Vísir - 18.01.1966, Side 1
V
VISIR
Fjallvegir lokuðust strax aftur
Fyrir síðustu helgi var ráðizt
i að opna bæðl Breiðadalsheiði
á Vestfjörðum og Lágheiði á
lelð til Ólafsfjarðar, enda hafði
þá staðlð yfir blíðuveður lang-
tfmum saman og talið rétt að
opna báðar heiðamar.
En draumurinn stóð skamma
stund. Breiðadalsheiðin var op-
in í tvo daga, en Lágheiðin ekki
nema einn, þá fylltust ruðning-
arnir af nýsnævi og eru nú báð-
ar ófærar aftur.
Á Austurlandi opnuðust einn-
ig flestar leiðir milli fjarða, þ.
á m. bæði Fjarðarheiði og
Oddsskarð, en í gær var veður-
brevting þar í aðsigi og þykir
viðbúið að fjallvegirnir hafi
teppzt að nýju.
Að öðru leyti hafa vegir eða
færð ekki spillzt, nema ef vera
kynni á annesjum norðanlands,
þar hefur verið nokkur snjó-
koma, en annars staðar ekki
svo teljandi sé. Það er fært —
a. m. k. öllum stærri bílum,
alla leið til Raufarhafnar, enn-
fremur norður á Hólmavfk.
Framh. á bls. 6.
íÍTLITFYRIR AD ÞÚSUND FÆRCY-
INBAR KOMIHINSAD A YCRTlD
Útgerðarmenn óttast
manneklu á vertíðinni,
sérstaklega að það komi
til með að vanta sjó-
menn á bátana. Allmik-
il brögð eru að því, að
enn sé ekki búið að ráða
fulla skipshöfn á báta.
Á fundi útvegsmanna,
sem nýlega var haldinn,
var talað um það að á
bátaflotann kynni nú
Rithöfundar vilja
bcrnia útlón
hóka sinna
vanir öllum handtökum við
útgerðina og skilja málið. —
Hins vegar leysir það lítið
þó hingað komi alls kyns lýð-
ur frá suðlægari löndum í æv-
intýraleit, en þetta fólk getur
þó kom'f? að nokkru gagni f
frystiiias’„'fium.
Það er nú útlit fyrir að fjöl-
menni Færeyinga streymi
hingað á vertíðina. Þeir koma
með öllum þeim samgöngu-
tækjum sem völ er á. Friend-
ship-vél Flugfélagsins er bú-
in að fara tvær ferðir að
sækja Færeyinga, flutti í fyrri
ferðinni 44 og seinni ferðinni
31. Hafði þá verið ætlunin
að fara aðeins eina ferð, en
þá flykktust svo margir að,
að yfir þrjátíu urðu eftir og
var þá farin önnur ferð.
Þá er vitað,’að sumir tog-
ararnir koma við í Færeyjum
á heimleið í söluferðum sín-
um, t. d. kom togarinn Vík-
cVí»mh á hls fi
Frumvarp um höfundagreiðslur af útlánum hefor legiö í
salti í tvö ár. Viðtal viö Björn Th. Björnsson.
Rithöfundar eru ákveðnir í að
láta til skarar skríða f deilunni
við yfirvöld um höfundagjald af
notkun bóka á almenningsbókasöfn
um. Hefur ríthöfundasambandið
boðað fund klukkan 8,30 i kvöld
í Tjamarbúð og liggur fyrir fund-
inum tillaga um, að allir höfundar
ng þýðendur bóka láti frá og með
1. maí 1966 prenta á bækur sínar
algert bann við því, að þær séu
lánaðar út af almenningsbókasöfn-
um nema gjald komi fyrir til höf-
unda og þýðenda.
Vísir átti í morgun stutt samtal
við Björn Th. Bjömsson listfræð-
ing og formann Rithöfundasam-
bands íslands og spurði hann að
aðdraganda þessara aðgerða.
— Norðurlandaráð mæltist til
þess fyrir nokkmm árum, að lög
um höfundarétt yrðu samræmd
á Norðurlöndunum. Þetta hefur nú |
verið framkvæmt í Danmörku, |
Noregi og Svíþjóð, og hér hefur j
Framh. á bls. 6.
Sérkennileg bygging við nýju sundlauginn
Nýja sundlaugin sem verið er að gera inni i Laugardal vekur talsverða athygli vegfarenda,
vegna nýstáriegrar smfði, en þar eru spennu og burðareiginleikar járnbentrar steinsteypu
nýttir og koma mjög skýrt fram i byggingarlaginu. Er það i þeirri sérkennilegu byggingu
þar sem áhorfendasvæði við keppnlslaug verður komið fyrir. Nú þessa dagana er verið að
taka steypumót undan hinu geysistóra skyggni sundlaugarbyggingarinnar 1 og var þessi
mynd af henni tekin i morgun. Ætlunin er, að sundlaugin verði tekin f notkun á þessu ári.
að vanta um 1000
manns.
Blaðið hefur leitað sér upp-
lýsinga um það, að þessi tala
er ekki full örugg eða endan-
leg, hefur það ekki verið tek-
ið saman svo öruggt sé, hver
mannaskorturinn sé.
Og hér kemur líka hitt til,
að flutningur Færeyinga til
landsins mun greiða mjög úr
þessum vanda. Það er sérstak
lega þýðingarmikið fyrir báta
flotann, að Færeyingarnir
koma hingað því að þeir eru
vanir sjómenn og yfirhöfuð
LOKIÐ VID SMÍDI 624
IREYKJA VÍK A SL ÁRI
Rúml. 1400 í smídum um úramótin
Á s.l. ári var lokið við smiði
624 íbúða í Reykjavík, sem
voru samtals um 26 þús. fer-
metrar að stærð og um 245
þús. rúmmetrar. 147 þessara
ibúða voru einbýlishús, en
471 voru í stærri íbúðarhús-
um.
í smíðurr nú um áramótin
voru 1408 íbúðlr. Þar af voru
483 fokheldar eða meira. Á
árinu var hafin bygging á
1103 nýjum íbúðum. — Frá
þessu er sagt i skýrslu bygg-
ingafulltrúans í Reykjavík.
I skýrslu hans er sagt frá
skiptingu þess húsnæðis, sem
lokið hefur verið byggingu á
s.l. ár, bæði f fermetra og
rúmmetrafjölda og skiptist
það svo niður* eftir rúmmetr-
um:
íbúðarhús 245 þús. rúmm.
Skólar, félagsheimili, kirkj-
ur 85 þús. rúmm.
Verzlunar-, iðnaðar- og
skrifstofuhús 81 þús.
rúmm.
Iðnaðarhús 109 þús. rúmm.
Geymslur og iðnaðarhús
38 þús. rúmm.
ÍDÚDA
Geymar úr stáli 24 þús.
rúmm.
Bílskúrar og smáhýsi 17
þús. rúmm.
Samtals gerir þetta um 601
þús. rúmmetra. Af því eru
535 þús. rúmmetrar úr steini,
en aðeins um 4 þús. rúmm.
úr timbri. Úr járni eru 62
þús. rúmmetrar.
Um stærð íbúðanna sfem
lokið var við á árinu er það
að segja, að langflestar voru
4 herbergja eða 234 íbúðir,
3ja herbergja voru 134 íbúðir
og 5 herbergja 108 íbúðir.
BLAÐIÐ í DAG
Bls. 3 Afmæli Almenna
byggingafélagsins.
Myndsjá.
— 4 fþróttahölUn.
Heimdallarsíða.
— 7 Hljómtönn.
— 8 Enginn árangur af
friðarsókn Johnsons
— 9 Um sveit, bæ og
borg.