Vísir - 28.08.1965, Page 13

Vísir - 28.08.1965, Page 13
V Í S IR . Laugardagur 28. ágúst 1965. ÞJONUSTA - ÞJONUSTA INNRÖMMUN Önnumst hverskonar innrömmun. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Innrömmuarverkstæðið, Skólavörðustíg 7. HÚSEIGENDUR — BREYTINGAR Tökum að okkur alls konar breytingar á hita- og vatnskerfum, uppsetningu hreinlætistækja og nýlagnir. Einnig þéttum við vatns- feana og W.C.-kassa. Sími 40239. ' ÞJONUSTA LEIGI ÚT TRAKTORSGRÖFUR Gref skurði og jafna lóðir. Vanir menn. Sími 40236. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur hvers konar viðgerðir utanhúss og innan t.d. þök glugga, einfalt gler og tvöfalt, þéttum sprungur og steinrennur og m. fl. Sími 23931. MQSAIK OG FLÍSALAGNING Get bætt við mig mosaik og flísalagningu Simi 24954. GÓLFTEPPA OG HÚSGAGNAHREINSIJN Hreinsum i heimahúsum — sækjum sendum Leggjum gólfteppi — Söluumboð fyrir Vefarann h.f Hreinsun H.F Bolholti 6 Símar 35607 og 41101. HEIMILIST ÆK J A VIÐGERÐIR Þvottavélai — arærivélar — rafkerfi oliukyndijiga og önnur raí- magnsheimílistæki — Sækjurr og sendum — Rafvélaverkstæðið H. B Olafsson, Síðumúla 17 Slmi 30470. TREFJAPLASTVIÐGERÐIR Ryðbætum með trefjaplasti gólf og ytra byrði bifreiða, gerum við báta. Setjum trefjaplast i þvottahús o. m. fl. Plastval Nesvegi 57 sími 21376. Teppalagnir. Tek að mér teppa lagnir, einnig breytingar á göm! um teppum. Uppl. á kvöldin í sima 32130. Húsráðendur! Látið okkur leigja. Leigumiðstöðin, Laugavegi 33B. — Sími_ 10059. ______________________ Tökum að okkur pípulagnir, tengingar hitaveitu skiptingu hita kerfa og viðgerðir á vatns- og hita lögnum. Símí 17041. Húseigendur — Athugið. Tölcum af o! ;ur húsaviðgsrðír. giertsetn- ingar, breytingar ýmis konar oe lag færingar Uppl i sfma 32703. Mosaik. Fek að mér mosaiklagn ir og ráðlege fólki um litaval o fl Sími 37272. Vatnsdælur — Steypuhrærivél ar Ti) leigu fitlar steypuhrærivél ar og 1” vatnsdælur fyrir rafmagn og benzin Sótt og sent ef óskað er. Uppl. i síma 13728 og Skaft- felli I við Nesveg, Seltjamamesi Húsaviðgerðir. Tek að. mér alls konar húsaViðgerðir úti sem inni, t. d. þétta sprungur, hreins-> renn- ur o. fl. Sími 21604. VTNNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum Steinbora — Vibratora — Vatns- dælur. — Leigan s.f. Simi 23480. TEPP AHR AÐHREIN SUN Hreinsum teppi og húsgögn > heimahúsum. Fullkomnar vélar. - Teppahraðhreinsun, simi 38072. _________ ÍSETNING — ÞÉTTING Isetning á bognum fram- og afturrúðum, pétti íinnig iekar nlður. Pantið tíma 12-1 og 6-8 e.h ■ sima 38948 (Geymið auglýsinguna). Húseí; endur! Setjum saman tvöfalt gler með Arbobrir plast- listum (loftrennum), einnig setjum við glerið f Breytum gluggum gerum við og skiptum um þök - Sanngjarnt verð Duglegir og van ir menn. Sfmi 21172 Otvarpsviðgerðir kvöldþjónusta, onið frá -J 8—10 Sími 35310 Jón Traustason útvarpsvirki. Lang holtsvegj 176. VIÐGERÐIR Á STEINRENNUM Bakið ykkur ekki tugþúsunda tjón með þvl að vanrækja nauðsyn ! legt viðhald á steinrennum Vtð lagfærum með þýzkuro nylonefnum ; skemmdar rennur, ennfremur þéttum við steinþöV og svalir 5 ára i reynsla hérlendis Aðeirts fagmenn vinna verkið Pantið timanlega : Símar 37086 og 35832. (Geymið auglýsinguna). “ ! Gólfteppa- og húsgagnahreinsun Vönduð vinna, fljót afgre'ðsla. Nýja teppahreinsunin. Simi 37434. , ------ , ...................j.-,......... — j HÚ S A VIÐGERÐIR | Húsbyggingarmenn og húseigendur. Þétti lárétt þök, steinsteyptar þakrennur og sprungur I veggjum. Set vatsnþétta húð á sökkla og á rök kjallaragólf. Notum hin heimsþekktu Neodon þéttilökk og þéttiefni. Framkvæmt af fagmönnum. Slmi 10080. NÝ TRAKTORSGRAFA Ný traktorsskuj-ðgrafa með 4din 1" skóflu til leigu lengri eða skemmri tíma. Fljótvirk og lipur. Ýtir, mokar og grefur Skurðvídd- ir 12 — 13 og 30 tommuó Vanur maður. Uppl. í síma 30250 kl. 9 — 19. MOSKVITCH VIÐGERÐIR Moskvitch eigendur. Almennar viðgerðir, viðhaldsþjónusta. — Bíla- verkstæðið Suðurlandsbraut 110, ekið upp frá Múla. Simi 41666 frá kl. 12-1 og eftir kl. 7. BIFREIÐAEIGENDUR Slípa framrúður í bílum sem skemmdar eru eftir þurrkur Pantið tíma i síma 36118 frá kl. 12-13 daglega. Bílskúr óskast Bílskúr eða annað pláss óskast til leigu. Til greina kæmi að taka á leigu verzlunar- eða iðnaðarpláss ca. 60—80 ferm. Má vera stað- sett í Kópavogi eða Reykjavík. Vinsamlegast hringið í síma 22518. Noregur — Framh at bls. 8 verja, en þeir voru að vísu horfn ir, þegar árásin var gerð. Árið 1944 stakk sovétstjórnin upp á því við útlagastjómina norsku að þær stofnuðu þar til sameiginlegrar stjórnar og her- i náms á eynni, og það bakaði Trygve Lie þáverandi utanríkis- ráðherra mikla fyrirhöfn, að fá Rússa til þess að falla frá hug- myndinni, en það heppnaðist honum með þvf að halda því fast fram, að til slíkrar skipun- ar þyrfti undirritun allra landa sem stóðu að hinum uppruna- lega sáttmála um. Svalbarða, og að ekki væri heldur hægt að stíga slík skref meðan styrjöld- in geisaði. KOLAFRAMLEIÐSLA O. FL. Rússar gleymdu ekki Sval- barða. Eftir styrjöldina höfðu þeir 4000 námumenn á námu- bæjunum Barentsburg og Pyra- miðanum og nemur ársfram- Ieiðslan enn 400,000 lestum. Á- hugi Rússa á Svalbarða kom mjög fram, er Krúsév heimsótti Noreg sumarið 1964. Vék hann að „sameiginlegri hagnýtingu" í ræðu, og það er ekki langt um liðið sfðan norsku stjórninni barst sovézk orðsending varð- andi Svalbarða, og lét í ljós ótta við að brotið yrði í bág við alþjóðasamninga. EINHLIÐA AÐGERÐIR HÆTTULEGAR Einhliða aðgerðir eins og Hollers geta augljóslega verið hættulegar. Fyrrnefnd skýrsla verður áreiðanlega mikið rædd f kosningunum. Bent er á, að Rússar voru lengi búnir að óska eftir réttindum til olíuvinnslu, er Caltex fékk sérréttindin. — Borgaralegu flokkarnir fjórir ge.nga bjartsýnir til kosninga. „Socialistiske folkeparti", sem hjálpaði til að fella stjórnina 1963 hefir nú frambjóðendur í 20 kjördæmum, í stað 6 þar áð- ur. — (Að mestu þýtt). — a Hussein — Framhald af bls. 3 Þau eignuðust eina dóttur sem nú er átta ára. Það var einmitt um líkt leyti sem menn fóru að sjá unga ljóshærða stúlku í för með konunginum á ökuferðum hans. En Hussein hefur alltaf verið mikill ökugikkur og haft gaman af bílum. Þetta var enska stúlkan Avril Gardiner. Ckömmu síðar héir Hussein ^ til Englands og tilgangur hans með förinni var sá einn að heimsækja ensku stúlkuna. Hann komst að því vísu að enginn blár blóðdropi var í stúlkunni, hún var af venju- legum enskum alþýðuættum. En Hussein fannst það engu máli skipta, hann var orðinn ástfanginn í henni og hún gaf honum jáyrði sitt, ekki vegna þess, að hana langaði í kórónu eða frægð, heldur aðeins af því að hún endurgalt tilfinningar hans. Þau voru bæði glöð og hamingjusöm. Eftir brúökaupið héldu þau heim og unga konan sá ekkert nema birtu og hamingju, þegar hún hélt til Jórdaníu með hon- um. Hún gat ekki ímyndað sér að þegnamir myndu líta á þennan hjúskap sem svívirði- ingu og móðgun. En þeir gátu ekki þolað það að evrópsk kona stæði við hlið konungsins, allra sízt ensk, en margir litu á Eng- lendinga sem kúgara. í fyrstu varð Muna lítið vör þessarar andúðar. Hún dvaldist í hvíta húsinu í Hummer og var einangruð innan fjölskyldu- hópsins, hitti fáa aðra en eigin- mann sinn og systur feína sem dváldist hjá henni og síðar þeg- ar börnin komu í heiminn fékk hún nóg að gera að hugsa um þau. TJenni brá þvi illa i brún þegar hún fór að verða þess vísari, að fólkið sem var orðið þjóð hennar elskaðí hana ekki. Þá fór hún að komast að raun um að það er ekki tekið út með sitjandi sældinni að vera eiginkona konungs. Og einmitt um þetta leyti fór henni að verða ljóst, að líf eiginmanns hennar var í stöð- ugri hættu. Tvö banatilræði voru gerð gegn honum og var t.d. hreinasta kraftaverk að hann slapp heill á húfi frá öðru þeirra. Má geta sér nærri til um það hvernig hinni ungu konu hefur liðið þegar þeir at- burðir voru að gerast og ekki hefur það bætt um, að hún fékk gruri um að hjúskapurinn ætti nokkurn þátt í hatri því sem samsærismennirnir báru til konungsins. Árið 1962 þegar fyrri sonur- inn fæddist hlaut Muna virð- ingarheitið „prinsessa" En hún mátti ekki fylgja á eftir konunginum við hátíðleg tæki- færi sem drottning hans. Hún fann það nú í flestu, að hún var talin „óæskileg" persóna út- lendingur. Þó lagaðist aðstaða hennar smám saman og var svo komið, að hún mátti fylgja konungin- um eftir eins og skuggi hans. T^n þá kom reiðarslag yfir hana. Það gerðist 2. apríl síðastliðinn. Muna var þá stödd í Englandi f heimsókn hjá foreldrum sínum. Bárust henni fregnir af því að óvinum hennar við hirðina hefði tekizt að ná slíku taki á Huss- ein konungi, að hann gaf út hátíðlega yfirlýsingu um það, að synir þeirra tveir (ljóshærð- ir og bláeygðir) væru strikaðir út af konungserfðaskránni. Og átján ára bróðir Husseins var lýstur ríkiserfingi Jórdanv--- Fram að þessu hafði Muna borið með þögn og þolinmæði margs konar móðganir og lítils- virðingu. Nú var sem hún væri særð í hjartastað. Hún hafði verið reiðubúin að fórna miklu, en hún gat ekki skilið það að blessuð, saklaus börnin þyrftu að verða fórnarlömb ofstækis- mannanna. TVTuna sneri þrátt fyrir þetta aftur heim í „hamingju- húsið“. En síðan hefur hún ekki verið eins hamingjusöm, hún hefur oft verið æst og hrygg og ótti og angist sótt að henni. Hún hefur öttazt að sú stund kynni að renna upp þá og þeg- ar, að hún yrði neydd til að yfirgefa Hussein, þar sem honum yrði aðeins gefin tveggja kosta völ, annað hvort krúnuna eða konuna. Og þá óttast hún, að konungurinn kunni að verða að meta meira skyldur sínar gagnvart þjóð og ríki. Að visu virðist það fjarri skaplyndi Husseins að gefast þannig upp fyrir andstæðing- unum, en hins vegar bendir margt til, að hann eigi nú örð- ugra uppdráttar en áður við stjórn landsins og sé að nokkru á valdj öfgamannanna, se;n vilja neyða hann til að afne'ta eigin- konu sinni. Hussein ei þó á- fram jafn kjarkmikill og áður. Hann hafnar því að lífverðir úr Arabaherdeildinni fvlgi honum stöðugt eftir. Oftast ekur hann aleinn á hraðskre'ðri bifreið sinni milli bústaðar síns og höfuðborgarinnar Arnman. En ýmsar ástæður valda því að Muna óttast um örlög sín. Fyrir nokkrum vikum gerðist t. d. sá atburður að Hussein fór til stuttrar sumardvalar á suð- urströnd Frakklands og dvald- ist þar einn í bænum Cannes. . Á meðan sátu Muna kona hans og synirnir tveir heima í litla hvíta húsinu. í samþandi við þetta spruttu upp sögur um að konungurinn væri að yfir- gefa konu sína og vafalaust hefur Munu ekki verið rótt innanbrjósts. Ástæðan fyrir því að Hussein tók sér þetta leyfi var annars sú að mánuði áður hafði hann lent í bílslysi á einnj af sínum hröðu ökuferð- um og hafði hann þá særzt á brjósti. Dvaldist hann í Cannes til að hvíla sig og ná sér eftir þetta áfall. TVTuna bíður heima f húsinu 1 sínu og gætir drengjanna tveggja. Hún óttast að hinir alvarlegustu atburðir kunni að gerast á hverri stundu. Hún hefur iafnvel hevrt orðróm um að fvrri kona Husseins, Dina, standi að einhverju leyti að baki atburðunum í Jórdaníu að undanfömu, það séu hennar fylgismenn sem vinni að því að hrekia hana í burtu. Getur ver- ið að sú stund renni upp bráð- um að hin unga op fagra enska stúlka verði hrakin úr landi, skilin frá eiginmanni og senni- lega fær hún þá heldur ekki að taka synina með sér til Eng- lands. Lög múhameðstrúar- manna í því efni eru hörð og móðirin á engan foreldrarétt yfir bömunum. Þá hyrfi Muna á brott slypp og snauð, aðeins rejmslunni og harminum rfkari. • ■•.sspoimmicammm ■ Ui

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.