Vísir - 27.04.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 27.04.1965, Blaðsíða 10
10 VI S IR . Þriðjudagur 27. apríl 1965. St • ' I i * * t i • * i borgin i dag borgin i dag borgin i dag SLYSAVARÐSTOFAN Opið allan sólarhringinn. Sími 21230. Naetur- og helgidagslæknn ' sama sima Næturvarzla vikuna 24. apríl— 1. maí: Reykjavíkur Apótek. Næturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt 28. apríl Ólafur Einarsson ölduslóð 46. Sími 50952. ÍJtvarpið Priðjudagur 27. apríl Fastir liðir eins og venjulega 15.00 Miðdegisútvarp 16.00 Síðdegisútvarp 20.00 íslenzkt mál: Dr. Jakob Benediktsson fly'tur þáttinn 20.15 Bláu augun: Arnhe'iður Sig- urðardóttir flytur erindi um skáldkonuna Karen Hoek. 20.45 Gítarspil: Luise Walker leikur Passacagliu eftir Lod ovico Roncalli og tvær ball- ötur eftir Jan Anton van Hock. 21.00 Nýtt þriðjudagsleikrit: Herrans hjörð,“ eftir Gunn ar M. Magnúss, Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Fyrsti þáttur: Börn í hrekkvísi. 21.50 Tríó í D-dúr fyrir flautu, fiðlu og sembal eftir Qu- # # % STJÓRRUSPÁ Spáin gildir fyr’ir miðvikudag- inn 28. apríl. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Varla dagur mikilla tæki- færa, en notadrjúgur eigi að síður, ef þú hefur augun hjá þér. Veittu kunn'ingja þínum aðstoð, ef hann biður þess. Nautið, 21. apríl til 21 maí: Endur fyrir löngu áttir þú þann sama leik á borði og þér býðst nú, en lézt hann þá ónotað- an. Þú ættir ekki að fara eins að í þetta skiptið. Tvíburamir, .22. maí til 21 júní: Kúnningjar þínir hafa á þér meira álit nú en nokkru sinni, óg þú ættir að gæta þess vandlega að valda þeim ekki vonbrigðum þessa dagana. Krabbinn, 22. júní til 23. iúl!: Varaðu þig á að bera óstaðfcrt ar sögur, jafnvel þó að þær virðist vera sennilegar. Ef þú athugar upphaf þeirra, muntu komast að ýmsu óvæntu. Ljónið, 24. júlf til 23 ágúsi: Þú ert einstaklega vel fyrir kall aður fyrri hluta dagsins og gengur þá flest að óskum — en hætt er við að allt annað verð’i með kvöldinu. Mwjan, 24. ‘ —tst til 23. sept.; I Þér kemur sitt af hverju 6- vart í dag — og flest verður það jákvætt. Þér er óhætt að gera þér góðar vonir í sam- bandi við atvinnu þína. V'ogin, 24. sept-, tú 23., okt.: Farðu að oliu meé'gát gagnvárt gagnstæða kyninu í dag og þó einkum með kvöldinu, þar er varla allt sem sýn'ist. Stundaðu starf þitt dyggilega. Drekinn, 24. okt til 22. nóv.- Þér berast góðar fréttir í dag af vini í fjarlægð. Athugaðu vand lega hvað þú skrifar og hyggi- legast væri fyrir þig að komast hjá undirskriftum. Bogmaðurínn, 23. nóv til 21. des.: Vinur af gagnstæða kyn- inu, færir þér heim sanninn um að hann sé trausts þíns verður Vertu bjartsýnn og vongóður varðandi framtíð þína. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Rólegur dagur, og fátt sem gerist og þó jákvætt það sem það er. Þér býðst þátttaka í samkvæmi eða mannfagnaði í kvöld, sem bú skalt þiggja. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. íebr.: Hægt oy rólega ætt’i að vera kjörorð þitt i dag. Flanaðu ekki að neinu og gefðu ekki nein loforð, sem þú ert ekki viss um að geta efnt. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Ef þú leggur alúð við öll skyldustörf þln, getur þetta orð ið þér happadagur. Vanræksla eða kæruleysi getur haft ófyr'ir- sjáanleg áhrif. 50 ára leikafmælis Haraldar Björnssonar hins góðkunna leik ara verður minnzt með hátíðar sýningu, sem Leikfélag Reykja- víkur heldur á Ævintýri á gönguför annað kvöld. Alltaf er húsfyllir á þessu vinsæla leik riti og á myndinni sjáum við þá tvo sem hæst ber í íslenzk- ri léiklist f dag þá Harald Bjöm son og Brynjólf Jóhannesson í hlutverkum sínum. antz. 22.10 Jaltaráðstefnan og skipting heimsins 11. 22.30 Létt músík á sfðkvöldi 23.15 Dagskrárlok. Sjónvarpið Þriðiudagur 27. apríl 17.00 Þriðjudagskvikmyndin: „Disputed Passage." 18.30 Silfurvængir 19.00 Fréttir 19.30 Þáttur Andy Griffith 20.00 Maðurinn frá Mars 20.30 Hin mörgu andlit Tokyo- borgar. 21.30 Combat 22.30 Dupont Cavalcade 23.00 Kvöldfrétt'ir 23.15 Dansþáttur Lawrence Welk. LITLA KRÖSSGÁTAN BIFREiÐA SKOÐUN í dag R-1801 - R-1950 á morgun R-1951 — R-2100. Skýringar: Lárétt: 1. jurtir, 3. nýt, 5j tveir e'ins, 6. bókstafur, 7. land, 8. kný, 10. merki, 12. man að, 14. kveikur, 15. hól, 17. sér- hiljóðar, 18. gróða. Lóðrétt: 1. kona, 2. sund, 3. bundnar, 4. útlendingur, 6. mak, 9. hygg, 11. á litinn, 13. kraftur, 16. samhljóðar. • VIÐTAL DAGSINS Rósa Þorsteins for- — Hvað eru mörg böm í fjöl- skyldunni? — Þau em fimm, á aldrín- um tveggja til nfu ára. — Af hvaða ástæðum hafa bömin verið sett á heímilið? — Þetta eru böm, sem eiga foreldra, sem ekki geta ann- azt þau eða veitt þeim heimili. — Hvernig er hugrrtyn<fín um heimilisreksturinn? — Hugmyndin er sú að mað- ur vinni hér á heimifinu sem móðir bamanna og húsmóðir og bömin verða hér til 16 ára aldurs eða fram að þeim tfma þegar þau skríða úr hreiðrinu og verða nýtir þjóðfélagsþegnar En ef þau óska að verða hér áfram á heimilinu þá fá þau það auðvitað og verða efeki Iát inn fara nauðug burt. — Þetta er fyrsta bamaheim- ilið sem er fjölskylduheimili? — Þetta er fyrsta heimilið og á að vera tilraunaheimfli, ef þetta reynist vel þá er senntlegt að fleiri verði stofnuð. — Hvemig er svo aðstaðan á riýja heimilinu? — Aðstaðan er alveg prýðileg Bömunum er búið alveg sér- staklega glæsilegt og skemmti- legt heimili, eftir er að laga garðinn en von er að hann verði tllbúinn f vor og verði þá jafnskemmtilegur og vandaður að frágangi og annað. — Hvenær var flutt inn í heimilið? — Ég flutti ínn þann 15. febrúar og tók tvö böm með mér mn. Sfðan hafa þau komið eitt í einu. Þau em látin jafna sig og venjast umhverfinu áður en það næsta kemur. — Hvað éiga bömin að vera mörg? — Þau eiga að vera sjö. — Aðlagast bömin fíjótt þessu nýja umhverfi? — Það gengur alveg sérstak- Iega vel, framar öllum þeim vonum, sem ég hafði gert mér í hugarlund. Þau aðlagast strax fyrsta sólarhringirm og eru al- veg eins og e'inn systkinahópur Þeim kemur vel saman og em góðir félagar. Ég hef ekki átt í nokkmm erfiðleikum með þau. — Hvernig finnst yður móð- urhlutverkið? — Mér finnst ég vera raun- verulega móðir þeirra og hafa eðlilegar móðurtilfinningar til þe'irra. Það kemur fljótt eða strax, þegar bamið kallar mann mömmu í fyrsta skiptið, þá er maður orðin raunvemleg móðir Þú munt hafa áhuga á þessum athugasemdum Rip. Mamma Fag- in yrði kolvitlaus ef hún vissi að ég hefði þær. Fínt Marva haltu áfram. En ef þú heldur að ég ætli að drekka þetta kaffi, þá skjátl- ast þér. Það geta tveir tekið þátt í þessum leik. Ef'allt gertgur vel ætti það að vera i dagblöðunum á morgun. aaaDoaaaaaoaaaaaanQaao TILKYNNINGAR Kvennadeild Skagfirðingafélags ins vill minna konur á bazarinn og kaffisöluna n.k. laugardag 1. maí í Breiðfirðingabúð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.