Vísir - 18.01.1966, Blaðsíða 10

Vísir - 18.01.1966, Blaðsíða 10
IU V f SIR . Þriðjudagur 18. janúar 1966. i • * t bí jrgin i dag borgm i dag borgin i dag Næturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt 19. jan.: Jósef Ólafsson Næturvarzla vikuna 15.-22. jan.: Vesturbæjar Apótek. Útvarpið Þriðjudagur 18. janúar. 18.00 Tónlistartfmi barnanna 18.20 Veðurfregnir 19.30 Fréttir 20.00 Einsöngur , í útvarpssal: Magnús Jónsson syngur ítalskar óperuariur. 20.20 Hinn eini og hinir mörgu, Hendrik Ottósson flytur 3ja erindi sitt. 20.40 Sinfónía nr. 46 í B-dúr eftir Haydn. 21.00 Þriðjudagsleikritið: „Hæst- ráðandi til sjós og lands“ 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Átta ár í Hvíta húsinu. Sigurður Guðmundsson skrifstofustjóri flytur kafla úr endurminningum Trum- ans fyrrum Bandaríkjafor- seta (9). 22.35 „Brennandi ást“ og önn- ur Vínarlög. 23.00 Á hljóðbergi. Bjöm Th. Björnsson listfræðingur vel- ur efnið og kynnir. 24.00 Dagskrárlok. Sjónvarpið Þriðjudagur 18. janúar. 17.00 Þriðjudagskvikmyndin: „House on 92nd Street". Spennandi mynd, um njósn ir og gagnnjósnir í seinni heimsstyrjöldinni. 18.30 M-Squad: Lögreglumála- þáttur. 19.00 Fréttir 19.30 Þáttur Andy Griffiths. 20.00 Þáttur Red Skeltons 20.30 Assignment Underwater 21.30 Cómbat: Þættir úr seinni heimsstyrjöldinni. 22.30 Kvöldfréttir 22.45 Hollywood Talent Scouts. Tilkynningar Reykvíkingafélagið heldur skemmtifund að Hótel Borg mið vikudaginn 19. þ.m. kl. 8.30. Björn Pálsson flugstjóri sýnir litmynd- ir af landmu. Málverk af séra Bjarna sýnt á fundinum. Happ- drætti. Dans. Félagsmenn fjöi- mennið og takið gesti með Stjómin Eyfirðingafélagið í Reykjavík heldur sitt áriega þorrablót að Hótel Sögu, föstudaginn 21. jan. n.k. og hefst blótið kl. 19,30. Fé- lagsmenn eru beðnir að fylgjast með auglýsingum í dagblöðum bæjarins og útvarpinu næstu daga Félagsstjómin Kvenféiagasamband Islands, Leiðbeiningarstöð húsmæðra að Laufásvegi 2 er opin kl. 3—5 alla daga nema laugardaga, sími 10205. Kvenfélag Laugamessóknar. Föndumámskeið verður á veg- um félagsins. Konur sem hafa hugsað sér að taka þátt i nám- skeiðinu hafi samband við Rafn- hildi Eyjólfsdóttur Miðtúni 48. Sími 16820. ^ sridRNUSP Spáin giidir fyrir miðvikudag mn Í9. janúar. Hrúturinn, 21. marz tíl 20. apríl: Sýndu\ forsjálni í öilum undirbúningi viðskipta, bréfa- skriftum eða ef einhverjir samn ingar eru á döfinni. Beittu rök- vlsL Nautið, 21. apríl til 21. maí: Hafðu alla reikninga og önnur slík plögg í lagi, farðu gætilega 1 peningamálum við opinbera aðila. Tækifæri til að koma fram góðu máli. Tvfburamir, 22. maí til 21. júní: Fyrri hluti dagsins varla vænlegur til framkvæmda, en hafðu samband við fólk í kring um þig, og aflaðu þér nauðsyn legra upplýsinga . Krabbinn, 22. júnl til 23. júli; Það er eitthvað í sambandi við atvinnu þína sem þarf athugun ar við. Veittu þeim aðstoð, sem hennar leita, þú hlýtur umbun slðar. Ljónið, 24. júli til 23. ágúst: Góður dagur til ýmissa starfa í sambandi við áhugamál, sem snerta ekki atvinnu þfna bein lfnis, t.d. félagsstarfsemi og tóm stundaiðju. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Það er ekki ósennilégt að dagur inn verði þér nokkuð útlátasam ur, jafnvel þó að þú sýnir að- gæzlu f fjármálunum. Kvöldið þreytandi. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Tefldu ekki á tvær hættur og taktu ekki ákvörðun fyrr en þú hefur fengið viðhlítandi upplýs- ingar. Afskipti náinna heldur þreytandi. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Hafðu taumhald á hneigð til meiri rausnar en efnahagurinn leyfir, treystu ekki um of á aðstoð annarra — sízt fjölskyld unnar. Bogmaðutínn, 23. nóv. til 21. des.: Vertu fús að jafna allan ágreining við kunningja og að- stahdendur. Þegar á lfður dag- inn bjóðast þér gimileg tæki- færi til skemmtunar. Steingeltin, 22. des. til 20. jan.: Láttu ekki aðra komast um of að einkamálum þínum, flíkaðu ekki tilfinningum þfnum við neinn og reyndu sjálfur að ráða vandann. Vatnsbetínn, 21. jan .til 19. febr.: Félagslífið gerir sfnar kröf ur, en fyrir það kemstu líka í samband við fólk, sem þú hefur ánægju og ábata af að kynn- ast. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Þér býðst gott tækifæri til aukins frama og trausts í starfi, sem þú mátt ekki láta ónotað. Hafðu augu og eyru opin fyrir nýjungum. Árnað heilla Á jóladag voru gefin saman f hjónaband af séra Tómasi Guð- mundssyni Patreksfirði ungfrú Esther Ólafsdóttir frá Patreks- firði og Gunnar M. Kristófersson Hellissandi. Heimili þeirra er að Othlfð 11. (Studio Guðmundar) Minningar- spjöld Minningarkort Hrafnkelssjóðs fást f bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. Minningarspjöld Háteigskirkju eyu afgreidd hjá Ágústu Jó- hannsdóttur, Flókagötu 35, Ás- laugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28 Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitis- braut 47, Guðrúnu Karlsdóttur Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteins- dóttur, Stangarholti 32, Sigríði Benónýsdóttur, Stigahlíð 49, enn fremur f bókabúðinni Hlíðar, Miklubraut 68. BELLA ©PIB t! J Gamanleikutínn Endasprettur eftir enska skáldið og leikar- ann Peter Ustinov, hefur nú verið sýndur 9 sinnum við góða aðsókn í Þjóðleikhúsinu og verður næsta sýning á miðviku- dagskvöld. Loftur Guðmundsson leik- gagnrýnandi Vísi's segir m.a. í leikdómi sfnum þann 27. nóv. sl. Ég held að það þurfi bara að ýta pínulítiö við honum eins og með því að setja nokkra miða með símanúmerínu mínu í frakka vasa hans. Fundahöld Bræðrafélag Háteigsprestakalls heldur fund í borðsal Sjómanna skólans miðvikudaginn 19. jan. kl. 8.30. Rædd verða félagsmál og kvikmynd verður sýnd. Þess er óskað er að nýir félagar komi á fundinn. Rithöfundasamband Islands heldur félagsfund í Tjarnarkaffi (Oddfellowhúsinu) uppi f kvöld kl. 8.30. Fundarefni: Höfundar- réttarmál. Söfiiiu Landsbókasafnið, Safnahúslnu við Hverfisgötu. Lestrarsalur opinn alla virka daga kl. 10—12, 13—18 og 20— 22 nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. Útlánssalur opinn alla virka daga kl. 13—15. Bókasafn Kópavogs. Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum- Fyrir böm kl. 4.30—6 og full- orðna kl. 8.15—10. Bamabókaút- lán f Digranesskóla og Kársnes- skóla auglýst þar. Ameríska bókasafnið Haga- torgi 1 er opið: Mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 12—21 þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12 til 18. Bókasafn Sálarrannsóknarfé- lagsins, Garðastræil 8 er opið miðvikudaga kl. 17.30—19. Lán aðar eru út bækur um sálræn efni. Ásfrfmssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga, og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Llstasafn íslands er opið þriðju daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4. um túlkun Þorsteins Ö. Stephen sens á aðalhlutverki leiksins: „Þorsteinn Ö. Stephensen túlk ar aðalhiutverkið, hinn áttræða rithöfund af svo næmum skiln- ingi og öruggri jafnvægislist, á mótum kímni og alvöru, að hvergi skeikar. Myndin er af Þorsteini í að- alhlutverkinu. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. Þjóðmfnjasafnið er opið eftir- talda daga: Þriðjudaga, fimmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4. Minjasafn Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2, er opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ — Skip- holti 37. Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga kl. 13—15 (1. júní—1. okt lokað á laugardögum). Bókasafn Seltjarnamess er op ið mánudaga kl. 17.15—19 og 20- 22 miðvikudaga kl. 17.15—19 og föstudaga kl. 17.15 Borgarbókasafn Reykjavfkur. Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. Útlánsdeild er opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 og sunnudga kl. 17—19. Lesstofan opin kl 9—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—19 og sunnudga kl. 14—19 Útibúið Sólheimum 27 simi 36814, fullorðinsdeild er opin mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 16—21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16—19 Bama- deild opin alla virka daga nema laugardaga/ kl 16—19. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugar- daga kl. 17—19, múnudga er op- ið fyrir fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19 \ Tilkyimmg Skagfirðingafélagið ‘ Reykjavík biður Skagfirðinga í Reykjdvík og nágrenni 70 ára og eldri að gefa sig fram, vegna fyrirhugaðrai skemmtunar, við eftirtalið fólk: Stefönu Guðmundsdóttur, sími 15836 Hervin Guðmundsson, simi 33085 og Sólveigu Kristjánsdótt- ur, sfmi 32853. seerms

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.