Vísir - 28.08.1965, Side 16

Vísir - 28.08.1965, Side 16
Laugardagur 28. ágúst 1965. Ef allt gengpr eins og ástæða er til að gera ráð fyrir, .verður sennilega hafizt handa um bygg ingu Bústaðakirkju í haust. Upp drætttr að kirkjunni hafa verlð gerðir hjá, ,ljúsámeistará ríkis- ins og hlotið samþykki skipu- lagsnefndar og byggingamefnd' ar Reykjavíkur og sóknarnefnd ar BústaSaprestakalls. — Þetta verður bæði kirkja og safnaðarheimili, segir sóknar prestur, sr. Ólafur Skúlason. Kirkjan verður 500 ferm. að stærð, félagsheimilið 550 ferm. Hefur byggingunni verið valinn staður á mótum Tunguvegar og Bústaðavegar, austan vegar, þar sem hátt bec. — Verður krrkjubygging þeœi í „gamla stílnnm"? — Nei, það verður ekki sagt. Hún verður nýtjzknleSjÆaþess þó að þar sé farið út í öfgaa Nú er emimgis eftir að sofnttð- Framhald á bls. 6. Sr. Ólafur Skúlason sýnir börnum i sókninni uppdrætti að kirkj- unni nýju. (Ljósm. B. G.). Skoðuðu skóg- rækt / Vatnsda! Aðalfundur Skógræktarfélags ís- lands er háður að Blönduósi þessa dagana, en venja er að til hans sé efnt á ýmsum stöðum úti á landi — síðasti aðalfundur var háð- Fallhlífar- stökk í dag Flugmálafélagið ætlar að ' halda flugdaginn í dag, laugar * dag. Orðið hefur að fresta hon ■] ’um um tvær síðustu helgar, i vegna veðurs, en nú á það að i gilda og hafði veðurstofan í gær „lofað“ góðu veðri. Hátíðin hefst á Reykjavíkur 1 flugvelli kl. 14,30 en áhorfenda [ svæðið sem er fyrir framan i gamla flugturninn, verður opn- * að klukkustund fyrr. Þar verð i ur mikið af flugvélum til sýn 1 is, einkaflugvélar, og vélar flug [ skóla og minni flugvélar. Einn * ig herotur og flutningavélar ’ Bandaríkjamanna af Keflavíkur , flugvellinum, enn stór þyril- Framh * bls 6 SAAAAAAAAAAAAAAAAAAA ur að Laugarvatni. Formaður félags ins, Hákon Guðmundsson yfirborg- ardómari, setti fundinn árdegis í gær með ávarpi, en síðan tóku þeir til máls, Hákon Bjarnason skóg- ræktarstjóri og erindreki félagsins, Snorri Sigurðsson. Um hádegi héldu fundarmenn af stað í ferð út á Þingeyrar og inn í Vatnsdal 1 björtu og fögru veðri 'og voru að koma úr þeirri ferð seint í gær- kvöld, þegar biaðið náði tali af Hákoni Guðmundssyni. — Þetta var einkar skemmtileg ferð, sagði Hákon. Og lærdómsrík ekki að síður, því að við skoðuð- um t. d. birkilundi að Hofi í Vatns- dal og Haukagili, sem sáð var til í tíð Kofoed-Hansen skógræktar- stjóra, í ófrjóa hlíð og óundirbúna, og í rauninni ekkert annað gert en að sá og girða síðan svæðin. Nú standa þarna fegurstu birkilundir, sum trén fimm til sex m á hæð. Þess má geta, að bæirnir eru sinn hvorum megin í dalnum og veðr- áttuskilyrði því ekki fylhlega hin sömu. Að Hofi sáum við líka ösp, óvenju fallega, kynjaða úr Aðal- dal, en hefur náð meiri þroska þarna en þar. Þá skoðuðum við og Þórdisarlund, sem Húnvetninga- félagið -hefur gróðursett í Vatns- Framh í f Sigurjón Ólafsson myndhöggvari og nokkur verka hans á sýningunni. (Ljósm. B. G.). NEOPLASTIK — spurðu mig ekki hvað það sé! Sigurjón Ólafsson myndhöggvari j efnir nú til sýningar á nýjum verk > ! um í vinnustofu sinni inni á Laug | arnesi. en fimm ár frá sýn- j ; ingu hans s Bogasalnum, og hefur ; hann ekk? sýnt siélfstæít síðan.' j Myndir þær, sern hann sýnir að I þesu sinni eru tuttugu og fimm íalsins, yfirleitt gerðar á þessum ! fimm árum. — Þó eru tvær undantekningar, segir Sigurjón. Kroppinbakur, sem gerður var 1933 og hefur verið sýndur áður í gifsi, nú hefur hann verið steyptur í brons, og er sú mynd þarna með. Hin myndin er af knattspyrnumanni; hana gerði ég árið 1935 — var dálítið með STÓRKOSTLEG UMFERÐARAUKN ING TIL 0G FRÁ REYKJA VÍK Umferðartalning Vega- málastjórnarinnar hefur yfirleitt Ieitt stórfellda umferðaraukningu á öll- um vegum í nágrenni Reykjavíkur í ljós miðað við umferðina í fyrra. Talið er að með sjálfvirkum umferðarteljurum á ýmsum stöðum á Iandinu og undanfar ið hefur verið unnið að þvf á skrifstofu vegamálastjóra að Vinna úr þessum niðurstöðum a.m.k. hér í nágrenni Reykja- víkur og bera saman við hlið stæðar talningar frá í fyrra. Niðurstaðan hefur orðið sú, að hvarvetna f nágrenni Reykja víkur hefur umferðin auk'izt stórkostlega, eða allt upp í þriðjung frá því á sama tíma í fyrra. Sem dæmi má nefna að með- alumferð yfir Elliðaárnar á hverjum sólarhring í fyrrasum ar var 8 þúsund bílar. í sumar aftur á móti 12 þús. bílar. Þarna er um þriðjungsumferðar aukningu á einu ári að ræða. Af öllum stþðum í nágrenni Reykjavíkur er umferðin lang- mest yfir Fossvogsbrúna. Yfir hana fóru 14 þús. bílar að með- altali á sólarhring í fyrrasumar en nú 18 þúsund. Yfir Kópavogs brúna fóru 6800 bílar í fyrra, en 8500 bílar nú. Hjá Hvassahraun'i hefur um- ferðin aukizt úr 1190 bílum á sólarhring í 1290. Hjá Jörfa úr 3500 í 4200 og hjá Árbæ úr 3000 í 3330 Aðrar tölur hafði Vegamála- skrifstofan ekki handbærar í gær. í knattspyrnu í eina tíð og gerði nokkrar slíkar myndir um þetta leyti. Meðal annars gerði ég mynd af markverði, og er frummyndin að henni í listasafninu í Esbjerg, en frummyndin að þessari á lista safni í Árósum. Það vildi svo til, að þessi mynd varðveittist í brons steypu í Höfn, þó að þeir séu ekki vanir að geyma myndirnar svo lengi. Nóg um það; nú er hún kom j in hingað, — og ný að því leyti i til, að hún hefur ekki verið sýnd j hér áður. Fróðir menn sögðu að þessar myndir væru gerðar f „neoplastiskum" stíl — en spurðu mig ekki hvað slíkt' sé; ég hef nefnilega ekki hu^mynd um það. — Eru þarna flestar þær myndir, sem þú hefur gert á þessum fimm árum, frá því að þú sýndir í Boga- salnum? — Flestar, já — en þó hef ég gert nokkrar andlitsmyndir, sem ekki eru með þarna. Af heilsufars ástæðum hef ég látið grjótið eiga sig að undanförnu, en þarna eru nokkrar myndir, sem ég hef unn- ið í járn og ýmis önnur efni. — Hvað um klyfjahestinn? — Hann er kominn aftur í átt- hagana, steyptur í eir, og bíður þess að verða settur á 3,5 m. háan stall. Sjálfur verður hann yfir 2 m. á hæð . . .

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.