Vísir - 08.09.1965, Page 14

Vísir - 08.09.1965, Page 14
14 V í SI R . Miðvikudagur 8. september 1965» ■■■MTOSSliaBiafllfllO»J^ GAMLA BÍÓ 11475 Billy lygalaupur Vrttræg ensk gamanmynd. 'tlim Courtenay Julie Christie Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFJARÐARBIO Sfmi 50249 Hnefaleikakappinn Skemmtileg dönsk gamanmynd Dirch Passer Ove Sprogöe Sýnd kl. 7 og 9 KÓPAVOGSBÍÓ 41985 PAW Víðfræg og snilldarvel gerð ný dönsk stórmynd í litum, gerð eftir unglingasögu Torry Gred sted „Klói“ sem komið hefur út á íslenzku. Myndin hefur hlotið tvenn verðlaun á kvik myndahátíðinnií Cannes tvenn verðlaun í Feneyjum og hlaut sérstök héiðursverðlaun á Ed inborgarhátfðinni. Jimmy Sterman Edvin Adolphson Sýnd kl. 5, 7 og 9 TÓNABÍÓ Sími 31182 ÍSLENZKUR TEXT! (L’Homme de Rio). Víðfræg og hörkuspennandi, ný, fröusk sakamálamynd f algjörum sérflokki. Myndin sem tekin er I litum var sýnd við metaðsókn f Frakk- landi 1964. Jean-Paul Belmondo, Francoise Dorleac. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára Síðasta sinn AUSTURBÆJARBlÓ H384 Heimsfræg stórmynd: Mjög áhrifamikii og ógieym- anleg ný, frönsk. stórmynd f litum og Cinema Scope, byggð á samnefndri skáldsögu, sem komið hefur út f fsl. þýðingu sem framhaldssaga l „Vik- unni“ — ÍSLENZKUR TEXTl. — MICHÉLE MERCIER, ROBERT HOSSEIN. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Afgreiðslufólk Óskum að ráða afgreiðslumann og afgreiðslu- stúlku sem allra fyrst. Uppl. á skrifstofunni. GEYSIR H.F. Voktmoður Óskum að ráða vandaðan og ábyggilegan full orðinn mann til næturvörzlu. Uppl. á skrifstof unni. GEYSIR H.F. Volkswugen'63 Til sölu Volkswagenbifreið árg. 1963. Uppl. í síma 11600 og 32657. HÁSKÓLABfÓ 22140 Striplingar á str’óndinni (Bikini Beach) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd, er fjallar um úti- iíf, kappakstur og frjálsar skemmtanir ungs fólks. Aðalhlutverk: Frankie Avalon Anette Funlcello Keenan Wynn Myndin er tekin í litum og Panavision og m.a. kemur fram f myndinni ein fremsta bítla- hljómsveit Bandarikjanna „The Pyramids". Sýnd kl. 5 og 9. TÓNLEIKAR KL. 7 LAUGARÁSBÍÓllozÍ Villtar ástriður Brazilisk stórmynd f litum eft ir snillinginn Marcel Camus. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð bömum innan 12 ára Miðasala frá ki. 4. HAFNARBIÓ ,6S& Keppinautar Sýnd kl. 7 o g9. Tanganyika Spennandi litmvnd. Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 12 ára. ífí WÓÐLEIKHÚSIÐ Eftir syndafallið eftir Arthur Miller Þýðandi: Jónas Kristjánsson Leikstjóri: Benedikt Ámason Frumsýning sunnudag 12. sept ember ki. 20. önnur sýning miðvikudaginn 15. september kl. 20. Fastir fmmsýningargestir vitji miða fyrir föstudagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sfmi 1-1200. AUGLÝSING í VÍSI eykur viðskiptin STJÖRNUBlÓ 18936 ÍSLENZKUR TEXTI Perlumóðirin Ný sænsk stórmynd. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Stigamenn / villta vestrinu Geysispennandi og viðburða- rík ný amerísk litkvikmynd. James Pilbrook og gítarleikarinn heimsfrægi Duane Eddy Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 12 ára. NÝJA BÍÓ 11*544 Hetjurnar frá Trójuborg Stórfengleg og æsispennandi ítölsk-frönsk Cinema Scope lit mynd byggð á vörn og hruni Trójuborgar þar sem háðar voru ægilegustu orustur forn aidarinnar. Steve Reeves Juliette Mayniel John Drew Barrymore Bönnuð börnum Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Stöður til umsóknur Stjóm Landsvirkjunar hefur ákveðið að auglýsa eftir- taldar stöður til umsóknar: Skrifstofustjóri, sem veiti forstöðu skrifstofu Lands- virkjunar, en henni er ætlað að hafa með höndum fjár- mál, innkaup, starfsmannahald og ýmiss konar samn- inga. Umsækjandi skal hafa viðskiptalega eða lögfræði- lega menntun og/eða reynslu í rekstri stórra fyrir- tækja. Rekstrarstjóri, sem veiti forstöðu rekstrardeild Lands- virkjunar, en henni er ætlað að annast álagsstjórn, orkuvinnslu og orkuflutning. Umsækjandi skal vera rafmagnsverkfræðingur. Yfirverkfræðingur, sem veiti forstöðu verkfræðideild Landsvirkjunar, en henni er ætlað að annast virkjunar- rannsóknir, virkjunarundirbúning og framkvæmdir. Umsækjandi skal vera verkfræðingur. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra Landsvirkjunar, Laugavegi 116, Reykjavík fyrir 30. sept. 1965. Reykjavík 6. september 1965. LANDSVIRKJUN Bótagreiðslur Almannatrygginga á Reykjavík Útborgun ellilífeyris hefst að þessu sinni mið vikudaginn 8. september. Afgreiðslan er opin mánudaga kl. 9,30—16, þriðjudaga til föstudags kl. 9.30-15. Lokað á laugardögum mánuðina júní-september. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Verzlun — Skrlfstofa Stór fataverzlun í miðbænum óskar að ráða skrifstofustúlku og pilt eða stúlku til af- greiðslustarfa. Tilboð er greini menntun og/ eða fyrri störf, leggist inn á afgreiðslu blaðs- ins merkt „Verzlun — skrifstofa“. Happdrætti Háskóla íslands Á föstudag verður dregið í 9. flokki — 2.300 vinningar að fjárhæð 4.120.000 krónur. Á morgun eru seinustu forvöð að endurnýja. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS 9. FLOKKUR 2 á 200.000 kr. 2 á 100.000 52 á 10.000 - 180 á 5.000 - 400.000 kr. 200.000 - 520.000 - 900.000 - 2.060 á 1.000 - 2.060.000 - Aukavinningar: 4 á 10.000 kr. 2.300 40.000 kr. 4.120.000 kr.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.