Vísir - 08.09.1965, Page 12
u
waraB
VÍSIR. Miðvikudagur 8. september 1965.'
KAUP-SALA KAUP-SALA
SILKIDAMASKIÐ FÆST í SILKIBORG
Einnig úrval af nærfatnaði. — Peysui á börn og fullorðna. — Öll
fáanleg smávara. Verzlunin Silkiborg, Sími 34151 Dalbraut 1, við
Kleppsveg.
TÚNÞÖKUR
Túriþökur til sölu. — Bjöm R. Einarsson. Sími 20856.
SOKKAR — FYRIR VETURINN
Þykkir og góðir karlmannasokkar. Krakkasokkar og kvensportsokkar.
Haraldur Sveinbjamarson, Snorrabraut 22.
GULLFISKABUÐIN — AUGLÝSIR
Tökum upp í dag nýja sendingu af loftdælum, hreinsunartækjum,
hitatækjum o.fl. Við höfum allt til fiska- og fuglaræktar. Mjög fall
eg fuglabúr, selskapspáfagaukar, tamdar indverskar dvergdúfur o.m.
fl. Kannast þú við Vítakraft? Fuglamir gera það. — Gullfiskabúðin
Barónsstíg 12 '
TIL SÖLU
Xýlafónn, obo og teak bamarúm með dýnu til sölu. Uppl. f síma
20974 eftir kl. 5 í dag og næstu daga.
SKÓLASKRIFBORÐ
Skrifborðsstólar, svefnbekkir og fleira. Dívan, nýuppgerður, am-
erísk handlaug „komplet" í borði úr harðplasti. — Húsgagna-
verziunin, Langholtsvegi 62. Sími 34437.
TILSÖLU
Þvottavél af gerðinni B.T.H. í mjög góðu lagi, einnig bamavagn,
tegund Pedigree. Uppl. í síma 20292 eftir kl. 6 í kvöld og næstu
kvöld.
KARLMANNABUXUR — PÓLSKAR
nýkomnar (terylene og ull). Ennfremur ensk fataefni í úrvali.
Saumum eftir málL Landsins elzta og bezta klæðaverzlun og sauma
stofa — H. Andersen & Son. Aðalstræti 16.
SJÁLFVIRK ÞVOTTAVÉL
Til sölu sjálfvirk þvottavél, Bendix. Uppl. f sfma 37685.
TIL SÖLU
Rafha eldavél sem ný til sölu
og einnig eldri Rafha-vél og sem
nýr bamavagn. Uppl. í síma 18926.
Fermingarkápur til sölu úr góð-
um ullarefnum. Verð kr. 1200. Sími
41103.
Stretchbuxur. Til sölu Helanca
stretchbuxur á höm og fullorðna.
Sfmi 14616.
Nýlegur Silver Cross barnavagn
til sölu að Skipasundi 23 uppi.
Vel með farinn barnavagn til
sölu. Uppl. í síma 23204._______
Til sölu er A.B.C. sjálfVirk þvotta
vél og Alfa saumavél með mótor,
bamarúm óskast til kaups á sama
stað. Uppl. í síma 18034.
Píanó til sölu, selst ó.dýrt. Uppl.
í sfma 10578 eftir kl. 7.
HREINGERNINGAR
Vélhreingemingar, gólfteppa-
hreinsun. Vanir menn. Vönduð
vinna. Þrif h.f. Símar 41957 og
33049.
Vélahreingeming og húsgagna-
hreinsun. Vanir og vandvirkir
menn. Ódýr og öragg þjónusta.
Þvegiirinn. Sfmi 36281.
Hreingemingar. — Vanir menn.
Fljót afgreiðsla. Sfmi 12158. Bjami
Hreingemingafélagið. — Vanir
menn. Fljót og góð vinna. — Sfmi
35605.
Hreingemingar. Fljót og góð af-
greiðsla. Sími 22419. _______
ÞJONUSTA
Teppalagnir. Tek að mér teppa
lagnir, einnig breytingar á göml-
um teppum. Uppl. á kvöldin í
síma 32130.
Bílasprautun, alsprautum bfla,
tökum éinnig bfla sem unnir hafa
verið undir sprautun. Uppl. Digra-
nesvegi 65 og í símum 38072 og
20535 f matartímum.
Vibratorar. vatnsdæiur. Til leigu
vibratorar og 1“ vatnsdælur fyrir
rafmagn og benzfn. Sótt og sent ef
óskað er. Uppl. f sfma 13728 og
Skaftafelli 1 við Nesveg, Seltjam-
amesi.
Til sölu. Gamall stóll og sófi
(antic) Gömul rósamáluð trékista
með bognu loki. Lftið japanskt
stofub., handútskorinn svartviður
með brúnum marmara inn lögðum
í borðplötuna. Uppl. í síma 19531.
1 Fallegt teak hjónarúm til sölu á
hagstæðu verði. Uppl. í síma 24877
Miðstöðvarkatlar til sölu, annar
7 ferm. frá Stálsmiðjunni, hinn ca
2 ferm. Gunnar Ásgeirsson h.f.,
Suðurlandsbraut 16, sími 35200
Zundapp skellinaðra til sölu ’63
model. Uppl. f sfma 12650 til kl. 6.
Þvottavél „Easy“ de luxe með
þeytivindu vel með farin, til sölu
einnig suðupottur 75 lítra. Símar
23942 og 12590._________________
Til sölu vegna brottflutnings, göm
ul svefnherbergishúsgögn, nýjar
svampdýnur eru f rúmum, stór
sófi, gólfteppi, gólfrenningar, ljósa
krónur, vegglampar, saumavél, smá
borð, kjólar. kápa á 11—12 ára,
svört dragt nr. 46, peysuföt og fl.
Til sýnis í dag og næstu daga að
Karfavogi 44, sítni 34731.
Rafha ísskápur og bamastóll til
sölu. Sími 30168.
Haglabyssa til sölu. Til sölu er
Browning’s haglabyssa sjálfvirk 6
skota númer 16. Uppl. f sima 41006
eftir kl. 7 á kvöldin. __
Tan-Sad bamavagn til sölu. —
Stóragerði 28 1. hæð til hægri
eftir kl. 6.___________________
Nýlegur sænskur bamavagn til
sölu, blár að lit. Uppl. á Njálsgötu
7 eða í síma 14402 eftir kl. 5.
Til sölu bamakojur, með mjög
góðum skúffum. Uppl. í síma 16336
Fallegur, vel með farinn Pedigree
barnavagn, mosagrænn að lit ,til
sölu í Drápuhlíð 25 (kjallara) Sfmi
24844.
Kyndingartæki. Notaður brenn-
ari og 2l/2—314 ferm. ketill með
öllu tilheyrandi óskast. Sími 21279.
Vel með farin bamakerra til sölu
Uppl. í síma 10211.
Til sölu, Chevrolet árg. ’51, sófa J
sett, hjónarúm, Rafha eldavél og |
hansateppi lengd 3,16. Uppl. í síma
33171.________________________
Tvíburavagn. Vel með farinn tví
buravagn til sölu. Uppl. í sfma
33159.
Nýlegur bamavagn til sölu. Upp-
lýsingar í síma 24409.
Til sölu ódýrt drengjahjól fyrir
8-10 ára. Sími 35054.
Tökiun að okkur pfpulagnir,
tengingu hitaveitu skiptingu hita-
kerfa og viðgerðir á vatns- og hita
lögnum. Sfmi 17041.
Mosaik. Tek að mér mosaiklagn
ir og ráðlegg fólki um litaval o. fl.
Sfmi 37272.
Rafmagns-leikfangaviðgerðin,
Öldugötu 41, kj. Götumegin.
Wsamálning. Get bætt Við niig
innan og utan húss málningu, sfmi
19154
Hrelnsum, pressum og geram við
fatnað. Fatapressan Venus.
Snfð og máta dömukjóla og
dragtir. Til viðtals milli kl. 2 og 5
mánudaga og miðvikudaga. Fram
nesvegi 38, sími 19758.
Bamarimlarúm og kerra til sölu
Uppl. f sfma 10158.
Sófasett til sölu á Klapparstfg 17
(uppi). _______
Enskt gölfteppi til sölu á Leifs
götu 14.
ÓSKAST A LEIGU
Ungur reglusamur maður óskar
eftir rúmgóðu herbergi. Sími 22788
Athugið. Tökum að okkur alls
konar klæðningar á húsgögnum.
Vönduð vinna. Uppl. f síma 16212
og 17636._______________________
Raflagnir — Raftækjaviðgerði.r
Tökum að okkur raflagnir í íbúðar
hús, verzlanir, verksmiðjur o. fl.
Ennfremur önnumst við viðgerðir
á mörgum tegundum heimilistækja
Rafröst h.f., Ingólfsstræti 8, sími
10240.___________________________
Málningarvinna. Tek að mér að
mála þök og glugga og einnig kæmi
tll greina hús. Uppl.j síma 10591.
Húseigendur. Nú er rétti tíminn
að endumýja rennur og niðurföll.
Höfum fjölbreyttan lager af smíð-
uðum rennum, og önnumst uppsetn
ingar fljótt og vel. Borgarblikk-
smiðjan h. f. Múla v/Suðurlands-
braut, sími 30330. ______
ÓSKAST KEYPT
Vil kaupa mótor f Ford ’53 8
cyl. Uppl. f sfma 24962.
Knittax prjónavél óskast.
41738.
Sími
Lftil þvottavél óskast keypt. Upp
lýsingar í síma 22591.
Frímerki. íslenzk frímerki kaup
ir hæsta verði J. S. Kvaran Aust-
urbrún 2 II. hæð til 10. okt. Sími
36987 frá kl. 17,30 til 19. Búsettur:
Villa Íslandía, Solymar, Torremol-
inos, Spáni. Afgreiðslutími frá
Solymar frá 1. nóv. til 30. apríl.
HUSNÆÐI HÚSNÆÐI
IÐNAÐARHUSNÆÐI óskast
Iðnaðarhúsnæði óskast í Reykjavík 100 — 150 ferm. fyrir rétting-
ar og klæðningar á bílum. Uppl. í síma 41771 eftir kl. 7 e.h.
HUSEIGENDUR — hUseigendur
Ung hjón utan af landi óska eftir 2 — 3 herb. íbúð til leigu helzt í
Háaleitishverfi eða nágrenni. Þarf ekki að vera laus til íbúðar fjrrr
en 1. jan. ’66. Uppl. f sima 37534.
ÆFINGASALUR
Hljómsveit óskar eftir æfingaherbergi sem fyrst. Sími 16520.
HERBERGI ÓSKAST
Ung og reglusöm stúlka óskar eftir herb., æskilegt að aðgangur að
eldhúsi og síma fylgi. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „Kennari —
1200“ óskast sent blaðinu fyrir mánudagskvöld.
OSKAST A LEIGU
Ung hjén óska eftir íbúð. Uppl.
ísíma 17883.
Við óskum eftir lftilli en þægi-
legri íbúð handa bamlausum kyrr
látum hjónum. Ofnasmiðjan í
Reykjavík, sfmi 21220.
Bamlaus hjón óska eftir að taka
á leigu 2ja herb. íbúð fyrir 1. okt.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. —
Sfmi 40121.
fbúð — Sumarbústaður. Húsa-
smíðameistará vantar íbúð eða sum
arbústað f nágrenni Reykjavíkur
um takmarkaðan tíma. Sími 51375.
Ungt par óskar eftir 1—2 herb.
íbúð. Uppl. f síma 23607, eftir kl.
6 á kvöldin. Algjör reglusemi.
Lítil fbúð óskast til leigu. Hús-
hjálp eftir samkomulagi. — Sími
21677.|
Mig vantar litla fbúð í Reykja
vík eða nágrenni. Ásgeir Bjarnþórs
son, sími 11424.
•?;>3—»5 herb. íbúð óskast strax.
Fyrirframgreiðsla. Sfmi 31024.
Herbergi óskast. Uppl. Skóvinnu
stofunni Víðimel 30, sími 18103.
Stúlka óskar eftir herb. strax
helzt í Laugameshverfi. Uppl. í
sfma 31272 frá kl. 6—8.
Hollenzkur maður sem er giftur
íslenzkri hjúkranarkonu óskar eft-
ir 2ja herb. íbúð 1. okt. Uppl. f
síma 30398 (eitt bam)
Kona óskar eftir 1 herb. og eld-
unarplássi. Uppl. f sfma 34377.
Reglusamur útlendingur óskar eft-
ir herb. til leigu helzt með hús-
gögnum. Borgað með dollurum ef
óskað er. Tilboð sendist Vísi fyrir
föstudagskvöld merkt „Herbergi
4974. “__________________________
Einhleyp eldri kona óskar eftir
1—2 herb. og eldhúsi eða eldunar
plássi. Sfmi 12819.
Kona óskar eftir herbergi sem
næst Heilsuverndarstöðinni. Sími
22649.
Sjómaður óskar eftir 1—2 herb.
í Hafnarfirði eða Reykjavík. Uppl.
í síma 20367.
Húsnæði óskast. Ungur maður
óskar eftir góðri stofu með sér
inngangi sem næst miðbænum. —
Sími 34295.
Hver vill leigja ungum hjónum
með eitt barn á 2. ári 1—2ja herb.
íbúð f eitt ár, eram að byggja.
Góðri umgengni og reglusemi heit
ið. Uppl. f síma 34775 eftir kl. 6
á kvöldin.
Reglusöm stúlka með bam óskar
eftir tveggja herb. ibúð sem næst
Laufásborg. Uppl. í sfma 17715
frá kl. 7—10 næstu kvöld.
Herbergi óskast, sem fyrst helzt
með aðgangi að eldhúsi. Uppl. á
skrifstofutíma í síma 38383 og eft
ir kl. 6 f síma 12184. Kassagerð
Reykjavíkur, Kleppsvegi 33.
2 til 3 herb. íbúð óskast til leigu
1. okt. eða síðar, þrennt fullorð
ið í heimili. Tilboð sendist blaðinu
merkt „4969“.
Ungan og reglusaman iðnnema
vantar herbergi f Austurbæ. Sími
34195 til kl. 6 á daginn.
TIL LEIGU
Stór stofa til leigu. Uppl. f síma
35556 milli kl. 6 og 7 í dag.
Húsnæði til leigu. Sá sem getur
keypt fasteignatryggð skuldabréf
65 þús. kr. til 10 ára getur feng
ið 2 herb. kjallaraíbúð með sér
inngangi. Uppl. frá kl. 3—5 í dag
og á morgun í síma 16103.
Til leigu stór homstofa fyrir
reglusama miðaldra konu. Uppl. f
síma 17371 eftir hádegi.
Kópavogur. Bílskúr og geymsla
til leigu. Sími 18292.
Til leigu 1. okt. 2 samliggjandi
stofur með svölum. Reglusemi á-
skilin. Uppl. í sima 24825.
ATVINNA ATVINNA
MÁLUN — TILBOÐ
Tilboð óskast 1 að mála stigaganga í fjögurra hæða húsi. Uppl.
f sfma 20331 eftir kl. 5.
stUlka óskast
Stúlka óskast við pressun og fl. störf. Helzt vön. — Efnalaug
Austurbæjar, Skipholti 1. Sími 16346.
..■;■■■■■ ■■ .■,.,■ , 1 1 s ■, 1 n lUr.a..1
MAÐUR ÓSKAST
Vantar mann til verksmiðjustarfa. Þarf að hafa bflpróf og geta tekið
að sér verkstjórn. — Þakpappaverksmiðjan. Sími 50001.
KONA ÓSKAST
Kona sem er vön bakstri óskast. Stuttur vinnutími. Gott kaup. —
Gildaskálinn, Aðalstræti 9. Sfmi 10870.
afgreiðslustUlka óskast
Afgreiðslustúlka óskast strax frá kl. 1-6. — Sveinsbakarf, Vestur-
götu 52. Sími 13234.