Vísir - 08.09.1965, Page 4

Vísir - 08.09.1965, Page 4
4 Sturfsfólk óskast ! tál vinnu við götunarvélar, vélritun, síma- vörzlu o.fl. Nánari uppl .næstu daga á skrif- stofu Veðurstofunnar, Sjómannaskólanum. Veðurstofa íslands. Raðhús í Kópavogi Höfum til sölu raðhús við Álfhólsveg á tveim hæðum, 5 herb. og eldhús, og tvö herb. og eklhús í kjallara. Harðviðarinnréttingar, teppalögð gólf. Selst í einu eða tvennu lagi. Mjög glæsileg eign. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10, 5. hæð. Sími 24850. Kvöldslml 37272. Afgreiðslufólk óskast I IJpplýsingar hjá verzlunarstjóranum. KJÖT & GRÆNMETI, Snorrabraut 56 VI SIR . Miðvikudagur 8. september 1965. Umferðar- óhapp á Snorrabraut 1 fyrri viku munaði litlu að slys hlytist af á gatnamótum Snorra- brautar og Skeggjagötu þegar vöru bifr. var ekið aftan á Volkswagen bifreið með þeim afleiðingum að sú síðarnefnda kastaðist til og inn í Skeggjagötuna. Ökumaður Volkswagenbifreiðar- innar fékk taugaáfall og var flutt ur í Slysavarðstofuna. Hvort hann hefur hlotið einhver meiðsli er blað inu ekki kunnugt um. Bifreiðin er stórskemmd að aftan, en á vöru- bílnum sá hinsvegar lítið. En það sem rannsóknarlögreglan telur einna alvarlegast við þetta var þó það, að járnplötustafli sem var á vörubifreiðinni, kastað- ist af bílpallinum við áreksturinn og dreifðist vítt og breitt um göt una. Ef þarna hefði verið einhver umferð, þegar óhappið vildi til, má búast við að þar hefði getað orðið stórslys. Ástæðan fyrir árekstrinum mun hafa verið sú að vörubflstjórinn hafði litið augnablik til hlið ar og þegar hann leit fram fyrir sig aftur voru bílarnir að skella saman. Símvirkjanám Landssíminn getur tekið nokkra nemendur í símvirkjanám (síma- og radiotækni). Umsækj endur skulu háfa lokið miðskólaprófi. Inntökupróf verður haldið í dönsku, ensku og stærðfræði. Umsóknir ásamt prófskírteini, óskast sendar póst- og símamálastjórninni fyrir 20. sept. n.k. Upplýsingar um námið verða veittar í síma 11000. Iðnfyrirtæki Lítið iðnfyrirtæki í fullum gangi til sölu. Hent ugt fyrir 1-3 menn sem gætu myndað sér sjálf stæða atvinnu með því. Tilboð merkt „Iðnfyr- irtæki 306“ sendist Vísi fyrir 15. þ.m. Jk/WSTJÁNSSOW: Á MIÐVIKUDAGSKVÖLDI | Clökkviliðsmenn, sem áttu i ^ höggi við eldsvoðann á laugardaginn þegar útihúsin að Setbergi brunnu, sögðu mér, að þeir hefðú getað einangrað eldinn við upptök hans, ef hinn ffni og fullkomni háþrýstibíll slökkviliðsins í Hafnarfirði hefði verið notaður. Hann var látinn standa bónaður og vel hirtur inni í skúr, meðan, slökkviliðsmennimir urðu vatnslausir með gömlu bílana tvo, misstu eldinn út í heyið, svo af varð stórbruni. Þótt Setberg sé aðeins i eins kílómetra fjarlægð frá slökkvi- stöðinni í Hafnarfirði og raunar nær henni en mikill hluti Hafn- ana á þjóðfélaginu og mark- miðum þess. Annar bendir á Einar á Set- bergi eða hvern annan einstakl- ing, sem á í hlut, og segir: Við verðum að hjálpa manninum eins og við frekast getum. Hinn segir: Reglugerðin um bruna- öryggi Hafnarfjarðar bannar, að honum sé hjálpað eins og hægt er. Öðrum megin er eingöngu hugsað um MANNINN á kostn að SKIPULAGSINS, en hinum megin eingöngu hugsað um skipulagið á kostnað mannsins. A ðgerðarleysi slökkvistjómar Hafnarfjarðar í Setbergs- brunanum hefur vakið mjög al- lögbrota. En í þvf er einnig fólg ið visst frelsi og viss mannúð, að geta teygt reglugerðir og lög til þess að þau fullnægi réttlæt inu hverju sinni. Setning laga og reglugerða er talin þjóna þeim tilgangi að vemda menn og skipuleggja gerðir þeirra þannig að þær verði sem árekstrarlausastar og flestum að gagni. Reglugerðim ar áttu að þjóna manninum. Nú er ofurvalJ þeirra víðast að verða slfkt f menningarlöndum, að þetta hlutfall hefur snúizt við, — maðurinn verður að þjóna reglugerðunum. Það, sem áður var tæki, er nú orðið mark mið, en gamla markmiðið orðið a^.**sSBSsssásgííí>!Rííss Maðurinn og skipulagið: 1. aðvörun: Fíni slökkviliðsbíllinn mátti ekki fara nokkur hundruð metra út fyrir bæjartakmörkin. Skipu- lagið oröið að markmiði. MAÐURINN OG SKIPULAGIÐ arfjarðarbæjar, er býlið utan bæjarmarkanna. Reglugerðin segir, að fína bílinn megi aðeins nota innanbæjar, til þess að Hafnfirðingar verði ekki alveg varnarlausir, ef hinir slökkvi- bílamir eru sendir f nágranna- sveitimar til hjálpar. Setbergsbruninn er ekki fyrsta dæmið um sigferðilegar hrakfarir yfirvalda brunamála f Hafnarfirði. Áður hafa slík til- felli komið, aðeins meinlausari en þetta. Af þeim leiddi hið landfræga stríð milli aðal- og varaslökkviliðsstjórans f Hafn- arfirði. Þessir tveir menn hafa óviljandi orðið eins konar full- trúar tveggja andstæðra skoð- menna hneykslun manna, þótt hér hafi aðeins verið fylgt sett- um reglum. Islendingar eru enn ekki orðnir svo vanir reglugerða og skriffinnskufarganinu, sem setur nú mörk sfn á velflest Evrópulönd. Jafnvel f Vestur- Evrópu er líf manna fast skorð að í móti skipulagsins, skrif- finnskunnar, og þurfa Islending ar ekki að dvelja lengi erlendis til að finna þetta á áþreifanleg- an og óþægilegan hátt. Hér eru menn vanir þvf að umgangast lög og reglugerðir á þann hátt, sem aðstæður kalla eftir. 1 því er fólgin viss hætta, einkum ef virðingarleysi fvrir lögum og reglugerðum leiðir til að tæki. Þesi þróun sígur líka áfram hér, þótt hún sé skemmra á veg komin en í nágrannalönd- unum. Enn tíðkast það hér, að björg unarsveitir leggi sig í hættu við björgunarstörf, því menn vilja leggja allt á sig til að bjarga lífi þeirra, sem eru í háska staddir. Eftir nokkur ár verður sett um það reglugerð, hve varlega björgunarsveitir verða að fara við björgunarstörf og hótað illu, ef út af sé brugð ið. Þessi er þróunin. /\nnur hlið á sama vandamáli snýr upp, þegar siðlaus stjóm ríkir f einhverju landi. % Nú er ofurvald ríkisins orðið slfkt í velflestum menningar- löndum, að það hefur alla þræði í hendi sér. Við kynntumst þessu á kreppuárunum og höf- um lifað við þetta ofurvald síð an. Sjálfir hafa Islendingar farið tiltölulega vel út úr þessu en þá sögu geta ekki allar þjóðir sagt. Nógu fjarlægt dæmi ,til þess að allir geti fallizt á það, er Þýzka land Hitlers. Miðstjórnin réð þar öllu og gaf m.a. út hinar ómannúðlegustu tilskipanir, sem blindaðir skriffinnar fram- kvæmdu. Málsvörn Eichmanns var sú, að hann hefði aðeins framkvæmt skipanir yfirboðar- anna eins og dyggum embættis manni sæmdi, og slfk var máls vöm margra annarra, sem leidd ir hafa verið fyrir rétt vegna ógna Hitlers-ríkisins. Það hefði glatt þessa skrif- finna að geta borið fyrir sig plagg eins og drengskaparheit það, sem íslenzkir ríkisstarfs- menn verða að vinna. Þar segir m.a.: Ég... heiti því hér með að vera stjómarvöldum lands- ins trúr og hlýðinn ...“ Ég upp götvaði þetta plagg um daginn og mér krossbrá. Svona langt er hið opinbera hér á landi leitt í leið sinni til skriffinnsku og regiugerða alræðisríkisins, að slfkt orðaval fær inngöngu f drengskaparheit ríkisstarfs- manna. Nú má ég ekki lita svo framan í embættismann, að ég hugsi ekki með mér: Hvemig fór hann að því að játast undir þetta ok? Hver er ábyrgð þeirra, sem ráða þessu plaggi? Hver er samvizka beggja? Nægir ekki, að menn hlýði stjórnarskránni og samvizk- unni? Er ekki gert ráð fyrir þvi sem hugsanlegum möguleika, að hér komist til valda gerræðis- stjóm? Henni skal maður vera „trúr og hlýðinn". Á alla línuna er maðurinn að víkja fyrir skipulaginu. Maðurinn og skipulagið: 2. aðvörun: Drengskaparhelt rfklsstarfsmanna ómar af grunntóni alræðis- rikislns. Maðurinn orðinn að tæki. I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.