazt. Handritamálið á sér langan að draganda. Á fyrr'i hluta 19. aldar var farið fram á afhendingu nokkurra íslenzkra skjala úr dönskum söfnum, og hið sama gerðist í byrjun þessarar aldar. Þessar málaleitanir báru engan árangur. En árið 1924 fluttu þeir TryggVi Þórhallsson og Benedikt Sveinsson á Alþingi áskorun til ríkisstjórnarinnar þess efnis, að gerðar yrðu ráðstafanir t'il þess, að íslandi yrðu afhent skjöi og handr't. sem iánuð hefðu ver:ð Árna Magnússyni eða á líkan hátt lent í dönskum söfnurn, en væru runnin frá íslenzkum stofnunum. Af þc~ ',ri áskorun spratt, að gerð ur var samningur um skjalaskipti milli íslands og Danmerkur 1927. Þjóðskjalasafn íslands og Ríkis- skjalasafnið danska skiptust síðan á skjölum, og skilað var skjöium úr Ámasafni. Fengu íslendingar á þennan hátt um 700 fornskjöl á skinni. Mjög er eðlilegt, að íslending- ar færu varlega af stað í óskum sínum um afhending handrita. ís land var enn í konungssambandi v’ið Danmörku og Háskóli ísiands enn til þess að gera ung og A- reynd stofnun. En þegar nokkuð tók að iíða á það tímabil, sem konungssan mdinu við Dan- mörku var af Islands hálfu ætlað að standa, og sýnt var, að Há- skóli íslands myndi reynast þess megnugur að verða höfuðból ís- lenzkra fræða, færðust handrita- kröfur íslendinga í aukana. Á Al- þingi 1930 og aftur 1938 voru samþykkt ti mæli, fram borin f mönnum ’*• 'Mum stjórnmála- flokkum, þess efnis, að öllum .3- lenzkum handritum í dönskum söfnum yi"' skilað til íslands Söfn þau, sem hér um ræð'ir, eru því ',ær eingöngu Árnasafn og Konung'-bókhla'ja. Skömmu eftir að síðari samþykktin var gerð reið ný heimsstyrjöid yfir, og lá málið því í salfi um v'-ið. Árið 1944 sie'" ísland sambandinu við Danmörku Að styrjöldinni lok- inni hófust •'iðræður milli land anna, og óskaði þá íslenzka nefndin, sem þátt tók í þessum viðræðum, að íslenzkum hand- ritum ' dö- ’;um söfnum yrði skilað t’ii íslands. Málaleitan bessi var reist á greinargerð, sem Ól- aður prófesror Lárusson hafði samið. Nefndin gat þess, að ís- ienzka ríkisstjórnin teldi handrita skilin í órofa tengslum við sam- bandsslit þessara tveggja landa (,,en uade,‘ Tig del af afViklin- gen af de to landes forbund"). Af þessu spratt, að dnnska stjó-r in skipaði 13. marz 1947 nefnd til þess að athuga handritamálið Þess'i nafnd gaf út mikla og é 'mc n hátt athvglisverða álits gerð. en reyndist margklofin um niðurstöður. Hér gefst ekki tóm •il að rekja þettc. nefndarálit. E.o íslend'ingar héldu málinu vak- andi. Þeir skipuöu einn fremst. fræðimann sinn á þessum svið um, prófessor Sigurð Nordal sendiherra f Kaupma ahöfn Hafði hann vinsamlegt samband við dr.nska stjórnmálamenn um málið og va'm ósleitilega að auk’ tim skilningi á því í Danmörk'' og varð mikið ágengt. En þá gerðist nokkuð óvæm 5. marz 1954 birtir danska blaðið Pol’itiken frumdrög að tillögu („skitsemæssigt forslag") um lausn handritamálsins. Tillagan var runnin frá dönsku ríkisstjórn- inn'i og þá einkanlega þeim Hans Hedtoft forsætisráðherra og Juii- usi Bomholt menntamálaráðherra Hún var í aðalatriðum fólgin i því, að handritin yrðu same'ign Dana og íslendinga og vísinda- stofnanir í báðum löndum ynnu að rannsókn þeirra. Menntamála- ráðherra íslands, sem þá var dr. Bjarni Benediktsson, hafð'i varað við þessari tillögu, enda kom i ljós, að Alþingi hafnaði henn'i og taldi hana „mundi gersamlega brjóta í bág við þjóðartilfinriingu íslendinga og skilning þeirra ' handritamál'inu“. jV.'B'áliö lá nú að mestu niðri af 1 íslendinga hálfu um tveggja ára skeið, en sumarið 1956 tók dr. Gylfi Þ, Gislason, sem þá var orðinn menntamálaráðherra, bað upp við dönsk stjórnarvöld. Árið 1957 samþykkti Alþingi enn á- skorun um endurheimt handrit- anna. Og árið 1959 var, sam- kvæmt áiyktun Alþingis, skipuð fimm manna nefnd til þess að starfa með rík’isstjórninni að lausn málsins. Varð Einar Ól. Sveinsson prófessor formaður þeirrar nefndar. Því -.1 engan • ‘ginn gleyma, að í Danmörku áttum við marga góða stuðningsmenn, og ber þar hæst lýðskólamenn og stjórnmála menn. Árið 1947 rituðu 49 dansk ir lýðskólastjórar opið bréf til ríkisstjómar og þjóðþings Dana og gerðu grein fyrir siðferðileg um rétti íslendinga til handrit- anne og lögðu tii, að handritin yrðu afhent þeim. Árið 1957 skrif uðu enn 178 lýðskólamenn sömu aðiljum sams konar áskorun. Sama ár komu þeir á fót nefnd til þess að Vinna að framgangi málsins. Að rtarfi hennar og stuðningi stjórnmálamanna vík ée sfðar. Kosningar og stjórnmálaóvissa bæði í Danmörku og á íslandi ollu því, að lítill skriður komst á handritamálið fyrr en árið 1960. íslenzkir ráðherrar höfðt þó alloft túlkað málið og sjón- armið íslendinga fyrir starfs- bræðrum sínum í Danmörku i bessum viðr~?ðum höfðu af is iands hálfu einkum tekið þátt beii Ólafur Thors, þá forsætisráð- berra, Guðmundur í. Guðmunds son utanríkisráðherra, en oó einkum Gylfi Þ. Gíslason mennta málaráðherra, auk þess sem am- bassdor íslands í Danmörku ktefán Jóh efánsson. hafð’i ver ið vakinn og sofinn i að afla má' inu fylgis í Danmörku. að var a útmanuðum i9u ;em lokahríðin í þessum samn ingaumleitunum hófst íslenzk- lefnd'in frá 1959 hafði unnið ve! >g hafði menntamálaráðherr- iamráð við hana — og þá ek^> sízt formann hennar — um þau meginsjónarmið, sem íslendingar vildu leggja til grundvallar. Meg- instefnu íslendinga varð sú, að miðað skyldi við þjóðerni skrif ara við skiptingu handr'itanna, er samt voru gerðar þó nokkrav undanteknngar frá því. f sam ræmi við þetta meginsjónarmið var gerð skrá um þau handrit sem afhenda ætti, ef fallizt yrði á sjónarmið fslendinga. Það ;• þessi skrá, sem ýmis dönsk blöð kalla hinn íslenzka óskaseði' („den islandske 0nskeliste“l Þá er menntamálaráðherra Dana Jorgen Jorgensen, félck þessa ná- kvæmu greinargerð fyrir sjónar miðum íslendinga og skrána um handritin, sem farið var fram á að afhent yrðu, kvað hann upp úr um — eftir að hafa leitað álits danskra sérfræðinga — að sjón armið Dana væru mjög ólík þeim, sem fram kæmu í greinar- gerð ríkisstjórnar íslands. Sjón armiðið, sem íslenzki óskaseðill inn var gerður eftir, varð h'- aidrei grundvöllur eð samknr- lagi um handritamálið. Þetta plag“ er og var trúnaíarmál tveggja rikisstjórna, sem ólíklegt er, að birta megi nema með samþykki beggja aðilja. Á birtingu hans verður að líta sem algert trúnað- arbrot. Mt-5 því af sjónarmið íslend- inga fékk ekki byr, var leit- að annarra leiða til lausnar mál- inu. Sjónarmið dönsku ríkisstjórn arinnar hafð'i verið það, að fs- iendingum skyldu afhent handrit um íslenzk efni, samin af fslend- ingum. Svo var skilið, að þetta fæl'i í sér íslenzkan kveðskap þar á meðal rímur, og tslenzkai trúarbókmenntir. Þessu sjónar- miði ríkisstjórnar Dana höfnuðu fslendingar algeriega. En eftir nokkrar vamningaviðræður kcm í ljós, að Dariir voru reiðubúnit ð ganga lengra í átt til sam komulags, þannig að það tæki ri' fleiri handritaflokka, svo sem ts- ienzkra riddarasagna og yngri fornai ,’arsagna. Auk þess var það jfrávikjanlegt skilyrði af hendi íslendinga, að Konungsbók Halldór Halldórsson prófessor Sæmundar Eddu og Flateyjarbók flyttust til íslands, og varð það að ráði, þó með því skilyrði, að eitt skinnhandrit af Njálu yrði eftir i Danmörku Það var þannig ekki sjónarmið íslendinga, held- ur víkkun á sjónarmiði Dana, sem t.komulag varð um. í loka umræðunum tóku þátt af íslend- inga hálfu dr. Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra, Gunnar Thoroddsen fjármálaráðherra. Stefán Jóh. Stefánsson ambassa- dor og sem sérfræðingar í hand- ritamálum þeir prófessorarntr Einar Ól. Sveinsson og Sigurður Nordal. Af Dana hálfu sömdu beir Viggo Kampmann, þá forsætis- ráðherra, Jorgen Jorgensen, þá menntamálaráðherra, Julius Bom- bolt, þá félagsmálaráðherra og sem sérfræðingar Palle Birke- lund ríkisbókavörður og Petet Skautrup prófessor í norrænutn málum Árósum. Auk þess vai Jón ’.gsan prófessor tilkvaddur sem sérfræðingur að ósk Dana. Eftir Halldór Halldórsson r----------------------------------------------------------—--------•> þann 1. des. flutti prófessor Halldór Halldórsson fyrirlestur um handritamálið á vegum Stúdentafélags Reykjavíkur. Er það ítarleg og ágæt greinargerð um sögu málsins frá upp- hafi og jafnframt rakið, hver staða þess er í dag. Vísir hefur fengið leyfi höfundar til þess að birta ritgerðina og fer fyrri hluti hennar hér á eftir. Síðari hlutinn birtist í blaðinu á morgun. >___________________________________________________________________j t samræmi víð það samkomulag, sem varð niðurstaða þessara viðræðna, voru gerðar skrár um þau handrit, sem það tæki til. Það eru hinar svo nefndu leyni- skrár (hemmelige lister), sem Berlingske Aftenavis hefir nú birt, að því er ég bezt veit, rétt- ar í öllum aðalatriðum. Á því leikur enginn vafi, að af beggja hálfu, danskra stjómar- valda og íslenzkra, var litið á þetta sem bindandi samkomulag enda átti danska stjómin vísan mikinn meirihluta, er veita myndi málinu brautargengi á þjóðþingi Dana. I ljós kom, að hún hafði hér á réttu að standa, því að með frumvarpi hennar um málið, sem afgreitt var vorið 1961, gre’iddu 110 þingmenn atkvæði, en 39 á móti. Stjórnarflokkarnir báðir, jafnaðarmenn og róttækir, voru einhuga um málið, en til kont auk þess stuðningur úr öðrum flokkum, m.a. var Erik Eriksen, formaður Vinstri flokksins, fylg- ismaður frumvarpsins. En þá kom babb í bátinn. Það sjónarmið hafði komið fram i Danmörku, að lögin um afhend- ingu handritanna væru eignar- námsiög. í slíkum tilvikum getur þriðjungur þingmanna krafizt þess, að framkvæmd sé frestað, þar til nýjar kosningar hafa farið fram og nýtt þing samþykkt þau óbreytt. Merkir danskir lögfræð- ingar hafa látið þá skoðun í ljós, að handritalögin séu ekki eignar- námslög, og sú var skoðun stjórn arinnar dönsku. Einn skeleggasti foringi danskra hægrimanna Poul Moller, fékk því þó til leið- ar komið, að 61 þingmaður krafð ist frestunar. Voru 23 úr Vinstri flokknum, 31 úr Hægri flokknum. 6 úr flokki Óháðra og einn þing- maður Grænlendinga. Þótt rfkis- stjórriin féllist ekki á eignamáms sjónarmiðið, ákvað hún þó að verða við kröfunni um frestun Þessi úrr’,;' urðu íslendingum sár vonbrigði, en þeir tóku þeim með stillingu, enda töldu þeir sig enga ástæðu hafa til þess að ætla, að dönsk stjórnarvöld gengju á gefin loforð og sam- þykkt mikils meirihluta þjoð- þingsins yrði að vettugi virt. Þei; litu svo á, að hér væri aðeins um þriggja ára frest að ræða og ákváðu að bíða rólegir, þar tii nýkjörið þing kæmi saman 1964 II. Tjingkosningar fóru fram í Dan- mörku í haust. Að þeim loknum var mynduð ný stjórn þar í landi, að þessu sinni minni- hlutastjórn jafnaðarmanna undit forsæti Jens Ottos Krags Fræðslumálaráðherra hinnar nýju stjórnar varð K, B. Andersen. Á þingi var því lýst yfir f hásætis- ræðu, að handritafrumvarpið yrð: lagt óbreytt fyrir þingið, og sv' var gert 7. okt. Fyrsta umræða um frumvarpið fór fram 29. október. í rauninm kom þar ekki margt nýtt fram Aðalformælendur frumvarpsin- voru Wilhelm Dupont frá jafnað- armönnum ásamt fræðslumála ráðherranum K. B. Andersen Helveg Petersen frá róttækum. Aksel Larsen frá Sósíalistfska þjóðarflokknum og Erik Eriksen frá vinstrimönnum. Andstaðan varð mun harðari en 1961, og var Poul Meller frá hægrimönn- um öflugasti formælandi hennar Reyndi hann hvað eftir annað að fá fræðslumálaráðherrann til þess að gera grein fyrir þvf, að hve miklu leyti þingið væri frjálst og að hve miklu leyti bundið af samkomulaginu við ísland. Að þvf er dönsk blöð segja, fórust ráð- herranu orð á bessa leið: Framh. á 4. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.