Vísir - 08.09.1965, Síða 1
VÍSIR
Vatnsúðunin er framtíðin
en reykbomburnar getn ekki vnrnnð fnlli á kartöflugrösum
Merkilegar tilraunir hafa ver
ið gerðar af garðyrkjubændum
sunnanlands í haust með vam
ir gegn frostskemmdum á kart
öflugrasi. Komið hefur í ljós
að reyksprengjur virðast ekki
vera lausnin, heldur vatnsúðun.
Á Arnarstöðum í Hraungerð
ishreppi í Flóa, reyndi Finn-
laugur bóndi Snorrason vatns-
úðunina. Setti hann upp kerfi
á kartöfluekrur sínar, 20 úðara
Reykjavík hefur tekið aðsérrekstur
brunavarna / nágrenni borgarinnar
Reykjavíkurborg hefur
gert samning við þrjú nær-
liggjandi borgarfélög, þ. e.
Kópavogskaupstað, Sel-
Umferð hleypt
á Keflovíkur-
tjamarneshrepp og Mos-
fellshrepp um brunavarnir
og sjúkra- og slysaflutn-
inga.
Með þessum samningi sem gild-
ir frá 1. jan. 1965 til 31. des. 1967
tekur Reykjavíkurborg að sér
brunavamir og sjúkra- og slysa-
flutninga frá þessum nærliggjandi
sveitarfélögum á sama hátt og inn
an borgarinnar sjálfrar.
Frá þessu skýrði Gunnar Sig-
urðsson varaslökkviliðsstjóri í við-
tali við Vísi í gær. Hann sagði að
með þessum samningi væri nokk-
uð létt á fjárhagsbyrðum Reykja-
vikurborgar til siökkviliðsmála, en
jafnframt hækkar slökkviliðskostn
aður hinna þriggja samningsaðil-
anna frá þvf sem verið hefur.
Fyrir bragðið fá sveitarfélögin líka
meira fyr’ir fé sitt og miklu meira
öryggi í brunavömum en áður hef
ur verið.
Gunnar Sigurðsson tjáði Vísi að
samkvæmt 2. grein samningsins
bæru samningsaðilar sameiginleg-
an kostnað við Slökkvilið Reykja-
víkur. Annars vegar í hlutfalli við
íbúatölu f hlutaðeigandi sveitarfé-
lagi, hins vegar í hlutfalli við heild
ar bmnabótamatsverð allra hús-
eigna í hverju sveitarfélagi fyrír
sig. Gildir bmnabótamat að %
hlutum, en fbúafjöldi að y3 hluta.
Til kostnaðar telst annars vegar
Framh. ð 6. sfðu
á hvem hektara en alls em garð
ar hans 4 hektarar lands. Drátta
vél var notuð til að dæla
vatninu út í úðarana, sem
snemst ofurhægt í hringi.
Þegar byrjað var að taka upp
úr görðum Finnlaugs bónda, var
allt grænt og fallegt, a. m. k.
þar sem vatnið hafði náð til að
verja grasið. Vatnið sem notað
er er kalt vatn, sem myndar
íshúð á grasið án þess þó að
skaða það á nokkum hátt.
Friðr’ik Friðriksson, bóndi f
Þykkvabænum, sagði blaðinu f
morgun að hann hefðj reynt
reyksprengjurnar í sínum görð
um. „Þær verða aldrei reynd-
ar aftur“, sagði hann, „þær
nægja ekki til að verja grasið
falli“. Reyksprengjur þessar
áttu að verja garðana með reyk
sínum og dugir hver sprengja
í 10 mínútur og kostar 150
krónur. Hins vegar fylgir sá ó-
kostur að vindurinn blæs reykn
um burtu jafnóðum. Að vfsu
há’ir vindurinn nokkuð líka við
vatnsúðunina, en ekki nærri
eins mikið. Friðrik sagði að upp
skera væri með ágætum f
Þykkvabænum þrátt fyrir að
grös hefðu fallið.
Unnið er af fullum krafti að þvi
að ljúka við Keflavíkurveginn nýja.
Er unnið að þvi að fylla með gúmmf
Kstum f raufar á steypunni, og
eins að því að fullgera kantana.
Vegamálastjóri, Sigurður Jóhanns
son, sagði f viðtali við blaðið í
morgun að vart væri við því að
búast, að umf. yrði hleypt á veg-
inn fyrr en undir lok októbermán-
aðar.
— Elckert löglegt ufsul fyrlr skipinu —- Verður þuð í höfninni í 1-2 ár?
Lögbann hefur nú verið sett á
Susönnu Reith, sem er enn í
Slippnum í bráðabirgðaviðgerð.
Krafðist Reith útgerðarmaður
þess, að Björgun h.f. væri bannað
að ráðstafa skipinu og kvað Þor-
steinn Thorarensen, borgarfógeti
upp dóm þennan. Lögbannstrygg-
ing er 2 milljónir króna.
Ekkert löglegt afsal fór fram á
Susönnu á sínum tima og telja
báðir aðilar sig eigendur að skip-
inu, Björgun h.f. og útgerðarfélag
Reiths f Hamborg.
Susanna er nú í Slippnum i
Reykjavík og eru starfsmenn frá
Landssmiðjunni að leggja siðustu
hönd að verki f bráðabirgðavið-
gerð. Verður skipinu rennt út á
morgun.
Það er hald manna að
höldin verði mjög flókin og lang-
dregin. Er ekki ósennilegt að málið
lendi að lokum fyrir Hæstarétti
og er þá spuming hvort Susanna
Reith verði þá ekki búin að dvelja
langan tfma í Reykjavíkurhöfn, e.
t. v. 1-2 ár.
Starfsmenn Slippsins eru að ljúka viðgerðinni á Súsönnu Reith.
AHt við sama
í Strákagöngum
Allt situr enn vlð það sama i
kjaradeilu verkamanna og verk-
taka Strákaganga í Siglufjarðar
skarði og seinkar framkvæmd-
um mjög af þessum sökum.
Verktakinn vill að unnið sé á
þrem 8 tíma vöktum þannig að
aldrei sé nein stöðvun á fram-
kvæmdum. Vill Almenna bygg-
ingarfélagið borga verkamönn-
um jafnaðarkaup fyrir þetta 67
krónur á tímann, en verkalýðs-
félagið vill fá 82 krónur.
Af þessum sökum er enn að-
eins ein vakt í gangi. Stráka-
göngin eiga að vera tilbúin fyrir
umferð næsta haust.
BLAÐiÐ i DAG
HBMHMHMMSMMMMMMfCMMMMMWaMMHMMUHMMn Eriksen
fs hamlar flutningum tilA-úrænlauds
Miklir erfiðleikar hafa verið
með siglingar að austurströnd
Grænlands og heita má að hafn-
irnar þar séu allar lokaðar
vegna ísa.
Hefur þar af leiðandi tekizt
illa að koma þangað matvælum
og öðrum nauðsynjum, svo sem
olíu og tækjum. Flugvél frá F.l.
hefur séð að nokkru léyti um
flutning matvæla þangað og lent
rið veðurstöðina í Danmarks-
havn.
Vísir hafði í gær tal af Erik-
sen, formanni ískönnunardeildar
Konunglegu Grænlandsverzlun-
arinnar, en hann hefur verið I
þvi starfi í fimm ár, síðan Græn
landsfarið Hans Hedtóft sökk.
Fyrsta árið hafði ískönnunin til
umráða flugvél af Catalina gerð,
en þá var Sóifaxi Flugfélags
íslands fenginn til þessa könnun
arflugs.
Jafnframt þessu könnunar-
flugi hefur Flugfélagið séð um
flutning milli Grænlands og Is-
lands, tvisvar í mánuði hverjum,
en ísflugið er tvisvar í viku. Þrir
danskir starfsmenn eru við ís-
könnunardeild Grænlandsverzl-
unarinnar, og sjá þeir um að til-
kynna staðsetningu íssins
Ekki er enn ráðið hvernig
reynt verður að koma vetrar-
birgðum af oliu til Danmarks-
havn, en þar vantar olíu og
benzín til vetrarins og flutning
ar á sliku með flugvélum eru r,
geysidýrir. ' 4'