Vísir - 14.01.1966, Blaðsíða 12

Vísir - 14.01.1966, Blaðsíða 12
12 VlSIR . Föstudagur 14. janúar 1966. Kaup - sala Kaup - sala m—-----------------------------------*■ TIL SÖLU VEGNA BROTTFLUTNINGS ísskápur, Westinghouse, stærsta gerð á kr. 15 þús. Uppl. í síma 15165 kl. 7 —8 á kvöldin. BÍLAEIGENDUR ATHUGIÐ! Vil kaupa bíl í góðu standi, ekki eldri en árgerð 1950, lág út- borgun en eftirstöðvar á stuttum tíma. Tilboð sendist augld. Vísis fyrir 20. þ. m. — merkt „Bíll 641“. _ RIFFLAR — TIL SÖLU Til sölu nýr þýzkur Homet riffill með kíki. Einnig Bmo cal. 22 með kfki. Uppl. í síma 15482, MIÐSTÖÐVARKETILL — ÓSKAST Nýlegur miðstöðvarketill ásamt tilheyrandi tækjum óskast. Uppl. í síma 30555 kl. 6 — 7. TIL SOLU Stretchbuxur til sölu, Helanca stretchbuxur í böm og fullorðna. Sfmi 14616. Húsdýraáburður til sölu .Uppl. í síma 33853 og 35096. Til sölu merkar bækur. Tækifær isverð. Sími 15187. ________ Af sérstökum ástæðum er til sölu lítið notuð Hoover matic þvottavél með suðu ásamt þeyti- vindu. Uppl. í sfma 20859 kl. 8—9 á kvöldin. Til sölu vandað stórt píanó. Sími 15187. ________ Saumavél (Necchi) til sölu, hag stætt verð. Sími 35686. Tll sölu mjög ódýr Husqvama saumavél með mótor og Philips út varpstæki. Uppl. f síma 37963 eft ir ld. 6 á kvöldin._____ Barnavagn til sölu. Uppl. f sírp^ 21861. Óska eftlr að kaupa notaðan vel með farinn lítinn, léttan bamavagn. Sími 40035. Vil kaupa vinstra frambretti á Chevrolet ’55. Sími 37180 kl. 7,30 til 8 f kvöld og næstu kvöld. Skrásett skellinaðra, Honda ósk- ast til kaups. Sími 15589. KENNSLA Ökukennsla. Kenni akstur og meðferð bifreiða á nýjan Volks- wagen. Hæfnisvottorð, sfmar 19893 Og 33847. Kenni vélritun (blindskrift) upp setningu og frágang verzlunarbréfa. Kennt f fámennum flokkum, einn ig einkatímar. Innritun og nánari uppl. í síma 38383 á skrifstofutíma Röenvaldur Ólafsson. Teikniborð með teiknivél til sölu. Einnig þvottapottur og saumavél. Sími 35230. Labb-rabb tæki til sölu. Sími 16033 kl. 7-8 e.h. Skermkerra Tan—Sad til sölu. Uppl. í sima 23271.__________ ökukennsla, hæfnisvottorð. Kenni á VW. Símar 19896, 21772 og 35481. ökukennslá Kenni á nýja 19896. ,u-u hæfnisvottorð. Volvobifreið. Sími Kenni akstur og meðferð bifreiða Kenni á Opel. Uppl. í síma 32954. Svefnherbergishúsgögn til sölu, seljast ódýrt. Uppl. i síma 33953 eftir kl. 18. Bamavagn til sölu, Silver Cross, minni gerð. Uppl. í síma 37657. Nýlegur Pedigree bamavagn til sölu. Uppl. í síma 32069 frá 6—8 eftir hádegi. Mjög fallegur brúðarkjóll til sölu Uppl. i si'ma 17756, Frakkastíg 24. Til sölu drengjareiðhjól að Sörla skjólj 2, verð 2500 kr. Húsdýraáburður til sölu. Fluttur í garða og lóðir ef óskað er. Sími 41649. ísskápur Frigidaire 9 cub. til sölu tækifærisverð. Sími 12599._____ Mótatimbur til sölu 1x6 og 1x5 ca. 6000—7000 fet. Uppl. á kvöldin í símum 19246 og 15461 kl. 7-8. Silver Cross barnavagn til sölu. Verð kr. 1200. Uppl. Óðinsgötu 6 kj. eftir kl. 6, Sjónvarpstæki til sölu. Mjög gott Nordmende 23“ sjónvarps- tæki til sölu. Uppl. í síma 24784. Vel með farinn Pedigree bama vagn til sölu. Uppl. f síma 34005. Klæðaskápur og eikarborð með tvöfaldri plötu til sölu ódýrt. Uppl. í síma 37913. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa gott barnarúm. Sími 18087. Kenni stærðfræði, eðlisfræði, efnafræði, ensku og þýzku, fyrir landspróf, stúdentspróf og tækni skóla. Sími 21961 kl. 5-7. Kenni íslenzku, reikning, dönsku, eðlisfræði og efnafræði. Uppl. í síma 19925. TAPAÐ Tapazt hefur kvengullúr á leið frá Rannsóknarstofu Háskólans að Njarðargötu um Barónsstfg og Hringbraut. Finnandi vinsamlega hringi í síma 16148 eða 19506. Fundizt hefur gyllt karlmanns- armbandsúr á Bergstaðastræti. Sími 18540. BARNAGÆZLA Stúlka getur tekið að sér gæzlu á einu barni hálfan eða allan dag- inn. Uppl. í síma 20666 kl. 5—8,30. ÞJÓNUSTA Mosaiklagnir. Tek að mér mosa ik lagnir. Ráðlegg fólki um litaval. Sfmi 37272. Mosaik og flísalagnir. Annast mosaik og flisalagnir. Sími 15354. Reykjavík, nágrenni. Annast mos aik og flísalagnir. Einnig uppsetn ingu alls konar skrautsteina. Ábyrg ir fagmenn. Sfmi15354. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alls konar viðgerðir á húsum úti sem inni, setjum f tvöfalt gler útvegum allt efni. Vanir menn vönduð vinna. Pantið fyrir vorið. Sfmi 21172. Karl Sigurðsson. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir úti sem inni. Einnig tökum við að okkur viðgerðir á sprungum og rennum og mósaik og flfsalögmun. Sími 21604. Tek böm í gæzlu frá kl. 9—6 á daginn. Uppl. f síma 34154. FELAGSLIF 54. skjaldarglíma Ármanns verð ur háð i Reykjavík 3. febrúar 1966. Hver sá sem er lögmætur félagi Í.B.R. hefur rétt til þátttöku fyrir hönd þess félags. Tilkynningar stjóma sambandsfélaga Í.B.R. um þátttöku félagsmanna sinna skal senda til formanns glímudeildar Ármanns Harðar Gunnarssonar f pósthólf 104 skriflega eða í sím skeyti eigi síðar en 23. jan. n.k. Innréttingar. Getum bætt við okk ur smxði á innréttingum. Uppl. í sfma 51345- Kvoðum Rya-mottur. Kvoðum Rya-mottur og eixmig aðrar mottur. Sími 50669. Húseígendur, setjum í einfalt og tvöfalt gler, þéttum sprungur. Ot- vegum allt efni. Fljót og góð af- greiðsla. Sími 40083. Menn geta fengið pressuð föt á Grandavegi 39. Fljót afgreiðsla, sanngjarnt verð. Uppl. f kjallaran- um Grandavegi 39. Tveir til þrír menn geta fengið fast fæði á sama stað. Sími 10459. HREINGERNINGAR Húsnæði ~ ~ Húsnæði HERBERGI — ÓSKAST Gott forstofuherbergi óskast, helzt sem næst miðbænum. Reglusemi. Uppl. í dag í síma 23136. TIL LEIGU T11 leigu gott íbúðarherbergi i Kópavogi. Leigist sem geymsla. Uppl. að Hrauntungu 4 kjallara, Kópavogi í dag. 2 herbergi til leigu, sitt í hvoru lagi eða saman að Fellsmúla 6, 3. hæð til hægri, til sýnis frá kl. 3—7 e.h. ÓSKAST A LEIGU Reglusamur sjómaður óskar eftir herb. með eldunarplássi eða for- stofuherb. Mætti vera í kjallara. Uppl. f sfma 20734. Óskast leigt. Systkin utan af landi óska eftir tveggja herb. fbúð, helzt f Vesturbænum. Uppl. f sfma 10450. Prúður sjómaður óskar eftir her- bergi á leigu, má vera í kjallara. Uppl. í síma 21147 eftir kl. 6. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi helzt í Austurhverfi. Uppl. í sfma 10789. 2ja herb. íbúð óskast til leigu. Húshjálp kæmi til greina. Sími 19626. Herbergl óskast til leigu. Uppl. í sima 40073. Ung bamlaus hjón óska eftir 1 herbergi og eldhúsi fyrir 1. maí. Uppl. í síma 20666 eða 35946 í kvöld og næstu kvöld. 1—2 herbergl og eldhús óskast fyrir einhleypa ,eldri konu. Tilboð sendist auglýsingad. Vísis merkt: „1079“. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir herb., sem næst Landakots spítala. Uppl. f síma 30524 kl. 5-7 eftir hádegi. 1—2 herb. íbúð óskast til leigu fyrir tvær einhleypar stúlkur. Uppl. í sfma 41156 næstu daga. Óska eftir 2 herbergjum og eld- húsi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 18457 f dag kl. 7-8 íbúð í eldra steinhúsi, má vera óstandsett óskast til kaups. Uppl. í síma 22419. Gott herbergi óskast. Ungur reglusamur bflstjóri hjá Hraðfrysti stöðinni óskar eftir góðu herbergi, helzt með aðgangi að baði og síma. Uppl. f síma 20836 eftir kl. 8 á kvöldin. Barnlaus hjón sem vinna bæði úti óska eftir 2—3 herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 22597 eftir kl. 6. Hreingemingar sími 16739. Ávallt vanir menn. Vélahreingemingar, handhrein- j geming, gólfhreinsun með vélum. Sfmar 35797 og 51875. Þórður ög Geir. Atvinna Atvinna Gólfteppahreinsun. Húsgagna- hreinsun og hreingerningar, vönd uð vinna. Sfmi 37434. Hreingemingar sími 22419. Van ir menn vönduð vinna. Hreingemingafélagið. — Vanir menn, fljót og góð vinna Sfmi 35605, Þrif símar 41957—33049. Hrein gerningar, vanir menn. Hreingemingar gluggahreinsun, vanir menn fljót og góð vinna. Sími 13549. Vélhreingeming og húsgagna hreinsun. Vanir og vandvirkir menn Ódýr og örugg þjónusta. Þvegill inn. Sími 36281. ATVINNA í BOÐI Afgreiðslustúlka óskast í vefn- aðarvöruverzlun í Kópavogi. Uppl. í síma 41371 eftir kl. 7. ATVINNA ÓSKAST Stúlka óskar eftir vinnu, hefur vélritunarkunnáttu. Uppl. f síma 41753 eftir kl. 6. Ung kona óskar eftir vinnu part úr degi eða vaktavinnu. Margt kem ur til greina. Uppl. í síma 15410 frá kl. 2—7 í dag. Kona óskar eftir kvöldvinnu. -— Uppl. í síma 22662. Kona óskar eftir næturvakt eða næturvinnu. Margt kemur til greina Uppl. í síma 17482. TUKYNNIN6AR Grímubúningar til leigu. Uppl. í síma 30851. Aucilvsið í VðSB ' Óska eftir að koma dreng f fóst- ™ . ur hjá góð: fólki. Sími 40647 kl. _____________________ S 3—6. AFGREIÐSLUSTÚLKA — ÓSKAST Stúlku yantar til afgreiðslustarfa í brauða- og mjólkurbúð hálfan eða allan daginn. Brauðgerðin Barmahlíð 8. VINNA — ÓSKAST Ungur, reglusamur maður óskar eftir vinnu, ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 37695. —— —— —■---———..* isssrii —B———-— —■——a MÚRARAR Okkur vantar verk, innan Reykjavíkur og nágrennis. Uppl. í síma 37049._________________________________ VINNA ÓSKAST Ung kona óskar eftir vinnu frá kl. 1-6. Er vön afgreiðslu Margt kemur til greina. Sími 38526 á morgun og næstu daga. Hreingern- ingnr Hreingerum með ný- tízku vélum. Fljótleg og vönduð vinna. Hreingerningar s.f. Sími 15166 HAPPDRÆTTI LANDSMÁLAFÉLAGSINS VARÐAR DREGIÐ 11. FEBR0ÁR 1966 VERÐMÆTI VINNINGA KR.315.000.00 Varðarfélagar Munið afmæl ishappdrættið. Skrifstofan er i Siálfstæðishúsinu við Austur völl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.