Vísir - 18.01.1966, Blaðsíða 12
12
VlSIR . Þriðjudagur 18. janúar 1966.
Kaup - sala Kaup - sala
FISKAR OG FUGLAR
Stærsta úrvalið, lægsta verðið. Hef allt til fiska- og fuglarækt-
ar. Fiskaker, 6 lítra 150 kr. 17 lítra 250 kr. 24 lítra 350 kr. —
25 tegundir af vatnaplöntum. Opið kl. 5 -10 e. h. Hraunteigi 5.
Sími 34358. Póstsendum.
BÍLL TIL SÖLU
Til sölu vel með farinn Trabant fólksbíll, ekinn 20 þús. km.
Gott verð ef samið er strax. Sími 37175.
BUICK ’55 TIL SÖLU
Til sölu Buick ’55 2 dyra hard top 8 cyl. sjálfskiptur. — Uppl.
í síma 23032.
TIL SOLU
Stretchbuxur til sölu, Helanca
stretchbuxur ' börn og fullorðna.
Sími 14616.
Teikniborð með teiknivél til sölu.
Einnig þvottapottur og saumavél.
Sími 35230.
Húsdýraáburður til sölu. Fluttur
i garða og lóðir ef óskað er. Slmi
41649.
Ódýrar kvenkápur til sölu. Allar
stærðir. Sími 41103.
Til sölu Nordmende sjónvarps-
tæki (skipti á píanói koma til
greina). Otvarpstæki Telefunken,
2 rafmagnsgítarar Höfner og Fend
er (custom Telecaster), Ezypress
straupressa, svefnsófasett ásamt
sófaborði. svefnbekkur, dívan, stak
ir stólar o. fl. Sími 23889 kl. 8—10
á kvöldin.
Húsmæður, athugið! Til sölu er
einstaklega vel með farin (Mjölll
þvottavél. Hefur lítið verið notuð.
Ef einhver hefur áhuga á þessu
gjörj svo vel að hringja í síma
19760, en þar verða allar upplýs-
ingar gefnar.
Rafha eldavél, eldri gerð til. sölu
Sími 35973.
Til sölu vel með farið teakborð,
undir Husqvarna saumavél. Verð
kr. 2500. Sími 41554
Vel með farinn svefnsófi til sölu
Verð kr. 1000. Simi 14247
Gcirungsskurðarhnífur til sölu.
Uppl. i síma 17558. '
Miðstöðvarketill með amerískum
brennara til sölu. Sími 19254.
Vel með farinn barnavagn til sölu
Itkin, einnig barnakerra sem ný
með poka og slá. Uppl. i sima
20963.
Til sölu 3 hitablásarar. Uppl. í
síma 32960.
Pedigree bamavagn í jgóðu lagi
tii sölu nú þegar. Til sýnis að
Grundarstig 4.
Lítið notuð bandsög „Delta“ til
sölu, einnig 8“ hjólsög. Sími 32284
Rauðalæk 36.
Sem nýr sóló rafmagnsgitar til
sölu. Uppl. í sima 37830.
Hoover þvottavél, miðstærð
með suðu og rafmagnsvindu í góðu
lagi til sölu. Sími 36617.____
Óskast Ieígt. Systkin utan af
landi óska eftir tveggja herb.
íbúð, helzt I Vesturbænum. Uppl.
í sima 10405.
Þrjár reglusamar stúlkur óska
eftir herbergi á leigu nú þegar á
Lindargötu eða þar nálægt. Uppl.
á Hótel Vík, herbergi 19.
2ja—3ja herb. íbúð óskast til
leigu, húshjálp kæmi til greina. Fyr
irframgreiðsla. Sími 19626.
2—3 herb. íbúð óskast á leigu
strax, fyrir ung hjón utan af landi,
algjör reglusemi. Uppl. í sima
36443.
Ungur reglusamur maður óskar
eftir herb. helzt í Austurbænum.
Sími 41094.
Reglusamur sjómaður óskar eft
ir herb. helzt með aðgangi að baði
og síma. Uppl. eftir kl. 6 í síma
35527.______ _________________
Ung hjón óska eftir herb. helzt
í Vesturbænum. Uppl. í sfma 34859
eftir kl. 8.
Einhleyp kona óskar eftir eins
eða tveggja herb. íbúð, má vera i
kjallara. Bamagæzla og lítilsháttar
húshjálp kemur til greina. Tilboð
sendist Vfsi fyrir næstu mánaðamót
merkt: „1130.“____________
Reglusöm stúlka óskar eftir herb.
og eldhúsi. Tilboð merkt: „1. febrú
ar“ sendist augl.d. blaðsins fyrir
20. ian.
Tvær stúlkur óska eftir lítilli 3
herb. íbúð fljótlega helzt nálægt
miðbænum. Uppl. í síma 13669 kl.
5-7
Ung reglusöm hjón, sem vinna
úti, óska eftir íbúð frá 14. maí
eða fyrr. Góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 11886 ki. 6-7 á daginn.
1-2 herb. og aðgangur að eldhúsi
óskast. Sími 36477.
ÞJÓNUSTA
Mosaiklagnlr. Tek að mér mosa
ik lagnir. Ráðiegg fólki um litaval.
Sfmi 37272.
Reykjavfk, nágrenni. Annast mos
aik og flisalagnir. Einnig uppsetn
ingu alls konar skráutsteina. Ábyrg
ir fagmenn. Simi 15354.
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur
aHs, konar viðgerðir á húsum úti
sem inni, setjum í tvöfalt gler
útvegum aöt efni. Vanir menn
vönduð vinna. Pantið fyrir vorið.
Sími 21172. Karl Sigurðsstai. '
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur
alls konar húsaviðgerðir úti sem
inni. Emnig tökum við að okkur
viðgerðir á sprungum og rennum
og mósaik og flfsalögnum. Sfmi
21604.
Innréttingar. Getum bætt við okk
ur smfði á innréttingum. Uppl. í
sima 51345.
Húseigendur, setjum í einfalt og
tvöfalt gler, þéttum sprungur. Ot-
vegum allt efni. Fljót og góð af-
greiðsla. Sími 40083.
Bílabónun. Hafnfirðingar —
Reykvfkingar. Bónum og þrffum
bíla, sækjum, sendum ef óskað er
Einnig bónað á kvöldin og um helg
ar. Símar 50127.
Rya-mottur. Tek að mér að
gúmmfkvoða Ryamottur, einnig aðr
ar mottur. Sími 50669.
Dömur, athugið! Fáeinir síðdeg-
is- og kvöldtímar í megrunarnuddi
með matarleiðbeiningum og leik-
fimi. Uppl. í sima 15025 daglega
kl. 13—15. Snyrtistofan Víva.
Tökum að okkur breytingar og
viðgerðir á húsum úti og inni. —
Sími 19407.
Húsbyggjendur. Get tekið að mér
smíði á eldhúsinnréttingum, einnig
fataskápum. — Hef sýnishom af
smekklegri innréttingu. — Uppl. í
síma 32074.
Saumaskapur. Kjólar og annar
kvenfatnaður saumaður Bergstaða-
stræti 50, I. h.
Veiti aðstoð við gerð skattafram
tala. Sími 40988 kl. 6—8 á kvöld-
in.
Getum bætt við okkur smíði og
uppsetningu á rennum og niðurföll
um. Komum strax. Borgarblikk-
smiðjan h.f. Múla við Suðurlands-
braut. Sími 30330 og 20904.
Geri vlð og klæði bólstmð hús-
gögn. — Bólstrun Jóns Kristjáns-
sonar, Bogahlíð- 15. Sími 37044.
Húsbyggjendur. Rifum og hreins
um steypumót. Uppl. f síma 19931.
Til sölu stálhús af Rússajeppa.
Egilshús. Uppl. í síma 36647 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Bamavagn til sölu. Uppl. f síma |
35334.
Bamavagn, borðstofuhúsgögn og
saumavél til sölu. Sfmi 32506.
Reno ’46 hagamús til sölu, skoð-
aður ’65. Verð kr. 5000. Uppl. í
síma 36298.
Sérlega fallegt og vandað út-
skorið borðstofuborð til sölu. Uppl.
í síma 40194.
Til sölu sem ný Rafha eldavél
(nýjasta tegund), ennfremur raf-
magns helluofn á vegg. Uppl. í síma
37424.
Til sölu merkar bækur. Tækifær-
isverð. Sími 15187.
Fullorðin elnhleyp kona óskar
eftir íbúð 1-2 herb. og eldhúsi, ým
isleg hjálp getur komið til greina.
Tilboð merkt: „Húsnæði strax“
sendist Vísi,
Sjómaður óskar eftir forstofu-
herb. eða kjallaraherb. Simi 36319
Ungt reglusamt kærustupar ósk
ar eftir 1-2 herb. íbúð sem fyrst.
Góðri umgengni heitið. Uppl. í
síma 50892 eftir kl. 7.
Lyftubíllinn
Gólfteppahreinsun. Húsgagna-
hreinsun og hreingemingar, vönd-
uð vinna. Sími 37434. Nýja teppa-
hreinsunin.
ÓSKAST KEYPT
Kaupum flöskur merktar ÁVR
2 kr. stykkið. Einnig útlendar bjór
flöskur. Flöskumiðstöðin, Skúla-
götu 82 sími 37718,
Óska cftir nýlegum bamavagni
(ekki stórum). Sími 51868.
Húsnæði ~ -- Húsnæði
K 1111 ——■HK
Iðnaðarhúsnæði
t Iðnaðarhúsnæði óskast strax eða siðar. Jarðhæð. Tilboð merkt
„9727“ sendist augld. Vísis fyrir 20, þ. m.
ÍBÚÐ ÓSKAST
2 — 3 herb. fbúð óskast. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 21038.
HÚSRÁÐENDUR
Látið okkur leigja. íbúðaleigumiðstöðin, Laugavegi 33, bakbús.
Simi 10059.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Okkur vantar þriggja herbergja íbúð. Þrennt fullorðið í heimili.
llppl. i sima 19912 eftir kl. 7 síðdegis.
HÚSNÆÐI TIL LEIGU
Tvö góð herbergi og aðgangur að eldhúsi, ef óskað er eru til
leigu að Nóatúni 32, II. hæð. Uppl. eftir kl. 19,30 næstu kvöld.
TAPAÐ —
Miðvikudaginn 12. janúar tapað-
ist dökkbrúnn dömuskinnhattur I
Sólheimunum eða nágrenni. Skilvís
finnandi hringi í síma 23126 gegn
fundarlaunum.
Pierpont stálúr (karlmanns) hef
ur tapazt liklega i eða við Austur-
bæjarskóla. Finnandi vinsamlegast
hringi i sima 22615.
Veski tapaðist i Lönguhlfð. Uppl.
í síma 34758.
Aðfaranótt sunnudags tapaðist
hvítt perlusaumað veski. Skilvís
finnandi hringi f síma 14030.
ATVINNA í B0Ð1
Ráðskona óskast á fámennt
sveitaheimili, má hafa með sér bam
Uppl. í sima 41466.
Blómabúöin
Hrísateig 1
simar 38420 & 34174
Atvinna
Atvinna
STARFSSTOLKUR — VANTAR
á Kleppsspítalann. Hálfs dags vinna kemur einnig til greina.
Uppl. hjá forstöðukonu í síma 38160. _________
ATVINNA — ÓSKAST
Ungur, reglusamur maður óskar eftir vel laimaðri vinnu. —
Margt kemur til greina, helzt ákvæðisvinna. Hefur bílpróf.
Sími 20484. _______________________
STÚLKUR — ATHUGIÐ
Vantar stúlku í vaktavinnu. Ullarverksmiðjan Súðarvogi 4. Uppl.
hjá verkstjóranum í síma 36630,
STÝRIMAÐUR — VÉLSTJÓRI
Stýrimann, vélstjóra og háseta vantar á bát, sem gerður verð-
ur út með net frá Grindavík í vetur. Uppl. í síma 20394 á kvöld-
in.
VU kaupa ódýrt notað trommu-
sett. Segulband til sölu á sama
stað. Uppl. í síma 11746 kl. 4-8
næstu daga.
Herbergi og eldhús til leigu.
Kona sem getur útvegað fæði, geng i
ur fyrir, Sfmi 11256 eftir kl. 8 á i
kvöldin.
KAUPMENN
Röskur miðaldra maður sem hefur unnið við afgreiðslustörf í
kjöt- og nýlenduvöruverzlunum mörg undanfarin ár óskar eftir
hliðstæðu starfi sem fyrst. Tilb. sendist augl.d. Vísis fyrir
föstudag merkt - Framtíðarstarf 1966.
STÚLKA ÓSKAST
til afgreiðslustarfa í matvöruverzlun. Uppl. í síma 19453.
VINNA ÓSKAST
Óska eftir vinnu til febrúarloka. Hef verzlunarskólamenntun,
bílpróf. Allt mögulegt kemur til greina. Tilboð merkt. Febrúar-
lok sendist augl. VísisJ
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast til eldhússtarfa Hótel Vík.
=4=
KLÆÐUM OG GERUM VIÐ HÚSGÖGN \
Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn 1. fl. vinna — sækjum
og sendum. Valhúsgögn Skólavörðustíg 23, sími 23375.
Afgreiðslumaður óskast
Þarf að hafa bílpróf.
KJÖRBÚÐIN NÓATÚN . Sími 17261
/