Vísir - 08.09.1965, Page 9
V1SIR. Miðvikudagur 8. september 1965
Fransarí leitar
íslenzks ævintýrs
☆
Tveir ungir Frakkar hafa flakkað um landið í sumar. Það er í sjálfu
sér enginn .viðburður, en blaðamaður Vísis kynntist öðrum þeirra
af hendingu og ræddi stuttlega við hann um ferðalagið og fleira, sem
hefur drifið á daga hans.
/■.
Félagamir festu sig á Steinadalsheiði. (Ljósm. D. Vigneau).
Með skegg eins og O-
A-S-maður og smávax
inn; talar með handa-
pati, var í Algeirsborg
og Constanza og Oran,
þegar svartfætlingarnir
herjuðu með plast-
sprengjukasti og eirðu
engu, hvorki lifandi né
dauðu, og nú er Mussju
Daniel (það er heilagt
nafn) Vigneau staddur á
íslandi í enn meiri ævin-
týraleit. Hann er aðeins
tæpra tuttugu og fjög-
handritum og ljósmyndum
drög að ferðalýsingu af ís-
landi, en þeir félagar hafa ferð
azt um landið þvert og endi-
larigt síðan í vor. Leikið sér
að því að klífa og aka upp á
fjöll og jökla. Þeir hafa barizt
við beljandi jökulfljót, misviðri
og óblíða náttúru: Á leið úr
Svartárkoti til Öskju villtust
þeir, lentu í gjömingaveðri,
urðu benzínlausir, og neyddust
til að fara sömu leið til baka
fótgangandi nokkrar þingmanna
le'iðir til að sækja benzín.
Þeir fóru vestur á fjörðu,
sleiktu hvem fjörð, þar sem
þeir gátu komið þvi við. Þeir
fóm yfir SpFengisand og Kjöl,
og allt Norðaustur-hálendið
könnuðu þeir eins og eftir
hemaðarplani. Svo ílentust þeir
um síðir á Austfjörðum — þéir
þurftu peninga. Á Seyðisfirði
fengu þeir vinnu í síldarverk-
smiðjunni Þór og hafa unnið
þar um hríð. -Daniel kom fyrst
til íslands í fyrrasumar og
vann þá á Hermóði.
em fjarlægari, svolítið naprir í
v’iðmóti, en þegar ég stóð uppi
á Öskju í sumar skildi ég,
hvað hefur haft áhrif á tilfinn
ingalíf og skaphöfn þessarar
þjóðar...“
Fransmaðurinn Daníel lét
móðan mása.
Þegar ég kom aftur til París
ar í desember í fyrra, fann
ég, að ég saknaðj einhvers. Það
héldu mér engin bönd: ég varð
að komast aftur til íslands".
Hvort Mussju Daníel Vigneu
hefur eignazt hér ítök eða ei,
skal látið ósagt, en Fransmenn
eru nefnilega sagðir virða ást-
ina þrátt fyrir allt. Þeir meira
að segja geta látið lffið henn-
ar vegna.
Nú sagði hann okkur brot úr
Iífi sínu:
„Fæddur og alinn upp að
nokkm í Tours skammt frá
Orleans. Pabbi er stillingar-sér
fræð'ingur í Alfa-Romeo-bflum,
en vinnur nú í París. Ég fór í
menntaskóla, var kallaður f her
inn 19 ára og var sendur til
Norður-Afriku til að bæla niður
óeirðimar þar. Þetta var of
mikil reynsla fyrir mig að sumu
leyti...“
Monsieur Daniel Vigneau, sem segist vera orðinn þreyttur á
inu f Evrópu: „Kannski er ég að leita að þessu frumstæða...'
(Ljósm. Vfsis B.G.)
inn, sem stjómaði handtökunni,
heilsaði með „honneur" og Sal
an gerði hið sama“.
'C’ftír herménnskuna
Damel um hríð
dvaldist
um hrið í Sahara,
„kannski til þess að leita að
hinu upprunalega og óbrotna".
„Ég var þar áhorfandi að gift
ingu. Bamung brúðhjón, brúð
urin 12 ára, brúðguminn 16-17
ára. Um fimmtfu manns höfðu
safnazt saman við húsið. Allan
tímann hafði verið leikið undir
á iitlar trumbur. Drykklöng
Á leiðinni upp að öskju frá Svartárkoti áðu þeir hjá seli. (Ljósm.
D. Vlgneau).
urra ara.
Hann hafði keyrt eins og ljón
svo til f striklotu alla leið frá
Seyðisfirði til Reykjavíkur á
Landróver, módel ’57, á fimm-
tán tímum. Fyrir austan er
hann í síldarvinnu ásamt vini
sínum Mussju Blaise Sandoz,
(„hann er tækriifræðingur, sem
kann skil á mörgu“) og nú var
Daniel kominn með stafia af
„lVTér leiddist þá að sumu leyti
1 A— ég er ekki hrifinn af
Reykjavík. Mér blöskraði,
hvemig Islendingar skemmta
sér. Af hverju drekka þeir sig
út úr fulla? Þeir fara mikils á
mis í lífinu, ef þe'ir venja sig
á það. Mér fannst ekki bölvað
að vinna með þessu fólki —
það er ágætt út af fyrir sig.
Þegar ég var í Sahara, var
ég innan um Araba — ég gerði
mér far um að kynnast siðum
þeirra og háttum. íslendingar
„Þurftirðu að drepa marga?“
„Ég forðaðist súkt, en ég
horfði á útlendingasve'itina
brytja niður Arabana".
„Kynntistu Salan og hans
dárum?“
„Ég sá hann við handtökuna
á flugvellinum í Algiers. Hann
hafði látið snöggklippa sig, lit
að á sér hárið og látið sér
vaxa skegg, svo að hann þekkt
ist ekk'i. En hann hlaut samt
allta/ að þekkjast. Ekki sáust á
honum svipbrigði. Hershöfðing
stund le'ið — áreiðanlega 35
mínútur...“. sagði Daniel,
„loks birtist brúðguminn. Hann
heldur á blóðu drifnu hand-
klæði, sem táknaði, að stúlkan
var hrein mey. Tmmbusláttur
jafnt og þétt. Með þessari sönn-
un var allt fengið stúlkunni ekki
varpað á hræsibekk eins og tíðk
ast í þeim tilfellum, ef kemur í
ljós, að brúðurin er spjölluð,
sem þó er sjaldgæft meðal Ar
aba. Við á Vesturlöndum lítum
hins vegar á slík tilfelli sem
sjálfsagðan hlut...“
„Ég ætla aftur til Sahara“,
sagði Daníel, „ég á margt eftir
ókannað þar“.
Eftir Sahara fór Daníel fyrst
til Parísar, en eirði þar ekki.
Þá réði hann sig á búgarð við
Stratford — upon — Avon í
Englandi. Hann hélt til Aþenu
— gat ekki hugsað sér að nema
í Frakklandi. í Grikklandi var
hann við bókmenntanám, að þvl
er hann sagði. Hann sagðist
hafa verið laus við námið. „Ég
á eftir að ferðast svo miklu
miklu meira. Ég lifi fyrir ferða
lög: þau gefa iífi mfnu gildi“.
Þeir félagar voru á sífelldu
flakki um I’sland i sjö vikur og
tóku sér náttstað á sveitabæj-
um eða sváfu i bflnum eða í
hlöðum, en aldre'i á hótelum.
Þeir höfðu nóg að borða. „Ég
var alltaf að afla mér vitneskju
um Iand og þjóð, safnaði kynja
sögum og þjóðsögum, sem ég
ætla að nota í væntanlega bók“,
sagði Fransarinn.
„Við fengum yfirleitt góðar
móttökur alls staðar. Eitt sárn
aði mér: Vinur minn skað
brenndist i Námuskörðum.
Hann hafðl verið að glannast
við ieirhverina. Ég var þá að
leita að hjólförum að Kröfiu.
Þegar ég sé hann hoppa á öðr-
um fæti, ekur bill fram hjá,
með læknanúmeri: „Ég tek eft
ir þvi, að læknirinn sér félaga
minn svona á sig kominn, með
bláan brunninn fótinn. Hann
ekur leiðar sinnar. SIBar hitti
ég Isekninn — hann *- heima f
ákveðnum kaupstað. „Hvers
vegna sinntirðu ekki félaga mín
um?“ „Ég var í frii og þvf ekki
skuldbundinn tll að vlnna lækn
isstörf*. Ég hef ekki ennþá botn
að í þessum fslenzka Iækni“.
—stgr.