Vísir - 14.01.1966, Blaðsíða 14
14
V í S IR . Föstudagur 14. janúar 1966.
GAMLA BÍÓ 11475
TÓNABÍÓ
NÝJA BÍÓ
Sími
11544
Flugfreyjurnar
(Come fly with me)
Bráðskemmtileg amerísk kvik
mynd.
Dolores Hart
Hugh O’Brian
Pamilla Tiffin
Sýnd kl. 5, 7 og 9
HASKOLABIO
Ast i nýju Ijósi
(A new kind of love)
Ný amerisk litmynd, óvenju-
lega skemmtileg, enda hvar-
vetna notið mikilla vinsælda.
ÍSLENZKUR TEXTI
Aðalhlutverk:
Paul Newman
Joanne Woodword
Maurice Chevalier
Sýnd kl. 5, 7 og 9
LAUGARÁSBÍÓ32075
fslenzkur texti
HIIMURINN UM N'OTT
Itölsk stórmynd 1 litum og
cinemascope.
fslenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð
Stranglega bönnuð bömum.
Miðasaia frá kl. 4
HAFNARBÍÓ
„Köld eru kvennaráð"
Afbragðsfjömg og skemmtileg
ný amerfsk gamanmynd f iit-
um með:.
Rock Hudson
Pauia Prentiss
tSLENZKUR TEXTl
Sýnd kl. 5 og 9
HAFNARFJARÐARBÍÓ
Slmi 50249
Húsvördurinn vinsæli
Ný bráðskemtileg dönsk garo
anmynd I iitum.
Dirch Passer
Helie Virkner
Ove Sprogöe
Sýnd kl. 7 og 9
fSLENZKUR TEXTI
Vitskert veröld
Heimsfræg og snilldar vel gerð
ný, amerísk gamanmynd i iit
um og Ultra Panavision. —
Myndin er gerð af hinum
heimsfræga leikstjóra Stanley
Kramer og er talin vera ein
bezta gamanmynd sem fram
leidd hefur verið. I myndinni
koma fram um 50 heimsfræg
ar stjömur.
Spencer Tracy
Mickey Rooney
Edie Adams.
Sýnd kl .5 og 9
Hækkað verð.
KÓPAVOGSBlÓ 41985
Heilaþvottur
Einstæð og hörkuspennandi,
ný. amerisk stórmvnd um þá
óhugnanlegu staðreynd, að
hægt er að svipta menn viti og
vilja og breyta þeim f sam-
vizkulaus óargardýr.
Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð böm-
um innan 16 ára
iLEDŒEIAGÍ
REYKJAyfKDIU
Ævintýri á gönguför
Sýning laugardag kl. 20.30.
Grámann
Sýning í Tjarnarbæ sunnudag
kl. 15.
Sjóleiðin til Bagdad
Sýning sunnudag kl. 20.30.
mrnzÆiutstö&it
Angelika ’> undirheim-
um Parísar
Framhald hinnar geysivinsælu
myndar, sem sýnd var i vetur
eftir samnefndri skáldsögu.
gerist á dögum Loðvíks XIV.
Aðalhlutverk leikur hin undur
fagra Micheie Mereier ásamt
Jean Rochefort
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd H. 5 og 9
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá ki 14.00 Sími 13191.
TRANSISTORTÆKl
IVIESTU GÆÐI
MINNSTA VERÐ
Fást víða um landið.
RADÍÓÞJÓNUSTAN
VESTURGÖTU 27
Kleopatra
Heimsfræg amerisk Cinema
Scope stórmynd i litum með
segultón. íburðarmesta og dýr
asta kvikmynd sem gerð hefur
verið og sýnd við metaðsókn
um viða veröld.
Elisabeth Taylor
Richard Burton
Rex Harrison
Bönnuð bömum — Dansklr
textar.
Sýnd kl. 5 og 9
VTJÖRNUBló 1HS6
Diamond Head
Ástríðuþrungin og áhrifamikil
ný amerísk stórmynd i litum
og Cinema Scope byggð á sam
nefndri metsölubók. Myndin
er tekin á hinum undurfögru
Hawaji-eyjum.
Charlton Heston
George Chakiris
Yvette Mimleux
James Darren
France Nuyen
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
KLEPPUR
- HRAÐFERÐ
Sýning i kvöld kl. 9.
Næsta sýning
Laugardagskvöld kl. 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4.
Sími 12339.
Borðpantanir á sama stað.
60RGARREVIAN
þjódleikhOsjð
Járnhausinn
Sýning í kvöld kl. 20.
Fáar sýningar eftir
Ferðin til Limbó
Sýning laugardag kl. 15.
Sýning sunnudag kl. 15.
Mutter Courage
Sýning laugardag kl. 20.
Afturgöngur
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 13.15 tii 20 — Simi 11200.
TTrffrun r
T—‘—**1~ * ba—‘^"rinwl
Áskriftarsími
VÍSIS
er
i:661
HOOVER-VIÐGERÐIR
Þar sem við önnumst ekki lengur víðgerðir á
HOOVER-heimilistækjum, eru þeir, sem eiga
hjá okkur viðgerð tæki, beðnir vinsamlegast
að vitja þeirra eigi síðar en 1. næsta mán. —
ella verða þau seld fyrir viðgerðarkostnaði.
RIT- & REIKNIVÉLAR, Bjarg. 15, sími 17380
Einbýlishús í Keflavik
Höfum til sölu einbýlishús í Keflavík, sem er hæð og
ris. Risið er lítið undir súð. Flatarmál hússins er 85
ferm. Steinhús. Á hæðinni eru 4 herbergi og eldhús,
uppi eru 4 herbergi og eldhús. Uppsteyptur bílskúr
fylgir og ræktuð lóð. Húsið laust til íbúðar 14. marz.
Verð kr. 1200 þús. Útborgun 500 þús. Húsið er 10 ára
gamalt, lítur mjög vel út-. Hús þetta hefur verið leigt
út fyrir 150 þús. kr. árlega. Tilvalið fyrir tvær fjöl-
skyldur, eða mann sem vill ávaxta peninga með leigu.
TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR
Austurstræti 10A. 5. hæö. Simi 24850. Kvöldslmi 37272.
TIL SÖLU
4 herbergja íbúðir v/Árbæjarhverfi seljast til-
búnar undir tréverk og málningu. íbúðunum
fylgja þvottahús og geymsla á hæðinni.
Húsnæðismálastjórnarlán tekið sem útborgun.
FASTEIGNASTOFAN
Austurstræti 10, 5. hæð. Sími 20270
AÐALFUNDUR
Fiskifélagsdeildar Reykjavíkur verður hald-
inn í Fiskifélagshúsinu, Höfn, Ingólfsstræti,
fimmtudaginn 27. janúar 1966 kl. 9 síðdegis.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosnir 4 fulltrúar á fiskiþing og jafnmarg-
ir til vara.
Stjómin.
LÖGTÖK
Að kröfu gjaldheimtustjórans f. h. Gjaldheimt
unar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúr-
skurði, uppkveðnum 13. þ. m., verða lögtök
látin fram fara fyrir vangreiddum útsvörum
og kirkjugarðsgjöldum, álögðum við aukaá-
lagningu í nóvembermánuði 1965, ásamt drátt
arvöxtum og kostnaði, að átta dögum liðn-
frá birtingu þessarar auglýsingar verði gjöld-
in eigi greidd innan þess tíma.
Yfirborgarfógetinn í Reykjavík, 13. jan. 1966,
Kr. Kristjánsson.
TIL SÖLU
3 herb. íbúð í Vesturbæ laus strax. Útborgun 600 þús.
3 herb. íbúð við Álfhólsveg, selst tilbúin undir tréverk.
og málningu. íbúðinni fylgir bílskúr.
3 herb. íbúð við Njálsgötu, lítil útborgun.
3 herb. nýstandsett íbúð við Sólvallagötu, ca. 100 ferm.
ný teppi á gólfum. Verð 750 þús.
2 herb. íbúð við Blómvallagötu.
3 herb. 100 ferm. íbúð við Sigtún.
FASTEIGNASTOFAN
Austurstræti 10, 5. hæð. Sími 20270