Vísir - 03.05.1965, Síða 4
4
V1SIR . Mánudagur 3. maí 1965.
Undirrituð bifreiðatryggingafélög vilja hér með vekja athygli
viðskiptavina sinna á því, að gjalddagi iðgjalda af áhyrgðartrygg-
ingum bifreiða er 1. maí með gjaldfresti til 15. sama mánaðar.
Félögin vilja ennfremur vekja athygli á því, að þau telja sig
bera áhættuna af þeim bifreiðatryggingum, sem eigi var sagt
upp fyrir 1. maí og munu haga innheimtu iðgjalda í samræmi
við það.
Almennar Tryggingar h/f
Sjóvátryggingafélag íslands h/f
Tryggingafélagið Heimir h/f
Verzlanatryggingar h/f
Samvinnutryggingar
Trygging h/f
Vátryggingafélagið h/f
—--:--
Tækifæriskaup
9S1Í3Íb8A H
ALLT Á AÐ
SELJAST
Seljum næstu daga bólstruð stáitiúsgögn. Eins og:
Eldhúsborð 120x70 eða 60x100 og 4 stólar (bak)
sett (innbrennt) .......................... kr. 2.300.00
Eldhúsborð 120x70 eða 60x100, fallegt mynstur - 895.00
Bakstólar ..................................... ~ 375.00
Kollar, bólstraðir — aðeins................... — 100.00
Allt vandaðat og góðar vörur.
Athugið, að við erum að hætta og gefum þetta einstakalega lága
verð, sem er allt að helmingi lægra en búðarverð. — Sendum heim.
Þér getið fengið vörumar heim með yður strax. — Ath. að þetta
stendur stuttan tíma.
Stólhúsgognabólstrun
Alfabrekku v/ Suðurlandsbraut
Hlífið sætunum
í nýja bílnum,
endurnýið
áklæðið í gamla
bílnum.
Framleiðum áklæði í allar tegundir bíla.
OTUR . Hringbraut 121 . Sími 10659
Blómabúbin
mwi
Hrisateig 1
simar 38420 & 34174
Herbergi óskast
Herbergi óskast strax fyrir starfsmann hjá
okkur. Uppl. í síma 38383.
KASSAGERÐIN
Fæði til sölu
Ódýrt og gott á góðum stað í bænum. Get
útvegað fast fæði. Uppl. í síma 12859 um
helgar og á kvöldin.
Uppsetningnr ú sjónvnrps-
og útvarpsloftnetum
og kerfum í blokkir. Vanir menn. Verð hvergi
hagkvæmara. Uppl. í Frístundabúðinni
Hverfisgötu 59, sími 18722.
KÓPAVOGUR
Frh af bls. 9.
mjór um byggðina og upp á
hálsinn.
Á teikningunni má hins veg-
ar sjá hugmyndir manna um
það, hvar hin fullkomna hrað-
braut myndi liggja. Legu vegar-
ins yrði nokkuð breytt frá því
sem nú er og seilzt til þess að
leggja hann nokkru beinna, við
þá breytingu yrðu nokkur hús
í Kópavogi að hyerfa, m.a. skúr-
ar þeir, sem Blómaskálinn og
Byggingavöruverzlun Kópavogs
eru nú í. Og áður en að þessu
kæmi þyrfti að taka upp hægri
''andar ak tur. En eins og ný-
Iega hefur verið skýrt frá hef
ur sú ákvörðun nú verið tekin
■að hægri handar akstur verði
innleiddur hér á landi eftir
þrjú ár.