Vísir


Vísir - 08.09.1965, Qupperneq 10

Vísir - 08.09.1965, Qupperneq 10
VlSIR. Miðvikudagur 8. september isK>ó Nætur- og helgidagavarzla vikun? 4, —11. sept. Lyfjabúðrri Ibunr Nwturvarzla í Hafnarfirði, að- fawiðtt 9. sept. Eiríkur Björns- son Austurgötu 41, sími 50235. Útvurpið Miðvikudagur 8. september. Fastir liðir eins og venjulega. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 18.30 Lög úr kvikmyndum. 20.00 Kolbeinn Tumason. Ólafur Haukur Árnason skóla- stjóri flytur erindi. 20.15 Fingalshellir, forleikur eftir Mendelssohn. 20.30 Um Orkneyjarjarla fyrra erindi. Arnór Sigurjónsson flytur. 20.50 íslenzk lög og ljóð Kvæðin eftir Benedikt Þ. Gröndal skáld. 21.05 „Laugardagsmaðurinn" , Guðjón Guðjónsson les eigin þýðingu. 21.25 Andrés Segovia Ieikur lög eftir Couperin, Weiss og Haydn. 21.40 Búnaðarþáttur Guðm. Gísla son læknir talar. 22.10 Kvöldsagan: „Greipur eft'ir Leo Tolstoi — Sögulok Lárus Halldórsson þýðir og les. 22.30 Lög unga fólksins Bergur Guðnason kynnir. 23.20 Dagskrárlok. o • * • J*C hjonvarpio # % STJÖRHUSPfl ^ Spáin gildir fyrir fimmtudag- inn 9. september. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Ráðleggingar annarra kunna að reynast dálítið vafa samar í dag, þó að þeim gangi eflaust gott eitt t'il. Láttu hug boð þitt fremur ráða afstöðu þinni til þeirra mála, sem um verður að ræða. Nautið 21. apríl til 21. maí: Þú skalt ekki leggja hart að þér fyrir hádegið, þvl að hætt er við að það beri hvort eð er lítinn árangur. Eftir hádegið verður hinsvegar ailt annað og skaltu þá ekki spara kraftana. Tvíburamir. 22. mal til 21. júnl: Það verður seinagangur á ýmsu 1 dag, en ekki skaltu gef- ast upp fyrir það, stritið ber árangur þó að seinna verði. En þú skalt forðast að reyna að knýja fram ótímabær úr- slit. Krabbinn, 22. júni til 23. júlf: Fréttir sem þér berast I dag, verða ekki alls kosta ánægjuleg ar, en þó mun koma I ljós að þær eru að sumu leyti ýktar. Láttu ekki freistast til fljót- færnislegra ályktana fyrri hluta dagsins. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þú skalt ekki hika við að láta til skarar skríða, verði um ann arlega andspymu að ræða við það mál, sem þú vilt að hafi skjótan framgang. Það vekur kannski misklíð, en einungis I bili. Meyjan 24. ágúst til 23. sept.: Verði leitað til þín um ráð og aðstoð, skaltu hvortveggja veita, en þó innan vissra tak- marka. Gefðu þér tíma til að sinna aðkallandi skyldustörfum, þó að aðrir krefjist starfs- krafta þinna. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þú getur náð góðum árangri fyrir hádegið, en eftir hádegið verða nokkrar tafir, sem þú kemst ekki hjá. Undir kvöldið leita gamlir kunningjar sam- bands við þig, og er líklegt að þú fáir heimsókn. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Einhver leiðind'i verða á vinnu stað, sem snerta þig talsvert. Farðu hægt og gætilega I því máli, annars er hætt við að álit þitt bíði nokkum hnekk meðal starfsmanna þinna og yf irboðara. Bogmaðurínn, 23. nóv. til 21. des.: Það verður sótzt nokkuð eftir vináttu þinni, en hollt mun þér að minnast þess, að ekki eru allir vinir, sem I eyrun hlæja. Þú hefir einmitt gott af sanngjarnri gagnrýni I dag. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Einhver lasleiki á þér eða öðrum veldur nokkmm erfið- leikum, einkum fyrri hluta dags ins. Gættu þess að láta ekki áhyggjur ná tökum á þér, áreið anlega fer allt betur en áhorfð ist 1 bili. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.:Óvæntir atburðir verða til þess, að allar fyrírætlanir þínar í dag fara úr skorðum. Þú get- ur ekki spornað við því og skaltu heldur ekki reyna það, heldur reyna að hagræða öllu eftir atvikum. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Láttu ekki aðra ráða of miklu um gerðir þínar, treystu þinni eigin dómgreind betur en annarra. Varastu að eyða fé umfram það sem brýn nauð- syn krefur þegar líður á daginn. Miðvikudagur 8. september. 17.00 Fræðsluþáttur um kommún isma. 17.30 Dupont Cavalcade. 18.00 Picture this. 18.30 Sannsöguleg ævintýri. 19.00 Fréttir. 19.30 Þáttur Dick Van Dyke 20.00 Wanted — Dead or Alive. 20.30 Bell Telephone Hour. 21.30 Ferð I undirdjúpin. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Kvikmyndin: „The Gambler and the Lady. LITLA KRGSSGÁTAN Lárétt: 1. hress, 3. óvenjulegt bæjarnafn, 5. á re'ikningum, 6. fangamark, 7. á fæti, 8. innsigli, 10. forréttindastétt, 12. himin- tungl, 14. forfaðir,, 15. frost- skemmd, 17. atvo., 18. útlendur. Lóðrétt: 1. hróps, 2. sviptur, 3. skipa, 4. úrgangurinn, 6. keyra, 9. kirkjufélag, 11. mjög, 13. tlndi, 16. fangamark. KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Vikan 6. sept. til 10. sept. Verzlunin Lundur, Sundlauga- vegi 12, Verzlunin Ásbyrgi, Laugavegi 139. Grenáskjör, Grensásvegi 46, Verzlun Guðm. Guðjónssonar, Skólavörðustíg 21A, Verzlunin Nova, Baróns- stíg 27, Vitastígsbúðin, Njáls- götu 43, Kjörbúð Vesturbæjar, Melhaga 2, Verzlunin Vör, Sörla skjóli 9. Maggabúð, Kaplaskjóls vegi 43, Verzlunin Víð'ir, Star mýri 2, Ásgarðskjötbúðin, Ás garði 22, Jónsval, Blönduhlíð 2 Verziunin Nökkvavogi 13, Verzl unin Baldur, Framnesvegi 29 Kjötbær, Bræðraborgarstlg 5, Lúllabúð, Hverfisgötu 61, Silli & Valdi, Aðalstræti 10, Silli & Valdi Vesturgötu 29, Silli & Valdi Lang holtsvegi 49, Verzlun Sigfúsar Guðfinnssonar, Nönnugötu 5, KRON Dunhaga 20. ORÐSENDING Kvenfélag fríkirkjusafnaðar- ins fer I berjaferð fimmtud. 9. þ. m. klukkan 10 árdegis. Upp- lýsingar I símum 18789 og 10040. Verð fjarverandi til 27. sept- ember. Staðgengill Ragnar Arin bjarnarson, Aðalstræti 16 — Ó- feigur J. Ófeigsson. Söfnin TÆKNIBÓKASAFN IMSl — SKIPHOLTI 37. Opið alla virka daga frá kl. lv-19, nema laugardaga frá kl. 13-15. (1. júní — 1. okt. lokað á laugardögum). Tilkvnninp: Tilkynning um náms- og ferða styrki til Bandaríkjanna. Menntastofnun Bandaríkjanna hér á landi, Fulbright-stofnunin. tilkynnir, að hún muni veite náms- og ferðastyrki íslending- um sem þegar hafa lokið háskóla prófi og hyggja á frekara nám við bandaríska háskóla á skólaár inu 1966-1967. Umsækjendur um styrki þessa verða að vera íslenzkir rík'isborg arar og hafa lokið háskólaprófi, annaðhvort hér á landi eða ann ars staðar utan Bandaríkjanna. Þeir. sem eru ekki eldri en 35 ára að aldri, verða að öðru jöfnu látnir ganga fyrir um styrkveit- ingar. Nauðsynlegt er, að umsækj endur hafi gott vald á enskri tungu. Þeir ,sem sjálfir kunna að hafa afl að sér námsvistar við bandarísk an háskóla, geta sótt um sér- staka ferðastyrki, sem stofnunin mun auglýsa til umsóknar í apríl mánuði næsta ár. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu Menntastofnunarinn- ar, Kirkjutorgi 6, 3 hæð, sem op- in er frá 1-6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Umsóknimar skulu síðan sendar í pósthólf Menntastofnunar Bandaríkjanna nr. 1059, Reykjavík, fyrir 8. okt. n. k. BIFREiÐA SKOÐUN Fimmtudagur 9. september R-15751 — R-15900 • BELLA® — Nei, takk, það er lögregluþjónn inni. Ég get misst ökuskírteinið. P k r b Ágætt góði maður, gefðu aövaranir, og við skulum sjá hvað ég geri, — þér getið komið launum minum til skila til einka- þjónaklúbbsins ... ... og þar sem ég læt uppsögn mína gilda fimm mínútur aftur I tímann læt ég þess- ar töskur á sama stað og þær vom. Og farðu til fjandans ... Forstjórinn hefur mik'ið að gera og það má ekki trufla hann . .. getur hann ekki hringt I þig þegar hann vaknar.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.