Vísir - 14.01.1966, Blaðsíða 10
70
tflSIR . Fbstudagur 14. janúar 1966.
Næturvarzln i Hafnarfirði að-
faranótt 15. janúar Guðmundur
Guðmundsson Suðurgötu 57, sími
50370.
Útvarpið
Föstudagur 14. janúar
Fastir liðir eins og venjulega
15.00 Miðdegisútvarp
16.00 Síðdegisútvarp
17.05 Tónlist á atómöld
18.00 Sannar sögur frá liðnum
öldum.
20.00 Kvöldvaka
a) Lestur fornrita: Jómsvík
ingasaga
b) Gamall þráður: Þor-
steinn Matthíasson skóla
stjóri á Blöiduósi flytur
frásöguþátt skráðan eft
ir Einari Guðmundssyni
c) Tökum lagið
d) Bræðrabylta: Jón Aðils
leikari flytur sögu frá
13. öld eftir Ingólf
Kristjánsson
e) Lausavisan lifir enn: Sig
urbjörn Stefánsson flyt
ur vísnaþátt.
21.40 Útvarpssagan: „Paradísar-
heimt,“ eftir Halldór Lax-
ness.
22.15 íslenzkt mál
22.35 Næturhljómleikar: Sinfóníu
hljómsveit íslands leikur í
Háskólabíói.
23.30 Dagskrárlok
Nýársfagnaður
Óháði söfnuðurinn: Kvenfélag-
ið og Bræðrafélagið halda sameig
inlegan nýársfagnað I Kirkjubæ
n.k. sunnudag 16. jan að lbkinni
messu, sem hefst kl. 2. Alít safn
aðarfólk velkomið.
Tilkyiming
Skagfirðingafélagið í Reykjavík
biður Skagfirðinga f Reykjavík og
nágrenni 70 ára og eldri að gefa
sig fram, vegna fyrirhugaðrar
skemmtunar, við eftirtalið fólk:
Stefönu Guðmundsdóttur, sími
15836 Hervin Guðmundsson, sími
33085 og Sólveigu Kristjánsdótt-
ur, sími 32853.
Kvenfélagasamband íslands,
Leiðbeiningarstöð húsmæðra að
Laufásvegi 2 er opin kl. 3—5
alla daga nema laugardaga, sími
10205.
Blöð og tímarit
Sveitarstjórnarmál, 6. hefti
1965 er komið út. Forustugrein
nefnist Bókhald sveitarfélaga, en
meginefni er frásögn af ráðstefnu
um fjármál sveitarfélaga 22. til
24. nóv. sl. Birt er erindi Magnús-
ar Jónssonar, fjármálaráðherra
um fjármálaleg samskipti ríkis og
sveitarfélaga og erindi Eggerts G.
Þorsteinssonar, félagsmálaráð-
herra um samstarf ríkis og sveit
arfélaga um húsnæðismál, setn-
ingarávarp Jónasar Guðmunds-
sonar, formanns sambandsins, svo
og ályktanir ráðstefnunnar. Ás-
geir .Ólafsson, forstjóri Bruna-
bótafélags Ísíands skrifar um
tjónavárnir á nýbyggingum.
Minnzt er Hermanns Þórarinsson-
ar, oddvita Blönduhrepps, dálk-
urinn Kynning sveitarstjórnar-
manna er að vanda sagt er frá
félagsheimilinu Stapa í Njarðvík-
urhreppi og er forsíðumyndin af
því.
Spáin gildir fyrir laugardaginn
15. janúar.
Hrúturínn, 21. marz til 20.
apríl: Vertu vongóður um enda-
lok máls, sem þú hefur haft
þungar áhyggjur af að undan-
fömu. Gagnstæða kynið verður
þér alltillegt í dag en ekki
mundi þar öllu treystandi.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Eflaust fellur þér ekki allt sem
fram við þig kemur fyrir há-
degið, þótt varla verði það
mjög alvarlegt — en dagurinn
fer batnandi og kvöldið ætti
að verða skemmtilegt.
Tvíburamir, 22. mai til 21.
jmí: Þú verður ef til vill fyrir
einhverju efnahagslegu happi,
kannski sem þig munar talsvert
um nú — en láttu það ekki
freista þín til of mikillar bjart-
sýni á því sviði.
Krabbinn, 22. júní til 23. júli:
Gættu vel heilsu þinnar, taktu
kvöldið snemma og hvíldu þig
eins vel og þér er unnt. Þú mátt
búast við einhverjum lasleika
þessa dagana, ef þú gætir þín
ekki.
Ljónið, 24. júli til 23. ágúst:
Góður dagur, sem þú ættir að
nota vel. Þér opnast ýmsar leið
ir, sem voru lítt eða ekki færar
áður. og þeir verða þér hliðholl
ir, sem jafnvel voru þér and-
snúnir að undanfömu.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Eitthvað, sem þú hófst handa
um snemma á árinu, fer nú að
komast á rekspöl, svo um mun-
ar og á eftir að verða þér til
mikillar ánægju og hagsbóta á
næstunni.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Hvemig sem á því stendur, þá
er hætt við að þú missir af ein
hverju óvenjulega góðu tæki-
færi í dag, nema að þú hafir
augun sérstaklega hjá þér frá
morgni til kvölds.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Þú verður í baráttuskapi og
eins og venjulega bitnar það
mjög á þínum nánustu. En það
gengur undan þér og þú kemur
ýmsu í framkvæmd, sem krefst
talsverðra átaka.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Vertu varkár í umferðinni
og gættu þess að láta ekki
kapp þitt og skap hlaupa með
þig í gönur. Kannski gerist ekk
ert merkilegt í dag, það væri
þá með kvöldinu.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Góður dagur, taktu hann
snemma og fylgdu fast eftir því
sem þú vilt koma í framkvæmd
það er þó einkum um miðjan
daginn, sem mest gengur undan
og í kvöld skaltu njóta hvíldar
Vatnsberinn 21. jan til 19
febr.: Taktu ekki of mikið mark
á úrtölum annarra, þú kemur
ýmsu í verk, ef þú ert ekki með
neinar vangaveltur. Taktu ekki
á þig neinar skuldbindingar ann
arra vegna í dag.
Fiskamir, 20 t'ebr til 20
marz: Þú verður að taka þig á,
kæruleysi þitt og vorkunnsemi
við sjálfan þig kemur þér ann-
ars óbægilera í koll áður en
langt um líður. Það syndgar
enginn endalaust upp á náðina.
Arnao heilla
® BELLA*
Sjónvarpið
Föstudagur 14. janúar
17.00 Dobie Gillis
17.30 I’ve Got a Secret
18.00 Þriðji maðurinn
18.30 Fractured Flickers
19.00 Fréttir
19.30 Shindig
20.30 Rawhide
21.30 Keppnj í fjölbragðaglímu
22.30 Kvöldfréttir
22.45 Leikhús norðurljósanna
„Three young Texans“
Þann 7. jan. voru gefin saman
í hjónaband af séra Óskari J. Þor
Iákssyni ungfrú Ragnheiður Brynj
ólfsdóttir og Engilbert Engilberts
son. Heimili þeirra er að Klepps
vegi 50. (Studio Guðmundar)
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Bimi Jónssyni
ungfrú Pálína Skarphéðinsdóttir
frá Gili, Skagafirði og Jens Berg
Guðmundsson, Bústaðahverfi 8.
Heimili þeirra verður á Sauðár-
króki. (Studio Guðmundar)
gamlársdag voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Árelíusi
Níelssyni ungfrú Guðný Finnboga
dóttir og Ragnar Þorleifsson.
Heimili þeirra er að Grettisgötu
24. (Studio Guðmundar)
Vertu nú alveg úthvíldur og i
góðu stuði áður en þú kemur og
heimsækir mig, Hjálmar.
A jóladag voru gefin saman í
hjónaband af séra Gunnari Árna-
syni ungfrú Anna Carla Ingvars-
dóttir og Ámundi Ævar. Heimili
þeirra er að Nýbýlavegi 52. (Stu-
dio Guðmundar).
Annan jóladag voru gefin sam
an í hjónaband af séra Jóni
Thorarensen ungfrú Eygló Björk
Hermannsdóttir og Rúfur Kjart
an Eggertsson vélvirki. Heimili
þeirra er að Langagerði 60. (Stu
dio Guðmundar)
Á gamlársdag voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Felix Ól-
afssyni ungfrú Hrönn Haralds-
dóttir og Trausti Laufdal Jóns-
son. Heimili þeirra er að Grettis-
götu 43A. (Studio Guðmundar)
in saman í hjónaband af séra
Grími Grímssyni, ungfrú Ásta
Ottósdóttir, hjúkrunarkona og A1
bert Stefánsson Kleppsvegi 12.
Heimili þeirra er að Kleppsvegi
12. (Studio Guðmundar).