Vísir - 08.09.1965, Síða 5

Vísir - 08.09.1965, Síða 5
5 V í SIR. Miðvikudagur 8. september 1965 útlönd í i Tnor-Ton utl: ladrsun utlönd í morgun utlönd í mopgun Miklir loftbardagor — Fyrstu hernaðaraðgerðir á sjó Kosið í Kanada Lester B. Pearson forsætisráð- herra Kanada hefir tilkynnt, að nýjar kosningar fari fram í Kanada 8. nóvember. Flutti hann útvarps og sjón- varpsræðu í gærkvöldi og kvað stjómina hafa komið fram mörg- um merkum málum, en aðstaða hennar væri of veik — hún yrði að fá traustari aðstöðu. Stjóm Lester B. Pearsons er minnihluta stjóm. íhlutun Kínu Hið heimskunna blað Wash- ington Post birtir ritstjórnar- grein í dag, þar sem segir að þótt hraða verði að koma á vopnahlél á Indlandi, sé engin lausn fengin með því eina, að allt verði óbreytt. Höfuðatriði sé, að fá bæði löndin tll að leysa deiiuna. Ein mestan hætt- an sé, að til íhlutunar komi frá Kína — bæði Tndverjar og Pak- istanar hljóti að vera blindir, ef þeir sjái ekki hættuna. bardögum og sakar Indlandsstjórn I Pakistan um að reyna að láta á- tökin ná sem víðast, m.a. með því að gera loftárás á flugvöll við Kalkútta. Segir hún eina flugvél hafa verið skotna niður í þeirri á- rás og einnig hafi flugvél verið skotin niður yfir Srinagar, höfuð- borginni í indverska hluta Kash- mir, og alls eyðilagðar fyrir Pak- istan í gær 9 flugvélar, en Pak- istanar segjast hafa grandað yfir 20 indverskum flugvélum. Herskip frá Pakistan hafa skotið á indverskan hafnarbæ og segir í! indverskri tilkynningu, að ekkert: hernaðarlegt tjón hafi orðið í árás- [ inni, en verið sé að meta annað i tjón. Pakistanar segjast hins veg-1 ar hafa þaggað þar niður £ fall- j byssum strandvirkja. Skotið var á-! kaft á Pakistanherskipin £ byrjun i árásarinnar, en þau urðu ekki fyrir j neinum skemmdum. Þrjár indversk i ar flugvélar voru skotnar niður. j í fyrri fréttum var sagt: ► Opinberlega var tilkynnt I Nýju Dehli £ gær, að ekki værl sannleikanum samkvæmt frétt- in, sem birt var um sprengju- árás á Rawalpindi, Karachi og Dacca. Útvarpið £ Pakistan birti frétt' um það £ gær árdegis, að indverskar flugvélar hefðu gert árásir á hafnarhverfin í Kar- achi og siðar á hina tvo bæina og að 8 flugvélar af gerðinni Hawker Hunter hefðu verið skotnar niður i gær og 22 U Thant gerír sér um árangur / Indlandsferð sinni Líklegf að bæði Indland og Pakistan verði svift hernoðar- og efnahagsaðstoð nema bardögum verði hætt U Thant framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna lagði af stað frá New York áleiðis til Indlands með stuttri viðkomu i London, en þar ræddi hann við Michael Stewart utanríkis- ráðherra Bretlands. Áður en U Thant lagði af stað frá New York sagði hann, að hann gerði sér engar gyllivonir um árang- urinn — vandamálið sem til grundvallar lægi væri flókið og erfitt úrlausnar en reyna yrði af fremsta megni, að ná samkomulagi vegna þeirrar stórkostlegustu hættu, sem heimsfriðinum er búin. Frá London flýgur U Thant til Rawalpindi, og er búizt við, að hann ræði fyrst við Ayub Khan forseta Pakistan. í báðum löndunum, Pakistan og Ind- landi, hefir verið sagt af opin- berri hálfu, að U Thant verði vel tekið. En þegar hefir verið hafnað tilboðum um málamiðlun Kan- ada og fleiri landa, en hvert landið af öðru heldur áfram að bjóða aðstoð sína til málamiðl- unar, m.a. mörg Afríkulönd. Sovétríkin eru meðal þeirra, sem hafa boðið fram aðstoð sína í þessum efnum. Brezka stjómin hefir heitið U Thant fullum stuðningi £ viðleitni hans að miðla málum. Brezka stjórnin ræddi £ gær um þá hemaðarlegu aðstoð sem hún veitir Indlandi með sölu hernaðartækja og var ráett um að stöðva allar hergagna- sendingar, en ákvörðun frestað £ bili, þar sem engin hergögn biða flutnings. Bandarikin hafa þegar stöðvað hergagnas.end- ingar til beggja landanna. Brezka stjómin hefir • til- kynnt, að hemaðarleg aðstoð verði ekki veitt neinu sam- veldislandi gegn öðm samveld- islandi, þótt £ samningum séu ákvæði um aðstoð, verði sam- veldisland fyrir árás. Jo Grimmond leiðtogi Frjáls- lynda flokksins hefir lagt til, að stöðvuð verði öll aðstoð sem Indlandi og Pakistan hefir verið lofað til framkvæmda fimm ára áætlananna, en £ báðum löndunum er verið að framkvæma slikar áætlanir og myndu þær algerlega stöðvast ef Bretland, Bandarikin og Sovétrikin kipptu að sér hend- inni. Samkvæmt tillögum Grimmonds yrði aðstoð veitt á ný, undir eins og bæði löndin hafa fallizt á að leysa deilumál- in friðsamlega. í Kfna er farið háðulegum orðum um viðleitni Sameinuðu þjóðanna til að miðla málum. Frétt frá Jakarta hermir, að Indonesiustjóm hafi til athug- ufiar beiðni Pakistanstjómar um aðstoð. Blöð á Indlandi birta fréttir um, að indverskar hersveitir hafi hrund ið gagnáhlaupi Pakistan-hersveita í úthverfum LAHORE-borgar sem hefir 1.5 milljónir ibúa, en þar er mikill fjöldi múhameðskra must- era og bænhúsa, og meiri hluti 110 milljóna ibúa Pakistan lita á hana næstum sem helga borg. Áður hafði verið sagt í opinberri til- kynningu, að sókninni væri haldið áfram, en indversku hersveitirnar mættu harðnandi mótspyrnu. Fréttir hafa ekki enn borizt um að fall Lahore sé yfirvofandi. Mest er sagt í fréttum frá loft- skotnar niður eða eyðilagðar á jörðu i fyrradag. ► í gær var lýst yfir í London af hálfu rikisstjómarinnar, að brezka stjómin mundi hafna hvers konar tilmælum frá Pak- istanstjóm um hjálp í styrjöld- inni gegn Indlandi, en Bhutto sagði í fyrrinótt á fundi með fréttamönnum, að Pakistan- stjóm hefði snúið sér til ýmissa landa með tilmæli um aðstoð, þeirra meðal Bretlands, Tyrk- lands og Irans, sem eru aðilar að CENTO og skuldbundin til þess að koma til aðstoðar hverju Cento- eða Mið-Asíu- bandalagsríki, sem verður fyrir árás. — Talsmaður brezku stjómarinnar kvað engin slík tllmæli hafa borizt frá Pakistan stjóm. ► Stjómin í Suður-Vietnam, sem nú hefir verið við völd í 3 mánuði, hefur tilkynnt, að hún ætlaði að herða allt eftirlit, m. a. með þvi að skipta landinu í hem aðarleg svæðl. Er þetta skilið svo að herréttar-fyrirkomulag komi til sögunnar einnig utan Saigon og annarra stórra bæja, þar sem herlög hafa verið í gildi. Vegna hins nýja fyrirkomu lags getur stjómin skipað hem- aðarlega yfirráðendur á hemað- arsvæðunum. og fá þeir vald til þess að banna fundi og kröfu göngur, framkvæma húsrann- sóknir og eiga að hafa eftir lit með blöðunum. Ayub Khan forseti Pakistan — U ræðir við hann. | heims- i horna miili | ► í NTB-frétt frá Chlcago segir, / að 604 menn hafi beðið bana á * verkalýðsdeginum s.l. mánu- ^ dag. — Af bifreiðarslysum biðu i 538 bana (557 árið 1963), 45 i dmkknuðu og 25 af ýmsum 1 slysförum. > ► Tékknesk sendinefnd er i 4 Moskvu og er formaður hennar í sjálfur ríkisforsetinn Antonin ? Novotny, en þetta er í annað ; skipti, sem hann heimsækir \ Moskvu á þessu ári. í nefndlnni í em einnig forsætisráðherrann, í utanrikisráðherrann og land- / vamaráðherrann. Til umræðu 1 er efnahagslegt samstarf komm I únistarikjanna í Áustur-Evrópu. i ► Nlkolai Ceausesco flokks- ’ leiðtoginn í Rúmeníu er væntan Thant fer fyrst til Rawalpindi og legur aftur til Moskvu á morg- un (fimmtudag), að aflokinni hringferð um landið. \ ► Tsarapkin fulltrúi Sovétrlkj- anna á afvopnunarráðstefnunni í Genf sagði í fyrradag, að Sovétríkin væru fús til þess að hætta öllum tilraunum með kjarnorkuvopn neðanjarðar, en en byggja yrði samnlnga um þetta á tlllögum sem fulltrúi Arabiska sambandslýðveldislns hefði lagt fram. ► Agena-flaug var skotið á loft frá Vandenburgrannsókna- stöðinni á laugardag og var að eyðileggja hana, svo skömmu eftir að hún hófst á loft, að. brot úr henni féllu á fbúðahverfl í grennd við flugstöðina. Englnn meiddist, en 36 menn vom flutt ir í sjúkrahús tll skoðunar. i msaua aaaatÆSssR' fSBasaœr.. mmam

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.