Vísir


Vísir - 14.01.1966, Qupperneq 1

Vísir - 14.01.1966, Qupperneq 1
Rannsóknarlögreglan í Reykja vik hefur sl. daga haft með höndum rannsókn út af mikl- um þjófnaðarmálum og innbrot um, sem framin hafa verið f Stórþjófur fundinn Reykjavík, einkum á árinu 1964 og nema verulegum fjárhæðum. Tildrögin til þess að uppvíst varð um þjófnaði þessa og inn- brot, voru þau að aðfaranótt sl. laugardags handtók götulögregl an innbrotsþjóf I verzluninni Fókus í Lækjargötu sem virðist í allríkum mæli hafa komið við innbrotasögu borgarinnar áður. Umrædda nótt hringdi bíl- stjóri frá B.S.R. til lögreglunnar og sagði að í portinu bak við Lækjargötu 6 væru tveir menn að sniglast sem sér þættu grun- samlegir, enda þótt hann sæi ekkert saknæmt atferli til þeirra. Lögreglumenn voru þá þegar sendir á vettvang, en þeg ar þeir komu á staðinn, var ekki nema annar mannanna fyrir, hinn var horfinn. Hófu þeir leit að honum, brugðu sér yfir grindverk sem er í portinu og urðu þess þá varir, að búið var að spenna járnrimil frá glugga að verzluninni Fokus með spýtu, og sáust glögg merki þess að þar hafði verið farið inn. Fóru þeir þá inn í verzl- unina og hófu þar leit með þeim árangri að þeir fundu innbrots- manninn. Ekki var hann byrj- aður að athafna sig neitt, en þarna inni voru mikil verðmæti geymd. Báðir piltarnir voru handtekn- ir og fluttir í lögregluvarðstof- una. Þar gáfu þeir þá skýringu, að þeir hefðu verið að koma af dansleik í Glaumbæ og verið orðnir peningalausir. Að þvf búnu voru þeir fluttir í fanga- geymslu og morguninn eftir tók rannsóknarlögreglan við þeim. Við rannsókn málsins hefur komið í Ijós að piiturinn, sem tekinn var inni í verzluninni hef ur verið viðriðinn nokkra meiri háttar þjófnaði og innbrot og m.a. innbrot í úra- og skartgripa cvamh á bls 6 1 flugtuminum í morgun. Fjórir frönsku vísindamannanna (frá hægri): M. Aubert, M. Faberes M. Tockert og M. Beaumont voru að undirbúa komu frönsku flugvélarinnar og uppsendingu loftbelgjanna ásamt Arnóri Hjálmarssyni fiugumferðarstjóra. í baksýn er sá hluti flugvallarins sem loftbeigirnir verða sendir frá, en síðan verða þeir miðaðir úr flugturninum. Barði fékk 2300 tunnur — Jörundur II sprengdi nótina Síldarleitarskipið Hafþór var f morgun um 130 mílur suð- -<•> Reykjavíkurffugvöllurmiistöi geisla rannsókna / háloftum Vísir hittir vísindamennina oð móli Reykjavíkurflugvöllur verð- ur næstu vikurnar ein af mið- stöðvum fyrir rannsóknir á geislun f háloftum, en þær rannsóknir munu fara fram á sama tíma á fimm stöðum á jörð inni, nálægt heimskautunum. Rannsóknir þær sem fara munu fram hér á landi eru fram kvæmdar af geimferðarannsókn arstofnun franska ríkisins, sem hafði á hendi ranns. á Skóga- sandi I sumar og geimgeisla- stofnun háskólans í Toulouse í Frakklandi. Niðurstöður rann- sóknanna verða síðan látnar SPARMO í té, en það er al- þjóðastofnun, sem samhæfir all ar rannsóknir sem gerðar eru á geislum sólar. BLAÐIÐ í DAG BIs. 3 Mát - jafntefli - biðskák. Myndsjá. — 7 Rætt við Val- garð Thoroddsen slökkviliðs- stjóra. — 8 Ljóðagerð Gunn- ars Ekelöf. — 9 Pétur Eiríksson skrifar um land- búnaðarmálin. Frönsku vísindamennimir sem hingað eru komnir til rann sóknanna voru í morgun á Reykjavíkurflugvelli að undir- búa komu franskrar herflugvél- ar, sem væntanleg var með tæki til rannsóknanna og hittum við að máli M. Aubert sem stjóma mun uppsendingu loftbelgja sem sendir verða upp. — Við munum senda héðan upp 6 eða 7 loftbelgi með mæli- tækjum til að mæla röntgen- geisla í háloftunum, sagði Au- bert, en þeir myndast í 35-40 km. hæð og verða loftbelgimir sendir þangað. Þegar belgimir verða komnir upp í beltið sem geislarnir myndast í, senda geislamóttökutækin upplýsingar til jarðar, en þar verða tæki til að taka á móti þeim og vinna úr þeim. — Hvenær verður fyrsti loft- belgurinn sendur upp? — Lfklega á sunnudagskvöld kl. 10. Á sama tfma verða send ir upp belgir frá hinum fjórum stöðunum, Kimna í Svfþjóð og þremur stöðum á suðurhveli. Annars fer það eftir veðurskil- yrðum, það verður að vera nægi lega kyrrt veður. — Verða belgirnir sjáanlegir þegar þeir eru komnir upp? — Ég reikna ekki með því, nema ef það verður tunglsljós þá sjást þeir kannski fyrst f stað Þetta eru örþunnir plastbelgir þykkt þeirra aðeins 0.025 mm. Þegar þeir eru komnir upp og hafa þanizt alveg út verður rúmmál þeirra 5000 rúmmetrar. — Koma loftbelgirnir til jarð ar aftur? — Líklegast gera þeir það ein hvem tíma ef þeir verða ekki sprungnir, En ekki hér. Þeir munu að öllum líkindum ber- ast með vindum austur á bóginn og falla niður í Svfþjóð eða ná- grenni, en í Svfþjóð verður líka hlustað eftir belgjunum. Okkur verða loftbelgimir og tækin töpuð. austur af landlnu og var aðal- flotinn þar. Nokkrir bátar köst- uðu fyrir miðnætti og fengu afla, en eftir miðnætti stóð síldin svo djúpt að ekkl var kastað. Dagfari fékk þama um 1600 tunnur og margir bátar munu hafa fengið 3—400 mál. Veður var ágætt á mlðunum. Einnig tilkynntu afla Barði 2300 tunnur og Snæfugl 1200 mál. Aflann fengu þeir 185 mílur úti í hafi. Jörundur II var á sömu slóð- um og Barði og sprengdi nótina og mun engri síld hafa náð. Þorsteinn RE var í söluferð á leið til hafnar með 100 tn. í Skeiðarárdýpi fengu bátar sem leggja upp í Eyjum nokkurn afla og voru tveir á leið til hafnar í morgun, en hinir bíða eftir að kasta í kvöld og nótt ef veður leyfir í von um viðbót. Kunnugt var í morgun um afla 7 báta: Engey 1250 tn, Gjafar 800, Kap 400, Ófeigur II 700, Ingiber Ólafsson 400, And- vari 450, Halkion 7—800 tn. Affld ai EFTA er óhugsandi nú — segir formaður samtaka iðnrekenda, Gunnar J. Friðriksson 1 nýjasta hefti félagsblaðs íslenzkra ISnrekenda birtist viStal við formann samtak- anna, Gunnar J. Friðriksson. Greinir hann þar frá f fróð- legu máli hver sé afstaða iðn aðarins í dag til aðildar ls- lands að Fríverzlunarbanda- lagi Evrópu. (EFTA). Kemst formaðurínn að þeirri niður- stöðu að eins og sakir standi sé aðild að EFTA óhugsandi. Rökstyður hann þessa skoð- un sína f viðtalinu og greinir frá þeim ástæðum sem til hennar liggja. Eins og búið væri að iðnaðinum í dag gæti hann ekki tekið meira á sig, hvorki aukna samkeppni né lækkaða tolla. Hér er um að ræða mikil- væga yfirlýsingu forsvars- manns einnar stærstu at- vinnugreinar þjóðarinnar í þessu máli, en sem kunnugt er hefur ríkisstjómin látið fara fram í haust athugun á hugsanlegri aðild íslands að EFTA. Hafa ekki forsvars- menn annarra atvinnugreina skýrt frá afstöðu sinni til málsins, svo sem iðnaðurinn hefur nú gert. Hér á eftir fer kafli við- talsins þar sem Gunnar J. Friðriksson fjallar um þetta efni. Er íslenzkur iðnaður spurði Gunnar um afstöðu hans til hugsanlegrar aðildar íslands að Fríverzlunarbandalagi Evrópu, sagði hann, að miðað við þær aðstæður, er iðnaðurinn ætti við að búa I dag, gæti hann ekki fallizt á aðild Islands að EFTA. Iðnaðurinn gæti ekki tekið meira á sig í dag, hvorki aukna samkeppni né minnkaða toll- vemd, og teldi sig hafa loforð stjómarvaldanna fyrir því, að ekki verði í bráð gerð breyting á högum iðnaðarins til hins Framh. 6 bls. 6 Gunnar J. Friðrikssón

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.