Vísir - 12.07.1965, Blaðsíða 16
Samið við
mjóikurfræðinga
Ekki náSist samkomulag í kjara
deilu mjólkurfræð'inga fyrr en kl.
5 að morgni laugardagsins. Hófst
þá vinria í Mjólkurbúi Flóamanna
Framh. á bls. 5.
Anisir í
s|úkrnfEugi
Annríkt var hjá Flugþjónustu
Bjöms Pálssonar um helgina. Alls
fóru flugvélar hans þrjár ferðir
t'il að sækja sjúklinga. Kl. 7 í
gærmorgun var hringt ofan úr
Borgarfjrði og tilkynnt um slys,
stúlka hafði dottið af hestbaki,
Guðrún Pétursdóttir að nafn'i. Fiug
véim lenti á Stóra-Kroppi, en
sjúkrabíll úr Borgamesi ók sjúkl
ingnum af slysstað. Upp úr há-
deginu var sjúklingur sóttur á
Homafjörð, og ennfremur var sótt
lasiburða eldri kona yfir að Húsa-
felli. Hún er ættuð frá Biönduósi
en hafði veikzt á ferðalagi.
Fjölmennt var í Varðarferðinni og var bílakostur stór. Á myndin ni, sem er tekin við Stöng i Þjórsárdal sjáum við að fólkið unir sér
vel I góða veðrinu í baksýn eru faratækin, 20—30 bifreiðir.
ÞÚSUND MANNS í VARÐARFERD
Þúsund manns tóku þátt í
sumarferðalagi VarSar í gær og
er það vafalaust eitt fjölmenn-
asta hópferðalag, sem um getur
hér á landi. Lagt var af stað frá
Austurvelli f 20-30 langferðabif-
reiðum og farið um byggðir Ár
nessýsíu og Þjórsárdalur skoð-
aður, heimleiðis var farið um
Grafninginn.
Veðurguðirnir reyndust hlið-
hollir lengst af og tilhögun ferð
arinnar og skipulagning var með
ágætum. Fararstjórum gekk vel
að halda þessum þúsund manna
hóp saman og var ferðin hin
ánægjulegasta.
Lagt var af stað árla morg-
uns og haldið yfir Hellisheiði
og í Grímsnes'ið, þar kom á
móti hópnum Steinþór Gestsson
frá Hæli, varaþingmaður Árnes-
sýslu, bauð hópinn velkominn
Framhaid bis. 5
Leitað að stolnum bíl
Kært var yfir stuldi á bifreið tii, við það að bíll var ræstur sem
lögreglunnar í Reykjavílc um síð- stóð fyrir utan húsið. Hún fór
ustu helgi. fram úr og skyggndist út. Sá hún
Um kl. 6 áröegis á laugardaginn þá að hennar eigin bfll var horf-
vaknaði stúlka að Laufásvegi 631 inn, þaðan sem hann átti að
Veiðin um heigina
Allgóð véiði var sl. sólarhring
um 60-170 mílur SA af Gerpi. Síld-
in er yfirleitt léleg. Veður var gott
á miðunum.
Samtals fengu 47 skip 49.060
mál og tunnur. Aflafregnir af ein-
stökum skipum eru eftirfarandi:
Heimir SU, 1500 mál, Ásbjörn
RE, 1100, Eldborg GK, 1600, Gull-
berg NS, 1500, Snæfugl SU, 300 tn.
Húni II. HU, 1400 tunnur, Baldur
EA, 700 mál, Jón Þórðarson BA,
1100, Sólrún IS, 1300, Krossanes
SU, 1300, Stefán Árnasop SU, 600
Framnes IS, 1200, Draupnir IS,
800, Pétur Jónsson, ÞH, 920, Bjart
ur NK, 700 tunnur, Gullfaxi NK,
700 mál, Hafrún IS, 1800, Vigr’i
GK, 1250, Amfirðingur RE, 1100,
Gunnar SU, 1400, Jón Eiríksson SF
800, Ögri RE, 1100, Ingiber Ólafs-
son, GK, 1800, Gunnhildur IS 600,
Anna SI. 1100, Jón á Stapa SH,
850, Ingvar Guðjónsson GK, 600,
Sif IS, 950, Sveinbjöm Jakobsson
SH, 300, Pé'tur Sigurðsson RE, 500
Halldór Jónsson SH, 1050, Barði
NK, 1400, Höfrungur III. AK, 1700,
Straumnes IS, 850, Skarðsvík SH,
950 tunnur, Sigurvon RE, 1700 mál
Páll Pálsson GK, 350, Siglfirðingur
SI, 1040, Sunnutindur SU, 900,
Hólmanes SU, 1350, Áskell ÞH,
700, Akraborg EA, 1200, Einar Hálf
dán's IS, 1000, Víðir II. GK, 600,
Óskar Halldórsson RE, 1100, Súl-
an EA, 1300 og Otur SH, 900.
Veiðin frá því kl. 7 á laugardags-
morgun og til kl. 7 á sunnudags-
morgun var 29.260 mál og fengu
29 skip þennan afla. Einstök skip
fengu: Jón Kjartansson SU, 1100
mál, Björgvin EA, 1500, Bára SU,
1100, Reykjaborg RE, 1200, Björh
Jónsson RE, 700, Hafþór;RE, 700,
Runólfur SH, 1,100, Skájaberg NS
150, Þórsnes SH, 300, Faxi GK,
750,' Jörunður • IlyRE 3000, Garð-
ar GK, 11Ó0, Guðrún Jðnsdóttir
IS, 800, Ingvar Guðjónsson GK,
1500, Halldór Jónsson SH, 700,
Gnýfari SH, 300, Arnar RE, 1100,
Grótta RE, 1100, Sigurður Jóns-
son SU, 1200, Jón Finnsson, GK,
1800, Guðrún Guðleifsdóttir IS.
2000, Guðrún Þorkelsdótt'ir SU,
750, Margrét SI, 560, Náttfari ÞH,
700, Bergur VE, 800, Þráinn NK,
1000, Auðunn GK, 600, Vonin KE,
400 og Einir SU, 550 mál.
standa.
Stúlkan gerði lögreglunni þegar
aðvart og var leit hafin, en þegar
sú leit hafði engan árangur borið
fram til hádegis var lýst eftir
bifreiðinni, R-344 í útvarpinu.
Skömmu síðar bárust lögregl-
unni fréttir um að til bifreiðarinn-
ar hefði sést á Suðumesjum og að
hún myndi standa mannlaus og
yfirgefin hjá Vogastapa, þar sem
Reykjanesbraut og Grindavíkur-
vegur mætast.
Eigandinn fór og sótti farkost-
inn, sem var þá benzínlaus orðinn
og enda yfirgefinn af þeim sökum.
En hann var óskemmdur að mestu
eða öllu.
10 þús. keyptu sig
inn á Landsmótið
Fréttamaður VIsis náði tali af
Hafsteini Þorvaldssyni austur á
Laugarvatni seint I gærkvöldi.
Hann sat á hótelherbergi sínu í
héraðsskólanum og „slappaði af“
eftir umstang undanfarinna daga.
Hafsteinn átti rikan þátt i að
undirbúa og skipuleggja þetta
glæsilega landsmót UMFI, sem
fram fór um sl. helgi. Hann Iét
vel af árangri mótsins.
— Við erum ákaflega ánægð-
ir, sagði hann, og teljum allar
vonir hafa rætzt við þetta mót. Ég
vil flytja öllum á sambandssvæð
inu þakkir fyrir stuðning við fram
kvæmd mótsins og ekki síður fólk
inu, sem sat heima og annaðist
búin til að gera hinum kleift að
sækja mótið hér á LaugarvatnL
Hann var inntur eftir ágóðanum
af mótinu. Hann kvað MLOOO
manns hafa keypt sig inn, en
bætti því svo við að mun fleirl
hefðu verið áhorfendur, bæði hefði
Framh. á bls. 5
Fallhlífarstökk á Sandskeiði
Síðdegis síðastliðinn laugar-
dag stökk ungur Bandaríkja-
maður í fallhlíf úr flugvél yfir
Sandskeiði. Þessi ungi maður,
er varð 22ja ára daginn áður,
heitir Stewart E. Eanes, og
mun næsta árið kenna fallhlíf-
arstökk hér á landi.
30. marz á þessu ári var stofn
aður hér I bæ klúbbur, er hef-
ur það að markmiði að kenna
fallhlífarstökk, og er hann op-
inn öllum áhugamönnum um þá
íþrótt, beggja kynja, og hvort
sem menn hafa sjálfir áhuga
á að stökkva eða ekki.
Klúbbur þessi hefur fengið
Stewart E. Eanes Jr. úr
bandaríska flotanum á Kefla-
víkurflugvelli til að kenna
stökk, en hann hefur að baki
155 stökk, þótt hann stökkvi
einvörðungu í frístundum.
Eanes stökk reynslustökk á
Sandskeiði á laugardaginn, úr
tæplega 6000 feta hæð, lét sig
detta niður í 2880 fet en opnaði
þá fallhlífina. Viðkoman við
jörð var, að því er hann sagði,
rétt eins og stokkið væri af
skrifborði og niður á gólf. Var
hann mjög ánægður með allar
aðstæður til stökks á Sand-
skeiði.
Klúbbur sá, er stofnaður var
í vetur, er opinn öllum almenn-
ingi, og geta menn frá 16 ára
aldri fengið leyfi til fallhlífar-
stökks. Markmiðið er að stunda
þetta ekki e’invörðungu sem
íþrótt, en þjálfa upp úrvalslið
ennfremur til björgunarstarfa.
Formaður klúbbsins er Sverrir
Ágústsson, flugumferðarstjóri.
Takist vel til fyrsta árið, er
ætlunin að Eanes reyni að fá
leyfj til að dveljast hér annað
ár til viðbótar.
„Passaðu þig manni, að detta
ekki út úr flugvélinni,“ hrópaði
lítill snáði, áður en Mr. Eanes
fór á loft. Hér svífur hann síð-
ustu metrana til jarðar.
„Viðkoman er rétt eins og stökkva af skrifborði og niður á gólf“. Stewart E. Eanes nýlentur.