Vísir - 12.07.1965, Síða 7
V í SIR . Mánudagur 12. júlí 1965.
7
ðÍÍæillfftiÍÍÍiiÍllÍ
fp
Hvers vegna borgar sig að kaupa
CHAMPION-KRAFTKVEIKJUKERTIN? Það
er vegna þess að CHAMPION-KRAFT-
KVEIKJUKERTIN eru með „NICKEL-
ALLOY“ neistaoddum, sem þola miklu meiri
hita, og bruna og endast því mun lengur.
ENDURNÝJIÐ KERTIN REGLULEGA.
Það er smávægilegur kostnaður að endur-
nýja kertin borið saman við þá auknu benzín
eyðslu, sem léleg kerti orsaka.
Með ísetningu nýrra CHAMPION-KRAFT-
KVEIKJUKERTA eykst aflið, ræsing verður
auðveldari og benzíneyðsla eðlileg.
NOTIÐ ÞAÐ
Ný Champion-kerti
geta minnkað eyðsluna
CHAMPION
KRAFT-
KVEIKJU
KERTIN.
H.f. Egill ¥iihjál [nftSsokáf
Laugaveg 118 - Sími 2-22-40
Takið eftír
Aðeins nokkra daga
I Reykjavík.
Sími 21874.
<§> LaugardalsvOtur
í kvöld kl. 20,30 leika á Laugardalsvelli
K R - VALUR
Mótanefnd.
Nýjar íbúðir
Höfum til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir í enda sam-
býlishúss við Hraunbæ (nýbyggingarsvæðið við Sel-
ás). Ennfremur 4ra herb íbúðir í sama húsi, svalir f
austur- og suðurátt. íbúðirnar seljast tilbúnar undir
tréverk, en sameign full frágengin.
Höfum ennfremur til sölu úrval af 2ja—7 herb. íbúð-
um, tvíbýlis- og einbýlis og raðhús víðs vegar í borg-
inni, Kópavogi og nágrenni, í smíðum, ný og eldri.
Leitið upplýsinga og sjáið teikningar á skrifstofunni.
Fasteignasalan HÚS & EIGNIR, Bankastr. 6
Símar 16637 og 18828. Heimasímar 22790 og 40863.
KYSIHSEYJAIðOHtSie I
1 bókinni er rakin saga af gos-
inu og myndun eyjarinnar fram
í aþríi sl. 24 síður myndir, 12
í litum eftir kunnustu ljósmynd
ara.
IDSDITSEY
GfSLI B. BJÖRNSSON teiknari sá um list-
rænan frágang bókarinnar. Hún er gerð hér
heima að öllu leyti, myndamót í Kassa-
gerð Reykjavíkur, prentun og bókband i
Hólum h.f. Stærð bókarinnar er stillt í
P óf, svo að hún gæti orðið sem ódýrust. Hún
kostar innbundin, með hlífðrrkápu í F' m
160 kr., eða með söluskatti 172 kr.
Bókaútgáfan HEIMSKRINGLA
Laugavegi 18, símar 15055, 22973.
FLUGSÝN
REGNKLÆÐI
til sjós og lands
Cápur á unglinga og börn
/eiðikápur
Ijóstakkar
■'iskisvuntur og margt flelra.
■'yrsta flokks efni