Vísir - 28.08.1965, Page 4

Vísir - 28.08.1965, Page 4
4 LA UCARDA SSKROSSCÁ TAH >, 'jvJVc- |Bridg:e[>áttur VÍSISj ! • ••••••••• RjfSt) Stefán Gudjohnsen “••••••••• Enski spilaklúbburinn Crockford er elzti og virðulegasti bridge- klúbbur Englands og eru flestir landsliðsmenn Englendinga með- limir hans. Þegar fréttist um sp'ila- svikaásakanir á hendur Reese og Schapiro héldu margir að þessum frægu spiiurum myndi vera mein- 'ð aðganga að klúbbnum. Svo virð ;st þó ekk'i vera. því nýlega skrifar Reese um spilamennsku sína í Crockford, þar sem makker hans var óvenju hugmyndaríkur Suður- \meríkumaður, að nafni Yehnd- ayob. Staðan var allir á hættu og norð ur gaf. 4 AD1054 4 4 4 enginn 4 AKDG1063 4 76 » A853 4 K D 8 62 475 N 4 enginn VKDG 107 6 : 4 AG10 4 492 4 KG98 32 4 9 4 9753 4 84 Sagnirnar voru þannig, Yehnd- ayob, norður og Reese suður: Norður Austur Suður Vestur 2 41 4» 44 5» 6 4 P P 7 4= 7 43 P P D RD4 P P P Eftirfarandi athugasemdir við sagnirnar eru komnar frá Reese: 1. Gervisögn, sterk hendi. 2 Barátturmaður 3 Hann vonar að varnarspilararnir álfti hann með eyðu í hjarta 4 Hann vonar enn. Vestur spilaði út tígulkóng og i Reese vann eina af sínum stærstu ! rúbertum til þessa. Sp’ilið gerði 840 fyrir sjö spaða redoblaða, 50 fyrir að standast dobl, 1500 fyrir al- slemmuna og 500 fyr'ir gamið, alls 2890. TWrgtim p ^rentsmlftja i, gúmmlstimplagerft Einholtí 2 - Slmi 20960 K.F.U.K VINDÁSHLÍÐ Guðsþjónusta verður að Vindáshlíð í Kjós sunnudaginn 29. ágúst kl. ? 00. — Prestur: Dr. theol. Bjarni Jónsson. Ferð verður frá húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg. 2 B, kl. 1 e. h. S t j ó r n i n Innheimtustarf Óskum eftir að ráða mann til innheimtu- starfa nú þegar. ' Sjóvátryggingafélag íslands h.f. I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.