Vísir - 18.01.1966, Síða 13
V1SIR . Þriðjudagur 18. janúar 1966,
KENNSLA
BARNAGÆZLA
Stúlka óskast til að gæta barna
1 kvöld í viku. helzt í Háaleitis-
hverfi. Uppl. í síma 30183.
Þjónusta
Þjónusta
FLÍSAR — MOSAIKLAGNIR
Get tekiö að mér flísa- og mosaiklagnir — Vönduð vinna.
Sími 33745.
BifreiðaviSgerðir
Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, plastviðgerðir og aðrar smærri
viðgerðir. Sprautun. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Sími
31040.
HÚSAVIÐGERÐIR
Getum bætt við okkur innan- og utanhússviðgerðum. Þéttum
sprungur, setjum í gler, járnklæðum þök Vatnsþéttum kjallara
utan sem innan, berum vatnsþétt efni á þvottahúsgólf og svalir
o. m. fl. Allt unnið af mönnum með margra ára reynslu. Sími
30614.
ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728
Til leigu víbratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar
o.fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan, Skaftafelli við
Nesveg, Seltjarnarnesi. ísskápa- og píanóflutningar á sama
stað. Sími 13728.
VINNUVÉLAR — TIL LEIGU
Leigjum út litlar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót-
og múrhamra með borum og fleygum. Steinborar - Vibratorar
- Vatnsdælur Leigán s/f Sími 23480.
Bílaviðgerðir — Járnsmíði.
Geri við grindur i bflum og alls konar nýsmíði úr járni. Vél-
smiðja Sigurðar V Gunnarssonar Hrísateig 5. Sfmi 11083
(heima).
UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN . SÍMI 23627
Kona óskast til að gæta 3 ára
HURÐAÍSETNINGAR — HUSBYGGJENDUR
Húseigendur, 2 smiðir geta tekið að sér að setja fyrir hurðir i
alla íbúðina. Setjum einnig upp einstaka útihurðir, bflskúrs- barns 'frá k!, 13 18 5 daga vik-
hurðir og skilveggssamstæður í stigahús. Útvegum allt efni unnar. Tilboð óskast gefið í síma
sem til uppsetningarinnar þarf. Hringið í síma 37086 eða 15025.
36961. Geymið auglýsinguna.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
I
Þvottavélar, hrærivélar. — Önnur heimilistæki. — Sækjum '
og sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Ólafsson, Síðumúla 17, sími Stúlka óskar eftir einhvers kon
QnaTO ar vinnu á kvoldm. Uppl. f síma
19197 eftir kl. 7.
BÍLAYFIRBYGGINGAR
Auðbrekku 49, Kópavogi, slmi 38298. - Nýsmfði, réttingar,
boddyviðgerðir. klæðning og bflasprautun. Látið fagmenn vinna
verkið. '
Grímubúningar til leigu að
Sundlaugavegi 12. Uppl. f síma
30851.
HREINSUM OG PRESSUM
Hreinsum fljótt og vel. Pressum á meðan þér bíðið. Bflastæði
við dyrnar. Efnalaugin Pressan, Grensásvegi 50 simi 31311.
BIFREIÐAEIGENDUR
Vatnskassaviðgerðir, elementaskipti, gufuþvottur á vélum.
Vatnskassaverkstæðið Grensásvegi 18. Sími 37534.
LOFTPRESSA — TIL LEIGU
Tökum alla 'oftpressuvinnu. Jakob Jakobsson, sími 35805.
HUSAVIÐGERÐIR — Nýsmíði
Trésmiður getur tekið að sér alls konar viðgerðir og nýsmfði.
Alls konar breytingar úti sem inni. Viðgerðir og viðhald á
öllum harðvið. Slípa og lakka parket-gólf og harðviðar-stiga.
Pantið tímanlega fyrir vorið. Sími 41055. (Geymið auglýs-
inguna.)
hUseigendur
Tek að mér alls konar húsaviðgerðir utan sem innan. Breyt-
ingar og fleira. Legg áherzlu á fljóta og vandaða vinnu. Vanir
menn. Uppl. alla daga í síma 36974.
Vélahreingemingar, handhrein-
geming, gólfhreinsun með vélum.
Símar 35797 og 51875. Þórður og
Geir.
Góifteppahreinsun. Húsgagna-
hreinsun og hreingerningar. vönd
uð vinna. Sími 37434.
Hreingemingar sfmi 22419. Van
(r menn. vönduð vinna.
Hreingemíngafélagið. — Vanir
menn. cliót or- góð vinna Sxmi
35605, _____ _
Hreingemingar gluggahreinsun,
vanir menn fljót og góð vinna
Sími 13549.__________________
Vélhreingeming og húsgagna
hreinsun. Vanir og vandvirkir menn
i Ódýr og örugg biónusta Þvegill
inn Sfmi 36281
BIFREIÐAEIGENDUR!
Sprautum og réttum. — Bílaverkstæðið Vesturás h.f., Sfðumúla
15 B, sími 35740.
Þrif. Vélhreingerningar, gólf-
teppahreinsun. Vanir menn, fljót
og góð vinna. Sími 41957 —
33049.
RIMAR
RAFTÆKJAVIÐGERÐIR
raftækjavinnustofa, Skúlatúni 4. Sími 23621. —
Önnumst viðgerðir á Thor þvottavélum. Vindum
allar gerðir rafmótora. Gerum við bíldynamóa og
startara.
HUSAVIÐGERÐIR — GLERÍ SETNIN G
Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir, utan sem innan.
Setjum i tvöfalt gler, útvegum allt efni. Fljót og góð vinna.
Vanir menn. Sími 11738.
HUSEIGENDUR
Getum bætt við okkur málningavinnu. Uppl. daglega f síma
30708 og 33247..
TILKYNNINGAR
Óska eftir hálfsdags atvinnu.
Uppi. gefnar í síma 10077 kl. 7-11
á kvöldin.
Ungur maður óskar eftir starfi,
er reglusamur. Sími 24693.
HREINGERNINGAR
ATVINNA OSKAST
Ökukennsla, hæfnisvottorð.
Kenni á VW. Símar 19896, 21772
og 35481.
Ökukennsla — hæfnisvottorð.
Kenni á nýja Volvobifreið. Slmi
19896.
Kenni vélritun (blindskrift) upp
setningu og frágang verzlunarbréfa.
Kennt í fámennum flokkum, einn
ig einkatímar. Innritun og nánari
uppl. í síma 38383 á skrifstofutíma
Rötrnvaldur Ólafsson.
PÖKKUNARSTÚLKUR
Pökkunarstúlkur óskast í frystihús. Fæði og
húsnæði á staðnum.
FROST H/F
Hafnarfirði . Sími 50Í65
Ökukennsla. Kenni akstur og
meðferð bifreiða á nýjan Volks-
wagen. Hæfnisvottorð, símar 19893
og 33847.
Kenni akstur og meðferð bifreiða
Kenniá Opel. Uppl. í síma 32954.
Kenni íslenzku, reikning, dönsku,
eðlisfræði og efnafræði. Uppl.
síma 19925.
Kennsla. Stúdent, sem jafnframt
hefur kennaramenntun og reynslu
sem kennari vill taka að sér að
kenna nemendum gagnfræða og
landsprófsstigs stærðfræði, ís-
lenzku og ef til vill fleira. Uppl. í
síma 32121 kl. 5—7 á kvöldin.
Kennsla. Get tekið nokkra nemend
ur í íslenzku. Sími 41162 eftir kl.
6 í kvöld og næstu kvöld.
Tökum börn og unglinga í auka
kennslu. Uppl. í síma 31498 frá
kl. 3—7 í dag og á morgun.
Nýjar en þegar heimsþekktar snyrlivörur,. scm anka 'áyfegurft og yndis-
þokka sérhverrar konu. Þessar snyrtivörur eru framieiddar úr saeþöruhg-
um og öðrum bætiefnum. Sólskin og sjávarlóbur úera liúftinni beztu
bætiefnin 1............—‘‘ luAgfh amm
Reynið þessar þrjár tegundir:
ALGtMARINA: Andlits- og líkamskrem.
AIGEMARIN: Sæþörungafreyöibað.
ALGAMAR: Andlitsnxaski.
aljemarÍM
-Vf* Mrriktutv B*'™:
l