Vísir - 17.07.1965, Blaðsíða 1
Tilkynning frá miðstjórn Sjálfstæðisflokksins
Sjálfstæðismenn heiðra
minningu ÓLAFS THORS
. 3 Fylgzt með gerð
Keflavíkurvegar.
7 Samtal við Mariu
Guðmundsdóttur.
8 Bflar og menn.
9 Hvers vegna sumar-
bústaði?
11 Þeir eru allir Gyð-
ingar.
Síðasti landsfundur Sjálfstæð
isflokksins samþykkti að tillögu
formann flokksins, dr. Bjama
Benediktssonar, forsætisráð-
herra, svohljóðandi ályktun:
„Landsfundurinn skorar á
Sjálfstæðismenn um land allt
að sameinast um að heiðra
minningu Ólafs Thors með þvi
að gerð verði myndastytta af
honum og henni valinn viðeig-
andi staður og felur fundurinn
miðstjórn að beita sér fyrir
framkvæmdum.“
Miðstjómin hefur samþykkt
að gangast þegar fyrir almennri
fjársöfnun meðal Sjálfstseðis-
manna f þeim tilgangi að afla
fjár til þessara framkvæmda.
Stjómir flokksfélaganna um
land allt hafa forgöngu um
fjársöfnun þessa meðal félags-
manna sinna. 1 Reykjavík liggja
söfnunarlistar frammi f skrif-
stofum flokksins f Sjálfstæðis-
húsinu við Austurvöll og í Val
höll við Suðurgötu. Fyrirhugað
er, að fjársöfnuninni verði Iok
ið um miðjan ágústmánuð.
Miðstjóm Sjálfstæðis-
flokksins.
SKÁLHOL TSHÁ-
TÍÐ Á MORSUH
Nú á sunnudaginn verður
haldin Skálholtshátíð, er hefst
klukkan 9 að morgni með
dveljast hér fram í miðjan sept-
ember, þegar rannsóknunum verð-
ur væntanlega lokið. Eins og áður
hefur verið sagt frá verður eld-
flaugunum skotið upp í síðustu
viku ágúst og þeirri fyrstu af sept-
ember, ef allt gengur samkvæmt
áætlun.
Tungufoss á að hlaðast úti eftir
viku í Antwerpen, en þaðan eru
tækin send. 1 þessum 130 tonna
farmi verða m. a. radar, skýli,
skotturnar og önnur vísindatæki,
sem verða notuð í eldflaugnaskot-
unum.
klukknahringingu í Skálholts-
kirkju og morgunbæn. Klukkan
11 árdegis messar biskup, klukk
an 2 síðdegis er einleikur á org
el kirkjunnar, Dr. Páll ísólfsson
leikur, þá flytja ræður og ávörp
Jóhann S. Hannesson, skóla-
meistari og Magnús Víglunds-
son, ræðismaður.
Klukkan 5 síðdegis messar
séra Sigurður Pálsson prófast-
ur og um kvöldið, kl. 9 flytur
séra Guðmundur Óli Ólafsson
kvöldbæn.
í árdegismessu, er biskupinn
yfir íslandi, herra Sigurbjöm
Einarsson prédikar og þjónar
fyrir altari, mun Skálholtskór-
inn syngja. Organleikari verður
Stud. theol. Guðjón Guðjónsson,
en trompetleikarar þrír.
Ferð verður frá B. S. 1. klukk
an 8.30.
130 tom af frönskum eUfíaugna-
útbúnaði með Tungufossi
Hópur vísindamanna kemur sama dag
Formenn Norrænu félaganna. Marius Johannesen f rá Færeyjum, Erik Eriksen, Danmörku Vngve Krist-
ensen, Sviþjóð, S. Mattsson, Finnlandi, Sigurður Bjarnason, ísl., og Harald Throne Holst frá Noregi.
Ársþing Norrænu félag-
anna
haldið
í gær
rænu félaganna. En auk þess
voru ýmis önnur mál til um-
ræðu, svo sem Norræna hús'ið,
sem reist verður hér í Reykja-
vík og fleiri mál.
Klukkan rúmlega tvö í gær
hófst í Alþingishúsinu fulltrúa-
fundur Norrænu félaganna, þar
sem mættir voru 22 fulltrúar er
lendis frá og 25 fulltrúar hinna
ýmsu deilda hérlendis.
Frá Danmörku voru mættir
fimm fuiltrúar, þar á meðal Erik
Eriksen, fyrrum forsætisráð-
herra og núverandi formaður
Norræna félagsins í Danmörku
og Sigurd Christensen, ræðis-
maður Islands f Hjerning og
einn ötulasti stuðn'ingsmaður
íslendinga við lausn handrita-
málsins. Frá Færeyjum var
einnig mættuif fulltrú'i, Marlus
Johannesen, rektor. Norðmenn
sendu fjóra fulltrúa, Finnar
fimm og Svíar sjö.
Aðalmál þessa ársfundar Nor
rænu félaganna var stofnun
„Samtaka Norrænu félaganna"
(Foreningeme Nordens For-
bund), og var þar rædd hugs-
anleg heildarstjóm allra Nor-
Fundurinn stóð aðeins yfir I
einn dag og á morgun og mánu
daginn fara flest'ir fulltrúanna
heim aftur. Nokkrir verða þó
hér áfram, því eftir helgina
héfst fundur Norrænu Menning
armálanefndarinnar og mun um
þriðjungur erlendu fulltrúanna
s'itja hann.
Formaður Norrænu félag-
anna á íslandi er Sigúrður rit-
stjóri Bjarnason frá Vigur.
Undirbúningur að eld-
flaugnaskotum Frakka frá
Skógasandi fer nú óðum
að hef jast. Von er á Tungu-
fossi tii landsins þann 26.
júlí með 130 tonn af ýms-
um vísindatækjum, sem
verða notuð við eldf Iaugna
skotin. Hefur Eimskipafé-
laginu verið falið að sjá
um allan flutning á tækj-
um til eldflaugnaskotanna
að og frá landinu.
Sama dag og Tungufoss kemur
með vísindatækin kemur fyrsti hóp
ur tæknifræðinganna og annars
starfsliðs, sem vinnur við undir-
búnmginn að eldflaugnaskotunum,
tólf manns. Alls kemur á milli 50
— 60 manna sarfslið sem mun
ÚTS VA RSGJA L DENDUR 3 - 4
ÞÚS. FÆRRIENIFYRRA
HeiSdursítsvör nema tæpum 500 milljónum krónu
Samkvæmt upplýsingum, sem
Vísir hefur aflað sér hjá þeim
aðilum, sem hafa útgáfu Skatt-
skrár Reykjavíkur, má búast við
henni nálægt næstu mánaðamót
um.
Fyrst leitaði Vísir til skatt-
stjórans f Reykjavík, Halldóis
Sigfússonar. Hann sagði, að
Skattskráin væri tilbúin frá
Skattstofunnar hendi, en hún
ætti eftir að fara í gegnum vé!
rænar aðgerðir skýrsluvéla rík-
isins og Reykjavíkurborgar. —
Þegar þeim væri iokið. yrði að
fara með handrit það, sem úr
skýrsluvélunum kemur til Lon-
don og láta það ganga í gegnum
smækkunarvélar áður en fjölrit-
un þess eða ljósprentun hefst.
Ekki kvaðst skattstjórinn á
þessu stigi vita hve skattþegn-
arnir í Reykjavík væru margir,
en það myndu skýrsluvélamar
leiða í ljós.
Þá sneri Vísir sér til Bjarna
Jónassonar, forstöðumanns
Skýrsluvéla ríkisins og Reykja-
víkurborgar. Hann sagði, að
Skattskrá Reykjavíkur yrði ekki
rennt i gegnum vélarnar — sem
er 3ja véla samstæða — fyrr
en í næstu viku. En þar verða
snör og hröð handtök höfð á,
því hann bjóst við að verkinu
yrði lokið á 5 klukkustundum.
Þó kvaðst Bjarni ekki geta sagt
með fullri vissu um þetta, þvi
það væri i fyrsta skipti nú, sem
Framh. á bls. 6.
M>a
VISIR
% '