Vísir - 03.05.1965, Side 10
1C
V í SIR . Mánudagur 3. maí 1965.
I • ' I w • ' f
hprgin i dag borgm i dag borgin i dag
Fastir liðir eins og vanalega
13.15 Búnaðarþáttur: Svo fer bú-
féð á beit. Gísli Kristjáns
son ritstjóri talar.
13.35 Við vinnuna: Tónleikar.
17.05 Tónlist á atómöld. Þorkel!
Sigurbjörnsson kynnir.
20.00 Um daginn og veginn Ing
var Gíslason alþingismaður
talar.
20.20 „Vorið er komið“: Gömlu
lögin sungin og leikin.
20.30 Spurt og spjallað í út-
varpssal. Sigurður Magnús
son fulltrú’i stýrir umræð-
um fjögurra tónskálda,
Atla Heimis Sveinssonar,
Bjöms Franzsonar, Jóns
Þórarinssonar og Þorkels
Sigurbjömssonar.
21.30 Útvarpssagan: „Vertíðar-
lok“ eftir séra Sigurð Ein
arsson. Höfundur les (1).
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn
4. maí.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Góðar horfur um nokk-
urn ábata í viðskiptum. Sýndu
öðrum greiðasemi og taktu með
ró og skilningi á málum innan
fjölskyldunnar.
Nautið, 71. apri! til 21. mai:
Aliar tilraunir til endurbóta
munu heppnast vonum fremur.
Stutt ferðalag í sambandi við
atvinnuna gæti borgað sig, en
sýndu þó varúð.
Tvíburarnir, 22. mai til 21.
júní: Þú hefur sterk áhrif á
samstarfsfólk þitt, en þó er ó-
víst að þér gangi vel að koma
hugmyndum þínum í fram-
kvæmd. Taktu öll peningamál
föstum tökum.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Forðastu að láta á þér bera að
ráði fyrr en á daginn líður, en
láttu aðra um ákvarðanir — og
ábyrgðina af framkvæmd þeirra
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Taktu vel eftir öllu, sem er að
gerast í kringum þig og vertu
reiðubúinn ef tækifæri býðst.
Láttu vandamál bíða kvöldsins.
M"vjan, 24 '~t til 23. sept.:
Góðar vonir varðandi allar fram
tíðaráætlanir og dagurinn vel
fallinn til slikra ráðagerða. Þú
skalt hitta vini með kvöldinu.
Skyldu þær vilja fá far. I
Þýzkalandi færist reiðmennskan
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Sennilegt er að þú finnir lausn
á nokkrum erfiðléikum fyrri
hluta dagsins. Samstarfsmenn
og félagar munu reynast þér
hjálplegir.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Ræddu áform þín við kunn-
ingja og vini, og áttu þaðan
mikilvægra ráða og aðstoðar að
vænta á næstunni. Farðu með
gát að öllu.
Bogmaðurinn. 23. nóv til 21.
des.: Þú mátt gera ráð fyrir að
hljóta verðskuldaða viðurkenn-
ingu fyrir störf þín í dag. Vin-
átta mun reynast þér einkar
haldgóð.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Skipuleggðu starf þitt og
gerðu áætlanir nokkuð fram I
tímann. Treystu öðrum varlega
í peningamálum og láttu loforð
annarra lönd og leið.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Fjölskylda þín verður þér
samhent í dag við lausn á að-
kallandi efnahagsvandamálum.
Farðu varlega varðandi allar
skuldbindingar og undirskriftir.
Fiskarnir, 20. febr. til 20..
marz: Þú verður heppinn í
störfum og viðskiptum, dagur-
inn góður til framkvæmda og
kvöldið skemmtilegt. Gættu
þess þó að tefla ekki of djarft.
á smá hestum alltaf í vöxt. Nú
er þetta ekki lengur þar í landi
„sport‘“ fyrir fáa útvalda held
ur tíðkast það að hver sem er
geti eignazt sinn hest. Læknar
ráðleggja hestamennsku fyrir
örþreyttar húsmæður, fyrir viss
tilfelli barna, sem hafa lamazt
eða orðið berklaveik.
Fyrir nokkrum árum voru
smáhestar fyrir áhugamenn um
reiðmennsku ekk-; til. í byrjun
voru hestarnir frá fjörðum Nor
egs aðeins notaðir til landbún
aðarvinnu sem stórar og þung
ar og dráttarvélar gátu ekki
annazt. En nú hafa komið ágætir
22.00 Daglegt mál. Óskar Hall-
dórsson cand. mag. flytur
22.15 Hljómplötusafnið, í umsjá
Gunnars Guðmundssonar.
23.15 Dagskrárlok.
BIFREIÐA
SKOÐUN
í ídag R-2401 — R-2550
Á morgun R-2551 — R-2700
reiðhestar af þeirri tegund á
markaðinn. í þýzkum blöðum
má lesa að þessi reiðhestateg-
und sé í mikilli samkeppni við
íslenzku hestana, sem á síðari
árum hafa eignazt marga aðdá-
endur og vini í þýzkaiandi. Þjóð
verjar kvarta þó yfir því að
frá íslandi komi aðallega hestar
sem séu of smáir fyrir fullorðið
fólk einnig minnast þeir á hina
glæsilegu Connemra-smáhesta
frá vesturströnd Irlands, sem
eru hálfvilltir í heimkynnum sín
um, og séu eins og íslenzku
reiðhestarnir í of háum verð
flokki fyrir almenning.
Sjónvarpið
Mánudagur 3. maí
17.00 Sc’ience All Stars
17.30 Bæjarstjórinn
18.00 Password
18.30 Shotgun Slade
19.00 Fréttir
19.30 Harrigan & Son
20.00 Dagamir í Death Valley
20.30 Þáttur Danny Kaye
21.30 Klukkustund með Alfred
Hitchock
22.30 Bold Venture
23.00 Kvöldfréttir
23.15 The Tonight Show
Tilkynning
I.O.O.F. 3./
------ 147538 ---- 81/2 0.
% STIÖRNUSPÁ
SLVSAVARÐSTOFAN
Opið allan sólarhringinn. Sinu
21230. Nætur- og helgidagslækmr
i sama slma
Nlæturvarzla vikuna 1. maí-8
maí: Lyfjabúð’in Iðunn.
tJtvarpið
Mánudagur 3. maí
' WE CAN KEEP
TALKINÖ WHILE I
, PRIVE YOU —
V around. Æ
► THANKS
SORRY I
FEEL SO
L PROWSY..
Við getum haldið áfram að tala aður. Ég gæti alveg eins látizt að þýða. Þegar hann er sofnaður skaltu halda áfram að landamær-
meðan ég keyri þig um kring. sofa til þess að sjá hvað þetta á með demantinn i vasanum, þá unum. Já ,mamma Fagin.
Þakka þér fyrir, ég er svo syfj-
□
□
| • VIÐTAL
I DAGSINS
□ I——■■11. III I ■ II
g — Er almennur áhugi fyrir
n jöklarannsóknum ekki geysi-
g mikill hér á landi?
O — Það má segja að hann sé
j* furðumikill en eigi eftir að auk
q ast ennþá. Jöklarannsóknarfé-
g lagið er ekki fjölmennt félag en
n allur þorri félagsmanna er harð
g duglegur og áhugasamur.
n — Þið eruð famir að skipu-
g leggja vorleiðangur Jöklarann-
O sóknarfélagsins. hvenær hófuð
g þið fyrst jöklaferðir?
O — Fyrsti léiðangurinn var far
g inn 1953 og 1954, þá var farið
O í þeim fræga bíl, Gusa Guð-
g mundar Jónassonar til Grims-
o vatna ,austúr á jökul til móts
jjj við Homafjörð. Þetta voru
O nokkurs konar reynsluferðir, til
g þess að reyna vélknúin farar-
O tæki á jöklinum. Það sem hafði
g tekið margar vikur áður gang-
O and’i á tveim jafnfljótum tók nú
g aðeins nokkra daga. Síðan hafa
O verið farnar árlegar ferðir til
g Grímsvatna á snjóbílum einnig
O á haustin í september og alltaf
g hafa ferðimar gengið vel og
o slysalaust.
Q — Þannig hafa ekki verið
o skipulagðar ferðir á jöklana
| áður?
O — Nei, það má segja það, að
g vísu fórum við Steinþór Sig-
O urðsson ferð á Mýrdalsjökul ár-
O ið 1943. En til þess að víkja að
D þessum fyrirhuguðu ferð-
g um í vor má geta þess að
O jöklarannsóknir eru miklu meir
g stundaðar í öðrum löndum en
D var og þá í sambandi við virkj
g un fallvatna. Það hvflir sá andi
D á Jöklarannsóknarfélaglnu sem
O þátttakanda í Landsnefnd til
D vatnafræðirannsókna að gera
g eins mikið og í þess valdi stend
D ur til þess að rannsaka m.a.
g þýðingu jökla fyrir vatnam’iðlun
D I ám. Sl. 10-12 ár höfðum við
° fylgzt vandlega með breyting-
D um á Grimsvatnasvæðinu en
° þar eiga sem kunnugt er stór
D hlaup í Skeiðará upptök sín, en
° auk þess munum við taka fyrir
D svæð’i á vestanverðum Vatna-
° jökli aðallega Tungnárjökul og
D koma þar á föstu skipulagi á
g snjó- og leysingjamælingum
D eins fljótt og aðstæður leyfa.
g Þetta tvennt verður aðalvið-
D fangsefni okkar sumar.
□
ODDDDDDDPODDDDDDDODDDE
TILKYNNINGAR
Húsmæðrafélag Reykjavíkur.
Aðalfundurinn verður haldter.
mánudaginn 3. maí kl. 8 stundvis
lega I Oddfellowhúsinu uppi.
Auk aðalfundarstarfa verður
sumri fagnað með söng upplestri
og kaffidrykkju. Félagskonur fjöl
mennið og takið með ykkur gesti.
Kvenfélag Háteigssóknar held-
ur fund I Sjómannaskólanum
þriðjudaginn 4. maí kl. 8.30