Vísir - 09.02.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 09.02.1965, Blaðsíða 13
V1S IR . Þriðjudagur 9. febrúar 1965 13 HÚSBYGGJENDUR ATHUGIÐ Smíðum opnanlega glugga - Önnumst ísetningu - Tvöföldum gler — Setjum í gler og önnumst ýmiss konar viðgerðir utan húss sem innan. Sími 11869. SÖLUMAÐUR sem fer út á land getur bætt við sig vel seljanlegri vöru. Tilboð merkt „Duglegur" leggist inn á auglýsingadeild Vísis fyrir fimmtudagskvöld. HÚSBYGGJENDUR — VINNUVÉLAR Leigjum út rafknúnar púasuingahrærivélar, ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum, steinbora, vatnsdælur o. m. fl. Leigan s.f. Sími 23480. TEPP AHR AÐHREIN SUNIN Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum, fullkomnustu vélar. Teppahraðhreinsunin, sími 38072. TRJÁKLIPPINGAR Annast trjáklippingar og útvega húsdýraáburð, sími 37168. Svavar F. Kjæmested, garðyrkjumaður. MÚRARI — MOSAIK Múrari annast flísa- og mosaiklagnir, ásamt hleðslu á skraut- grjóti o. fl. Sími 33734 eftir kl. 7 e. h. Handríð — Hliðgrindur — Plastásetningar Smíðum handrið og hliðgrindur. Setjum plast á handrið. — Jámiðjan, Súðavogi 50. Sími 36650. STÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast nú þegar til símavörzlu og annarra skrifstofu- starfa — Nokkur vélritunarkunnátta nauðsynleg. Uppl. á skrif stofu vorri Háaleitisbraut 9 kl. 10 — 12 virka daga. Skýrslu- vélar ríkisins og Reykjavíkurborgar. Sími 20360. SUPA- MATIC Handklæða- skáparnir komnir aftur. Hver maður hreint handklæði í hvert sinn. Borgarþvoftahúsid hjf. S'imi 17260 11 *n 5? O o. o 3 i— 1 f'* ‘ £ 5’ n m ^ tt •H i: S o: m cn 55-* • 3 C (A Q ~o ■o Bílasala Matfhíasar Sfmar 24540 og 24541. Mercedes Benz 189, 190 og 220 1955-1964. Chevrolet Chewelle '64 lítið ekinn Ford Comet ’62 ’63 og ’64 góðir bílar. Consul Cortina '62 og ’64 lftið keyrðir Opel Rekord '58-’64 Opel Caravan ’55-’64 Volvo station ’55, ’59 og ’62 Saab '62, '63 '64 Moskowitch ’57-’64 Volkswagen ’56-’64 Austin Gipsy ’62 ’63 benzln og diesel bílar. Land Rover ’61 '62 '63 Höfum einnig mikið úrval af vöru. bifreiðum, sendiferðabifreiðum, langferðabifreiðum og Dodge Weaponum, allir árgangar. Bílasola Matthíasar Blómabúbin GRÍMA — Hrísateig 1 simar 38420 & 34174 Greifinn af Mante- Christo og Karólíny sögurr. fást i bókaverzl- uninni Hverfisgötu 26. Framhald af bls. 11. hinnar nýju gerir Þorsteinn M. Jónsson ítarlega grein fyrir til- komu Grímu, jafnt hinnar eldri og þeirrar, sem nú kemur á markaðinn. Hver hafi verið til- drögin til þess að útgáfa henn-' ar var hafin og hverjir voru helztu samstarfsmenn hans að útgáfunni. í formálanum segir Þorsteinn m. a.: „ 1 Grímu eru ýmsar sögur. sem ekki eru þjóðsögur, og ' er raunar um fleiri ís- lenzk þjóðsagnasöfn. En allar sögur Grímu sýna samt annað hvort þjóðtrú og lífsskoðanir þjóðarinnar eða hætti hennar, iífsbaráttu og áhugamál. í sög- unum birtast og fulltrúar flestra stétta og manntegunda, allt frá fáráðlingum, flökkurum, af- brotamönnum og sérvitringum til skálda, vitmanna, afreks- manna og stórhöfðingja. í ritinu eru og fræðiritgerðir um sögu- leg efni, og ein ritgerð, Húsa- staðir í Skriðdal, er um fom- minjarannsókn. Allmargar frá- sagnir eru um sanna atburði, sem sögumenn eða skrásetjarar hafa Iifað sjálfir eða haft eftir öruggum heimildum". Gríma er óneitanlega í röð meiri • háttar þjóðsagnasafna sem gefin hafa verið út á þess- ari öld og margt í henni ágætra sagna. Mörg hefti frumútgáf- unnar voru gengin til þurrðar og því full ástæða orðin til að gefa hana út á nýjan leik. Það hefur Bókaútgáfan Þjóðsaga nú gert af einstakri smekkvísi og þeim myndarbrag sem frá önd- verðu hefur einkennt þetta út- gáfufyrirtæki. Verkið lofar meistarann og þeir sem þekkja til íslenzkrar bókaútgáfu í dag kannast hér við handbragð og listræn viðbrögð eiganda fyrirtækisins, Hafsteins Guð- mundssonar prentsmiðjustjóra Fasteignir til sölu 3ja herb. íbúðir, fokheldar f Kópavogi. 5 herb. hæðir, 130 ferm. Fok- heldar, við Lindarbraut. Búið að mára húsið að utan. 5 herb. íbúð, tilbúin undir tré- verk, við Háaleitisbraut. 6 herb., 143 ferm. íbúð, fokheld, við Nýbýlaveg. Bílskúr. 7 herb., 154 ferm. íbúð við Ný- býlaveg. Fokheld með bílskúr 7 herb. íbúðir, tilbúnar undir tréverk í Kópavogi. Glæsilegt einbýlishús, tilbúið undir tréverk, á flötunum í Garðahreppi. 220 ferm. Bíla- geymsla fyrir tvo bíla. Allt á einni hæð, hornlóð. Einbýlishús í Garðahreppi, 136 ferm. ^okhelt með bílskúr. — Verður skilað múruðu og mál- uðu ucan. Einbýlishús tilbúið undir tréverk í Kópavogi, innbyggður bíl- skúr á jarðhæð ásamt bvotta- húsi og eeymslum. F.inbvlishús, fokhelt stórt og glæúiegt um 19C ferm. í Kónavoei Bílskúr. Fokbnif "ính-'ú^hús i Austur horrrinnj 150 ferm f k’a’lara 138 ferm. Þar er gert .ráð fyrir 2ja herb. íbúð og innbyggðum bílskúr ásamt flfiru Ján ingimarsson iögm. Hafnarstræti 4 - Sinn 20555 Sölum. Sigurgeir Magnússon. Kvöldsími’ 34940 Málarasveinar óskast Upplýsingar í síma 34958 — 32359 Húsnædi — Bílaverkstæði Vil taka á leigu húsnæði fyrir bílaverkstæði Stærð ca 100 ferm. Tilb. merkt Húsnæði - 93 sendist augl.deild Vísis. Ráðskona óskast Strax eða síðar. Sjálfstæð vinna. Góð kjör. Sér íbúð kemur til greina. Uppl. í síma 41815 eftir hádegi. Viljum ráða nú þegar tvær SÍMASTÚLKUR Málakunnátta nauðsynleg. Uppl. í síma 21011 HÓTEL HOLT Bergstaðastræti 37 STÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast strax.Vaktaskipti. Uppl. á staðnum kl. 5—7 sími 13628 RAUÐA MYLLAN Laugavegi 22 OKKUR VANTAR RÖSKAN MANN til aðstoðar á vörubíl. I. BRYNJÓLFSSON OG KVARAN Iðnaðarhúsnæði Vantar 100 ferm. iðnaðarhúsnæði á götuhæð. Tilboð sendist Vísi sem fyrst. Merkt 100—150 PILTUR - STÚLKA Piltur eða stúlka óskast nú þegar til afgreiðslustarfa í kjötbúð. Uppl. í síma 12112. / EÍIASKIPTI Þú sem átt 4 manna bíl, skiptir við mig á Chevrolet árg. ’53 sem er í mjög góðu standi. Sími 31327.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.